Þjóðviljinn - 29.01.1988, Side 11
UM HELGINA
Djöflaeyjan verður sýnd áfram í Leikskemmu LR við Meistaravelli eitthvað fram eftir vetri. Þær breytingar hafa orðið á
hlutverkaskipan að Ingrid Jónsdóttir hefur tekið við hlutverki Dollíar af Eddu Heiðrúnu Backman
arfyrirhannog hinartrúlega
hugsaðar fyrir hann og verkin
valin í samræmi við það. Sýn-
ingineropinkl. 16:00-20:00
virka daga, kl. 14:00-20:00 um
helgarog stendurtil 14.febrú-
ar.
Slúnkariki, ísafirði. Birgir
Andrésson opnar sýningu á
myndverkum sínum á morg-
un, Iaugardaginn30.janúar.
Birgir hefur haldið fjölda
einkasýninga hér heima og
erlendis og einnig tekið þátt í
samsýningum. Sýningin
verðuropinímánuð, á
auglýstum opnunartíma sýn-
ingarsalarins.
LEIKLISTIN
Alþýðuleikhúsið. Eins konar
Alaska og Kveðjuskál, í Hlað-
varpanum mánudagskvöld 1.
febrúar kl.20:30. Miðasala all-
an sólarhringinn í síma
15185.
Egg-leikhúsið. Á sama stað,
hádegisleikhús á veitinga-
húsinu Mandaríninn við
Tryggvagötu. Sýning sunnu-
dag 31. janúarkl. 13:00,
næstu sýningar þriðjudag 2.
og fimmtudag 4. febrúar
kl.12:00. Miðapantanirá
Mandarínanum í síma 23950.
íslenska óperan. Frumsýnir
barnasöngleikinn Búum til óp-
eru/Litli sótarinn, íBíóhöllinni
á Akranesi á morgun kl.
14:00. Önnur sýning á morg-
un kl. 17:00. Þriðja sýning á
Akranesi sunnudag kl. 15:00.
Sýningar í Reykjavík miðviku-
dag 3. og fimmtudag 4. febrú-
arkl. 17.00.
Leikfélag Akureyrar. Piltur
og stúlka, söngleikurbyggður
á skáldsögu Jóns Thorodd-
sen. I kvöld kl.20:30, laugar-
dag 30.janúar kl.20:30, og
sunnudag 31. kl.16:00.
Leikfélag Reykjavíkur. Al-
gjört rugl, í Iðnó, sunnudag
31.janúar kl.20:30.
Dagur vonar, í Iðnó, laugar-
dag kl. 20:00.
Djöflaeyjan, ískemmunni,
laugardag kl. kl. 20:00, miö-
vikudag3.febrúarkl. 20:00.
Hremming, í Iðnó, í kvöld kl.
kl. 20:30, fimmtudag 4. febrú-
arkl. 20:30.
Síldin er-komin, ískemmunni,
í kvöld kl. 20:00. Næstu sýn-
ingar sunnudag 31. janúar,
þriðjudag 2. og fimmtudag'4.
febrúarkl. 20:00.
P-leikhúsið. Síðasta sýning
á Heimkomunni í íslensku
Óperunni í kvöld kl. 23:30.
Þjóðleikhúsið. Bílaverk-
stæði Badda, laugardag kl.
16:00, sunnudag kl. 16.00,
miðvikudag 3. og fimmtudag
4.febrúarkl.20:30.
Vesalingarnir, íkvöld kl.
20:00, laugardag 30. sunnu-
dag 31. janúar, og þriðjudag
2. febrúar. Allar sýningarnar
hefjastkl. 20.00.
TÓNLIST
Duus-hús. Jasstónleikar
Heita Pottsins. Á morgun kl.
17:00, síðdegisjass á laugar-
degi. Jassflokkurinn Styttri
spilar meðal annars tónlist
eftir Wayne Shorter. T ómas
R. Einarsson bassa, Hilmar
Jensson gítar, Kjartan Vald-
imarsson píanó og Matthías
Hemstocktrommur. Bein út-
sending verður af tónleikun-
um á Rás 2.
ÞOR-RÚN leikur í Heita Pott-
jnumásunnudaginn.
Saxófón-dúó ásamt hryn-
sveit, ÞorleifurGíslasonts,
RúnarGeorgsson sax, Krist-
ján Magnússon pianó, Guð- 1
mundur R. Einarsson tromm-
urogTómasR. Einarsson
kontrabassi.
Norræna húsið. Bagatellur
síðdegis á sunnudegi, Guðni
Franzson klarinettuleikari
heldur einleikstónleika á sal
Norræna hússins kl. 17:00.
