Þjóðviljinn - 31.03.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.03.1988, Blaðsíða 14
Sjónvarp á páskum Sjónvarp, sunnudag og mánudag Páskadagskrá Sjónvarpsins er mjög fjölbreytt og efnismikil. Engin tök eru að minna nema á fátt eitt af því, sem þar er á boð- stólum. En athygli skal vakin á því, að kl. 20.40 á páskadag verð- ur sýndur fyrri hluti heimildar- myndar um Guðjón Samúelsson, fyrsta húsameistara ríkisins og ævistarf hans. Nefnist myndin „Steinarnir tala“. Guðjón teiknaði margar opinberar bygg- ingar, sumar umdeildar á sinni tíð, enda nýstárlegar, en um margt var hann brautryðjandi í íslenskri húsagerðarlist. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur á sama tíma annan páskadag. Handrit gerðu Freyr Þormóðsson og Ásgrímur Sverrisson. Kl. 16.00 á annan í páskum verður sýnd sænsk-íslenska kvik- myndin „Salka Valka“ Laxness, gerð árið 1954. Par fer Lárus Pálsson með eitt aðalhlutverkið. Þýðandi er Porsteinn Helgason. Sama kvöld, kl. 21.35 er svo á dagskránni sjónvarpsþátturinn Jörð í Stöð 2, föstudag, kl. 21.00 Margir munu eflaust hafa lesið bók Karenar Blixen, Jörð í Afr- íku, sem út kom í íslenskri þýð- ingu ekki alls fyrir löngu. Par segir skáldkonan m.a. frá ævintýra- og reynsluríku lífi sínu í Kenya. Gerð hefur verið kvik- mynd, sem byggð er á þessari J~UM ÚTVARP OG SJÓNVARP Björn Karlsson (fyrir miðju) í hlutverki Guðjóns Samúelssonar. „Hvernig líst ykkur á þetta, piltar?' „Það hallar norður af“, skemmtiþáttur, gerður nyrðra og af Norðlendingum. Spjallað verður við Val Arnþórsson og fleiri góða menn norðan heiða. Umsjónarmaður er Þórarinn Ág- ústsson. - Þetta sama kvöld gefur svo að líta uppfærslu BBC á gleðileik Shakespears, „Sem yður þóknast“. Og ekki skyldi óperunum gleymt. Töfraflauta Mozarts verður á dagskránni kl. 21.10 á föstudaginn, í sviðsetningu sænska sjónvarpsins. Leikstjóri er Ingmar Bergman en Eric Eric- son stjórnar kór og hljómsveit sænska Sjónvarpsins. - Og kl. 14.30 á páskadag verður svo flutt óperan Nabucco eftir Giuseppi Verdi. Er upptakan frá frumsýn- ingu á Scala í Milanó í upphafi leikárs 1986-1987. - mhg Afríku sögu Blixen. Er það „stórmynd", að dómi gagnrýnenda, þótt ekki þyki hún annmarkalaus fremur en önnur mannanna verk. - Með aðalhlutverk fara: Meryl Streep, Robert Redford og Curt Jurgens. Leikstjóri er Sidney Powell. Þýð- andi: Sigríður Magnúsdóttir. -mhg Skáldið frá Hvítadal Útvarp, laugardag, kl. 20.30 Einn af ógleymanlegustu mönnum úr íslenskum aðli Þór- bergs er Stefán frá Hvítadal. En hann verður mönnum einnig ó- gleymanlegur fyrir mörg ljóðin sín, þessi örsnauði en þó auðugi bóndi vestur í Dölum. - í tilefni af aldarafmæli Stefáns hefur Gunnar Stefánsson tekið saman um hann þátt, sem fluttur verður í Útvarpinu í kvöld og nefnist „Svanir fljúga hratt til heiða“, en það er upphafslínan í fyrsta kvæði fyrstu ljóðabókar Stefáns. - í þættinum verður sagt frá Stefáni, skáldskap hans, lesin og sungin ljóð hans. Lesnar verða frásagnir þriggja vina Stefáns um kynni þeirra af honum: Þórbergs Þórð- arsonar, Halldórs Laxness og Guðmundar G. Hagalíns. Lesar- ar eru: Arnar Jónsson og Viðar Eggertsson. - mhg í dag er 31. mars, fimmtudagur í 23. viku vetrar og tíundi dagur einmánað- ar, skírdagur. Sólin kemur upp í Reykjavík kl. 6.48 en sólsetur er kl. 20.17. - Þjóðhátíðardagur Möltu. Þjóðviljinn fyrir 50 árum „Þegar vér förum út í ófriðinn verðum vér að drottna í loftinu og eyðileggja miskunnarlaust bar- áttuþrek og sigurvonir óvinaþjóð- anna.