Þjóðviljinn - 28.10.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.10.1987, Blaðsíða 13
Tónleikar Gunnar í Norræna Aðrir Háskólatónleikar vetrar- ins verða haldnir miðvikudaginn 28. október í Norræna húsinu. Að þessu sinni mun Gunnar Björns- son sellóleikari flytja verk eftir Jo- hann Sebestian Bach. Á efnisskránni eru einleikssvít- ur nr. 1 og 2. fyrir selló. Tónleikarnir eru að vanda í há- deginu, og hefjast kl. 12.30. Á undan tónleikunum eða eftir þá er upplagt að fá sér léttan hádegi- sverð í kaffistofu Norræna húss- Ferðakostir Vetrarkarl hjá Útsýn Ferðaskrifstofan kynnir vetrarferðir sínar Ferðaskrifstofan Útsýn hefur gefið út bækling um ferðakosti sem þar bjóðast í vetur, og kennir margra grasa, gamalkunnra og nýstárlegra. Mesta athygli vekur bækling- urinn þó fyrir það að á forsíðunni er mynd af léttklæddum karl- manni að sóla sig. Þetta þykir kvenpeningi skref frammávið hjá fyrirtækinu, sem hingaðtil hefur helst notast við fáspjaraðar kon- ur í auglýsingum sínum. Batn- andi (karl)manni er best að lifa! í vetraráætlun Útsýnar er með- al annars talað um að sameina skíði og sólarstrandalegu á Spáni, heimsreisu til Kína, ævintýra- leiðangur til Karabíska hafsins og klassískar stórborgarreisur. I fréttatilkynningu kemur fram að vetrarferðir Islendinga aukast stöðugt og eru þeir í ferðabrans- anum nú sérlega bjartsýnir eftir mikið ferðasumar, - aukning hjá Útsýn í sumarferðum var 75% síðasta sumar. FRÁ LESENDUM Samþykkið húsnæðisfrumvaipið Lagafrumvarp það, sem Jó- hanna Sigurðardóttir félags- málaráðherraflytur, um breyting- ar á húsnæðismálakerfinu, hefur orðið tilefni nokkurra umræðna. í þeim umræðum hafa vakið nokkra athygli gagnrýnisraddir nokkurra stjórnarþingmanna. Meginbreytingin, sem í frum- varpinu nýja felst, virðist vera sú, að nú á að koma í veg fyrir að þeir sem eiga margar íbúðir fái lán enn á ný. En sagt er að þess finn- ist dæmi, að lán hafi verið veitt þeim, sem eiga allt að 6-8 íbúðir. Flestum ætti að vera ljóst, að slík tilhögun lánveitinga er með öllu óhæf. í annan stað er í hinu nýja frumvarpi lögð rík áhersla á aukna fyrirgreiðslu til handa hin- um efnaminni. Nú mundu flestir ætla, að menn gætu yfirleitt fallist á þessi sjónarmið. En þá kemur fram, að tveir stjórnarþingmenn, þeir Halldór Blöndal og Páll Péturs- son, andmælafrumvarpinu. Hinn fyrrnefndi segir þó í viðtali við Alþýðublaðið 22. okt., að hann hafi ekki séð frumvarpið (?). Sú frásögn virðist harla kynleg, því að í Morgunblaðinu segir sama dag (22. okt.), að þingflokkur sjálfstæðismanna hafi „á fundi í fyrradag samþykkt frumvarpið með ákveðnum fyrirvör- um“(???)- Fróðir menn á Alþingi telja, að andstaða fyrrnefndra þingmanna kunni að stafa af því, að farið hafi fyrir brjóstið á þeim, að á stjórn- arandstöðuárum Jóhönnu Sig- urðardóttur hafi hún reynst býsna snjöll við að koma málum fram í þinginu, þótt við ofurefli virtist oft að etja, enda mun hún almennt talin dugmikil og starf- hæf. Þau ummæli leyfi ég mér að viðhafa hér, þótt ekki sé ég flokkssystir hennar. Og varla get- ur andstaðan gegn húsnæðis- frumvarpinu stafað af því, að það er kona sem flytur málið. Því að stundum getur þingmönnum dottið í hug að kjósa konur til trúnaðarstarfa í þinginu, þvert gegn flokkssamþyktum. Sbr. eitt og eitt atkvæði, sem konur úr Norðurlandskjördæmi eystra (Kolbrún Jónsdóttir og Valgerð- ur Sverrisdóttir) hafa fengið við forsetakjör, og segir nýlega í blaðagrein (í DV), að svo virðist sem einhver þingmaður vilji koma sér í mjúkinn hjá konum. Þótt ég sé ekki krati, vil ég skora á þingmenn að veita um- ræddu frumvarpi brautargengi. Þar er um að ræða betrumbætur á núverandi kerfi. Virðingarfyllst, með þökk fyrir birtingu. Jónína Sveinsdóttir, Arahólum 4, Reykjavík Það var vin gjarnlegt af ykkur, bláókunnugu fólki, að bjóða1 mér að borða w? KALLI OG KOBBI TjPér tekst ekki að plata okkur ungi maður, þú þjáist ekki \af gleymsku. •— Þetta hljómar A allt mjög kunnug' v lega. Samt... I Samt... T- Þú vilt fara snemma í rúmið. Hann virðist ekki hafa gleymt því að honum þykiFV Þetta nægir. eftirréttur \ \ I rúmið í' QÓður. með ‘ Svo þetta er eftir I réttur segirðu. Kannski minnið komi aftur ef ég fæ meira. GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabuða vikuna 23.-29. okt.1987 erí Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrmefndáapótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. stig:opinalladaga15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahusið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. S|úkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. 'Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) f sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Sarrtakanna '78 fólags lesbfa og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Slminner 91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. LOGGAN Reykjavfk...sfmi 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur....símil 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.....sími5 11 00 Garðabær.....sími 5 11 00 œ LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir f síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. YMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu:s. 27311.Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýslngar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 27. október 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 38,340 Sterlingspund 64,718 Kanadadollar 29,090 Dönsk króna 5,6320 Norsk króna 5,8334 Sænsk króna 6,1061 Finnsktmark 8,9184 Franskurfranki.... 6,4556 Belgískurfranki... 1,0370 Svissn.franki 26,2064 Holl.gyllini 19,2108 V.-þýskt mark 21,6183 (tölsk líra 0,02992 Austurr. sch 3,0715 Portúg. escudo... 0,2724 Spánskurpeseti 0,3333 Japansktyen 0,27019 írsktpund 57,805 SDR 50,2448 ECU-evr.mynt... 44,8290 Belgískurfr.fin 1,0323 SJUKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeildLandspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGÁTAN Miðvikudagur 28. október 1987 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 13 bl ■■HSb zmz zlíílll I Lárétt: 1 harma 4 tegund 6 túlka 7 þó 9 mjöðm 12 tré 14 húð 15 námsgrein 16 undir- okaði 19 kramu r 20 kvæði 21 skar Lóðrótt: 2 gára 3 sigaði 4 flannu 5 sjór 7 fleiður 8 leiði 10 strit 11 morgunverð 13 grænmeti 17 óði 18 leikföng Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 hálm 4 úlfa 6 ógn 7 duft 9 skýr 12 raman 14 Ijá 15 eik 16 volgt 19 teit 20ótfð 21 kafli Löðrétt: 2 áðu 3 móta 4 únsa 5 flý 7 dálæti 3 frávik 10 knetti 11 rakaði 13mál 17ota18gól

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.