Þjóðviljinn - 22.12.1987, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 22.12.1987, Blaðsíða 21
Flensborgarskóli 45 nemar brautskráðir Laugardaginn 19. desember voru brautskráðir 45 nemendur frá Flensborgarskólanum, 3 með almennt verslunarpróf og 42 með stúdentspróf. Flestir hinn nýju stúdenta brautskráðust af við- skiptafræðibraut og náttúru- fræðabraut, en einnig voru brautskráðir stúdentar af eðlis- fræðibraut, félagsfræðabraut, málabraut, íþróttabraut og upp- eldisbraut. Bestum árangri á stúdentsprófi náði Ásdís Jónsdóttir sem lauk prófi af viðskiptabraut eftir að hafa stunda nám í öldungadeild skólans. Hún hlaut 42 A, 8 B og 2 C í einkunn. Við brautskráninguna var þess sérstaklega minnst að á þessu hausti eru liðin 50 ár frá því að Flensborgarskólinn flutti á Ham- arinn, en áður hafði skólinn verið annars staðar í bænum. 10. októ- ber 1937 var skólahúsið á Ham- rinum vígt, en það var þá mesta stórhýsi í Hafnarfirði. Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra flutti skól- anum kveðju og árnaðaróskir af þessu tilefni í stuttu ávarpi. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, flutti einnig ávarp og færði skól- anum að gjöf vatnslitamynd eftir Gunnlaug Stefán Gíslason listmálara. Stjórnarformaður Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Matt- hías Á. Mathiesen samgönguráð- herra, færði skólanum gjöf frá Sparisjóði Hafnarfjarðar, vand- aða ritvinnslutölvu. Einnig flutti fulltrúi nýstúdenta, Ruth Guð- mundsdóttir, ávarp við athöfnina og Kór Flensborgarskólans söng undir stjóm Margrétar J. Pálma- dóttur. Meðal annars flutti kór- inn ljóð Arnar Arnarsonar „Hér er risin höll á bjargi“ en það var fyrst flutt við vígslu skólahússins ( fyrir hálfri öld. Lag við það ljóð er eftir Sigurð Ágústsson í Birt- ingaholti. Ljósmyndabók Íslandí óvenjulegu Ijósi „Aðeins örfáar af þeim milljónum myndavéla sem fram- leiddar eru í heiminum lenda að lokum í góðum höndum - hönd- um fólks sem getur séð hvers- dagsleikann í kringum okkur í nýju Ijósi og gefið okkur tækifæri til að varðveita það sem við upp- lifðum, en létum þó framhjá okkur fara. Eða þá að þetta fólk gefur okkur tækifæri til að njóta fjar- lægra staða, ekki aðeins til fróð- leiks heldur til að veita okkur nýja sýn ofar amstri hversdagsins. Og eru okkur færðar miklar ger- semar." Þetta segir Haraldur J. Hamar ritstjóri meðal annars [ formála sínum að LIGHT - Images of lceland, 72 síðna bók með 57 litljósmyndum Páls Stef- ánssonar. Páll er 29 ára gamall og hefur unnið hjá Iceland Review í sex ár Gullna flugan Áhugi í Danmörku Bók Þorleifs Friðleifssonar um Alþýðuflokkinn og ýmisleg tengsl fornra forystumanna hans við norræna krata, Gullna flugan, vekur athygli víðar en á íslandi. Tvö dönsk forlög hafa sýnt áhuga á þýðingu eða annar- skonar útgáfu, SFAH (Samfund- et til forskning af arbejderbevæg- elsens historie) og Tiden, og eru viðræður á byrjunarstigi. Áhugi Dana er skiljanlegur, því að í bókinni er því lýst hvernig danskir sósíaldemókratar litu á Alþýðuflokkinn hér sem eins- konar nýlenduviðhengi og höfðu með peningasendingum og ann- arskonar þrýstingi áhrif á afstöðu Alþýðuflokksins til ýmissa mála og á átök innan flokksins. -m eða frá því hann kom heim frá námi við ljósmyndaskóla í Gautaborg. Þúsundir mynda eftir hann hafa birst í tímaritunum Ice- land Review, Atlantica, Storð, Vild og News From Iceland og einnig í bókum sem Iceland Revi- ew útgáfan hefur sent frá sér. Aðrir aðilar hafa einnig notið krafta Páls og myndir hans birst á dagatölum, í ársskýrslum og