“ Öll ræða Mússólínis var hótanir um stríð og stríðsæsing- ar. - Cordell Hull, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, reynir að mynda alþjóðasamtök til hjálpar austurrískum flóttamönnum. - Sókn Francos til Lerila stöðvuð. Stjórnarherinn vinnur fjölda þorpa við Teruel. - Stjórnin í Tékkóslóvakíu sest að samn- ingaborði með Sudeta-Þjóðverj- um um kröfur þeirra. - Karlakór Akureyrar - fyrsti samsöngur í Gamla-Bíói. - Stjórnir Reykjavík- urdeildar K.F.Í. og F.U.K. hafa ákveðið að efna til leshrings fyrir meðlimi sína, þar sem veitt er fræðsla um sósíalisma. -mhg • * Fimmtudagur 17.50 Ritmálsfróttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Anna og félagar. Italskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Iþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.25 Austurbæingar. Breskur mynda- flokkur i léttum dúr. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spurningum svarað. Dr. Sigur- björn Einarsson biskup svarar spurn- ingu Halldórs S. Rafnars framkvæmda- stjóra Blindrafólagsins. 20.40 Björgunarafrekið við Látrabjarg - 40 árum sfðar - I þessum þætti eru rifjaðir upp atburðir sem tengjast björg- unarafrekinu við Látrabjarg. 21.25 Friðarins Guð. Sigurður Bragason óperusöngvari syngur brjú íslensk lög í Kristskirkju. 21.40 Margt er sér ti! gamans gert Frönsk kvikmynd í léttum dúr frá 1967. 23.35 Útvarpsfréttir j dagskrárlok. Föstudagur 15.30 Hvíti selurinn. Teiknimynd gerð eftir ævintýri Kiplings. 15.55 Flæðarmál. Framlag Sjónvarpsins til norræns myndaflokks frá kreppuár- unum 16.30 Hallgrímspassía. Dagskrá úr Pass- íusálmum Hallgríms Péturssonar flutt i Hallgrímskirkju. 18.30 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. 19.30 Staupasteinn. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Bergman á islandi. Svipmyndir frá heimsókn sænska leikstjórans Ingmars Bergman til (slands 1986. 21.10 Töfraflautan. Ópera eftir Mozart. Sviðsetning sænska sjónvarpsins. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 17.00 Á döfinni. 17.05 íþróttir. 18.30 Litlu prúðuleikararnir. 18.55 Fréttaógrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og Appelsínur.Endursýning. 19.25 Yfir á rauðu. Umsjón: Jón Gústafs- son. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landið þitt - ísland. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Krfsuvik. Heimildamynd gerð af Sjónvarpinu. 22.05 Skytturnar. Islensk kvikmynd frá 1987. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Aðalhlutverk: Þórarinn Agnar Þórarins- son og Eggert Guðmundsson. Grímur og Búbbi komatil Reykjavíkuraðaflokn- um hvalveiðum. Þeir þurfa að gera upp ýmis mál eftir fjarverum en uppgjörið verður örlagaríkara en til stóð. A undan sýningu myndarinnar ræðir Sigurður Valgeirsson við Friðrik Þór Friðriksson. 23.50 Jentl. Bandarisk bíómynd frá 1983. Aðalhlutverk Barbra Streisand, Mandy Patinkin og Amy Irving. Sögusviðið er Austur-Evrópa í upphafi þessarar aldar. Ung stúlkaþráiraðkomasttilnáms en konum er meinaður aðgangur að menntastofnunum. Hún grípur til þess örþrifaráös aö klæðast karlmannsfötum og allt gengur henni (hag uns hún verð- ur ástfangin af skólabróður sínum. 