Þjóðviljinn - 19.02.1988, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 19.02.1988, Blaðsíða 18
Viltu komast á spjöld sögunnar? Alþýðuleikhúsið vantar tilfinnanlega stóran sal eða skemmu fyrir starfsemi sína, á leigu eða til kaups. Mætti vera fyrrverandi iðnaðar- húsnæði og þarfnast lagfæringa. Allt sem nær 3-400 m2 stærð og 4 m lofthæð kemur til greina. Þarf að vera í Reykjavík. Upplýsingar í síma 15185 kl. 14-16 virka daga. Alþýðuleikhúsið IÞROHIR Styrkir til náms á Spáni Spænsk stjómvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslendingum til náms á Spáni á námsárinu 1988-89. 1. Einn styrk til háskólanáms í 9 mánuöi. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 30 ára. 2. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í „Escuela de Verona Espanola" íMadrid íjúlísumarið 1988. Umsækjendurskulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhalds- skóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírt- einum og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 1. apríl n.k. - Sérstök umsóknar- eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytlð, 16. febrúar 1988 ALÞYÐUBANDALAGK) Alþýðubandalagið Hafnaríirði Bæjarmálaráð/afmælisblað Fundur laugardaginn 20. febrúar kl. 10.00 í Skálanum, Strandgötu 41. Staðan í bæjarmálum. Starfið framundan. Ath.: Síðustu skil á efni í afmælisblað félagsins. Félagar fjölmennið. Alþýðubandalagið Hafnaríirði 30 ára afmælishátíð 30 ára afmælishátíð Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður haldin í Fé- lagsheimilinu Garðaholti, laugardaginn 5. mars nk. (á afmælisdaginn að sjálfsögðu) og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Dagskráin auglýst síðar, svo og miðasala en félagar eru beðnir að taka frá tíma fyrir hátíðina. - Stjómin. Alþýðubandalagið á Norðurlandi eystra boðar til almennra stjórnmálafunda í Norður-Þingeyjarsýslu Raufarhöfn föstudaginn 19. febrúar kl. 20.30 í félagsheimilinu. Kópaskeri laugardaginn 20. febrúar kl. 14.00 í barnaskólanum. Alþingismennirnir Steingrímur J. Sigfússon og Svavar Gestsson koma á fundina og ræða þjóðmálin. Alllr velkomnir. Alþýðubandalagið Kópavogi Spilakvöld í Kópavogi Efnt verður til þriggja kvölda spilakeppni í Þinghóli, Hamraborg 11. Spilað verður annan hvern mánudag, 8. og 22. febrúar og 7. mars. Byrjað verður að spila öll kvöldin kl. 20.30. Góð kvöld- og heildarverðlaun í boði. Mætið tímanlega. Allir velkomnir. Stjórn ABK Spilakvöld Nú hefjum við þriggja kvölda keppni að Hverfisgötu 105. Við spilum annan hvem þriðjudag, 23. febrúar, 8. mars og 22. mars. Byrjað verður að spila kl. 20.30 stundvíslega. Verðlaun fyrir hvert kvöld og góð heildarverðlaun. Allir velkomnir. Alþýðubandalagiö í Reykjavík Alþýðubandalagiö Hafnarfirði Stjórnmálaviðhorfin Steingrímur J. Sigfússon, formaður þingflokks Al- þýðubandalagsins, ræðir um stjórnmálaviðhorfin á félagsfundi hjá Alþýðubandalaginu í Hafnarfirði þriðjudaginn 23. febrúar. Fundurinn verður í Skálanum, Strandgötu 41 og hefstkl. 