Þjóðviljinn - 22.12.1987, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 22.12.1987, Blaðsíða 22
I.KIKFMAC KKYKIAVÍKIJR sunnudag 27. des. kl. 20 Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 31. jan. í síma 1 -66-20 á virkumdögumfrákl. 10ogfrákl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala'á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Síml 1-66-20. LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM l*AK SI M uji öFLAEYja, KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftirskáldsögum Einars Kárasonar Sýningarhefjastað nýju13. janúar «!l 9M# Lelkarar: Róbert Arnfinnsson, Rúr- ik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage og Ragnheiður Elfa Arnardóttir. Lelkstjórn: Andrés Sigurvinsson Þýðing: Elísabet Snorradóttir Leikmynd: Guðný B. Richards Lýsing: Alfreð Böðvarsson Sýningar í janúar: Frumsýning 6. janúar 8.jan.-10.jan. 11.jan-14.jan.- 16. jan. -17. jan. 18. jan. - 22. jan,- 23. jan - 24. jan. - 26. jan - 27. jan. Síðasta sýning 28. jan. Ekki fleiri syningar. Miðasaia hefst i Gamla bfói milli jóla og nýars. Kredirkortaþjónusta í síma. Forsala í sfma 14920 allan sólar- hringinn P-leikhópurinn Hárlos? Blettaskalli? Líflaust hár? Laugavegi28 (2.hæð) Sfmi 11275 vfJHBSí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Les Miserables Vesalingarnir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Laugardag 26. desember kl. 20.00 Frumsýning uppselt Sunnudag27. des. kl. 20.00 2. sýning uppselt Þriðjudag 29. des. kl. 20.00 3. sýning uppselt Miðvikudag 30. des. kl. 20.00 4. sýning uppselt Laugardag 2. janúar kl. 20.00 5. sýning uppselt f sal og á neðri svölum Sunnudag 3. janúar kl. 20.00 6. sýning uppselt i sal og á neðri svölum Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00 7. sýning uppselt í sal og á neðri svölum Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00 8. sýn- ing Föstudag 8. jan. kl. 20.00 9. sýning uppselt í sal og á neðri svölum Ath I Miða á sýningar fyrir áramót þarf að sækja fyrir 20. des. Aðrar sýningar á Vesalingunum f janúar: Sunnudag 10., Þriðjudag12., Fimmtudag 14., Laugardag 16., Sunnudag 17., Þriðjudag 19.,Mið- vikudag20., Föstudag22., Laugar- dag 23., Sunnudag 24., Miðvikudag 27., Föstudag 29., Laugardag 30. og Sunnudag 31. jan. kl. 20.00. Vesallngarnir i febrúar: Þriðjudag 2., Föstudag 5., Laugar- dag 6. og Miðvikudag 10. feb. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag9., Föstudag 15. og Fimmtudag 21. jan. kl. 20.00 Síð- ustu sýningar. Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson Sýnlngarfjanúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00og 20.30), Su. 10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17.(16.00), fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), SU.24. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00) Allar sýningar uppseldar til 24. janúar Bflaverkstæði Badda f febrúar: Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) ogsu.7. (16.00 og 20.30). Mlðasala opln f ÞJóðleikhúslnu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sfmi 11200. Mlðapantanir einnig f síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13-17. Velþeginjólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana ÆSKULYÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Glögg! Glögg! Á þriðjudagskvöldið 22. desember kl. 20.30, neytum við og njótum góðs á jólaglöggi hjá