Þjóðviljinn - 30.03.1988, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 30.03.1988, Qupperneq 20
Hatar blaðamenn Bandarískur fræðimaður, dr.Barney Ewans, þolir ekki dóigsleg viðhorf og meinfýsi blaðamanna dagblaðs nokkurs í heimabæ sínum, Riverton í Iowa- fylki. Einkum blöskrar Ewans, sem er sjötugur sérfræðingur í fomenskum bókmenntum við Chaucerstofnunina, málflutning- ur umsjónarmanns erlendra frétta. Hann væri sýknt og heilagt að hnýta í lifendur og látna. Nú er svo komið að Ewans er sinnisveikur. Vinir og kunningjar blaðamanna fá ekki frið fyrir karli, hvorki í strætisvögnum né á salernum. Ennfremur stendur hann í símaati sem vart sæmir manni á hans aldri. -ks. þJÓÐVIUINN Miðvikudagur 30. mars 1988 74. tölublað 53. árgangur Yfirdráttur á téKKareiKninga launafóiKs SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Þú ættir að reyna aö hringja annaö og fá þessa þjónustu. STÆRSTA STÖÐIN Hreyfill er stærsta leigubifreiðastöd landsins Hreyfill er stöðugt að endurbæta þjónustu sína til að geta betur mætt auknum kröfum viðskiptavinanna. Eitt mikilvægasta skrefið í bættri þjónustu var stigið þegar TÖLVUSTÝRT SKIPTIBORÐ tekið var í notkun nýtt, fullkomið tölvustýrt símakerfi. A álagstímum raðar tölvan viðskipta- vinum í rétta biðröð. Pegar þú hringir á Hreyfil og heyrir lagstúf veistu að þú hefur náð sambandi við skipti- borðið og færð afgreiðslu von bráðar. Hreyfill sinnir erindum fjölmargra fyrirtækja, fer í sendiferðir, eða ekur farþegum milli staða. Þannig spara fyrirtæki umtalsverðan kostnað við rekstur bifreiða og starfsmanna. Helgarþjónusta Hreyfils er einstök. Nýja símakerfið gerir fólki kleift að fá bíl skjótar en ella og freistast því síður til að aka undir áhrifum áfengis. Fyrir þá sem eru á leið til útlanda býður Hreyfill sérstaka flugvallarþjónustu. Flugfarþegum frá höfuðborgarsvæðinu er þá ekið til Keflavíkurflugvallar gegn vægu gjaldi, á hvaða tíma sólar- hringsins sem er. TITf iiniiíMÍlfwiii íiii ■liiMtifiifíMii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.