Þjóðviljinn - 29.01.1988, Qupperneq 12
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn
7.00 Fréttir
7.03 f morgunsárið með Sigurði Ein-
arssyni. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna
að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning-
ar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um
daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið
ó slóttunni" eftir Lauru Ingalls Wlider
Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig
Pálsdóttir les (5). /
9.30 UppúrdagmálumUmsjon:Sigrún
Björnsdóttir. /
10.00 Fréttir. Tilkynningar. /
10.10 Veðurfregnir /
10.30 Mér eru fornu minnin kær Um-
sjón: Einar Kristjánssonf rá Hermundar-
felli og Steinunn S. Sigurðardóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. /
12.00 Fréttayfirlit. Tönlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar
minnlngar Kötju Mann“ Hjörtur Páls-
son les þýðingu sína (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúfllngslög Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir
15.03 Upplýsingaþjóðfélagið - Þróun
fjarskipta og fréttamiðlunar Þriðji þáttur
af fjórum. Umsjón: Steinunn Helga Lár-
usdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. Tón-
list.
16.00 Fréttir/
16.03 Dagbókin Dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Kista Drakula og
sfmafjör Lokaþáttur framhaldsleikritsins
um Drakúla greifa, Edda varúlf, sör Art-
húr, Boris, Loga dreka og strákinn
Fredda. Skari símsvari lætur gamminn
geisa. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir og Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi a. Þættir úr
„Ævintýrum Hoffmanns" eftir Jacques
Offenbach. Tony Poncet, Giséle Vivar-
elii, Colette Lorand, Renó Bianco og
fleiri syngja með kór og hijómsveit undir
stjórn Roberts Wagners. b. Barnalög frá
ýmsum löndum. Hilde Gueden syngur
með Óperuhljómsveitinni í Vín; Georg
Fischer stjórnar.
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Tijkynningar Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N.
Karlsson flytur.
20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Ein-
arsson kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka a. Guðmundur Guð-
jónsson syngur lög eftir Sigfús Hall-
dórsson við undirleik höfundar. b. Smá-
saga eftir Þórlelf Bjarnason Friðrik
Guðni Þórleifsson les og flytur formáls-
orð. c. Svala Nielsen syngur lög eftir
Sigurð Ágústsson frá Birtingarholti.
Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó.
d. Gekk ég yfir sjó og land Séra Krist-
ján Róbertsson les úr bók sinni um sögu
íslenskra mormóna sem fluttust til Vest-
urheims. e. Jón Sigurbjörnsson
syngur íslensk lög við undirleik Ólafs
Vignis Albertssonar. Kynnir: Helga Þ.
Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar. /
23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar.
24.00 Fréttir
00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Á mllll mála Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Snorri Már Skúlason.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpið
skilar af sérfyrir helgina: Steinunn Sig-
urðardóttlr flytur föstudagshugrenn-
ingar, lllugl Jökulsson fjallar um fjöl-
miðla. Annars eru stjórnmál, menning
og ómenning í víðum skiln'ngi viðfangs-
efni dægurmálaútvarpsins í síðasta
þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartans-
sonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, And-
reu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Haf-
ctoinc
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Eftirlæti Umsjón: Valtýr Björn Val-
týsson.
22.07 Snúnlngur Umsjón: Skúli Helga-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B.
Skúladóttir vaktina til morguns.
10.00 Stjörnufréttir
12.00 Hádegisútvarp Bjarni Dagur Jóns-
son. Fjallað um fréttnæmt efni innlent
jafnt sem erlent.
14.00 Stjörnufréttir
16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús-
son með tónlist, spjall og fréttatengda
atburði.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 fslenskir tónar Innlendar dægur-
flugur í eina klukkustund. Umsjón Þor-
geir Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutfminn
20.00 Jón Axel Ólafsson Jón er kominn í
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00 Bjarni Haukur Þórsson með góða
tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00 Stjörnuvaktin
989
UEZMmnsn
ÚTVARP
Æ
FM 90,1
00.10 Næturvakt útvarpsins Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45.
Margvíslegt annað efni: Umferðin,
færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin
og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás
2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga
vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill
Helgason og Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og
kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn
„Leitað svars“ og vettvang fyrir hlust-
endur með „orð I eyra“.