Æskulýðsfylkingunni. Vigdís Grímsdóttir segir okkur brot úr sögu Gríms Hermundarsonar. Svandís Óskarsdóttir les úr Hringsóli Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Brot úr sálu minni - viðtalsbók við Winnie Mandela kynnt. Bjartmar Guðlaugsson treður upp og brýnir raustina, (sína og e.t.v. okkar líkal) Allir hjartanlega velkomnir. ,(0 T3 O) > re E t (B ixT ALÞYÐUBANDAIAGIÐ Alþýðubandalagið Kópavogi Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 28. desember í Þinghóli Hamraborg 11 kl. 20.30. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS laugaras Salur A Salur B Jólamynd 1987 [UL ! w Stórfótur Myndin um „Stórfót" og Henderson fjölskylduna er tvímælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins 1987, enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg.Myndin er um Henderson fjölskylduna og þriggja metra háan apa sem þau keyra á og fara með heim. Það var erfitt fyrir fjölskylduna að fela þetta ferlíki fyrir veiðimönnum og ná- grönnum. Aðalhlutverk: John Lithgow, Me- linda Dillon og Don Ameche. Leik- stjórn: William Dear. Sýnd i A sal kl. 9 og 11.05. Sýnd í B sal kl. 3, 5 og 7. Miðaverð kr. 250.- Frumsýning jól 1987 Draumalandið "Thc Arrival of 'An Amcrican Tail' is a Time for Jubilation'.' CnaSMlH. ‘TWTMqSUw Ný stórgóð teiknimynd um músafjöi- skylduna sem fór frá Rússlandi til Ameríku. I músabyggðum Rúss- lands var músunum ekki vært vegna katta. Þær fréttu að kettir væru ekki til í Ameríku. Myndin er gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Talið er að Spielberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, á sínum tíma. Sýnd í A sal kl. 3, 5 og 7. Sýnd í B sal kl. 9 og 11. Miðaverð kr. 200,- - Furðusögur Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í þrem hlutum, gerðum af Steven Spielberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. Ferðin: Er um flugliða sem festist í skotturni flugvélar. Turninn er stað- settur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmfufaðir: Önnur múmían er leikari en hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemur of seint í skólann. Kenn- aranum líkar ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur líkur líkt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back to the Future). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 250 - VtlHÖIL Sýnd kl. 3 og 5. Dagskrá: 1) Fjárhagsáætlun 2) Önnur mál. Stjórnin \ molinni mætumst með hros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð. \ \k/. ..." 9 9 cicbccg Jólamyndin 1987 Nýjasta mynd John Badham Á vaktinni Æ*..... RICHARD EMILItí DREYRJSS ESTEVEZ STAKEOUT Its a toiiijli job biil somobodys got tu du it! Bíóborgin Evrópufrumsýnir hina óviðjafnanlegu mynd hins frábæra leikstjóra John Badham Stakeout sem er í senn stórkostleg grín, fjör og spennumynd. Stakeout var gífur- lega vinsæl vestan hafs og var í toppsætinu samfleytt í sjö vikur. Samleikur þeirra Richard Dreyfuss og Emilio Estevez er óborganlegur. Stakeout - toppmynd - topp- skemmtun. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilto Estevez, Madeleine Stowe, Aidan Quinn. Handrit: Jim Kouf. Leikstjóri: John Badhma. Dolby Stereo. ATH: Breyttur sýningartími. Sýnd kl. 2.15,4.30,6.45,9 og 11.15. frumsýnir fyrri jóiamyndina 1987 Frumsýning á ævintýramyndinni Sagan furðulega (The Princess Bride) Hún er komin hér hin splunkunýja og stórskemmtilega ævintýramynd Sagan furðulega sem er i senn full af fjöri, gríni, spennu og töfrum. Sagan furðulega er mynd fyrir alla fjölskylduna enda er hér undra- ævintýramynd á ferðinni. Erl. blaðad. J.S. ABC-TV segir: Hún er hrffandi og fyndin og spennandi og umfram allt töfrandi. S&E at the Movies segja: Svona eiga myndir að vera, skemmtilegasta myndin f langan tíma. Aðalhlutverk: Robin Wright, Cary Elves, Peter Falk, Billy Crystal. Leikstjóri: Bob Reiner. Dolby stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Frums' Me7' rAunvniu ínmyndina Splunkuný, meintyndin og allsér- stök grínmynd um hina mjög svo merkilegu Flodder-fjölskyldu sem er aldeilis ekki eins og tólk er flest. Enda verður allt f uppnámi þegar fjölskyldan fær leyii til að flytja inn i eitt f fnasta hverf ið f borginni. Aðalhlutverk: Nelly Frijda, Huub Stapel, Réne Hof, Tatjana Simic Leikstjóri: Dick Maas Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 11. Nornirnar frá Eastwick (The Witches of Eastwick) Já, hún er komin hin heimsfræga stórgrínmynd með hinum óborgan- lega grínara og stórleikara Jack Nicholson sem er hór kominn í sitt albesta form f langan tíma. The Wftches of Eastwich er eln af toppaðsóknarmyndunum vestan hafs f ár, enda hefur Nicholson ekkf verið eins góður síðan f The Shining. Englnn gætl leikið skrattann elns vel og hann. í elnu orðl sagt stórkostleg mynd. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Cher, Susan Sarandon, Michelle Pfelffer. Kvikmyndun: Vilmos Zsigmond. Framleiðendur: Peter Gubler, Jon Peters. Leikstjóri: George Miller. Dolby Stereo. Bðnnuð börnum fnnan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Hefðarkettirnir Hin frábæra Walt Disney teikni- mynd. Sýnd kl. 3. Miðaverð 100 kr. 13936 Saiur A Jóiamynd Stjörnubíós 'DttSTIN HOFFMAN ISABELLE ADJANI ■ WARREN BEATTY COLDMBiA PICTURB PRBENTS • ISHTAR CHARLES GRODIN ■ JACK WESTON fiIISBI BEATTY H1EUUNE MAY Q Ishatar Fjörug, fyndin og feikiskemmtileg glæný gamanmynd með stórleikur- unum Dustin Hoffnan, Isabelle Adjani og Warren Beatty í aöalhlut- verkum aö ógleymdu blinda kam- eldýrinu. Tríóið bregður á leik í vafasömu Ar- abalandi með skæruliða og leyni- þjónustumenn á hælunum. Nú er um að gera að skemrrita sér í skammdeginu og bregða sér á leik. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B-SALUR: í ferlegri klípu Harry Berg er blankur, skuldugur og fráskilinn. Rachel Dobbs þráir aö verða einkaspæjari. Fyrir nokkrum vikum vissi enginn um þau, en skyndilega keppast allir við að koma þeim í gröfina. Sprenghlægileg, hörkuspennandi og eldfjörug mynd meö Michael Ke- aton (Mr. Mom) Rae Dawn Chong og vini okkar Meat Loaf sem er eng- inn nýgræðingur í kvikmyndaleik (The Rocky Horror Picture Show). Tónlist: Miles Goodman, Meat Loaf og fl. Leikstjóri: Roger Young. Sýnd kl. 11. B-salur La bamba „La Bamba," með. Lou Dlamond Philllps, Esai Morales, Rosana De Soto og Elizabeth Pena í aðalhlu- tverkum. Leikstjóri er Luis Valdez og fram- leiðendur Taylor Hackford (White Nights, Against All Odds) og Bill Borden. Myndin greinir tré ævi rokkstjöm- unnar Rltchie Valens, sem skaust með ógnarhraða upp á stjörnuhim- ininn seint á sjötta áratugnum. Mörg laga hans eru enn mjög vinsæl og má þar nefna „Come On Let's Go,“ „Donna" og síðast en ekki síst „La Bamba," sem nýlega var í efsta sæti vinsældalista víða um heim. Kvikmyndatónlistin ( myndinni er eftir þá Carlos Santana og Miles Goodman, en lög Ritchie Valens eru ffutt af Los Lobos. