Þjóðviljinn - 16.10.1987, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 16.10.1987, Qupperneq 9
UM HEL6INA MYNDLISTIN Gallerí Grjót Skólavörðustíg 4. Ásgeir Lárusson heldur sýningu um þessar myndir, og er þetta sjötta einkasýning hans, en hann hefur áður tekið þátt í mörgum samsýn- ingum. Sýning hans nú sam- anstendur af vatnslitamynd- um, verkum unnum með olíu- litum og lakki og nokkrum skúlptúrum. Opið virka daga frá 12-18 og um helgar frá 14- 18. Lýkur25. október. Galleri Gangskör, Amtmannsstíg. Pétur Be- hrens er með sýningu á vatnslitamyndum og teikning- um. Opið virka daga f rá 12- 18, um helgarfrá 14-18. Lýkur 18. október. Listasafn Einars Jónssonar sýnir gipsmyndir og málverk Einars. Opið alla daga nema mánudagakl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn opinn alladaga kl. 11-7. Ásgrímssafn. Ný sýning stendur yfir í safninu. Olíumál- verk, vatnslitamyndirog teikningar. Þetta er úrval af verkum Ásgríms, mest landslagmyndir. Safnið er að Bergstaðastræti 74, opið mánud. þriðjud. og fimmtud. frákl. 13.30-16. Kjarvalsstaðir. Gullsmiðir að Kjarvalsstöðum. 36 gullsmiðir sýna á svæðinu og leitast við að gefa innsýn inn í hugar- heim gullsmiða. Verkin sem sýnd eru, eru mörg hver ekki til sölu dagsdaglega í verslun- um og á vinnustof um, þannig að ýmislegt mun koma sýn- ingargestum á óvart. Verkin eru unnin úr ólíkustu málm- um, gull, silfur, eir, messing og járn t.d. Og skreytt ýmsum eðalsteinum. Um erað ræða skartgripi, korpus, skúlptúra og lágmyndir. Nánarsagtfrá sýningunni síðar. Stendurtil 1. nóvember og er opin alla dagafrá 14-22. Slunkaríki. Kristinn Guð- brandur Harðarson opnar sýningu á olíupastelmálverk- um á morgun, 17. okt. kl. 16. Sýningin stendurtil mánaða- móta nk. Opið fimmtudaga- sunnudaga, kl. 16-18. Gallerí Borg. Kjartan Guð- jónsson sýnir teikningar, vatnslita- og olíumyndir. Opið virkadagafrá10-18. Um helgar f rá 14-18. Lýkur 27. október. Norræna húsið. Outi Hei- skannen opnar sýningu á verkum sínum í anddyri Nor- rænahússins, laugardaginn 17. okt. kl. 15. Hún er meðal þekktustu myndlistarmanna Finnlands og var valin Lista- maðurársins í Helsinki 1986. Hún verður sjálf viðstödd opn- un sýningarinnar kl. 15 á laug- ardag. Opið daglega frá 9-17. Lýkur 1. nóvember. Gallerí Svart á hvítu við Óð- instorg. Georg Guðni opnar sýningu á morgun. Þetta er önnureinkasýning hans. Sl. sumar var hann valinn ásamt Jóni Óskari til þátttöku í Bore- alis 3 í Malmö Kunsthall ásamt þekktum erlendum listamönnum. Ásýningunni verða verk unnin á sl. 2 árum. Olíumálverk og teikningar. Stendurtil 1. nóvember. Opið alla daga nema mánudaga frá 14-18. Kjarvalsstaðir. Kristján Steingrímuropnarsýningu á morgun, laugardag 17. okt. kl. 14. Kristján stundaði nám viö Myndlista- og handíðaskóla íslands 1977-81 og í Ham- borg næstufjöguráreftirþað, hjá prófessor Bernd Kober- ling. Á sýningu hans eru olíu- Faðirinn, eftir August Strindberg, þetta aðsópsmikla og ögrandi verk, er nú sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Á myndinni eru Sigurður Karlsson og Ragnheiður Arnardóttir í hlutverkum sínum. Leikritið er meðal annars um hjónabandið og þau logandi átök sem hvarvetna virðast blossa upp í samskiptum kynjanna, af einhverjum dularfullum ástæðum. Sýnt tvisvar í Iðnó um helgina, í kvöid og á sunnudag. málverk máluð á sl. þremur árum-oggrafíkverk. Kristján Steingrímur hefur tekið þátt í og haldið nokkrareinkasýn- ingar hér á landi og í Þýska- landi. Opið alla daga frá 14- 22.Stendurtil2. nóv. Gallerí Hallgerður. Guðný Magnúsdóttir hefur opnað sýningu á verkum unnum í leir. Verkin á sýningunni eru skálar og vasar að megin uppistöðu, mótaðar í Ijósan leir á þessu ári. auk nokkurra eldri verka. Sýn. stendurtil 25. okt. Opin alla daga f rá 14- 18. FÍM-salur. Margrét Auðuns- dóttir er með sýningu á olíu- málverkum. Opið2-19. Sýn- ingunni lýkur25.okt. LEIKLISTIN Leikfélag Reykjavíkur. Fað- irinn. EftirStrindbera. Sýnt tvisvar um helgina. I kvöld og ásunnudagkl. 