Þjóðviljinn - 24.02.1988, Blaðsíða 14
VFRAR-
ympíuleíkarnir
í CALGARY
íshokký
Riðlakeppni lokið
Verðlaun
Söyétríkin................................7 6 5
Auáur-Þýskaland....................6 5 3
Austurríki.................................3 3 1
Swþjóð....................................3 0 1
Bájndaríkin...............................2 1 1
FWnland..................................2 0 2
Snfes.......................................1 4 2
VeeJur-Þýskaland....................1 1 1
FfS&land................................1 0 1
Hötiánd...................................0 2 2
NWSgur...................................0 2 1
Kanada...................................0 1 2
Tékkóslóvakía.........................0 1 2
Italía........................................0 0 1
Japán......................................0 0 1
Skíðaganga
Loks unnu Svíar gull
3 efstu lið í hverjum riðli kom-
ast áfram og keppa Sovétmenn
að öllum lfkindum við Kanada-
menn í fyrsta leik úrslitakepp-
ninnar en heimamenn eru ekkert
ánægðir með það því Sovétmenn
eru með geysisterkt lið og leiðin-
legt að tapa í fyrsta leik.
Þegar Svíar unnu loksins gull
þá unnu þeir líka ærlega fyrir því.
Það var mikil spenna í skíðaboð-
göngunni 4x10 km og var keppn-
in mest á milli Gunde Svan og
rt^í^ m ii
Gunde Svan var hetja Svía.
Sovétmannsins Deviatiarov þar
sem þeir skiptust á að vera á
undan alla leiðina. „Ég ætlaði
alltaf að vera fyrir aftan Rússann
en þegar ég uppgötvaði að mín
skíði runnu betur niður brekkur
sló ég til og fór fram fyrir hann,"
sagði Gunde en hann náði að
vinna upp 27 sekúndna forskot
Sovétmannsins. Detviatiarov
féll einu sinni á leiðinni en var
fljótur upp, en fallið hefur líklega
haft af liðinu gullið. Það er skrýt-
ið að Detviatiarov féll einmitt
líka síðast þegar þjóð hans atti
kappi við Svía í skíðagöngu og
höfnuðu þeir þá líka í 2. sæti.
Tékkar náðu í bronsið eftir
harða keppni við Svisslendinga.
Næstu leikir
Miövikudag 24. febrúar
Svíþjóð-Tékkóslóvakía
Finnland-Vestur-Þýskaland
Sovétríkin-Kanada
Föstudag 26. febrúar
Vestur-Þýskaland-Kanada
Tékkóslóvakía-Finnland
Sovétríkin-Svíþjóð
Laugardag 27. febrúar
Kanada-Tékkóslóvakía
Sunnudag 28. febrúar
Vestur-Þýskaland-Svíþjóð
Finnland-Sovétríkin
A-riðlll
Finnland.............5 3 1 1 22-8 7
Kanada...............5 3 1 1 17-12 7
Svíþjóð...............5 2 3 0 23-10 7
Sviss...................5 3 0 2 19-10 6
Pólland...............5 0 1 4 3-13 1
Frakkland...........5 1 0 4 10-41 0
B-rlðill
Sovétríkin.........5 5 0 0 32-10 10
V-Þýskaland.....5 4 0 1 19-12 8
Tékkóslóvakía .. 5 3 0 2 23-14 6
Bandaríkin........5 2 0 3 27-27 4
Austurríki..........5 0 1 4 12-29 1
Noregur............5 0 1 4 11-32 1
ÞINGFLOKKUR OG FRAMKVÆMDASTJÓRN ALÞÝÐUBANDALAGSINS
HEIMSOKN A
SUÐUR
LAND
Pingflokkur og framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins efna til heimsóknar
og funda á Suðurlandi fimmtudaginn25. febrúar tillaugardagsins27. febrúar. Dagskrá:
FIMMTUDAGINN 25. FEB.
20.30:
Almennur stjórnmálafundur á Hótel
Selfossi
Framsögumenn:
Olafur Ragnar Grímsson
Margrét Frímannsdóttir
Steingrímur J. Sigfússon
FÖSTUDAGINN 26. FEB.
9.00-16.30:
Vinnustaðaheimsóknir á Selfossi, Hellu,
Hvolsvelli, Hveragerði, Þorlákshöfn, Eyr-
arbakka og Stokkseyri
17.00-19.00:
Viðræðufundur með sveitarstjórnar-
mönnum Alþýðubandalagsins á Suður-
landi
20.00 - 23.00:
Kvöldverðarfundur með Alþýðubanda-
lagsfólki á Suðurlandi.
LAUGARDAGINN 27. FEB
9.00-15.30:
Sameiginlegur fundur þingflokks og fram-
kvæmdastjórnar á Hótel Selfossi
Umræðuefni:
1. Byggðamál
2. Launamál - kjarabarátta
3. Próun þjóðmálanna
ALÞYÐUBANDALAGIÐ