Þjóðviljinn - 24.02.1988, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.02.1988, Blaðsíða 2
-SPURNINGIN- (Spurt á Hótel Loftleiðum) Hver er sigurstrang- legastur á þessu móti? Eyjólfur Jónsson lögregluþjónn: Ég tel Mikhail Gúrevits vera ör- uggan sigurvegara. Hann hefur átt svo glæsilegan skákferil síð- ustu 2 ár. Ingvar Ásmundsson skólastjóri: Það er Mikhail Gúreyits. Hann er hæstur að stigum. íslending- arnir munu örugglega standa sig vel. Ólafur S. Ásgrímsson bankastarfsmaður: Við vonum að íslendingarnir standi sig vel, en sovéski stór- meistarinn Mikhail Gúrevits er sigurstranglegur. Stigin segja sitt þegar upþ er staðið. Ögmundur Kristinsson prentari: Þeir Pólúgajevski og Sævar Bjarnason. Þeir eru báðir reynslumiklir. Hermann Friðriksson kokkur: Ég vonast til að einhver íslend- ingur vinni og Helgi Ólafsson er bestur af þeim. FRETTIR Gurevich hefur flest Eló-stig þátttakenda á Reykjavíkurskákmótinu. Ljósm.: Sig. Mar. Browne á „lakkinu fifi Góðkunningi okkar íslend- inga, Bandaríkjamaðurinn Walt- er Brown, stal senunni í 1. umferð Reykjavíkurskákmótsins sem hófst í gær. Jóhannes Ágústsson tefldi við Brown og átti í fullu tré við hann allt þar til tímahrakið byrjaði. Browne, sem átti mun minni tíma, sýndi hinsvegar gam- alkunna takta í „hrakinu" og tókst að lokum að máta okkar mann. Áhorfendur skemmtu sér konung- lega við að horfa á tímahraksbarning- inn og varð einum þeirra að orði að Browne væri algerlega ómissandi maður á svona mótum. Óvæntustu úrslitin voru þau að 14 ára Frakki, Joel Lautier, náði jafn- tefli með svörtu mönnunum gegn hin- um firnasterka ungverska stór- meistara Andreas Adorjan. Frakki þessi á án efa eftir að koma meira á óvart í mótinu. Athygli vakti einnig að Margeir Pétursson átti í vök að verjast gegn Bolvíkingnum Guðmundi Gíslasyni. Skák þeirra fór í bið. Helgi Ólafsson sigraði Davíð Ól- afsson og Jón L. Árnason vann Dan Hanson eftir mikið tímahrak. Sovétmennirnir Polugaévsky og Dolmatov unnu örugga sigra en þriðji sovétmaðurinn, Gurevich, sem er stigahæsti skákmaður mótsins, átti í 19/^nK88 REYKJAVÍKUR SKÁKMÓTrÐ erfiðleikum gegn Jóni G. Viðarssyni og þegar skák þeirra fór í bið var stað- an óljós. Hvítt: Jóhannes Ágústsson (íslandi) Svart: Walter Brown (Bandaríkjun- um) Sikileyjarvörn. 1. e4c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 (Browne, sem er mikill sóknarskák- maður, beitir iðulega Sikileyjarvörn gegn Kóngspeðsbyrjun.) 6. Be3 e5 7. Rf3 (Algengt er einnig 7. Rb3.) 7. - Dc7 8. a4 Be7 9. a5 O-O 10. Be2 Rc6 11. 111)6 Dd7 12. Rd2 (Til að geta svarað 12. - Bd8 með 13. Rc4. Leikurinn hefur hins vegar þann annmarka að nú nær svartur að sprengja upp á miðborðinu.) 12. - d5 13. O-O Rb4 14. exd5 Rfxd5 15. Rxd5 Rxd5 16. Rc4 lh-6 17. Hel e4! (Nauðsynlegur leikur því hvítur hót- aði 18. Bf3.) 18. Bd4 Hd8 19. Dd2! Df5 20. Re3 Rxe3 21. Dxe3 Bg5 22. Dc3 Dg6(?!) (Browne var óánægður með þennan leik því að hann gat leikið 22. - Be6 strax. Ef þá 23. Bxg7 þá 23. - Bd2!) 23. Hadl Be6 24. Dg3 (Hér var Browne kominn í mikið tímahrak og iðaði nú allur í stólnum!) 24. - Hac8 25. Bc3 Dh6 26. Hxd8+ Hxd8 27. Dc7 Hc8 28. Dxb7 (Hvíta drottningin hefur nú hætt sér úr vörninni og því lék Browne nú nær samstundis með miklum skelli!) 28. - e3! 29. Bf3? (Jóhannes var, þegar hér var komið sögu, einnig kominn í mikið tímahrak og leikur hér af sér. Best er 29. f3 Bf4 30. g3 Dg5 31. Khl Bc7 og staðan er mjög óljós.) 29. - Bf4 30. fxe3 (Skárra var 30. h3 en eftir 30. - Dh4! 31. fxe3 Hxc3! erekki að sjá að hvítur lifi sóknina af. Næstu leikir voru leiknir með eldingarhraða.) 30. - Dxh2+ 31. Kfl Bg3! 32. Bd5 Hxc3! 33. Bxe6 Dhl+ 34. Ke2 Dxel+ 35. Kf3 Dxe3+ 36. Kg4 Df4+ 37. Kh3 Dh4+ mát! Svo sannarlega skemmtileg tafl- mennska hjá Browne í tímahrakinu. Örugglega þær ungversku / ungversku vsturnar J önnur vinnur og hin tapar Urslit ígær. Jón G. : Gurevich bið Polugaevsky : Ásgeir Þ. 1 -0 Þorsteinn Þ. : Christiansen bið Dolmatov : Róbert Harðars. 1-0 Guðmundur G : Margeir bið Adorjan : Lautier V2-V2 Jóhannes Ág. : Browne 0-1 HelgiÓI : Davíð Ól 1-0 Dan Hanson : Jón L. 0-1 Dizdar : Tómas Björns. 1-0 Magnús Sól. : Zsuzsa Polgar bið Kotronias : Bragi Halldórs. bið Áskell Örn : Schoen 1-0 Akeson : Þröstur Árnason bið Stefán B. : Karl Þorsteins 0-1 Tisdall : Árni Á. Árnason 1 -0 Halldór G. : Þröstur Þórh. 0-1 Östenstad : Sigurður D. bið Lárus Jóh. : C. Hoi 0-1 Hannes Hlífar: Bjarni Hj. 1-0 Snorri Bergs : Gausel 0-1 Sörensen : Ögmundur Kr. 1 -0 Arnar Þorst. : Benedikt J. 1 -0 Sævar Bjamason : Bogi Páls. V2-y2 Tómas Hermanns.: Judit Polgar 1-0 Zsofia Polgar : Luitjen 1-0 Þráinn Vigf. : Barle bið §mmm 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.