Þjóðviljinn - 16.10.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 16.10.1987, Síða 13
Prídrangur Rúnir og notræim seiður Um helgina, verður fræðslu- miðstöðin Þrídrangur með nám- skeið í hinum fornu rúnum og norrænum seið. Leiðbeinandi er Tryggvi Gunnar Hansen. Hann hefur unnið að endurvakningu á íslenskri arfleifð á ýmsum sviðum s.s. íslenskri byggingalist úr torfi og grjóti, kveðskaparlist og fl. Hann hefur einnig unnið með rúnir og seið sem er ávöxtur af endurvöktum áhuga á forníslen- skum átrúnaði. Á námskeiðinu verður fjallað um hugmyndaheim fornmanna, tengsl þeirra við náttúru, anda og goð. Þá verður kynning á merk- ingu og notkun germönsk/ norrænu rúnanna til spásagnar og persónulegrar leiðsagnar. En rúnir ásamt goðsögum geyma frummerkingu mannlegrar reynslu. Seiður er ævaforn aðferð sem gerir mönnum kleift að skyg- gnast inn í dýpri svið hugans og kanna með beyttu vitundarást- andi innlönd hugans. Seiður er í raun röð af æfingum sem spanna fjölda af upplifunum s.s. ótta- leysi, innra land og sálfarir. Rún- anámskeiðið er kynning á tækni sem auðveldar mönnum að kom- ast í samband við frumkrafta lik- ama síns, tilfinninga og hugar. Námskeiðið verður haldið í Þrídrangi, Tryggvagötu 18, Rvík. og þar geta menn fengið nánari upplýsingar um námskeiðið. Síminn er 622305, símatími milli 5 og 7. Reiðhöllin Jeppi í hverjum manni Allt á útopnu á sýningu torfœrutrölla Ferðaklúbburinn 4X4 heldur jeppasýningu í Reiðhöllinni í Víði- dal um helgina, 16.-18. október. Þar verða sýnd 50 torfærutröll auk nýrra jeppa. Lauslega áætl- að verðurjafngildi 10.000 hrossa samankomið í vélarhúsum tor- færutröllanna. Ýmis aukabúnað- ur fyrir jeppana verður sýndur ásamt öðru sem tengist ferða- lögum svo sem fatnaður, kort og leiðsögutæki eins og Loran-C. Tvö ár eru síðan haldin var al- vöru jeppasýuning hér á landi. Síðan hafa komið fram margar nýjungar, stærri hjólbarðar og nýjar jeppategundir teknar og búin til úr þeim torfærutröll. Vídeo- og slidesmyndir frá ferð- um félagsmanna gefa gestum kost á að sjá, hvernig torfæru- tækin eru notuð og hvert nota- gildi þeirra er í ám, snjó og ann- arri ófærð. Það fer enginn ósnort- inn heim eftir að hafa séð slíka sýningu. Sérstök torfærubraut verður með fjarstýrðum raf- magnsjeppum þar sem gestir geta spreytt sig á torfæruakstri. Tvisv- ar á dag munu íslandsmeistarar í torfæruakstri reyna með sér á raf- magnsjeppunum. Þess vegna verður eitthvað við allra hæfi hvort sem menn leita að nýjum óbreyttum jeppa, huga að breytingum á fjölskyldubflnum eða vilja bara sjá hvernig búið er að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn í breytingum. Allir landsmenn eiga erindi á svona sýningu. Reynslan hefur sýnt aðþað blundar jeppamaðurí öllum fslendingum. Sýningin hefst kl. 16 á föstu- dag.Opin alla helgina. - ekj. Tölvubœkur Bókin um Macintosh Mál og menning hefur gefið út Bókina um Macintosh eftir Jörg- en Pind. Macintosh-tölvan þykir ein að- gengilegasta einkatölvan sem komið hefur á markað og hún er þegar orðin mjög algeng á fs- landi. í Bókinni um Macintosher búnaði tölvunnar lýst rækilega og lesendum smátt og smátt kennt að nýta sér alla eiginleika hennar. Það er farið í gegnum öll stig rit- vinnslunnar og fjallað um notkun teikniforrita. I lok bókarinnar er svo sérstakur kafli fyrir þá lengra komnu og bókarauki með svörum við verkefnum og atriðis- orðaskrá. Höfundurinn, Jörgen Pind, er deildarstjóri tölvudeildar Orða- bókar Háskólans. Hann sendi í fyrra frá sér Bókina um MS-DOS sem vakti athygli fyrir skýra og skemmtilega framsetningu. Hún er nú væntanleg í fjórðu prentun og fæst auk þess í skólaútgáfu. KALLI OG KOBBI I Hefurðu hugleitt tilboð mitt um skíðalyftu í garðinn. x /Auðvitað. Ég hugsa O oft um það. GARPURINN FOLDA nni APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 9.-15.okt. 1987eriApóteki Austurbæjarog Lyfjabúö Breiöholts, Álfabakka 12, Mjódd. Fyrmefndáapótekiö eropiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síöamefnda apó- tekiö er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- rrefnda. stig: opin alladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftalhalladaga 15-16og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hus Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. i Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiöstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) í slma 622280, milliliöalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfm!21205. Húsaskjól og aöstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3, s. 24822. LOGGAN Reykjavík....sfmi 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.....sími 5 11 00 Garðabær.....simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog er í Heilsuverndarstöð frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í sfma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt læknas.51100. miSLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-féiagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl.10-14.Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl .20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 13. október 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadoliar 38,980 Sterlingspund.. 64,151 Kanadadollar... 29,864 Dönsk króna.... 5,5881 Norskkróna..... 5,8612 Sænsk króna.... 6,1045 Finnsktmark.... ° " Franskurfranki.... 6,4273 Belgiskur franki... 1,0294 Svissn. franki.. 25,8454 Holl.gyllini... 19,0188 V.-þýskt mark... 21,4029 Itölsk lira.. 0,02966 Austurr. sch.... 3,0408 Portúg.escudo... 0,2708 Spánskurpeseti 0,3227 Japansktyen 0,27102 írskt pund..... 57,462 SDR............ 50,2311 ECU-evr.mynt... 44,4664 Belgískurfr.fin. 1,0250 SJUKRAHUS — . — 1 i ' Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitaians: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdoild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGÁTAN Föstudagur 16. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 R 2 ■ * i Ts 1 P P ‘ 1 1 M ■ . p 11 ■ ” 13 ■ 14 ■ ■: i ■ 17 ■ i 19 ■ ll í ■ [L m u Lárátt:1 Iaupur4mett6 grænmeti 7 tangi 9 spil 12 ávöxtur 14 fjör 15 hross 16 fiskar 19 meiða 20 inn 21 trampa Lóðrátt: 1 loga3greinar- munur 4 Ijósti 5 fjaðra 7 tíð- ast 8 sorglegt 10 varða 11 aldraði 13 ílát 17 merki 18 tóm Lausnásfðustu krossgátu Lárétt: 1 stia4dúfa6sær7 sukk 9 óhæf 12 vangi 14 lái 15 kám 16 karia 19 senn 20 úðar21 angri Lóðrétt: 2 tau 3 aska 4 dróg 5 flæ 7 sálast 8 kvikna 10 hikaði 11 fimari 13 nár 17 enn18lúr

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.