Þjóðviljinn - 24.02.1988, Blaðsíða 15
og þetta
líka.,.
Firma- og
félagshópakeppni
Vals verður haldin í íþróttahúsi Vals
við Hlíðarenda helgina 5.-6. mars.
Allar upplýsingar veittar í síma
11134.
Heimsmet
var sett í 800 metra hlaupi innanhúss
þegar austur-þýska stúlkan Christine
Wachtel hljóp vegalengdina á 57.64
sekúndum.
Bernd Schuster
sem hefur ekki gengið sem best í
Barcelona, hefur ákveðið að ganga til
liðs við stórliðið Real Madrid á næsta
keppnistímabili. Líklegt er að hann
semji til þriggja ára að sögn
spænskra blaða.
Ekki er ráð
nema í tíma sé tekið!
Heimsbikarkeppnin 1998 er komin í
sviðsljósið eftir að Jacques Chirac,
forsætisráðherra Frakka, gaf út þá
yfirlýsingu að Frakkar hefðu unnið
réttinn til þess að halda keppnina.
Talmenn FIFA eru alls ekki sammála
forsætisráðherranum og segja að
enn eigi eftir að bjóða keppnina út og
vonast til að sem flestir taki þátt í því,
þar á meðal Frakkar. Ákvörðun um
mótsstað fyrir 1994 kepþnina verði
tekin nú í sumar en ákvörðunin fyrir
1998 ekki fyrr en 1992.
Skíðaganga
Fteykjavíkurmeistaramót í skíða-
göngu var haldið í Bláfjöllum á
laugardaginn. í 15 km göngu sigraði
Viðar Kárason SR á 55.16 og í 2. sæti
var Viggó Benediktsson KR á 55.31. í
5 km göngu unglinga sigraði Bragi
Viðarsson SR á 25.56, í 2. sæti Mar-
inó Sigurjónsson SR 29.53 og í 3.
sæti Davíð Jónsson Ármanni á
31.42. i 5 km göngu öldunga sigraði
Hörður Guðmundsson á 31.31 og í 2.
sæti Páll Guðbjörnsson 32.58. Í3,5
km göngu 12 ára sigraði Arngerður
Viðarsdóttir á 23.37
Sparwasser
sem er austur-þýskur knatt-
spyrnukappi, hefur gengið til liðs
við Eintracht Frankfurt þar sem
hann mun þjálfa liðið. Juergen
Sparwasser, sem er 39 ára gam-
all lék áður með austur-þýska
landsliðinu.
IÞROTTIR
Handbolti
í kvöld
Valsheimili
kl. 18.00 l.deild ka. Valur-UBK
Hafnarfjörður
kl.20.00 l.deild kv. Haukar-KR
kl.21.15 l.deild kv. FH-Valur
Digranes
kl.20.00 2.deild kv. UBK-Grótta
Keflavík
kl.20.00 2.deild kv. ÍBK-HK
Verðlaunahafar á unglingameistaramótinu.
Badminton
Getraunir
TBR sigursælir með
fjóra þrefalda
íslandsmeistara
Mikillfjöldiþátttakenda á
unglingameistaramóti Islands um
helgina
Það voru keppendur frá TBR
sem sópuðu til sín verlaununum á
mótinu, unnu 25 gullpeninga og
12 silfurverðlaun. UMSB kom á
óvart, vann 5 gull og 4 silfur en IA
hiaut „aðeins" 9 silfur en ekkert
gull. Þar munaði mest um Borg-
firðinginn Sigríði Geirsdóttur
sein vann 3 gull. Það voru þau
Birna Petersen, Brynja Steinsen,
Njáll Eysteinsson og Gunnar Pet-
ersen sem unnu 3 gullverðlaun
hvert fyrir félag sitt TBR.
TBR.........................25gull 12silfur
UMSB........................5gull 4silfur
Víkngar......................2gull 5 sílfur
ÍA...........................................9silfur
HSK.......................................2 silfur
Hnokkar
Einlibaleikur:
Ivar Örn Gíslason TBR vann Tómas Garö-
arsson Víkingi 10-12 og 11 -0 en Tómas gaf
Handbolti
Stefánskaut
Þórí kaf
Pórgerði ekki mark íl5 mínútur. Axel
áttistórleik
Þórsarar áttu ágætis lokakafla
gegn KR á laugardaginn en hafa
undanfarið átt ágætis byrjunar-
kafla.
