Þjóðviljinn - 05.02.1988, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 05.02.1988, Qupperneq 12
Bamaefni Leynispæjarínn Baldvin Píff 18.00-19.30 í SJÓNVARPINU Barnaefni skipar veglegan sess í dagskrá Sjónvarpsins í kvöld, sem endranær á föstudögum. Það byrjar með 50. þætti teiknimynd- arinnar um Nilla Hólmgeirsson, eftir sögu Astrid Lindgren. Sögu- maður er Örn Árnason. Á eftir Nilla er finnska myndin Kattavinurinn. Hún segir frá konu sem á 35 ketti, en hún tekur að sér sjúka og heimilislausa ketti og finnur handa þeim samastað. Sögumaður er Helga Thorberg. Midmorg- unssyipa 10.05 - 12.00 Á RÁS 2 Það er Kristín Björg Þor- steinsdóttir, dagskrárgerðamað- ur á Rás 2 sem sér um Miðmorgunssyrpuna alla virka daga frá 10.05 -12.00. í þættinum er boðið ma. uppá getraunir, póstkortaóskalög og stefnumót við ákveðna listamenn á föstu- dögum. Þar á eftir er fræðsluþáttur sem heitir Froskar í trjánum, sem ætl- aður er yngri börnum og er í hon- um sagt frá framandi skriðdýr- um, en ekki er mikið um þau hér á landi. Barnaefni Sjónvarpsins að þessu sinni lýkur með þætti um hina sívinsælu Steinaldamenn. Eflaust hafa margir fullorðnir ekki síður áhuga á framferði þeirra Fred Flintstone og Barney vinar hans, en börnin. 16.20 A RAS 1 Nú hafa Drakúla og félagar kvatt að sinni og leynispæjarinn Baldvin Píff tekið þeirra sæti í Barnaútvarpinu. Hann mætir til leiks eldhress á föstudögum og þriðjudögum og þegar hann kveður kemur Skari símsvari með lið sitt. Baldvin er ljúfur en stórhættu- legur, feitur og fótstór og hrýtur eins og vélsög. Svo er hann allra manna slyngastur við að leysa dularfullar gátur. Þrautin sem hann fæst við að þessu sinni er Spiladósin spræka. Wolfgang Ecke samdi og Þorsteinn Thorar- ensen þýddi. Engla- /yk 22.10 Á STÖÐ 2 Stöð 2 sýnir í kvöld kvikmynd sem varpar ljósi á þá hrikalegu lífsreynslu sem fylgir því að eiga eiturlyfjafíkið barn. Myndin heitir Englaryk, eftir samnefndu eiturlyfi, (Angel Dusted), frá 1981. í myndinni segir frá foreldrum sem eiga barn sem háð hefur orð- ið sterkum fíkniefnum. í hvert sinn sem það virðist sem sigrast hafi verið á fíkninni fer allt í sama farið á ný og martröðin tekur við, en allt hefur þetta djúpstæð áhrif á líf foreldra og systkina. Allir meðlimir fjölskyldunnar verða að endurskoða líf sitt þegar farið er að grafast fyrir um orsök fi'kn- arinnar. Leikstjóri er Dick Lowry, en með aðalhlutverk fara þau Jean Stapleton, Arthur Hill og John Putch. © FM 92,4/93,5 Föstudagur 06.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 i morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál kl. 8.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (10). 09.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sjó. Þáttur í umsjá Ág- ústu Björnsdóttur. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 „Fyrsta balllð hennar“ eftir Kat-' hrine Mansfield. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigríður Pótursdóttir les. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúfllngslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfróttir. 15.15 Upplýsingaþjóðfélagið - Bóka- sðfn og opinber upplýsingamlðlun. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Skarl símsvari lætur gammlnn geisa. Umsjón: Vern- harður Linnet og Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Glasunov, Schumann, Bizet og Vllla-Lobos. a. Hátíðarforleikur op. 13 eftir Alexander Glasunov. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Múnchen leikur; Neeme Járvi stjórnar. b. Úr „Skógarmyndum" op. 82 eftir Robert Schumann. Cyprien Katsar- is leikur I píanó. c. „Barnaleikir", svita op. 22 eftir Georges Bizet. Conc- ertgebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur. d. Tvær prelúdíur eftir Heitor Villa Lobos. Julian Bream leikur í gítar. 18.00 Fróttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Blásaratónlist. a. Divertimento í F- dúr KV 253 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. b. Konsert í f- moll fyrir bassatúbu og hljómsveit eftir Ralph Vaughan Williams. John Fletcher leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Andró Previn stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. a. Árneskórinn syngur. Loftur Loftsson stjórnar. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. „Ég eignaðist einu sinni bílstjórahúfu" Þór- arinn Björnsson ræðir við Skarphéðin Jónasson á Húsavík. (Hljóðritað á veg- um Safnahússins). c. Guðrún Tómas- dóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns. Höfundur leikur á píanó. d. Él á Auðna- hlaði. Frásöguþáttur úr ritinu „Vér Is- lands börn" eftir Jón Helgason ritstjóra. Baldvin Halldórsson les. e. Karlakórinn Heimir í Skagafirði syngur. Árni Ingi- mundarson stjórnar. f. Ovenjuleg að- stoð. Úlfar Þorsteinsson les úr bók Magnúsar Gestssonar, „Mannlit og mórar í Dölum". Kynnir: Helga Þ. Step- hensen. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Séra Heimir Steinsson les 5. sálm. 22.30 Vfsnakvöld. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson kynnir vísnatónlist. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 90,1 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jóns- bók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veörið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægur- málaútvarpið á Rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádsgi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flyturskýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð f eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Daegurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögfn. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00,7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 11.30 Bamatfmi. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 13.30 Borgaraflokkurlnn. 14.30 Samtökin '78. 15.00 Umhverfið og við. 15.30 Kvennaútvarpið. 16.30 Úr opnunardagskrá. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku og „fundirog mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatfml 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Nýi tfminn. Bahá'ítrúin og boð- skapur hennar. Umsjón Bahá'ítrúarfé- lagið á Islandi. 21.30 Ræðuhornlð. Opiö að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er ( u.þ.b. 10 mfnútur hver. 22.30 Kvöldvaktln. Umræður, spjall og sfminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturgiymskratti. Umsjón Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskrárlok óákveðin. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Föstudagspoppið allsráðandi með til-J heyrandi rokki og róli. Fréttir kl. 10.00' og 11.00. | 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Sfðdegisbylgjan. Föstudagsstemmn- ingin nær hámarki. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson og Reykjavfk sfðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Blrgisdóttlr. Byljgu- kvöldið hafið með hressilegri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Byl- gjunnar sér okkur fyrir hressilegri helg- artónlist. 03.00 Nætudagskrá Bylgjunnar. Krist- Ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara mjög snemma í háttinn og hina sem fara mjög snemma á fætur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Sjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr. 12.00 Hádeglsútvarp. Bjarni Dagur Jónsson fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur tón- list. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr. 16.00 Mannlegi þátturlnn. Árni Magnús- son með tónlist, spjall, og fréttir á föstu- dagseftirmiðdegi. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102.2 og 104 í eina klukkustund. 19.00 Stjörnutfminn. Gullaldartónlist. 20.00 Jón Axel Ólafsson er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldiö. 22.00-03.00 BJarni Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. 17.50 Rltmálsfréttir 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 50. þáttur. 18.25 Kattavinurinn. (Kattdagar). Finnsk mynd um konu sem á þrjátiu og fimm ketti. Hún tekur að sér sjúka og heimilis- lausa ketti og finnur handa þeim sama- stað i tilverunni. 18.35 Froskar í trjánum. (Frosk i træ- erne). Norsk fræðslumynd fyrir yngri börn um framandi skriðdýr. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaidarmennirnir. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.00 Annlr og appelsfnur. Að þessu sinni eru það nemendur Menntaskólans í Kópavogi sem sýna hvað i þeim býr. 21.25 Mannaveiðar. (Der Fahnder). Þýsk- ur sakamálamyndaflokkur. 22.25 Bflaþvottastöðln. (Car Wash). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá 1976. Leikstjóri Michael Schultz. 00.00 Utvarpsfréttir (dagskárlok. STÖÐ-2 16.15 # Gísling f Xanadu. Sweet hos- tage. Geðsjúklingur sem sloppið hefur út af hæli rænir ungri stúlku og hefur hana á brott með sér i einangraðan kofa fjarri mannabyggðum. 17.50 # Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 18.45 Vaidstjórlnn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 19:19. 20.30 # Bjartasta vonin. The New Stat- esman. Breskur gamanmyndaflokkur um nýrikan þingmann sem svífst einskis til þess að ná á toppinn. 21.00 # Krakkar ( kaupsýslu. Leikstjóri Ronald F. Maxwell. 22.10 # Englaryk. Angel Dusted. Leik- stjóri Dick Lowry. 00.25 # Mlnningardagurinn. Memorial Day. Mike Walker er lögfræðingur og fjölskyldufaðir sem lifír rósömu lífi. En ýmislegt kemur I Ijós þegar hann hittir fyrrverandi félaga sína frá tímum Vietn- amstríðsins og þeir taka að rifja upp ógnir stríðsins. Leikstjóri Joseph Sarg- ent. 02.00 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.