Guðni mun leika verk fyrir ein-
leiksklarinettu, flest samin á
síðustu árum, ýmist með eða
án aðstoðarsegulbanda. Aðr-
ir þátttakendur á tónleikunum
verða spendýr hafsins sem
mönnum hef ur orðið svo tíð-
rætt um að undanförnu. Áefn-
isskránni eru meðal annars
verk eftir Þórólf Eiríksson, Atla
Ingólfsson og Igor Stravinsky.
Háskólatónleikar miðviku-
daginn 3. febrúar kl.12:30.
Páll Eyjólfsson gítar, Laufey
Sigurðardóttirfiðla. Verkeftir
Takacs, Vivaldi og Paganini.
HITT OG ÞETTA
MÍR. Kvikmyndasýning í bíó-
salnum við Vatnsstíg 10,
sunnudaginn 31 .janúar kl.16.
Sýnd verður sovéska kvik-
myndin „Einn af okkur meðal
ókunnugra, ókunnugurokkar
á meðal". Leikstjóri er Nikita
Mikhalkov, en með aðalhlut-
verkin fara auk hans þeir Júrí
Bogatyrév og Anatólí Solon-
itsin. Skýringar með myndinni
eru á ensku. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill með-
an húsrúm leyfir.
Háskóli íslands. Á sunnu-
daginnkl. 14:30flyturDr.
Miller Brown, prófessor í
heimspeki við T rinity College í
Connecticut í Bandaríkjunum,
fyrirlestur í boði heimspeki-
deildar Háskóla íslands og
Félags áhugamanna um
heimspeki. Fyrirlesturinn
verðurflutturístofu 101 íLög-
bergi og nefnist „Ageing and
Disease" og fjallar um eðli
sjúkdóma og hvort rétt sé að
líta á elli sem einhvers konar
sjúkdóm. Prófessor Miller
Brown vinnur nú um stundir
að bók um eðli sjúkdóma,
einkum og sér í lagi geðsjúk-
dóma, með sérstöku tilliti til
félagslegrar stef numótunar.
Á undanförnum árum hefur
hann ritað ýmsar greinar um
tengd efni í fagtímarit. Fyrir-
lesturinn verðurflutturá
ensku og er öllum opinn.
Háskóli íslands. Mánudag-
inn l.febrúarkl. 17:15, flytur
Dr. James C. Bennett, pró-
fessor í viðskipta- og hag-
fræðideild ríkisháskóla Kalif-
orníu, opinberan fyrirlestur í
boði Félagsvísindadeildar
Háskóla Islands. Fyrirlestur-
inn verður í stofu 101 í Odda,
húsi félagsvísindadeildar við
Sturlugötu, og fjallar um mikil-
vægi skjalastjórnar í fyrirtækj-
um og stofnunum. Dr. Benn-
ett er þekktur fræðimaður og
fyrirlesari á sviði skjalastjórn-
ar. Fyrirlesturinnerflutturá
enskuogöllumopinn.
Þjóðfræðafélagið heldur
fund mánudaginn 1. febrúar
kl. 20.00 í stofu 308 í Árna-
garði. Magnús Erlingsson
greinirfrá Norrænu þjóð-
fræðastefnunni.
Norræna húsið. Á morgun kl.
14:00 heldur Félag áhuga-
manna um bókmenntir fund í
Norræna húsinu. Yfirskrift
fundarins er Eftir flóðið, og er
hann hugsaður sem eins kon-
ar uppgjör við bókavertíð lið-
ins árs. Flutt verðafjögur
framsöguerindi: Friðrika Ben-
ónýsdóttir gagnrýnandi flytur
erindi sem hún kallar Draum-
leikar, HalldórGuðmundsson
bókmenntafræðingur talar
um Fjölmiðlaog bókamark-
aði, Þórarinn Eldjárn skáld
flytur erindi sem hann kallar
Gunnlöð Linkerog Þórður
Helgason bókmenntafræð-
ingur talar Vítt og breitt um
flóðið. Aðframsöguerindum
loknum verða almennar um-
ræður um fundarefniö.
Fundarstjóri erTorfi Tulinius.
Fundurinn er öllum opinn
meðan húsrúm leyfir.
Félag eldri borgara. Opið
hús í Goðheimum, Sigtúni 3,
sunnudag kl. 14:00. Frjálst
spilogtafl.dagskrákl. 17:00.
Dansað f rá kl. 20:00 til 23:30.
Verkakvennafélagið Fram-
sókn gefurfélagskonum kost
á leiðbeiningum við gerð
skattaframtala. Upplýsingará
skrifstofu félagsins í síma
688930.
FÍ. Dagsferðir sunnudaginn
31. janúar. 1) kl. 13:00: Skála-
fell sunnan Hellisheiðar.
Skálafellið er létt uppgöngu,
en útsýnið í björtu veðri alveg
ótrúlegt. Verðkr. 600.
2) Skíðaganga á Hellisheiði.
Á Hellisheiði nörður af Skála-
felli er af ar gott skíðagöngu-
land. Verð kr. 600. Brottförfrá
Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðarvið
bíl, frítt fyrir börn i fylgd með
fullorðnum.