Þórsarar byrjuðu vel og héldu
jöfnu alveg upp að 5-5 en þá kom
Akureyri 20. febrúar
Þór-KR 21-24 (8-13)
Mðrk Þórs: Jóhann Samúelsson 6, Sig-
urður Pálsson 6 (3v), Erlendur Hermanns-
son 3, Kristján Kristjánsson 2, Gunnar M.
Gunnarsson 2, Hörður Sigurharðarson 1
og Sigurpáll Aðalsteinsson 1.
Varin skot: Axel Stefánsson 15.
Útaf: Kristján Kristjánsson, Gunnar M.
Gunnarsson, Hörður Sigurharðarson og
Sigurpáll Aðalsteinsson allir 2 mín.
Spjöld: Gunnar M. Gunnarsson gult.
Mörk KR: Stefán Kristjánsson 10 (3v),
Sigurður Sveinsson 7, Þorsteinn Guðjóns-
son 4, Guðmundur Pálmason 2, Guð-
mundur Albertsson 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 11
(1v), Leifur Dagbjartsson 1.
Utaf: Guðmundur Albertsson, Jóhann-
es Stefánsson og Gísli Felix Bjarnason 2
mln hver.
Spjöld: Sigurður Sveinsson og Guð-
mundur Albertsson gul.
Dómarar: Steinþor Baldursson og Egill
Markússon voru frekar slakir.
Maður leiksins: Axel Stefánsson Þór.
-HK/ste
slæmur kafli. Þeim tókst ekki að
skora mark á meðan Stefán Krist-
jánsson stórskytta gerði hvert
markið á fætur öðru úr þrumu-
skotum og kom liði sínu í 5-11.
Það var of mikið fyrir heima-
mennina sem náðu þó að halda í
við þá og var staðan í hálfleik 8-
13.
í síðari hálfleik náðu KR-ingar
að gera 2 fyrstu mörkin og voru
þá komnir í 8-15. Akureyringam-
ir gáfust þó ekki upp, náðu að
saxa á forskotið en aldrei nægi-
lega mikið. Þeir komust í 16-19
og 20-22 en þá var það bara að
verða of seint. Það var svo Stefán
sem var aftur á ferðinni á loka-
sekúndu leiksins með þrumuskot
sem innsiglaði sigur KR, 21-24.
Það ætlar ekki að ganga hjá
Þórsurum að vinna leik. Þeir hafa
náð ágætisköflum en það er ekki
nóg, það þarf að duga til leiks-
loka. Erlendur Hermannsson
þjálfari Þórsara kom inná eftir
langt hlé og Axel Stefánsson átti
stórleik. KR fékk þarna kærkom-
in stig.
Enginn með 12 rétta
Þrefaldur pottur á laugardaginn
3. lotuna vegna meiðsla.
Tvíliðaleikur:
Ivar örn Gíslason og Njörður Ludvigsson
TBR unnu Róbert Guðmundsson og Hjalta
Harðarson TBR 15-12 og 15-8.
Tvenndarleikur Hnokkar og Tát-
ur:
Brynja Steinsen og Njörður Ludvigsson
TBR fengu leik á móti Tómasi Garðarssyni
og Valdísi Garðarsdóttir Víkingi gefin
vegna meiðsla Tómasar.
Tátur
Einlioaleikur:
Brynja Steinsen TBR vann Drífu Harðar-
dóttur lA 11-1 og 11-0.
Tvíli&aleikur:
Brynja Steinsen TBR og Valdis Jónsdóttir
Víkingí unnu Drífu Harðardóttur og Birnu
Guðbjartsdóttur lA 15-1 og 15-7.
Sveinar
Einli&aleikur:
Gunnar Petersen TBR vann Halldór Vikt-
orsson TBR 11 -6 og 11-5.