í auglýsingum, meðal annars fyrir ljósmyndafyrirtækin Kodak og Fuii. I LIGHT - Images of Iceland er formáli og eftirmáli á ensku. Bókin er í stóru broti og annaðist ljósmyndarinn sjálfur útlits- hönnun að undanskilinni kápu sem Björgvin Ólafsson sá um. Allar litgreiningar voru unnar hj á Prentmyndastofunni en bókin prentuð í Vestur-Þýskalandi. LIGHT- Images og Iceland kost- ar kr. 1.990,- í bókabúðum. KALU OG KOBBI Meiri ófögnuðurinn þetta ruslfæði. Sjáðu bara þes sar örður: eðlubútar, eða hvað? Eða þessi himna. Áður voru notaðar vambir, en þetta er örugglega plast. Svo eru ávextirnir litaðir og vaxbornir. Þetta er eins og að éta kerti. Og mamma V’ Já. er> guði er hissa á að \ ser l°f fyr'r ég sé svöng 1 pylsurnar. eftir skólann. OtWf Uotvrml Pr— ftyrvjkr— GARPURINN FOLDA Nei, það er annar köttur. ^ Þessi er undan læðunni bakarans, og pabbi hans á heima hjá Jóni rafvirkja. Pabbinn átti líka fimm kettlinga með kisunni hans Stebba litla. Imvndaðu bér. Þaráður átti A bakaralæðan kettlinga með... — J APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 18.-24. des. 1987 er í Lauga- vegs Apóteki og Holts Ap- óteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgarog annastnætur- vörslu alia daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftalhalladaga 15-16og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SJúkrahúslð Húsavik: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) i sima 622280, milliliðalaustsamband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðiðfyrirnauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjatarsima Sarráakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Siminner 91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3, s. 24822. LOGGAN Reykjavik...simi 1 11 66 Kópavogur....simi4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj.....sími5 11 00 Garðabær.....sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkuralla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sim- svara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. YMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKf, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaaa kl.20-22, simi 21500, simsvari. SJálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmlstæringu Upplýsingarum ónæmistær- GENGIÐ 21. desember 1987 ki. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 36,340 Sterlingspund 66,708 Kanadadollar 27,798 Dönsk króna 5,7982 Norsk króna 5,7125 Sænsk króna 6,1370 Finnsktmark 9,0263 Franskurfranki... 6,6031 Belgískurfranki... 1,0680 Svissn. franki 27,4887 Holl. gyllini 19,8525 V.-þýsktmark 22,3287 Itölsk líra 0,03034 Austurr. sch 3,1745 Portúg.escudo... 0,2735 Spánskur peseti 0,3288 Japanskt yen 0,28682 írsktpund 59,532 50,4643 SDR' ECU-evr.mynt... 46,1209 Belgiskurfr.fin 1,0626 SJUKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 belgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGATAN Þriðjudagur 22. desember 1987 ÞJÖÐVIUINN - SÍÐA 21 ‘ t' ■ ' T ■ - ■ • i m 7 • ii U" « U 14 ■ ■ U" n_i m 1» u Lárétt: 1 skaut4fjötrar6 málmur 7 fálm 9 reykir 12 krota 14 túlka 15 glöð 16 afkvæmi 19sk!tur20for21 slfti Lóðrótt: 2gruni3ódugn- aður 4 lof 5 skemmd 7 mis- takast 8 fuglar 10 álasaði 11 dómstóll 13 andi 17 púki 18 skref Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 11iðu4fúsi6ger7 haug 9 ágæt 12 magur 14 nes 15 ef i 16 nýtni 19 klút 20 ónýt21 auðna Lóðrétt: 2 iða 3 ugga 4 hróu 5 slæ 7 hanski 8 um- snúa 10 greina 11 tvista 13 gát17ýtu18nón

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.