Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 10
DJÓÐVILJINN blaðið sem vitnaö .4 eri v'f&' Barnabílstóll - bílpúði - belti! Notar barnið þitt öryggisbúnað í bílnum? mIUMFERÐAR Uráð Þjöðviuinn Tímiiin 0 68 13 33 i j [ » ] 0 68 18 66 Blaðburóur er ál BESTA TRIMMIÐ og borgar sigL BLAÐBERAR ÓSKAST Vdlltar blaðbera víðs vegar um bæinn Hafðu samband við okkur þlÓÐVILJINN Síðumúla 6 0 68 13 33 Móðir mín Margrét Jónsdóttir lést að Droplaugarstöðum að morgni 28. janúar. Jón Þór Einarsson Eiginmaður minn og faðir okkar Willý Frederiksen lést í Danmörku 9. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Sigrún Guðgeirsdóttir Frederiksen og dætur ; UM HELGINA Meðal þátttakenda á einleikstónleikum Guðna Franzsonar klarinettuleikara í Norræna húsinu á sunnudaginn, verða einhver hinna margumræddu sjávar- spendýra. Ekki er vitað hvort hnúfubakurinn er á meðal þeirra, en víst er að hann myndar fjölbreytileg hljóð og syngur langtímum saman um fengitímann. MYNDLISTIN Ásgrímssafn, Bergstaða- |stræti 74, opnarsunnudaginn 131. janúar. I vinnustofu Ás- gríms verða til sýnis lands- lagsmyndir (vatnslitir) og í íbúðinni þjóðasagnamyndir (teikningar og vatnslitamynd- ir). Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga á milli kl. 13:00 og 16:00. Barnaheimili Siglufjarðar. Tveir síðustu dagar sölusýn- ingar barnaheimilisins á myndum sem börnin hafa unnið í vetur. Sýningin er opin í dag og á morgun frá kl. 15:00 til 19:00. Bókasafn Kópavogs. Mál- verkasýning Þórhalls Filipp- ussonar. Þórhallurerfæddurí Reykjavík 21. júlí 1930. Hann stundaöi nám viðMyndlista- og handíðaskóla íslands árið 1949-1950. Hann hefur hald- iðfjöldaeinkasýninga, ásamt einni samsýningu með dóttur sinni Kristínu. Þórhallur býr á Sauðárkróki og stundar nú eingöngu myndlist, málarfyrir sýningar eða eftir pöntun. Sýningineropinfrákl. 9:00 til 21:00 virka daga, 11:00 - 14:00 á laugardögum, og stendurtil16.febrúar. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4 A. Gestur og Rúna hafa bæst í hópinn og eru í for- grunni samsýningarinnar sem er opin alla virka daga á milli kl.12:00 og 18:00. Gallerí Svart á hvítu opnar 12. febrúar í nýjum húsakynn- um, Laufásvegi 17 (bakvið Listasafnið). Kjarvalsstaðir. Sunnudag- inn 31. janúar kl. 14:00 verður opnuð sýning sjálfsmynda eftir íslenska myndlistar- menn. Ásýningunni erstiklað í gegnum íslenska myndlistar- sögu frá 19. öld fram á okkar dag. Sýningin er opin daglega á milli kl.14:00 og 22:00 og stendurtil 14. febrúar. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16. Á morgun opnar sýningin Vinnaog mannlíf. Sýnd verða listaverk frá ýmsum tímum, sem öll eiga það sameiginlegt að fjalla um mannlegar at- hafnir, leikog störf. Meðsýn- ingunni vill Listasafn ASÍ kynna nokkur af þeim verkum sem safnið hefur eignast gegnum tíðina, en með efn- isvalinu er ætlunin að minna á það að eitt meginhlutverk Listasafnsins hlýtur að vera að skapa tengsl milli myndlist- ar og daglegs lífs alls þorra manna. Sýningin eropin dag- _ lega kl. 16:00-20:00 virka daga, og kl. 14:00-20:00 um helgar. Aðgangurerókeypis og heitt verður á könnunni. Sýningin stendurtil 28. febrú- ar. Listasafn íslands, Fríkirkju- vegi7. Safniðopnarsunnu- daginn 31. janúar með sýn- ingunni Aldarspegill, þarsem sýnd verður íslensk myndlist í eigusafnsins. Myndirnareru f rá tímabilinu 1900 til 1987. Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga á milli kl. 11:30 og 16:30 og er kaffi- stofa hússins opin á sama tíma. Aðgangurerókeypis. Mokka. Christoph von Thungen sýnirolíumálverk. Myndirnar eru málaðar undir áhrifum dvalar hans á íslandi síðast liðið sumar. Von Thungen stundaði nám við Fachhochschule fúr Kunst und DesigníKölnfrá1971 til 1978. Sýningin sem er hans fyrsta sýning utan Þýskalands stendurtiM.febrúar. Norræna húsið. Á morgun kl. 16:00 opnarTumi Magnús- son sýningu olíumálverka í kjallara Norræna hússins. Myndirnar eru málaðar á síð- ustu átján mánuðum. Tumi hefur haldið margar einka- sýningar og tekið þátt í sam- sýningum á íslandi og er- lendis f rá 1978. Sýningin er opindaglegafrákl. 14:00- 19:00ogstendurtil 14.febrú- ar. Nýlistasafnið vA/atnsstíg. Ingólfur Arnarsson opnarsýn- ingu á morgun kl. 14:00. Ing- ólfurstundaði nám við Nýlist- adeild Myndlista- og handíða- skóla (slands og var við fram- haldsnám íHollandi. Síðustu ár hefur hann lagt stund á myndlist.sýnt hérlendis og er- lendis, aukþesssem hanner kennari við M.H.l'. Sýningin er gerð á síðastliðnum tveimur árum, til sýnis eru lágmyndir og teikningar og eins og í fyrri sýningum Ingólfs eru það ekki síst heildaráhrifin sem sóst er eftir. Einnig verðurtilsýnis bókin „tvær bækur“ sem gerð er í samvinnu við Eggert Pét- ursson og gefin er út af Hong Kong Press í Gautaborg. Sýn- ingin er opin virka daga frá kl. 16:00-20:00 og 14:00-20:00 um helgar. Henni lýkur 14. fe- brúar. Á efri hæð Nýlistasafnsins opnar sýning fjögurra er- lendra listamanna á morgun kl. 14:00. Alan Johnston, Franz Graf, Jussi Kivi og Wolfgang Stengl sýna mál- verk, teikningarog rýmisverk. Sýningin er upphaflega fjórar einkasýningar listamannanna áGanginum, Rekagranda8. Tværþeirrasérstaklega unn- Jass-sýningin Moving Men verður frumsýnd í Lækjartungli á sunnudagskvöldið. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. janúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.