Þjóðviljinn - 23.01.1988, Page 13

Þjóðviljinn - 23.01.1988, Page 13
ÚIVARP - SJÓN\^RP# Laugardagur 23. jan. 09.00 Gunnlaugur Helgason tekur dag- inn snemma. 10.00 og 12.00 Fréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson á léttum laugar- degi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur. 17.00 „Mllli mín og þín“ Bjarni Dagur Jónsson talar við hlustendur og leikur sveitatónlist. 18.00 Fréttir. 19.00 Oddur Magnús kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson fer á kost- um. 03.00 Stlörnuvaktin til kl. 08.00. Sunnudagur 24. jan. 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 I hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþátt. 16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“ Örn Pet- ersen hverfur mörg ár aftur í tímann. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon keyrir á ijúfum tónum út í nóttina. 00.00 Stjörnuvaktin til kl. 07.00 Mánudagur 25. jan. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð o.fl. 08.00 Fréttir. 09.00 Gunnlaugur Heigason. Góð tónlist og gamanmál. 10.00 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. veltir upp fréttaefni í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlist og spjall. 14.00 og 16.00 Fréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall og fréttatengdir at- burðir. 18.00 Fréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæöatón- list á síðkvöldi. 00.00 Stjörnuvaktin til kl. 07.00. Laugardagur 23. janúar 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsend- ing 16.55 Á döfinnl 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - Endursýndur ellefti þáttur og tólfti þáttur frumsýndur 18.00 íþróttir 18.15 í ffnu forml Ný kennslumyndaröð í leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benediktsdóttir. 18.30 Lltli prinslnn Bandarískur teikni- myndaflokkur. 18.55 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir 19.00 Yfirá rauðu Nýr þáttur fyrir börn og unglinga 19.25 Annir og appelsfnur - Endursýn- ing. Leiklistarskóli (slands 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Lottó 20.35 Landlð þltt - fsland Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir 20.45 Fyrlrmyndarfaðlr 21.15 Maður vikunnar 21.35 Lffshlaup Tékknesk teiknimynd sem fékk sérstök verðlaun á kvik- myndahátíðinni í Berlin 21.50 Brúin yfir Kwaifljótfð Bresk óskar- sverðlaunamynd frá 1957. Aðalhlutverk Alec Guinnes, William Holden, Jack Hawkins og Sessue Haykawa. Yfirmað- ur í breska hernum lendir í fangabúðum Japana í heimsstyrjöldinni síðari. Þegar honum er falið að smíða brú fyrir óvini sína, ásamt öðrum herföngum, villir skyldiræknin honum sýn og leggur hann metnað sinn í að leysa starf sitt vel af hendi. 00.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 24. janúar 16.00 Nýárstónlelkar I Vfnarborg Fil- harmoníuhljómsveit Vínarborgar flytur verk eftir Johann Strauss ásamt Vínar- drengjakórnum. 17.15 Indland - Góa, gullna borgríklð Bresk heimildamynd um menningu og sögu hins indverska borgríkis. 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundln okkar Þessi stund er sú 700asta frá upphafi en þátturinn hóf göngu sína 1966. 18.30 Leyndardómar gullborganna Teiknimynd um ævintýri f Suður- Ameriku. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.05 Á framabraut 20.00 Fróttir og veður 20.30 Dagskrárkynning Kynningarþátt- ur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Hvað heldurðu? (þetta sinn keppa Suðurnesjamenn og Kjalnesingar. 21.45 Paradfs skotlð á frest Fjórði þátt- ur. Nýr, breskur framhaldsmyndaflokk- ur í ellefu þáttum. 22.35 Ur Ijóðabókinni Sverrir Hólmars- son flytur þýðingu sina á 1. hluta Eyðil- andsins eftir T. S. Elliot. Einnig mun hann fjalla um Ijóðið og höfund þess. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Mánudagaur 25. janúar 17.50 Rltmálsfréttlr 18.00 Töfraglugginn 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson 19.30 George og Mildred Breskur gam- anmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Allir þessir dagar Stund með Ijóð- skáldinu Matthíasi Johannessen. Um- sjón Guðbrandur Gislason. 21.30 Sælustaðurinn Sirfus Ný finnsk sjónvarpsmynd. Myndin gerist í finnsku sveitajxirpi og aðalsöguhetjan Andrés er óskilgetinn sonur saumakonu og frægs kvikmyndaleikara sem býr á staðnum. Andrés snýr heim eftir sukk- samt lif í erlendum borgum þar sem vin- kona hans lét lífið vegna ofneyslu fíkni- efna. 22.40 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok Laugardagur 23. jan. 09.00 # Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. 10.30 # Smávinir fagrir. Áströlsk dýralífs- mynd. 10.40 # Myrkviða Maja. Teiknimynd. 11.05 # Svarta stjarnan. Teiknimynd. 11 30 # Vinur í raun. Ástralskur mynda- flokkur í 5 þáttum. 12.00 Hlé. 14.00 # Fjalakötturinn. Þögn hafsins. La Silence de la Mer eftir leikstjórann Jean- Pierre Melville. Ástarsaga sem gerist á tímum frönsku andspyrnuhreyfingarinn- ar. 15.35 # Ættarveldið. Dynasty. 16.20 # Nærmynd. Jón Óttar Ragnarsson ræðir við Ásgerði Búadóttur. 17.00 # NBA - Körfuknattleikur. 18.30 íslenski listinn. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Eldeyjan. (tilefni af því að 15 ár eru liðin frá Vestmannaeyjagosinu verður sýnd kvikmynd Ernsts Kettlers um gos- ið. Að sýningu lokinni ræðir Bryndís Schram við nokkra Vestmannaeyinga. 21.00 # Vinstúlkur. Kvikmynd um tvær vinkonur með ólíkt hlutskipti. 22.30 # Tracey Ullman. Skemmtiþáttur. 22.55 # Spenser. Sakamálaþáttur. 23.40 # Hvert þitt fótmál. Spennumynd. Aðalhlutverk: Julie Nihill og Doug Bow- les. 01.00 # Geðveikur morðingi. Flautuleik- ari i sinfóníuhljómsveit er grunaður um morð. Aðalhlutverk: David Soul, Pam Dawber, Fionnula Flanagan og William Schallert. 02.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. jan. 09.00 # Momsurnar. Teiknimynd. 09.20 # Stóri greipapinn. Teiknimynd. 09.45 # Feldur. Teiknimynd. 10.00 # Klementína. Teiknimynd. 10.25 # Tóti töframaður. Leikin barna- mynd. 10.50 # Þrumukettir. Teiknimynd. 11.10 # Albert feiti. Teiknimynd. 11.35 # Heimilið. Leikin barna- og ung- lingamynd. 12.05 # Geimálfurinn. Gamanþáttur. 12.30 # Heimssýn. Þáttur með frétta- tengdu efni. 13.00 # Tíska og hönnun. 13.30 # Traffic. Dagskrá frá hljómleikum hljómsveitarinnar Traffic. 14.30 # Undrasteinninn. Kvikmynd um eldra fólk sem finnur raunverulegan æskubrunn, 16.20 # Fólk. Bryndís Schram ræðir við Amy Engilberts. 16.45 # Undur alheimsins. fræðsluþátt- ur. 17.45 # A la Carte. Matreiðsluþáttur. 18.15 # Ameriski fótboltinn - NFL 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.10 Hooperman. Mynd um lögregluþjón sem jafnframt erhúseigandi. 20.40 # Nærmyndir. Hermann Pálsson prófessor. 21.20 # Eiginkonur í Hollywood. 2. þátt- ur. 22.50 # Lagakrókar. Bandarískur fram- haldsþáttur. 23.35 # Dagskrá frá heimsmeistara- einvtginu f hnefaleik. 00.00 # Hinir vammlausu. Þáttur um bannárin í Bandaríkjunum. 00.50 Dagskrárlok. Mánudagur 25. jan. 16.25 # Lífsmark. Kvikmynd um feðga í læknastétt. 17.55 # Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.15 Handknattleikur. 18.50 Fjölskyldubönd. Bandarískur gam- anþáttur. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Sjónvarpsbingó. 20.45 # Dýralíf í Ameríku. Fræösluþáttur. 21.10 # Vogun vinnur. Ástralskur mynda- flokkur. 22.00 Dallas. 