Tvfli&aleikur:
Gunnar Petersen og Halldór Viktorsson
TBR unnu Skúla Sigurðsson og Kristján
Daníelsson TBR 15-1 og 15-6.
Tvenndarleikur sveinar og
meyjar:
Gunnar Petersen og Áslaug Jónsdóttir
TBR unnu Halldór Viktorsson og Önnu
Steinsen TBR 15-4 og 17-15.
Meyjar
Einliftaleikur:
Anna Steinsen TBR vann Áslaugu Jóns-
dótturTBR 11-5og 11-3.
Tvíliftaleikur:
Anna Steinsen og Áslaug Jónsdóttir TBR
unnu Aðalheiði Pálsdóttur og Guðlaugu
Júlíusdóttur TBR 15-3 og 15-3.
Drengir
Einli&aleikur:
Óli Ziemsen TBR vann Birgi örn Bírgisson
UMSB 15-7 og 15-12.
Tvfliftaleikur:
Óli Ziemsen og Sigurjón Þórhallsson TBR
unnu Birgi örn Birgisson og Borgar Axels-
son UMSB 15-8, 6-15 og 15-6.
Tvenndarleikur drengir og telp-
ur:
Birgir Örn Birgisson og Sigríður Geirsdóttir
UMSB unnu Óla Ziemsen og Sigrúnu Er-
lendsdóttur TBR 15-10, 12-15 og 15-11.
Eflaust hörkuleikur
Telpur
Einli&aleikur:
Sigríður Geirsdóttir UMSB vann Ágústu
Andrésdóttur lA 11-5 og 11-4.
Tvfliftaleikur:
Sigríður Geirsdóttir og Heidy Johansen
UMSB unnu Jóhönnu Snorradóttur og Sig-
urbjörgu Skarphéðinsdóttur HSK 15-5 og
15-11. _.w
Piltar
Einliftaleikur:
Njáll Eysteinsson TBR vann Jón Zíemsen
TBR 15-4 og 15-6.
Tvfliftaleikur:
Njáll Eysteinsson og Jón Ziemsen TBR
unnu Karl Viðarsson ÍA og Finn Guð-
mundsson UMSB 15-2 og 15-7.
Tvenndarleikur piltar og stúlkur:
Njáll Eysteinsson og Birna Petersen TBR
unnu Jón Ziemsen og Ásdísi Þórisdóttur
TBR 15-4 og 15-3.
Stúlkur
Einliftaleikur:
Birna Petersen TBR vann Hafdísi Böðv-
arsdóttur lA 11-4 og 11-1.
Tvfliftaleikur:
Birna Petersen og Sigrún Erlendsdóttir
TBR unnu Vilborgu Viðarsdóttur og Bertu
Finnbogadóttur (A 15-8 og 17-15.
-ste
Naesta laugardag gæti einhver
heldur betur dottið í getraunap-
ottinn. Engin röð var með 12
rétta að þessu sinni frekar en síð-
ast og er því potturinn þrefaldur.
Það voru því fluttar 1.660.000,00
kr. í pottinn sem spilað er um á
laugardaginn og má búast við
gífurlegri sölu í kjölfar þess.
í 25. leikviku voru aðeins 10
með 11 rétta og gaf hver röð
eigandanum 42.800,00. Þar voru
8 raðir úr Reykjavfk en ólán elti
manninn á Hjalteyri sem var með
einn leik tvítryggðan og sá leikur
brást honum heldur betur því
hann var rangur.
Hópleikurinn
Af vinningshöfum í 25.
leikviku voru 4 þátttakendur úr
hópleiknum. Það voru hóparnir
Axel II, Ragnar, Nágrannar og
BIS en 3 þeir síðastnefndu
skiluðu sínum röðum í tölvutæku
formi.
1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 1X2...
26. leikvika: 3 3s i> É !é ^ 3 .§.
