Þjóðviljinn - 21.01.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.01.1988, Blaðsíða 13
Kœlitækni Ahugamenn um kælifélag Nýiega var haldinn fundur fólks sem áhuga hefur á að stofna kælifélag á Islandi. Fundurinn var vel sóttur og augsýnilega mik- ill áhugi á að stofna slíkt félag. Kælitækni er öflug atvinnugrein hér á landi og við stofnun félags skapast vettvangur til að miðla reynslu og þekkingu og hafa áhrif á þróun og tækni. Á fundinum voru fluttar fram- söguræður, m.a. um kælitæknifé- lögin á Norðurlöndum sem sum hver eru yfir hálfarar aldar gömul. Norrænu félögin hafa með sér samstarf um útgáfu á tímaritinu „Scandinavian Refrig- eration" og hafa lýst áhuga á að fá íslendinga með sér í það sam- starf. Einnig var rifjuð upp saga kælitækni hér á landi og minnst á frumkvöðla hennar, þess getið til dæmis að fyrsti plötufrystir hér- lendis var til að frysta skyr. Rætt var um ísovélar með jarðgufu og varmdælur. Á fundinum var ákveðið að vinna að stofnun fél- agsins og verður stofnfundur væntanlega haldinn í mars á þessu ári og verður hann auglýst- ur í fjölmiðlum. Frekari upplýsingar gefa María Gunnarsdóttir, Orkustofnun, s. 83600 og Gísli Jóhannsson, Héðni hf., s. 624260. ^ Menningarsamskipti Halsk-íslenska félagið Nýlega var haldinn aðalfundur í ÍTALIU - Ítalsk-íslenska fé- laginu á íslandi og var m.a. kjörin ný stjórn fyrir starfsárið 1988/ 1899. Formaður var kjörinn Frið- rik Ásmundsson Brekkan, vara- formaðurSteinarÁrnason, gjald- keri Erna Hjaltalín. Aðrir í stjórn félagsins eru Magnús Skúlason, Soffía Gísladóttir, Karl Steingrímsson, Björvin Pálsson, Sigurður V. Demetz og Júlíus Víf- ill Ingvarsson. Markmið félagsins er að vinna að menningarsamskiptum ís- lands og Ítalíu í samvinnu við m.a. aðalræðismannsskrifstofu ítala hér á landi og viðeigandi að- ila á Ítalíu. Félagið mun og beita sér fyrir að farið verði í árlega menningar- og matarferð til ítal- íu, auk þess mun félagið hlúa að þeim auknu ferðatilboðum sem ferðaskrifstofur hérlendis bjóða fram og reyna að örva þátttöku í Ítalíuferðir almennt. Félagið mun og gangast fyrir matarkvöldum/matarkynningum í veitingastaðnum DJÚPI einu sinni í mánuði og verður slíkt ítalskt matarkvöld með fjórrétt- uðum matseðli að minnsta kosti, nk. sunnudag 24. janúar kl. 19.30. Þeir sem vilja taka þátt í því verða að panta borð hjá veit- ingastaðnum HORNIÐ/ DJÚPIÐ fyrir fimmtudagskvöldið 21. janúar. Félagið er opið áhugamönnum um menningarskipti þessara landa. Þeir, sem vila gerast fé- lagar er bent á að hafa samband við einhvern ofanritaðra. Einhverf böm Vaxandi skilningur sam- félagsins er nauðsynlegur Umsjónarfélag einhverfra barna hefur látið prenta upplýs- ingabækling sem kallast „Hvað er að?“ Áætlað er að dreifa bæk- lingnum sem víðast á næstunni. Umsjónarfélagið var stofnað 1977 af foreldrum nokkurra ein- hverfra barna og strfsfólki sem fékkst við að leysa mál þeirra. Markmið félagsins eru m.a. að komið verði á fót stofnunum við hæfi bama með einhverfu ein- kenni, svo sem meðferðardeild við barnaspítala, meðferðarhei- mili, dagvistun, skammtímavist- un og sambýli sem tengt væri vernduðum vinnustað og afþrey- ingaraðstöðu. Talið er að á ís- landi fæðist á hverju ári 2-4 ein- hverf börn. KALLI OG KOBBI Kóngsskepnan Zog heldur hinum óttalausa geimmanni Spiff föngnum í myrkrastofu á plánetu sinni. Fangavörður leiðir Spiff til yfirheyrslu. Okkar maður er hvergi banginn Svo þú ert sá frægi Spiff. Ég vona að þú njótir „heimsóknarinnar". Aldrei, ) heyrirðu það. Aldrei. GARPURINN Ef þú hættir ekki dreg ég læknaeiðinn FOLDA DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 15.-21. jan. er í Laugarnes- apóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnetnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virkadaga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.... .... sími 1 11 66 Kópavogur... ....Sími4 12 00 Seltj.nes ,.sími61 11 66 Hafnarfj ,...sími5 11 66 Garðabær... ,...sfmi5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik.... .... simi 1 11 00 Kópavogur... .... sími 1 11 00 Seltj.nes .... simi 1 11 00 Hafnarfj ...Sími5 11 00 Garðabær... ...simi5 11 00 Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðlng- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. L/EKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspitallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100 Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum ef n- um.Sími 687075. MS-fólagið Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqakl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Siminn er 91 -28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóalúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s.24822. GENGIÐ 19. janúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandarfkjadollar 37,110 Sterlingspund... 65,868 Kanadadollar.... 28,829 Dönsk króna..... 5,7629 Norskkróna...... 5,7799 Sænskkróna...... 6,1400 Finnskt mark.... 9,0800 Franskurfranki.... 6,5490 Belgiskurfranki... 1,0583 Svissn.franki... 27,1371 Holl. gyllini... 19,6703 V.-þýsktmark.... 22,0972 Itölsklíra..... 0,03011 Austurr. sch.... 3,1403 Portúg. escudo... 0,2690 Spánskur peseti 0,3261 Japansktyen..... 0,28634 Irsktpund....... 58,777 SDR............... 50,5449 ECU-evr.mynt... 45,6824 Belgískurfr.fin. 1,0555 KROSSGATAN f ■ L 2 n ■ • n ■ ■ ■ ■ 7 • ■ • 10 11 ■ ’ , ■ 14 1 * ■ " ■ |" 17 ” ■ 1* ■ ■ *1 ■ L Lárétt: 1 æviskeið 4 and- vari 6 nálægt 7 sæti 9 karl- mannsnafn 12 speki 14 sefi 15 hlaup 16 tæla 19 gabb 20 vaði 21 rómur Lóðrétt: 2 gerast 3 svari 4 brún 5 iðka 7 afskræmi 8 venslamenn 10 forðast 11 öldruð 13 sekt 17 munda 18 hrúga Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 æstu 4 gabb 6 tál 7 kofa 9 ógna 12endar 14 lái 15 egg 16 merki 19 reif 20 úðar 21 nisti Lóðrétt: 2 svo 3 utan 4 glóa 5 bón 7 kaldri 8 feimin 10 greiði 11 aðgerð 13 dár 17 efi 18 kút Fimmtudagur 21. janúar 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.