22.45 # Hnefaleikarinn Dempsey. Kvik- mynd um mann sem hyggst leggja heiminn að fótum sér sem hnefaleikari. 00.30 Dagskrárlok. KALLI OG KOBBI mém ^c GARPURINN FOLDA DAGBÓKi APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 22.-28. jan. eríBorgarApó- teki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Síðarnefnda apó- tekiðeropiðákvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík .... .... sími 1 11 66 Kópavogur... .... sími 4 12 00 Seltj.nes .. sími61 11 66 Hafnarij .... sími 5 11 66 Garðabær... .... sími5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík .... .... sími 1 11 00 Kópavogur... .... simi 1 11 00 Seltj.nes .... sími 1 11 00 Hafnarfj .... simi5 11 00 Garðabær... .... simi5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspít- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítaians: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öidrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitaia: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Fieilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig: opin alladaga 15-16og 18.30- 19 30 Landakots- spltall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00 St. Jósefsspítall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: aila daga 15.30- 16og 19-19.30 Sjúkrahúslð Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkuralla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir i sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sim- svara 18885. Borgarspitalinn: Vaktvirka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild E3orgarspítalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt læknas. 51100. Hafnarf jörður: Heilsugæsla Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722 Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966 ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvari fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf i sáifræðilegum etn- um.Simi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqakl.20-22, simi 21500, símsvari Sjálfsh|álp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýslngarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, síml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið tyrir nauðgun. Samtökln 78 Svarað er i upplýsinga- og ráögjafarsíma Sarritákanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Simsvari áöðrumtimum. Siminn er 91-28539 Félageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Féiagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3. s. 24822. GENGIÐ 19. janúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 37,110 Sterlingspund... 65,868 Kanadadollar.... 28,829 Dönsk króna..... 5,7629 Norskkróna...... 5,7799 Sænskkróna...... 6,1400 Finnsktmark..... 9,0800 Franskurfranki.... 6,5490 Belgískurfranki... 1,0583 Svissn. franki.. 27,1371 Holl. gyllini... 19,6703 V.-þýsktmark.... 22,0972 Itölsklira..... 0,03011 Austurr. sch.... 3,1403 Portúg. escudo... 0,2690 Spánskur peseti 0,3261 Japansktyen..... 0,28634 (rsktpund....... 58,777 SDR............... 50,5449 ECU-evr.mynt... 45,6824 Belgískurfr.fin. 1,0555 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 félaga 4 blautu 6 sáld 7 hyski 9 bað 12 myndarskapur 14 borðuðu 15 skyggni 16 misbjóða 19 ánægður 20 náttúra 21 gæfa Lóðrétt: 2 geislabaugur 3 ílát 4 dans 5 spil 7 rúmi 8 loppa 10 dána 11 fram- kvæmdir 13 steinar 17 fæddu 18 eriðavísir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stig 4 ætla 6 ess 7 fúsi 9 kaun 12 klauf 14 tár 15 lok 16 eitla 19 skil 20 ögur 21 plága Lóðrétt: 2 trú 3 geil 4 æsku 5 lóu 7 fatast 8 skreip 10 aflaga 11 nokkra 13 att 17 ill 18 lög I Laugardagur 23. janúar 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.