Vetrarfagnaður Ferðafélags-
ins verðuráFlúðum, helgina
13.-14. febrúar. Þorramatur,
gisting í smáhýsum og rútu-
ferðálágu verði.
Hana nú. Vikuleg laugar-
dagsganga Frístundahópsins
í Kópavogi verður á morgun,
laugardaginn 30. janúar. Lagt
er af stað frá Digranesvegi 12
kl.10:00.Takmarkgöngunn-
ar: Samvera, súrefni, hreyf-
ing, reynið einfalt frístunda-
gaman í góðum félagsskap á
þorranum. Nýlagað molakaffi.
Allirvelkomnir.
Útivist. Sunnudagsferðir31.
janúar. 1) Kl. 10:30, Gullfossí
klakaböndum-Geysir. Farið
verður að fossinum Faxa,
Haukadal, Bergþórsleiði og
víðar. Verð kr. 1.200.
2) Kl. 10:30, Miðdegisgangaá
skíðum. Fariðverðurá
gönguskíði í Bláfjöllum og
dvalið í 3 klst. Heimkoma það-
an kl. 15:00. Verðkr. 600.
3) Kl. 13:00, gömul verleið:
Skipsstígur, Grindavík. Til að
minna á ferðir sjómanna á
fyrri tíð í tilefni af því að vetrar-
vertíð á Suðurlandi hófst jafn-
an á Kyndilmessu sem er 2.
febrúar, en þá áttu sjómenn
að vera komnirtil skips. Verð
kr. 800. Brottföríferðirnarfrá
BSÍ, bensínsölu. Ferðirfyrir
alla.
Þorraferð í Þórsmörk 5.-7. fe-
brúar. Gisting i Útivistarskál-
unum Básum. Gönguferðir
við allra hæfi. Upplýsingarog
farmiðar á skrifstofunni, Gróf-
inni 1, símar 14606 og 23732.
Lækjartungl, Lækjargötu 2,
er opið fimmtudaga og sunnu-
daga frá kl. 22 - 01, föstudaga
og laugardagafrá kl. 22 - 03.
Snyrtilegurklæðnaður, 20.
ára aldurstakmark. I kvöld og
annað kvöld leika þeir Hlynur
og Daddi Tónlist T unglsins,
og bandaríski látbragðs- og
jassdansarinn Christian Po-
los dansar þætti úr f rumsa-
minni sýningu: Moving Men.
Sunnudagskvöld 31. janúar
verður jass-danssýningin Mo-
ving Men frumsýnd. Flytjend-
ur eru sex karl- jassdansarar
undir stjórn Christians Polos.
Sýningin er í þremur þáttum
og tekur um 35 mínútur í flutn-
ingi. Á undan og eftir sýning-
unni mun Björn Thoroddsen
og hljómsveit leikajass-tónlist
ásamt söngkonunni Andreu
Gylfadóttur. Einnig mun grín-
istinn Diddi troða upp með
óvæntatriði.
Café Rosenberg í Kvosinni,
Lækjargötu 2 (undir Lækjar-
tungli). Nýropnunartími, alla
virka daga í hádeginu og á
kvöldin, föstudaga til kl.
02:00, laugardagafrákl.
18:00 til 02:00, sunnudaga
18:00-23:30. í kvöld kemur
grínistinn Diddi fram og
skemmtirmatargestum með
léttum gamansögum um lífið
og tilveruna. Borðpantanir í
símum 621625 og 11340.
Krákan, tveir síðustu dagar
grísku sælkeravikunnar. Hér
á landi er nú staddur gríski
meistarakokkurinn Stelios
(Zorba), sem mun matreiða
griska og ítalska rétti á
veitingahúsinu Krákunni,
Laugavegi 22, í dag og á
morgun. Á boðstólum eru
spennandi og Ijúffengir réttir
s.s. Souvlaki, Stamnas, Biff-
teki og Mousaka. Grikklands-
vinum, verðandi Grikklands-
förum og öðrum velunnurum
grískrar matargerðarlistar er
eindregið bent á að notfæra
sér þetta einstaka tækifæri.
Ennfremur verður ferðaskrif-
stofan Farandi með kynningu
á Grikklands- ferðum á staðn-
um.
KSH. Þann 25. janúar var
dregið í happdrætti Kristi-
legrarskólahreyfingar. Vinn-
ingur, Daihatsu Cuore bifreið
kom á miða nr. 893.
Samtök gegn astma og of-
næmi, haldafélagsfundá
Norðurbrún 1, laugardag 30.
janúarkl. 14.00. Fundarefni:
Davíð Gíslason læknir fjallar
um ofnæmi gegn aukaefnum í
matvælum. Kaffiveitingar, all-
ir velkomnir. - Stjórnin.
Föstudagur 29. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11