Þjóðviljinn - 02.03.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.03.1988, Blaðsíða 12
SJÓNVARP KL. 21.45 í kvöld hefst fyrsti þáttur nýs ítalsks framhaldsmyndaflokks, sem nefnist Af heitu hjarta. Þýð- andi og þulur er Þuríður Magnús- dóttir. Myndin er í sex þáttum. Eru þeir gerðir eftir sögu Edmondo De Amicis, Hjartað. f sögunni segir frá ungum manni, Enrico Bottini. Hann af- ræður að ganga í herinn. Víða liggja vegamót og í hernum ber fundum hans saman við þrjá gamla skólafélaga. Og eins og gengur taka þeir að rifja upp ýms- ar minningar frá þeim gömlu, glöðu skóla- og æskuárum, um kennarana, foreldrana o.s.frv. Enrico Bottini er leikinn af Jo- hnny Borelli en leikstjóri er Luigi Comencini. -mhg LTTVARP Utiðútum Gluggann RÁS 1 KL. 19.35 í Gluggaþættinum í kvöld, sem er í umsjá Önnu Margrétar Sig- urðardóttur, verður fjallað um menningu í útlöndum. Hún er svo sem til þótt stundum finnist manni að meira sé talað um ó- menningu og ofbeldi í fréttum og frásögnum. Menning í útlöndum spannar nú nokkuð breitt svið en nánar tiltekið mun Anna Margrét leita frétta af því hjá Rut Magnússon hvers er að vænta er- lendis frá á Listahátíðinni í sumar. Þar er að vísu af ýmsu að taka en meðal þess, sem nefna má, er sýning á verkum rússneskættaða myndlistar- mannsins Marc Chagalls. Þá verða og - raunar á vegum FÍM - sýnd verk þekkts, bresks myndlistarmanns, Davids Hoc- kney. - Anna Margrét mun einn- ig ræða við Bryndísi Víglunds- dóttur um menningu í ísrael, menningarhefð og meginstrauma í menningarmálum þar nú um stundir. -mhg Rabbað áfíaufariiöfh RÁS 2 KL. 23.00 „Enginn stormur ýfir dröfn/ eða þang á flesi./ Rokna síld á Raufarhöfn/ og reita í Krossa- nesi.“ Svo kvað skagfirskur hagyrð- ingur á þeim gömlu og góðu síld- arárum, þegar enginn sá út úr augunum fyrir síld á Raufarhöfn. Nú er öldin kannski að einhverju leyti önnur en þó halda Raufar- hafnarbúar enn höfði og vel það, sem betur fer. Það munum við væntanlega fá að heyra í kvöld. Þá stingur Rás 2 við fótum á Raufarhöfn. Rakin verður saga staðarins, rætt um mannlífið og inn á milli leikin lög, sem íbúana langar til að heyra. -mhg Raufarhöfn ,****«• Byggjast framfarir á sérfræðinga- ráðum? RÁS 1 KL. 18.03 Eftir 6-fréttir á Rás 1 heldur Hörður Bergmann áfram að ræða um nýjan framfaraskilning, í er- indaflokki um það efni. Að þessu sinni verður leitað svara við spurningum um aukin völd sér- fræðinga og áhrif þeirra, bæði á stjórnmál og efnahag þjóðarinn- ar, - og kjör og viðhorf einstakl- inganna. í erindinu verður m.a. fjallað um hvenær ástæða er til að taka sérfræðingaráðum með fyrirvara og hvenær ástæða er til að treysta þeim. Þetta verður gagnrýnin um- fjöllun en í síðasta erindinu, að viku liðinni verður athyglinni beint að táknum nýrra tíma, sem kunna að benda til þess, að nýr framfaraskilningur sé að fæðast. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Jón Helgi Þórarinsson fiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Astu Pótursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna og tilkynningalestur. 8.45 Islenskt mól. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sykur- skrfmsllð" eftlr Magneu Matthfas- dóttur. Höfundur les (2). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 i síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagslns önn - Hvunndagsmenn- ing. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir 13.35 Miðdeglssagan: „Á ferð um Kýp- ur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurðar- dóttir lýkur lestrinum (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.20 Landpósturinn - Fró Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Bamaútvarpið - Þrælahald. Fjall- að verður um þrælahald fyrr á tímum hérlendis og erlendis. Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Salnt-Saöns og Bruch. a. Píanókonsert nr. 2 íg-moll op. 22 eftir Camille Saint-Saéns. Cécile Ousset leikur á píanó með Sinlóniu- hljómsveitinni í Birmingham; Simon Rattle stjórnar. b. Konsert fýrir fiðlu og hljómsveit nr. 1 f g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Anne- Sophie Mutter leikur á fiðlu með Fil- harmonfusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggjast framfarir á sér- fræðingaráðum. Fimmta erindi Harðar Bergmann um nýjan framfaraskilning. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugglnn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 George Crumb og tónlist hans - Sfðarl hlutl. Þáttur i umsjá Snorra Sig- fúsar Birgissonar. 