Þjóðviljinn - 31.03.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 31.03.1988, Blaðsíða 15
" Björgunarmenn heiðraðir. Björgunin við Látrabjarg Sjónvarp, Skírdag, kl. 20.40 Fyrir 40 árum strandaði breski togarinn Dhoon við Látrabjarg. Sigið var eftir skipbrotsmönnun- um niður í fjöru og þeim öllum komið upp á bjargbrún. Björgun- arafrek þetta þótti allt hið fræki- legasta og var rómað bæði utan- lands og innan. Óskar Gíslason gerði kvikmynd um björgunina og verða nú sýndir nokkrir kaflar úr þeirri mynd. Jafnframt verður rætt við Óskar og ýmsa þá, sem þátt tóku í björgunarleiðangrin- um. - Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir. - mhg Islenskar myndir Sjónvarp laugardag, kl. 21.00 og ki. 22.05 Ekki verður annað sagt en að Sjónvarpið geri íslenskri mynd- gerð góð skil í kvöld. Fyrst verður sýnd heimildamynd um Krísuvík. Umsjónarmenn myndarinnar eru þeir Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. - Og strax að lokinni ferð okkar með þeim félögum um Krísuvíkur- svæðið tekur við kvikmyndin Skytturnar, eftir Friðrik Þór Friðriksson. Segir þar frá tveimur sjómönnum, sem hyggjast gera sér glaðan dag í landi. En ýmis- legt fer stundum á annan veg en ætlað er. - íslendingar litu þessa mynd misjöfnum augum. Er- lendis hefur hún á hinn bóginn þótt athyglisverð og unnið þar til verðlauna. Til dæmis hlaut hún fyrstu verðlaun á Norrænu kvik- myndahátíðinni, sem haldin var í Þýskalandi. - Með aðalhlutverk í myndinni fara Þórarinn A. Þór- arinsson og Eggert Guðmunds- son. - Áður en sýning myndar- innar hefst ræðir Sigurður Val- geirsson við höfundinn. - mhg Friðrik Þór Friðriksson. 10.30 # Perla. Teiknimynd. 10.55 # Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.20 # Ferdinand fljúgandi. Leikin barnamynd um tíu ára gamlan dreng sem getur flogið. 12.05 # Hátíðarrokk. 12.55 # Fjalakötturinn. Hvarfið við Gálgaklett. Picnick at Hangin Rock. Aðalhlutverk: Rachel Roberts, Dominic Gurad og Helen Morsen. Leikstjóri: Pet- er Weir. Ástralia 1976. 14.55 # Ættarveldið. 15.40 # Zelig. Markmið Zeligs í lítinu er að öllum líki vel við hann og í því skyni leggur hann á sig mikið erfiöi og gjör- breytir útliti sínu og persónuleika ettir því hverja hann umgengst. Aöalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Garrett Brown og Stephanie Farrow. Leikstjórn og handrit: Woody Allen. 17.00 # NBA - körfuknattleikur. 18.30 (slenski listinn. 19.19 19:19. 19.55 Friða og dýrið. Mállaus stúlka frá undirheimum New York verður vitni að morði. Á hún að bera vitni við réttarhöld og gefa sig þar með fram eða á hún að þegja um atburðinn? Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. 21.00 # Ævintýraleikhúsið. Hans og Gréta. Aðalhlutverk: Joan Collins, Paul Dooley og Ricky Schroder. Leikstjóri: James Frawley. 21.50 # Blóðrauðar rósir. Seinni hluti. 23.20 # Ég geri mitt besta. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Nicol Williamson, Daniel Stern. Leikstjóri: Jack Hofsiss. 01.05 # Sálarangist. Unglingspiltur sem mætir mótlæti í lífinu ráðgerir að fremja sjálfsmorð en fjölskylda og vinir taka hann ekki alvarlega. Aðalhlutverk: Mari-. ette Hartley, Dana Hill, Howard Hes- seman og Charlie Sheen. Leikstjóri: Richard Michaels. 02.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 # Furðubúarnlr. Teiknimynd. 09.20 # Andrés Önd og Mikki Mús. 09.45 # Amma i garðinum. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Elfa Gisladóttir, Eyþór Árnason og Júl- íus Brjánsson. Leikstjórn: Guðrún Þórð- ardóttir. Höfundur: Saga Jónsdóttir. Leikbrúður: Dominique Paulin. Leik- mynd: Steingrímur Eyfjörð. Stjórn upp- töku: Anna Katrín Guðmundsdóttir. 10.00 # Ævintýri H.C. Andersen. Þuma- lina. Teiknimynd með islensku tali. Þriðji hluti. 10.25 # Fyrsti páskahérinn. 