Þjóðviljinn - 23.01.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.01.1988, Blaðsíða 9
1987 MENNING 1 vanvirða er nú orðin þjóðarsjúk- dómur íslendinga. Alls staðar músik. Hvergi komandi né ver- andi fyrir músik. Ekki einu sinni í bókabúðum. Hvílíkur grundvall- armisskilningur á aðstæðum! Hver hefur gaman af að glugga í bækur nema í kyrrð og friði? Bókabúðir og hljómlist eru ó- samrýmanlegar andstæður. Svona smekkleysi dettur engum þjóðum í hug nema bókaþjóðinni miklu á sögueyjunni. Og eftir þessu er allt annað í virðingar- leysi þjóðarinnar við tónlistina og að valda því, að fyrir alla muni þurfi að neyða útvarpi ofan í far- þega. En stjórn SVR er þögul og köld eins og hinn dularfulli sfinx. Einstakir vagnstjórar hafa hins vegar verið að senda mér tóninn út af skrifum mínum um þessi efni, sem hingað til hafa ekki far- ið fram í þessu blaði. Þær greinar hafa verið óvenju málefnalegar og rökrænar. Og til fyrirmyndar um hógvært og kurteislegt orða- lag. (Ég get líka skrifað svo- leiðis!) En strætisvagnastjórar hafa ekki virt rök mín og annarra viðlits. Þeir blanda saman á barnalegan hátt starfi mínu hér á Þjóðviljanum og óyilja mínum sem prívatmanns að vera kúgað- ur í strætó. Og gera lítið úr mér sem manni í bréfum sínum til mín. Það er yndislegur vitnis- ■burður um menningarstig þjóð- arinnar, að einstaklingar sem á opinberum vettvangi hafa í frammi efnislega og röklega gagnrýni á samfélagslega um- gengnishætti eða jafnvel mannréttindi, skuli fyrir það þurfa að standa í því að verja per- sónu sína. Hvers konar þjóðfélag erum við að poppast inn í? En það er sami andlegi subbu- skapurinn sem ræður virðingar- leysi íslendinga fyrir tónlistinni, með því að nota hana sem vímul- yf, og veldur vanhæfni þorra þjóðarinnar til að greina aðalatr- iði frá aukaatriðum og stunda málefnalegar umræður í þjóðfé- laginu. Sigurður Þór Guðjónsson SIGURÐUR ÞÓR GUÐJÓNSSON sjálfa sig. Varla er vært í strætis- vögnum fyrir þessum ósköpum. Og svo sýnist sem SVR og borg- aryfirvöld leggi blessun sína yfir ofbeldið. Fyrir nokkru kvartaði ég um ónæði af völdum músikur í strætó. Þá var mér umsvifalaust vísað út úr vagninum. Gaman væri ef stjórn SVR gerði nú opin-' berlega grein fyrir þeim feikna mikilvægu ástæðum, sem hljóta Gestur og Rúna hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem standa að Gallerí Grjót. Mynd - Sig. Gallerí Grjót Gestur og Rúna bætast í hópinn í forgrunni á samsýningu þeirra listamanna sem standa að Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4 A, eru nú verk tveggja nýrra með- lima, þeirra Gests og Rúnu. Þau hafa lengi unnið saman að leirmunagerð, og sér Gestur um form og glerung, en Rúna um skreytingu. Gesturog Rúna nota einnig önnur efni en leirinn til listsköpunar, Gestur heggur í stein, Rúnateiknarog málarogá sýningunni má sjá hvernig þau vinna með ýmiss konar efni og tækni. Rúna og Gestur hafa haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga bæði innan lands og utan. í sameiningu hafa þau unnið að skreytingu opin- berra bygginga, svo sem áhorf- endastúku íþróttavallarins í Laugardal, nýbygginga við Hass- elbyhöll í Svíþjóð og íþróttahúss í Ólafsvík. Sem stendur vinna þau að skreytingu fiskmarkaðarins í Hafnarfirði. Samsýning þeirra níu lista- manna sem standa að Gallerí Grjót er opin alla virka daga frá kl. 12:00 til 18:00. LG BESTA NAUTAKJÖTSVERÐIÐ Nautaroastbeef............................. 690 kr./kg Nautaschnitzel ............................ 765 kr./kg Nautagúllas ............................... 670 kr./kg Nautalundir.............................. 1.290 kr./kg Nautafillet ............................... 980 kr./kg Nautabuff.................................. 720 kr./kg Nauta T-bonesteik.......................... 475 kr./kg Bógsteik .................................. 375 kr./kg Osso Bucco................................. 250 kr./kg Rifjasteik............................... 150kr./kg Nautahamborgari m/brauði.................... 40 kr./stk Nautahakk 10 kg............................ 355 kr./kg Nautahakk 1 kg............................. 435 kr./kg Nýr lundi .............................. 63 kr./stk Hangiframpartur m/beini................. 370 kr./kg Soðið hangilæri úrbeinað................ 988 kr./kg Emmess-skafís 2 lítrar.................. 299,50 kr. Emmess-skafis 1 lítri................... 163,40 kr. ísblóm — 4 í pakka...................... 111 kr. m 9ertír KJOTMIOSTOOIN LAUGALÆK, SÍMI 686511 Virka daga kl. 8-19 Föstudaga kl. 8-20 Laugardaga kl. 8-16 GARÐATORGI, GARÐABÆ, SÍMI: 656400 Virka daga kl. 8-19 Föstudaga kl. 8-20 Laugardaga kl. 8-18 HAMRABORG, KÓPAVOGI, SÍMI: 41640 Alla daga frá kl. 8-20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.