20.40 fslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrimur Helgason flytur 25. erindi sitt. _ 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Séra Heimir Steinsson les 26. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ItAS 01.00 Vökulógin. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp meo fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfrengir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirlit kl. 8.30. Tiðindamenn Morg- unútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugaö að mannlifinu i landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin. Lýst leikjum í Bikar- keppninni í handknattleik. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 22.07 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 23.00 Staldrað vlð. Að þessu sinni verður staldrað við á Raufarhöfn, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Svæðisútvarp á rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands /JÖSVAKm 07.00 Baldur Már Arngrfmsson leikur Ijúfa tónlist og flytur fréttir á heila timan- um 16.00 Sfðdegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00 19.00 Létt og klassískt að kvöldl dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 07.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00 09.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Ásgelr Tómasson á hádegi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sfðdeglsbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavfk sfðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldlð hafið með góðri tónllst. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. ^CjtfvARP 11.30 Barnatlml. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Frá vlmu til veruleika. E. 13.00 Fóstbræðrasaga. 6. E. 13.30 Opið. E. 14.00 Oplð. E. 14.30 ( hreinskilnl sagt. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Bókmenntir og llstir. E. 17.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisósíal- istar. Um allt á milli himins og jarðar og það sem er efst á baugi. 19.00 Tónafl|ót. Allskonar tónlist (umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatiml. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Kristin, Ásdls og Heimir. Blandað efni, m.a. íþróttapistill. 20.30 Þyrnlrós. Umsjón Samband ungra jafnaðarmanna. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Fóstbræðrasaga. 7. lestur. 22.30 Opið. Þessi þáttur er opinn til um- sóknar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttirkynna myndasögurfyrirbörn. Um- sjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her). Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út- - sending úr sjónvarpssal Umsjónar- maður Hermann Gunnarsson. Stjórn út- sendingar: Björn Emilsson. 21.45 Af heitu hjarta. (Cuore). - Fyrsti þáttur - Italskur framhaldsmyndaflokk- ur í sex þáttum gerður eftir samnefndri sögu Edmondo De Amicis. Leikstjóri Luigi Comencini. Aðalhlutverk Johnny Dorelli, Bernard Blier, Giuliana De Sio og Laurent Malet. Sagan fjallar um Enr- ico Bottini, þátttöku hans í stríðinu og hvernig hún verður tilefni til að rifja upp æskuárin. Þýðandi Þuríður Magnús- dóttir. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.40 # ( upphafi skal endirinn skoða. Gift of life. Hjón sem ekki hefur orðið barna auðið, fá konu til þess að ganga með barn fyrir sig, en engan óraði fyrir þeim siðferðilegu og tilfinningalegu átökum sem fylgdu í kjölfarið. Aðalhlut- verk: Susan Dey, Paul LeMat, Cassie Yates og Priscilla Pointer. Leikstjóri: Jerry London. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. CBS 1982. Sýningartfmi 90 mín. 18.15 # Feldur.Teiknimynd meðíslensku tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jónsdóttir, Sólveig Pálsdóttir ofl. 18.45 # Af bæ í borg. Perfect Strangers. Spaugilegar uppákomur eru ríkur þáttur í lífi þeirra frænda Larry og Balki. Þýð- andi: Tryggvi Þórhallsson. Lorimar. 19:19 19:19 20.30 Undirheimar Mlaml. Miami Vice. Þýðandi: Björn Baldursson. 21.20 # Plánetan jörð - umhverfis- vernd. Earthfile. Sérlega athyglisverðir þættir sem fjalla um umhverfisverndun og framtið jarðarinnar. Þulur: Baldvin Halldórsson. Þýðandi: Snjólaug Braga- dóttir. WTN 1987. 21.50 # Óvænt endalok. Tales of Unex- pected. 22.20 # Shaka Zulu. Lokaþáttur. Aðal- hlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. 23.15 # Hefndln. Act of Vengeance. Þeg- ar slys verður I kolanámum í Pennsylvaniu, tekur lormaður námu- manna málstað námueigendanna. Að- alhlutverk Charles Bronson og Ellen Burstyn. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.