Þjóðviljinn - 14.02.1988, Blaðsíða 17
„Við verðum að hætta að hittasf svona"
Uppáhald Ijósmyndarans
Myndimar sem ekki voru birtar
Það er nú oft þannig, þegar
ljósmyndari blaðsins tekur
myndir af hinum ýmsu íþrótt-
auppákomum, að inní slæðast
myndir sem ekki eiga erindi á
venjulega íþróttasíðu, en eru
engu að síðu frábærar myndir.
Eins og sjá má á síðunni eru þetta
augnablik sem myndavélin sér en
venjulegir áhorfendur ekki.
Pví höfum við á Þjóðviljanum
ákveðið að vera með myndasíður
„Ef ég má fá fötuna, þá mátt þú fá skófluna".
„Átti ég að henda þessum út?"
Þú borgar alltaf sama gjaldið,
hvort sem þú ert einn eða með fleirum íbílnum!
Hreyfill býður sætaferðir til Keflavíkur
Ef þú ert á leið til útlanda er þægilegt að fara fyrsta spölinn f Heyfilsbfl.
Hringdu f okkur með góðum fyrirvara og greindu frá áætluðum flugtíma. Við vekjum þig
með hressilegri sfmhringingu, óskir þú þess.
tiREVFlU
68 55 22