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Morguntónlist, kfkt í blöðin og
tekið á móti gestum. Fréttir kl. 7.00,8.00
og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson Föstudagspopp
með tilheyrandi rokki og róli. Fréttir kl,-
10.00 og 11.00
12.00 Fréttir
12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Saga
dagsins rakin ki. 13.30. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og
síðdegisbylgjan. Fróttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími
Bylgjunnar. Hallgrímur lítur á fréttir
dagsins með fólkinu sem kemur við
sögu,
19.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Bylgju-
kvöldið hafið. Fréttir kl. 19.00
22.00 Haraldur Gíslason sér okkur fyrir
hressilegri tólist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Krist-
ján Jónsson leikur tónlist.
13.00 Endurt. - Sagan. Framhaldssaga
Eyvindar Eiríkssonar.
13.30 Endurt. - Kvennaútvarpið Umsjón
Kvenréttindafélag (slands.
14.30 Tónafljót Umsjón: Tónlistarhópur
Útvarps Rótar.
15.00 Endurt. - Barnaefni
15.30 Endurt. - Unglingaþátturinn
16.00 Endurt. - Samtökin '78 Þáttur um
málefni homma og lesbía.
16.30 Endurt. - Dagskrá Esperantosam-
bandsins Fyrirhuguð Esperantokennsla
á Útvarpi Rós kynnt.
17.30 Endut. - Við og umhverfið. Um-
sjón: Dagskrárhópur um umhverfis-
vernd.
18.00 Hvað er á seyði?
19.90 Tónafljót Umsjón: Tónlistarhópur
Útvarps Rótar
19.30 Barnaefni
20.00 Unglingaþátturlnn
20.30 Listatónar Tónlistarþáttur í umsjón
Guðmundar R. Guðmundssonar
21.00 Ræðuhornið Umsjón: Skráið ykk-
ur á mælendaskrá.
22.00 Kvöldvaktin Umræður, spjall og
opinn sími.
23.00 Rótardraugar Umsjón: Drauga-
deild Útvarps Rótar.
23.15 Dagskrárlok
18.25 Börnin I Kandolim Sænsk sjón-
varpsmynd fyrir börn sem fjallar um lifn-
aðarhætti fólks í litlu þorpi á Indlandi.
Sögumaður: Guðrún Kristín Magnús-
dóttir.
18.40 Lltll höfrungurinn Finnsk teikni-
mynd um lítinn höfrung sem ákveður að
kanna hvaðan vindurinn kemur.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr
19.00 Staupasteinn Bandariskur gam-
anmyndaflokkur.
19.25 Popptoppurinn Efstu lög evrópsk-
/bandaríska vinsældalistans, tekin upp í
Los Angeles.
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
20.55 Annir og appelsínur Að þessu
sinni eru það nemendur Fjölbrauta-
skólans í Vestmannaeyjum sem sýna
hvað í þeim býr. Umsjónarmaður Eiríkur
Guðmundsson.
21.15 Mannavelðar Þýskur sakamála-
þáttur.
22.20 Á hálum is Bandarísk spennu-
mynd frá 1979. Leikstjóri Ernest Bor-
gnine, George Kennedy og Elke
Sommer. Nokkri unglingar komast
óvænt á snoðir um að fyrirhugað er að
ráða erlendan ráðherra af dögum. Þau
taka til sinna ráða en gengur illa að fá
lögregluyfirvöld á sitt band. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
00.00 Útvarpsfréttir i dagkrárlok.
0
STOD2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson Tónlist,
veður, færð og hagnýtar uppiýsingar
auk frétta og viotala um málefni liðandi
stundar.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist og
gamanmál.
17.50 Ritmálsfréttir
18.00 Nilli Hólmgeirsson 49. þáttur.
Sögurmaður Örn Árnason.