10.50 # Ævintýri Tom Sawyer. 11.15 # Albert feiti. 11.45 # Krullukollur. Curly Top. Aðal- hlutverk: ShirleyTemple, John Boles og Rochelle Hudson. Leikstjóri: Irving Cummings. Framleiðandi: Daryl F. Zan- uck. 13.00 # Tíska og hönnun. Italinn og hús- gagnahönnuðurinn Ettore Sottsass. 13.23 # Saga hermanns. A Soldier’s Story. Spennumynd sem fjallar á áhrifa- mikinn hátt um kynþáttahatur meðal svertingja í Bandaríkjunum. Aðalhlut- verk: Howard E. Rollins, Jr., Adolph Ca- esar, Dennis Lipscoamb og Art Evans. Leikstjóri: Norman Jewison. 15.05 # Á slóðum Impressjónistanna. I þessari heimildarmynd um gömlu im- pressjónistana er ferðast um Frakkland með viðkomu á eftirlætis stöðum mál- ara eins og Van Gogh, Gaugin, Monet, Renoir og Pisarro o.fl. Fararstjóri er Kirk Douglas. 16.05 # Viðystu mörk. Framhaldsmynd í tveim hlutum. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Linda Evans, Jason Robards, Jack Thompson og Judy Morris. Leikstjóri: - Simon Wincer. 17.35 # Kiri Te Kanawa. Sópransöng- konan Kiri Te Kanawa flytur lög eftir Schubert, Richard Strauss, Hugo Wolf og fleiri. 18.35 #Golf. 19.35 # Leitin að týndu örkinni. Raiders of the Lost Arc. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen og Paul Freeman. Leikstjóri: Steven Spielberg. 21.30 # Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2 22.10 # l einnkennisklæðum Dress Gray. Framhaldsmynd i tveimur hlutum. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Hal Holbrook, Alec Baldwin og Susan Hess. Leikstjóri: Glenn Jordan. Fram- leiðandi: Frank Von Zerneck. Warner. 23.45 # Litli risinn. Little Big Man. Gam- ansemi og fáránleiki eru aðalsmerki þessarar stórkostlegu myndar leikstjór- ans Arthur Penn (Bonny og Clyde). Myndin byggir á viðtali við 121 árs gaml- an indiána sem segir frá viðburðarríkri ævi sinni en hann upplifði þær breyting- ar sem fylgdu í kjölfar komu hvita mannsins. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Faye Dunaway, Martin Balsam og Richard Mulligan. 02.05 # Uppreisn Hadleys Hadley's Re- bellion. Sextán ára sveitastrákur lendir utangátta í úrvalsskóla fína og rika fólks- ins en hann trúir statt og stöðugt á íþróttahæfileika sína. Aðalhlutverk: Griffin O’Neal, Charles Durning, William Devane og Adam Baldwin. Leikstjóri: Fred Walton. 03.40 Dagskrárlok. Mánudagur 09.00 # Furðubúarnir. Teiknimynd. 09.20 # Andrés Önd og Mikki Mús. 09.45 # Amma í garðinum. 10.00 # Ævintýri H.C. Andersen. Þuma- lína. Teiknimynd með íslensku tali. 10.25 # Drekinn unninn. 10.50 # Ævintýri Tom Sawyer. 11.15 # Oliver Twist. Teiknimynd. 12.25 # Teddy. Áhrifarik mynd sem byggð er á ævi Teddy Kennedy yngri. Teddy var hraustur og hress strákur sem hafði gaman af íþróttum. Dag einn hruflaði hann sig á hné og í Ijós kom að ekki var allt með felldu. 14.00 # Dægradvöl. 14.30 # Meistari af Guðs náð. The Nat- ural. Atvinnumaður í hornaboltaleik neyðist til að hætta leik vegna heilsu- brests. Hann reynir að hefja leik á ný þegar hann nær aftur heilsu þrátt fyrir að hann sé kominn yfir aldursmörk. Aðal- hlutverk: Robert Redford, Robert Du- vall. Leikstjóri: Barry Levinson. 16.50 # Við ystu mörk. Last Frontier. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Linda Evans, Jason Robards, Jack Thompson og Judy Morris. Leikstjóri: Simon Wincer. 18.20 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.45 Vaxtarverkir. Foreldrar Carol og Mike neyðast til að skerast í leikinn þeg- ar systkinin deila um trammistöðu sína i skólanum. 19.19 19:19 19.19 Forseti Islands. I hverju er starf forseta fólgið? Hér er skyggnst á bak við tjöldin og dregin upp mynd af starfsdegi forseta (slands, frú Vigdísar Finnboga- dóttur. Umsjón annast Sigurveig Jóns- dóttir. 20.30 Á ferð og flugi. 