Þjóðviljinn - 25.03.1988, Side 14

Þjóðviljinn - 25.03.1988, Side 14
Narfastöðum í Viðvíkursveit hjá þeim góðu hjónum, Birni og Sig- ríði, sem þar bjuggu. Þar var ég eins og í foreldrahúsum. Við munum hafa verið 12, fermingarbörnin sem þarna mættum, 4 stelpur og 8 strákar. Ég hafði ekkert þeirra séð áður en með okkur tókst kunnings- skapur, sem reynst hefur býsna endingargóður. Sr. Guðbrandur spurði okkur auðvitað úti í kirkju. Ég segi „spurði", því í þá daga var þetta kallað að „ganga til spurninga". Viðvíkurkirkja var hlýlegt hús og fallegt. Loftið var blámáluð hvelfing með gylltum stjörnum. Það minnti mig á heiðstirnt himinhvolf. Sr. Guðbrandur var góður uppfræðari, vingjarnlegur og hlýr. Hann var ekkert að spyrja okkur út úr öllu kverinu en lagði áherslu á að við kynnum vel vissa kafla og skildum það sem þar var boðað. Mér þótti vænt um sr. Guðbrand og þeir voru fljótir að líða þessir fjórir dagar. Eintalið Seinasta daginn kallaði sr. Guðbrandur mig á eintal. Ég vissi TIL FERMINGARGJAFA Skrifborð fjölbreytt úrval Ódýrirskrifborðs- stólaráhjólum Svefnbekkir Svefnsófar Ódýrar bókahillur íeik, tekk, furu og hvítar með beykiköntum HÚSGÖGN OG * INNRÉTTINGAR CQ cq f\f\ SUÐURLANDSBRAUT 32 UO XSXJ ÁðurSUÐURLANDSBRAUT 18

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.