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. fnfeJiiSKOUBIfl E1 liMW SJMI22140 Hinir vammlausu ****'/2 ;,Fín, jrábær, æði, stórgóð, flott, súper, dúndur, toppurinn, smellur eða meiri háttar. Hvað geta máttvana orð sagt um slíka gæða- mynd?“ SÓL Tlmlnn. **** „Ef þú ferð á eina myrid á ári, skaltu fara á hina vammlausu í ár. Hún er frábær." Al Mbl. „Sú besta sem birst hefur á hvíta tjaldinu hérlendis á þessu ári.“ G.Kr. DV Aðaíhlutverk: Kevin Kostner, Ro- bert De Niro og Sean Connery. 22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. desember 1987 BfÓHÖi Jólamyndin 1987 Nýjasta mynd Steven Spielbergs m • rmm- ....j /-> •„ . »< Undraferðin (Innerspace) Hér er hún komin hin stórkostlega grín-ævintýramynd Undraferðin sem framleidd er af Steven Spiel- berg og leikstýrð af hinum snjalla Joe (Gremlins) Dante. Undraferðin er full af tæknibrell- um, grfni, fjöri og spennu, og er hún nú frumsýnd samtfmls viðs vegar um allan heim um jólin. Undraferðin er frábær jólamynd fyrir alla. Aðaihlutverk: Dennis Quaid, Mart- in Short, Meg Ryan, Kevin McCarthy. Stjórnun: Þeter Guber, Jon Peters. Framleiðandi: Steven Spielberg. Leikstjóri: Joe Dante. Ath. breyttan sýningartíma Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15 Frumsýnir fyrri jólamyndina 1987 Frumsýning á grfnmyndinni Stórkarlar (Big Shots) Splunkuný og frábærlega vel gerð grínmynd framleidd af Ivan (Ghost- busters) Reitman, um tvo stórsnið- uga stráka sem vilja komast vel áfram í lífinu. Þeir lenda í ýmsum ótrúlegum ævintýrum, aka um á flottum Benz sem þeir komast yfir og eltast bæði við lögreglu og þjófa. Meiriháttar mynd fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Ricky Buster, Darius McCrary, Robert Prosky, Jerzy Skolimowski, Framleiðandi: Ivan Reitman Leikstjóri: Robert Mandell. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Sjúkraliðarnir (Disorderlies) Frábær og stórskemmtileg grín- mynd Þeir Feitu (The Fat Boys) eru hér mættir til leiks í þessari splunkunýju og þrælfjörugu grínmynd sem fyrir aðeins nokkrum vikum var frumsýnd í Bandaríkjunum. Þelr feitu eru ráðnir sem sjúkra- liðar. Þeir stunda fag sltt mjög samviskusamlega þó svo að þeir séu engir sérfræðingar. Aðalhlutverk: Mark Morales, Darr- en Robinson, Damon Wimbley, Ralph Bellamy. Leikstjóri: Michael Schultz Sýnd kl. 5. Frumsýnir í kappi við tímann (Hot Pursult) ★★★★ Variety ★★★★ Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: John Cusack, Ro- bert Loggia, Wendy Gazelle, Jerry Stiller. Framleiðandi: Ted Parvin, Pierre Davld. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Týndir drengir (The Lost Boys) Aöalhlutverk: Jason Patric, Cory Halm, Dianne Wiest, Barnhard Hughes. Tónlist flutt af: Inxs og Jlmmy Barnes, Lou Gramm, Roger Dalt- rey ofl. Framleiðandi: Richard Donner Leikstjóri: Joel Schumacher. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd ( Starscope. Bönnuð börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Skothylkið (Full Metal Jacket) Full Metal Jacket er einhver sú al- besta stríðsmynd um Víetnam sem gerð hefur verið, enda sýna aðsókn- artölur það í Bandaríkjunum og Eng- landi. Meistari Kubrick hittir hér i mark. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Adam Baldwin, Lee Emery, Dori- an Harewood. Leikstjóri: Stanley Kubrick. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.