20.30. Stjom|n Steingrímur Alþýðubandalagið í Skagafirði Félagsfundur á Sauðárkróki Alþýðubandalagið í Skagafirði heldur félagsfund næstkomandi sunnu- dagsmorgun 21. febrúar klukkan 11.00 í Villa Nova á Sauðárkróki. Ragnar Arnalds mætir á fundinn. VBRAR- lympíuleikarnir í CALGARY Skíðastökk „Ominn" er trúður en Wrtt er engill Bretinn Eddie Edwards, sem kallar sig „Örninn" er orðinn eitt mesta vandamái Ólympíuleikana að sögna austur-þýska blaðsins Junge Welt en jafnframt lofa þeir skautaballerínuna Katarina Witt í hástert. Veðmálin Matti Nykaenen langefstur Veðmálaskrifstofurnar eru með það á hreinu að Finninn fljúgandi vinni skíðastökkið bæði af 70 metra og 90 metra palli. Lík- urnar á því að hann vinni hvort tveggja eru taldar þrefaldar enda komið á daginn að hann er yfir- burðarmaður í stökkinu. ítalanum Albert Tomba er einnig spáð sigri í svigi og stór- svigi þó það hafí ekki orðið raun- in og Pirmin Zurbriggen er spáð sigri í risa-stórsvigi. Sleðakeppni Hirtu öll verðlaunin Austur-Þjóðverjar komu sáu og sigruðu í sleðakeppninni í gær- kvöldi. Steffi Walter, sem var að byrja keppni á ný eftir barnsburð vann á mettíma 45.969 sekúnd- um. Þjóðverjarnir hirtu líka silfur og brons og voru það Evrópu- meistarinn Ute Oberhoffner og heimsmeistarinn Oberstin Schmidt sem það gerðu. Það er aðallega tekið eftir tveimur skíðastökkvurum, Matti Nykaenen sem stekkur allra lengst, og Eddie fyrrnefndum sem stekkur allra styst. Eddie hefur fengið áhorfendur á sitt band með skemmtilegri fram- komu og jafhframt því að vera lægstur. „Með hverju stökkinu stekkur hann lengra inn í trúðshlutverk- ið. Skemmtun og keppni eiga leið saman en það eru takmörk þegar kemur að Ólympíuleikum," sögðu Þjóðverjarnir og var mikið niðri fyrir. „Hvar myndi þetta enda ef allir færu að hegða sér eins og Edwards? Það eru tak- mörk fyrir öllu og þegar svona einkasýningar eru farnar að ná of mikilli athygli áhorfenda, þá á að segja stopp!" Hins vegar eru allir austan- tjaldsfréttamennirnir ákaflega hrifnir af framkomu ballerínun- ar, sem „hefur heillað alla með geðugri framkomu sinni". Blöðin birta öll greinar um dömuna ásamt mynd af henni með sigur- bros og ljósmyndaskaranum sem flykkist að henni. Ishokký Sovéthefndu Sovétmönnum tókst að leggja sigur Sovét þegar 2 mínútur voru Bandaríkin að velli í viðureign til leiksloka. þeirra á íshokkývellinum. Þar Þar með urðu möguleikar með tókst þeim að hefna ófarana Bandaríkjanna til að ná sigursæt- frá Lake Placid þar sem Banda- inu nærri að engu því þeir þurfa rfkin unnu mjög óvænt fyrir átta að vinna alla sína leiki sem eftir árum. eru með miklum mun og þeir sem eru fyrir ofan þá á töflunni verða ,-, . .... , . ,., . ,-. .. að tapa öllu með enn meiri mun. Fynrhði sovéska hðsins Fettss- peir {^ ov gerð. tvo mork og lagði upp ef h £ er „fð þei_ þrju snemma í leiknum. I oðrum rr r hálfleik var staðan 6-2 Rússum í Staftan í B-rlðli: vil þegar Bandaríkin tóku sig Sovétríkin...........3 3 0 0 20-6 6 verulega á og náðu að skora 3 *HB?$E*.......II n ? ínl 5 ¦¦ ,. i ¦¦ _ ... f, a Tékkós óvakia.... 3 2 0 1 10-0 4 T°*k tSk??m?mu ^"l3- 3ð Bandaríkin..........3 1 0 2 20-20 2 dugði þo ekki til þvi aftur var Noregur..............3 0 03 4-22 0 fyrirliðinn á ferðinni og innsiglaði Austurríki............3 0 0 3 0-21 0 Þetta er ekki geimvera heldur sleðakeþþandi í fullum skrúða á fullri ferð í keþþni. 18 SÍÐA - WÓÐVILJINN Föstudagur 19. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.