5r5 Q £ Q a; aj C5 £5
Derby-West Ham......................................................1 112x1211
Newcastle-Chelsea..................................................1 112 11111
Portsmouth-Liverpool...............................................2 22222222
Q.P.R.-Wimbledon...................................................1 1x211111
Sheffield Wed-Tottenham.........................................1 1 1 2 2 2 1 1 x
Watford-Coventry.....................................................x 111112x1
Barnsley-lpswich......................................................1 1 1 1 1 x 1 1 x
Huddersfield-Birmingham.........................................1 x x x x 1 2 x x
Leeds-Blackbum......................................................1 1 1 1 1 1 2 1 x
Leicester-Man.City..................................................x 111111x2
Middlesbro-Bradford................................................1 11x1112 1
Swindon-Millwall.......................................................x x x 1 x 1 1 x x
1X2 Bikariœppni
Hópleikur íslenskra getrauna
sem hófst hjá fyrirtækinu á þessu
tímabili hefur f'allið í góðan jarð-
veg hjá íslenskum tippurum.
Hóparnir eru af öllum stærðum
og gerðum og hluti hópleiksins
hefur verið á bilinu 30-40% af
heildarsölu.
Verðlaunin eru glæsileg, 5
manna ferð á stórleik í Evrópu í
vor á vegum íslenskra getrauna
auk þess sem ákveðið hefur verið
að hópar í 2. og 3. sæti fái einnig
verðlaun þegar upp verður stað-
ið.
Nú hafa íslenskar getraunir
ákveðið að hrinda af stað annars
konar hópkeppni sem hefur
mælst vel fyrir. Það er nokkurs
konar bikarkeppni og mun hefj-
ast þann 2. apríl n.k. Henni mun
ljúka í síðustu leikvikunni á þessu
tímabili, þann 7. maí.
Sigurvegarinn mun hljóta veg-
legan bikar til eignar og sæmdar-
heitið „Bikarmeistari getrauna
1988". Þá munu íslenskar get-
raunir bjóða til kvöldverðar fyrir
5 manns á einu af betri veitinga-
húsum borgarinnar.
Staðan í
l.deild karla
FH............13 10 3 0 363-284 23
Valur........13 10 3 0 283-209 21
Víkingur.... 13 9 0 4 334-289 18
UBK.........13 8 0 5 281-285 16
Stjarnan... 13 5 2 6 295-318 12
KR...........13 5 1 7 281-295 11
(R.............13 4 2 7 277-308 10
Fram........13 4 1 8 294-320 9
KA............13 2 4 7 261-281 8
Þór...........13 0 0 13 247-327 0
Reglur:
1. Þátttökurétt hafa þeir hópar
sem eru í 64 efstu sætunum í hóp-
leik getrauna eins og staðan verð-
ur að lokinni 30. leikviku, þann
26. mars næstkomandi.
2. Keppnin er í útsláttarformi.
Þannig verða 2 hópar dregnir
saman í innbyrðis keppni í hverri
viku. Sá hópur sem hefur fleiri
leiki rétta sigrar en hinn fellur út.
Fái keppendur jafn marga leiki
rétta vinnur sá sem er oftar með
næstbesta skorið og svo koll af
kolli. Dugi þessi aðferð ekki til
skal varpað hlutkesti svo úrslit fá-
ist.
3. Hver hópur má fylla út allt
að 96 röðum í sérhvert skipti sem
hann hefur þátttökurétt og skal
röðunum skilað vandlega merkt-
um hópnafninu og "Bikarkeppni
getrauna". Allir hafa frjálst val
um form útfyllingarinnar en
skilafrestur er þangað til kl. 15.00
á föstudegi fyrir leikdag. íslensk-
ar getraunir bjóða keppendum
upp á símaþjónustu í sambandi
við bikarkeppnina og geta þeir
fyllt út raðir sfnar f síma 688322.
Athygli er vakin á því að 1.
umferðin er í páskavikunni og
síðasti skiladagur í bikarkeppn-
ina fyrir þá hópa sem hefja kepp-
ni er miðvikudagurinn 30. mars.
Hópum er heimilt að nota þessar
96 raðir sem hluta af hópleiknum
sem að sjálfsögðu heldur sínu
striki. Tipparar eru hvattir til að
fylgjast vel með framvindu mála.
Miðvikudagur 24. febrúar 1988 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 15