Þjóðviljinn - 05.02.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.02.1988, Blaðsíða 11
isíðastliðinnsunnudag. Mynd- I in Ófullgert verk fyrir sjálfspil- andi píanó, þykirein besta kvikmyndin sem gerð hefur verið eftir verkum Antons Tsjekhovs. Með helstu hlut- verk fara margir af f remstu leikurum Sovétríkjanna. Skýr- ingartextar eru á ensku. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudag kl. 14:00. Frjálst spil og tafl, kl. 17:00: Þor- steinn Einarsson flyturfyrir- lestur um íþróttir aldraðra. Dansaðfrákl.20:00til 23:30. Verkakvennafélagið Fram- sókn, gefur félagskonum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala. Upplýsingará skrifstofu félagsins í síma 688930. FÍ. Dagsferðirsunnudaginn 7. janúar. 1) kl. 13:00: Þríhnúk- ar. Ekið eftir B!áfjallavegi ey- stri að Eldborg og gengið það- an á Þríhnúka. Verð kr. 600. 2) Kl. 13:00: Skíðagönguferð í Bláfjöllum. Ekið að þjónust- umiðstöðinni i Bláfjöllum og gengið þaðan á skíðum eftir því sem tími og aðstæður leyfa. Verð kr.600. Brottförfrá umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl, frítt fyrir börn í fylgd með fullorðn- um. Hana nú. Vikuleg laugar- dagsganga Frístundahópsins í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 6. febrúar. Lagt er af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. T akmark göngunn- ar: Samvera, súrefni, hreyf- ing, reyniðeinfaltfrístunda- gaman í góðum félagsskap. Nýlagað molakaffi. Allir vel- komnir. Útivist. Sunnudagsferðir 7. febrúar. 1)KI. 10:30, Gullfoss í klakaböndum 2. ferð. Einnig farið að fossinum Faxa, Ker- inu, Geysi, Brúarhlöðum og víðar. Verð kr. 1.200. 2) Kl. 13:00, Lækjarbotnar- Selfjall-Hólmur. Léttgangaá útilegumannaslóðum. 3) Kl. 13:00, Gönguskíðaferð, Bláfjöll-Rauðuhnúkar. Skíða- ganga við allra hæfi. Brottför fráBSÍ.bensínsölu. Húnvetningafélagið heldur árshátíð á morgun, laugar- dag, í Domus Medica kl. 19:00. Jaf nframt er þetta af- mælisfagnaður, en félagið verður 50 ára þann 17. febrú- ar. Til skemmtunar verður meðal annars söngur Karla- kórs Bólstaðarhliðar og gam- anmál Jóhannesar Kristjáns- sonar. Einnig verðaflutt ávörp ítilefni afmælisins og nokkrir félagar heiðraðir. Hljóm- sveitin Upplyfting leikurfyrir dansi. Miðasalaerífélags- heimilinu Skeifunni 17, kl. 17:00-20:00 í dag, sími 31360. Ungir Vestf Irðingar halda þorrablót laugardaginn 6. febrúar í félagsheimili tón- listarmanna Vitastíg 3,3. hæð. Félagsheimilið er á milli Hverfisgötu og Skúlagötu, fyrir neðan Bjarnaborg. Húsið opnar kl. 18:30, en borðhald hefst klukkan 19:00. Væntan- legir þátttakendur þurfa að hafa með sér: Þorramat, hníf- apör, glös, diskaog drykkjarf- öng. Húsið verður opið milli kl. 14:00 og 15:00 á morgun fyrir þá sem vilja koma með sína hluti þá. Diskótek verðurá staðnum, skemmtiatriði: óvæntar uppákomur, söngur, glens og gaman. Boðið verð- ur upp á fordrykk. Aðgangs- eyrir áætlaður um 200 kr. Skagflrðingafélagið, Kvennadeild, verður með bingó fyrir félagsmenn og gesti í Drangey, Síðumúla35, sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Sýningum Alþýðuleikhússins á tveimur einþáttungum eftir Pinter fer fækkandi. Amar Jónsson og María Sigurðardóttir (hlutverkum sínum i Eins Konar Alaska. Kvikmynd gerð eftir verki eftir Tsjekhov verður sýnd í bíósal MÍR á sunnudag- , inn. Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Sigurður I. Snorrason, Emil H. Friðfinnsson, BjörnTh. Árna- son, GuðnýGuðmundsdóttir, Eva Mjöll Ingólfsdóttir, Arnþór Jónsson, Richard Korn, Sverrir Guðjónsson og Gunn- arGuðbjörnsson. Duus-hús. Jasstónleikar Heita Pottsins. Kvartett Karls Möller ásamt saxófónleikar- anum Einari Braga spila í Heita Pottinum á sunnudags- kvöldið. Tónleikarnir hefjast umkl. 21:30. Hallgrímskirkja, tónleikar á morgunkl. 14:00. Fluttirverða tveir konsertar eftir Vivaldi fyrir 2 óbó, 2 klarinettur, strengi og sembal, og konsert eftir T elemann fyrir 2 klarinett- ur, strengi og sembal. Flytj- endureru, Kristján Þ. Steph- ensen, Hólmfríður Þórodds- dóttir, Kjartan Óskarsson, Óskarlngólfsson, Þórhallur Birgisson, Kathleen Bearden, Ásdís Valdimarsdóttir, Nóra Kornblueh, Páll Hannesson og Elín Guðmundsdóttir. Kristskirkja. í tilefni biskups- vígslu dr. Alfreds Jolsons efnir Tónlistarfélag Kristskirkju til tónleika í kirkjunni á sunnu- dagskvöldið kl. 20:30. Blásar- akvintett Reykjavíkur, ásamt nokkrum félögum úrSinfóníu- hljómsveit (slands flytja verk eftir Mozart, Beethoven og Gounod. ÍSLENSKUR, LANDBÚNAÐUR BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS RANNSÓKNASTOFNUN LANDBÚNAÐ ARIN S Ráðstefna um rannsóknir og leiðbeiningar í landbúnaðinum: RÁÐUNAUTAFUNDUR 8. -12. febrúar 1988 Ráðunautafundur Búnaðarfélags íslands og Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins er árlegur viðburður. Fluttir verða að þessu sinni um 60 fyrirlestrar í 6 megin- flokkum. Ráðunautafundur er liður í símenntun innan land- búnaðargeirans. Hann er vettvangur fyrir nýjar hug- myndir, kenningar, niðurstöður, áætlanir og stefnu- mótun. 60 fvrirlesarar - 6 málaflokkar: 8. og 9. feb.: SAUÐFJÁRRÆKT 10. feb.: FISKELDI. 11. feb.: TÖLVUÞJÓNUSTA. HITT OG ÞETTA MÍR. Kvikmyndasýning í bíó- salnum við Vatnsstíg 10, sunnudaginn 7. febrúar kl. 16. Sýnd verður sovéska kvik- myndin Óf ullgert verk fyrir sjálfspilandi píanó, gerð eftir einu af verkum T sjekhovs. Þetta er þriðja mynd kvik- myndaleikstjórans Nikita Mik- halkovs, en fyrsta kvikmynd hans, Einn af okkur meðal ó- kunnugra, ókunnuaurokkará meðal, var sýnd í MÍR-salnum - HEYSJÚKDÓMAR. 12. feb.: NAUTAKJÖTSFRAMLEIÐSLA. - SKJÓLBELTI OG - BÆNDASKÓGAR. Fundir hefjastkl. 9:00 alla dagana. Ráðsteíhugiald er kr. 2.200 og eru innifalin í því fundargögn og bók með fyririestrunum. Fundarstaður: Bændahöll, 2.hæð. Þeir aðilar utan stofnana og samtaka land- búnaðarins sem óska að sitja Ráðunautafund þurfa að tilkynna þátttöku í síma 91-19200. Föstudagur 5. febrúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.