16.25 # Uppreisnarmennirnir á fljótinu
Framkvæmdamenn hyggjast virkja fljót
til byggingu raforkuvers. Blaðamaður á
ferð um fljótið kynnist viðhorfum heima-
manna og tekur afstöðu með þeim.
17.55 # Valdstjórinn Leikin barna- og
unglingamynd.
18.30 # Föstudagsbitinn Blandaður
tónlistarþáttur.
19.19 19.19
20.30 # Bjartasta vonin Nýr, breskur
gamanmyndaflokkur um ungan og efni-
legan þingmann.
21.00 # Þegar mamma kemurl Mynd
þessi fjallar á gamansaman háít um
hlutverkaskiptingu kynjanna.
22.30 # Hasarleikur Moonlightning
23.15 # Vargarnir Einkaspæjari i New
York fær það verkefni að rannsaka
óhugnanlegt og dularfullt morð.
01.10 # Aprildagar Gamanmynd.
02.45 Dagskrárlok
Á hálum
ís
22.25 í SJÓNVARPINU
í KVÖLD
Dagskrá Sjónvarpsins í kvöld
lýkur með bandarísku spennu-
myndinni Á hálum ís (The Dou-
ble McGuffin). Myndin segir frá
unglingum í smábæ sem eru upp
með sér er þeir frétta að erlendur
forsætisráðherra sé væntanlegur
til bæjarins. Fyrir tilviljun kom-
ast þeir á snoðir um að lögð séu á
ráðin um að myrða ráðherrann á
hátíðarsamkomu í skóla einum.
Lögreglan vill ekki leggja trúnað
á frásögn þeirra og því neyðast
þeir til að grípa til eigin ráða.
Aðalhlutverk leika Ernest
Borgnine, George Kennedy og
Elke Sommer. Leikstjóri er Joe
Camp. Kvikmyndahandbók
Maltin‘s gefur myndinni tvær og
hálfa stjörnu í einkunn.
/0iwbp^sj6w»bw
Hasar-
leikur
Vargamir
23.15 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
Á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld er
hryllingsmyndin Vargarnir
(Wolfen). Hún fjallar um einka-
spæjara í New York sem fær það
hlutverk að rannsaka dularfull
morð. Fórnarlömbin eru illa út-
leikin og sýnt þykir að ekki sé við
venjulegan morðingja að etja.
Albert Finney leikur einkaspæj-
arann Dewey Wilson sem hefur
sér til fulltingis ungan sálfræðing,
Rebekku Neff, sem Diane Ve-
nora leikur. Áður en yfir lýkur
falla margir í valinn og það er vert
að hafa það í huga að myndin er
að sjálfsögðu stranglega bönnuð
börnum. Leikstjóri er Michael
Wadleigh. Kvikmyndahandbók
Maltin‘s gefur henni þrjár stjörn-
ur í einkunn. Góða skemmtun!
21.25 í SJÓNVaPINU
í KVÖLD
Þýski sakamálamyndaflokkur-
inn Mannaveiðar (Der Fahnder)
er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld
eins og venjulega á föstudagsk-
völdum. Þættirnir fjalla um lög-
regluforingja sem fer sínar eigin
leiðir til að upplýsa sakamál. Oft
á tíðum eru yfirboðarar hans ekki
á sama máli og hann um leiðir að
sama markmiði og skerst stund-
um í odda á milli lögregluforin-
gjans og þeirra. Engu að síður fer
hann alltaf með sigur af hólmi og
trúlega einnig í þættin-m í kvöld.
22.30 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
Maddie elskar David og David
elskar Maddie. Eða hatar Madd-
ie David og David elskar Madd-
ie? Getur verið að David elski
Maddie og Maddie hati David?
Hvað með einkaritarann? Hvað
með einkaspæjaraskrifstofuna?
Hvað með öll morðin og hvað
með öll sakamálin? Hvað gerist í
þessum þætti?
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. janúar 1988