21.00 # Atvinnunjósnarinn. Aðalhlut- verk: John Shea og Eli Wallach. Leik- stjóri: James Goddard. 22.35 # I einkennisklæðum. Dress Gray. Seinni hluti. 00.10 # 3 konur 3 Women. Sérkennileg, ung kona vinnur á heimili fyrir aldraða. Samstarfskona hennar lifir eftir forskrift- um kvennablaða. Inn í myndina bætist dularfull listakona og milli þessara þriggja kvenna skapast óvenjuleg tengsl. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Shelley Duvall og Janice Ruie. Leik- stjóri: Robert Altman. Framleiðandi: Robert Altman. 02.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16.20 # Piparsveinn í blíðu og stríðu. Létt gamanmynd um sældarlít pipar- sveins. Aðalhutverk: Terry Thomas, Richard Beymer og Tuesday Weld. Leikstjóri: Frank Tashlin. 17.50 # Agabat Jaber. Heimildarmynd um flóttamannabúðir i Palestínu. Margir palestinuarabar hafa nú búið í hrör- legum flóttamannabúðum í 40 ár og er myndin gerð í tilefni þess. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Afturtil Gulleyjar. Framhaldsmynd í 10 hlutum. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk: Briean Blessed og Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Haggard. 21.25 # Iþróttir á þriðjudegi. 22.15 # Hunter. 23.10 Saga á siðkvöldi. Framhaldsmynd í fjórum hlutum. 1. hluti. Aðalhlutverk: Dennis Lawson og Phyllida Nash. Leik- stjóri: Brian Farnham. 23.35 # Námamennirnir. Molly Maguire var nafn á leynilegu félagi námamanna í Pennsylvaniu fyrir síðustu aldamót. Fé- lag þetta hikaði ekki við að grípa til of- beldisaðgerða til þess að ná fram rétti sínum gegn námueigendum. Aðalhlut- verk: Sean Connery, Richard Harris og Samantha Eggar. Leikstjóri: Martin Ritt. 01.40 Dagskrárlok. Fimmtudagur 31. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 DAGBOKi APÓTEK Reykjavík. Helgar-, og kvöldvarsla 1 .-7. april er í Háaleitis Apóteki og VesturbæjarApóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikurallavirka dagafrákl. 17 til 08, álaugardögumog helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspftal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. Neyöarvakttannlæknafélags íslands verður yfir páskahátíðina upplýsingar í símsvara 18888. LOGGAN Reykjavík..........sími 1 11 66 Kópavogur..........simi 4 12 00 Seltj.nes..........simi 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúslð Akur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sfmi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virkadagafrákl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjáifshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjólog aðstoðfyrirkonursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráögjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns-og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt S. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sfmi 21260 alla virka daga frá kl. 1-5. GENGIÐ 29. mars 1988 kl. 9.15 Sala Ðandaríkjadollar 38,980 Sterlingspund 71,957 Kanadadollar 31,372 Dönsk króna 6,0992 Norsk króna 6,2134 Sænsk króna 6,6006 Finnsktmark 9,7110 6,8845 Belgfsku-franki 1,1163 Svissn. franki 28,2628 Holl.gyllini 20,8004 V.-þýsktmark 23,3637 Ítölsklíra 0,03155 Austurr. sch 3,3252 Portúg. escudo 0,2850 Spánskurpeseti 0,3500 Japansktyen 0,31322 (rskt pund 62,450 SDR 53,8411 ECU-evr.mynt 48,3878 Belgískurfr.fin 1,1123 KROSSGÁTAN 'Lárétt: 1 hæð6málm- : ur 7 hviða 9 góð 12 spakur14sefa15 , borða 16 tæpt 19 mann 20kraftur21 spjald. Lóðrétt:2gruna3 ódugnaður 4 ósiðnu 5 ber 7 ástsælast 8tiung rað 10 hrukka 11 troöa 13spil 17bleytut8 tunga Lausn á sfðustu krossgátu i Láréatta: 1 stíl 4 bæra 7sárs9sess12ötull :14rós15lóa16kappi 19lauf20óður21 rauli Lóðrétt:2tjá3last4 basl5rás7skrölt8 . röskur 10 Elliði 11 staura 13 upp 17 afa 18 pól

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.