20.30. Uppfærsla Sveins Einars- sonar á Föðurnum í Iðnó hef- ur vakið verðskuldaða athygli og hafa allir aðstandendur jafnt sem leikarar hlotið lof fyrirsinn þátt. Dagur vonar, laugardaginn kl. 20. Djöflaeyjan í kvöld og annað kvöld kl. 20 í Leikskemmu. eih-leikhúsið. Nýtt atvinnu- leikhús í Reykjavík. Frumsýnir „Sögu úr Dýragarðinum", eftir Edward Albee, í Djúpinu, veitingastaðnum Hornið við Hafnarstræti, kl. 14 á morgun, laugardag 17. okt. Annars eru sýningar á kvöldin. Hægt er að kaupa veitingar með sýn- ingunni. Upplýsingarísíma 13340.2. sýning er á sunnu- dagkl. 20.30. Leikhús í kirkju. Leikritið um Kaj Munk er um þessar mund- ir á fjölunum í Hallgrímskirkju. Af sérstökum ástæðum fellur niður sýning á sunnudag, en leikið á mánudagskvöldi 19. okt. kl. 20.30. Um næstu helgi verða svo bæði sýningar á sunnudag og mánudag, eins og venjulega. Alþýðuleikhúsið sýnir ieikrit- ið „Eru tígrisdýr í Kongó?" laugardag og sunnudag kl. 13.00 í veitingahúsinu í Kvos- inni. Innifalið í miðaverði er léttur hádegisverðurog kaffi. Miðapantanir allan sólar- hringinn í símsvara Alþýðu- leikhússins, s: 15185 í veit- ingahúsinu í Kvosinni. Sýn- ingumferaðfækka. Þjóðleikhúsið. Bílaverk- stæði Badda, nýtt íslenskt verk eftir Ólaf Hauk Símonar- son, frumsýnt 18. okt. Upp- selt. Tvær aukasýningartókst að kría út á hinni vinsælu sýn- ingu íslenskadansflokksins, „Egdansavið þig...“ Laugard. og sunnud. kl. 20.00, báðadagana. Rómúlus mikli. Næst síðasta sýning á Rómúlusi í kvöld kl. 20. Brúðarmyndin. Nýttverkeftir Guðmund Steinsson, frum- sýnt 23. okt. TÓNLISTIN Guðný Guðmundsdóttir, fiðlu- leikari, Gunnar Kvaran, celló- leikari og Halldór Haraldsson, píanóleikari, haldatónleikaí félagsheimili Stykkishólms n.k. sunnudag, 18. október, kl. 16.00. Á efnisskrá tón- leikannaverðurTríónr. 1 íd- moll eftir Mendelssohn, Mini- atures eftir Frank Bridge og Erkihertogatríó Beethovens. HITT OG ÞETTA Sjóminjasafnið Vesturgötu 8, Hafnarfirði hefur breytt sýn- ingartíma sínum og er nú opið frá 14-18 á laugardögum og sunnudögum. Þágeturskóla- fólk og hópar pantað tíma þar fyrir utan í síma 52502. Sýnd er árabátaöldin á íslandi og jafnframt sýnd heimildamynd- in„Silfurhafsins“... Upplýsingamiðstöð Ferða- mála, Ingólfsstræti 5. Þareru veittar allar almennar upplýs- ingar um ferðaþjónustu á ís- landi og það sem er á döfinni í borginni. S. 623045. Mír-bíó. Nk. sunnudag, 18. okt. kl. 16.00 verða sýndar tvær stuttar sovéskar fræðslu- og fréttamyndir í bí- ósal MÍR, Vatnsstíg 10. Önnurmyndin nefnist „Strendurtveggja úthafa" og hin „Æskan og sigurinn“. Skýringar með myndum á ísl. Allirvelkomnir. Basarog kaffisala. Kvenna- deild Barðstrendingafélags- ins verður með basar og kaffi- sölu í Domus Medica, sunn- ud. 18. okt. Húsið opnað kl. 16. Mikið af prjónlesi og ann- arri handavinnu. Bakkelsi. Komið og drekkið kaffi um leið og þið styrkið gott málefni. Öllum ágóða varið til að gleðjaaldraða. Háskólinn. Jörgen Dines Jo- hansen, prófessor f bók- menntafræði við háskólann í Óðinsvéum, flytur fyrirlestur í boði heimspekideildar Há- skóla íslands, laugardaginn 17. októberkl. 14ístofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinnfjallar um táknfræði í bókmenntum og nefnist „Semiotik og litter- aturen". Fyrirlesturinn erá dönsku. Öllumopinn. Hana-nú. Vikuleg laugar- dagsganga Frístundahópsins Hana-nú í Kópavogi verður 17.október. Lagtverðuraf staðfrá Digranesvegi 12, kl. 10. Við komum saman hvern- ig sem viðrar. Búiðykkurvel. Nýlagað molakaffi. Allirvel- komnir. Pílukast. Ölkeldumótið í píl- ukasti ferfram íölkeldunni, laugardag 17. okt. og sunnu- dag 18. okt. frá kl. 11-17. Glæsileg verölaun og med- alíur. íslandsmótiðverðursvo haldið 7. og 8. nóvember. Öl- keldan er að Laugavegi 22,2. hæð. - íslenska píluvinafé- lagið. Útivist. Sunnudagsferð 18. októ- ber. Þjóðleið mánaðarins: Gerðavallabrunnar- Gerðistangar. Léttog áhugaverð strandganga vest- an Grindavíkur. Meðal staða sem skoðaðir verða auk áð- urnefndra eru Arfadalsvík, Einisdalur, Silfurgjá, Vatns- stæði o.fl. Leiðin liggur hjá fiskeldisstöðinni Húsatóttum. Brottförfrá BSÍ, bensínsölu, Kópavogshálsi og Sjóminja- safninu Hatnarfirði. Verð 700 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Sjáumst. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður í Fóstbræðr- aheimilinu fimmtud. 22. okt. Sýndar myndir úr sumar- leyfisferðum. Helgarferðir verða 23. okt. og 6. nóv. Nán- artilkynntsíðar. Sjáumst. Reiðhöllin. Meiriháttar jepp- asýning og allt sem viðkemur torfærutröllum og ófæru- akstri. Opið alla helgina. Opn- að kl. 16ídag. Systrafélagið Alfa. Flóa- markaðurað Ingólfsstræti 14, kl. 14ásunnudag. Mikiðaf góðumfatnaði. Kvenfélag Kópavogs. Fé- lagsvist nk. mánudag 19. okt. kl. 21 íFélagsheimilinu. Allir velkomnir. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins. Kaffisala, skyndi- happdrætti í Hreyfilshúsinu við Grensásveg, nk. sunnu- dag kl. 14.30. Þar hittast eldri og yngri Borgfirðingar. Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudaginn 18. okt. kl. 13. Kaldársel - Stór- höfði—Ásfjall. Ekið að Kaldárseli og gengið þaðan á Stórhöfða og Ásfjall, sem eru bæði innan við 200 m áhæð. Þaðjafnast ekkertá við hressandi gönguferð. Verð kr. 500. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Málfreyjur í Kópavogi. Ráðsfundur III ráðs Málfreyja haldinn laugard. 17. okt. kl. 11 í Félagsheimili Kópavogs. Á dagskrá: Um raddbeitingu og framsögn, leiðbein. Ragn- heiðurSteindórsdóttir, um ræðukeppnirog óundirbúnar ræður, leiðbein., Sigrún Sig- urðardóttir. Mætið stundvís- lega. Gestirvelkomnir. Söguferð suður með sjó. Náttúruverndarfélag Suð- vesturlandsferferð um Suðurnesásunnudag. Lagt af stað frá Norræna húsinu kl. 9, frá Náttúrugripasafninu, Hverfisgötu 116, kl. 9.10 frá Náttúrufræðistofu Kópavogs kl. 9.20 og Sjóminjasafni ís- lands kl.9.30. Ekiðum sveitarfél. Suðurnesja undir leiðsögn fróðra manna. Ferð- inni lýkurkl. 18 viðsamkomu- húsið í Sandgerði og komið til Reykjavíkurkl. 19.30. Allir velkomnir. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Skóladagheimilið Hagakot Okkur vantar fóstru eða kennara í fullt starf frá 1. nóvember. Upplýsingar gefur forstöðumaður, Steinunn Geirdal í símum 29270 og 27683. Kennarar - kennarar Góðir tekjumöguleikar. Afleysingakennara vantar að Grunnskólanum Eiðum, sem er heimavistarskóli. Aðalkennslugreinar enska og danska. Allar upplýsingar gefur Sigtryggur í síma 97- 13825 eða 97-13824. Auglýsið í Þjóðviljanum Föstudagur 16. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.