02.00 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Sunnudagur 14.30 Nabucco. Oþera í fjórum þáttum eftir Giuseppe Verdi við texta Temisto- de Solera. Óperan gerist á tímum Ne- búkadners Babýloníukonungs. Dætur hans berjast um ástir Ismails, frænda konungsins í Jerúsalem. 17.00 Messa frá Akureyri.Séra Pálmi Matthíasson. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Galdrakarlinn j Oz Sjöundi þátlur- Vestannornin vonda. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Fífldjarfir feðgar. Bandarískur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Sofandi jörð. Ballett með íslenska dansflokknum. 20.40 Steinarnirtala. Fyrri hluti. Heimilda- mynd um ævistarf Guðjóns Samúels- sonar. 21.40 Sem yður þóknast. Uppfærsla BBC á gleðileik Williams Shakespear- es. 00.10 Úr Ijóðabókinni. Tólfmenningarnir eftir Alexander Block í þýðingu Magnús- ar Ásgeirssonar. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 16.00 Salka Valka. Sænsk/islensk kvik- mynd frá 1954 gerð eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. Leikstjóri Arne Mattsson. Aðalhlutverk Gunnel Brost- röm, Birgitta Petterson, Folke Sandqu- ist, Lennart Andersson, Margareta Kro- ok, Erik Strandmark, Rune Carlsten og Lárus Pálsson. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttir og táknmálsfréttir. 18.55 l'þróttir. 19.30 Vistaskipti. Bandariskur mynda- flokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Steinarnir tala. Síðari hluti. 21.35 Það hallar norður af. Þáttur með blönduðu efni. 22.20 Rofnar rætur. Bresk sjónvarps- mynd frá 1987. Aðahlutverk: Colin Blak- ely, Benedict Taylir og Rowena Cooper. Hvít hjón ákveða að verða um kyrrt í Zimbabwe í kjölfar stjórnarbreytinga. Það reynist hins vegar ekki þrautalaust að laga sig að breyttum háttum. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Þríðjudagur 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. Breskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Háskaslóðir. Kanadiskur mynda- flokkur. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslu- bókin. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 19. mars sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Öldin kennd við Ameríku. Annar þáttur. 21.25 Iþróttir. 22.00 Vikingasveitin. Lokaþáttur. 22.50 Reyklaus dagur. Stutt mynd og síð- an umræða um skaðsemi reykinga. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 09.00 # Furðubúarnir. Teiknimynd. 09.20 # Andrés Önd og Mikki Mús. 09.45 # Amma í garðinum. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir. Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason og Júl- íus Brjjánsson. Leikstjórn: Guörún Þórð- ardóttir. Höfundur: Saga Jónsdóttir. Leikbrúður: Dominique Paulin. Leik- mynd: Steingrímur Eyfjörð. Stjörn upp- töku: Anna Katrín Guðmundsdóttir. 10.00 # Ævintýri H. C. Andersen. Þumalina. Teiknimynd með íslensku tali í fjórum hlutum. Fyrsti hluti. 10.25 # Dýrin hans Nóa. Teiknimynd. 10.50 # Vinkonur. Leikin mynd sem segir frá sterkum vináttuböndum tveggja unglingsstúlku allt fram á fullorðlnsár. 12.05 # Hátíðarokk. Blandaður tónlistar- þáttur. 13.45 # Foringi og fyrirmaður. 15.45 # Klikustrið Crazy Times. Harð- svíraðar unglingaklíkur eiga í útistöðum sem magnast upp ( blóðugt stríð. 17.20 # I minningu Rubinsteins. 18.20 # Litli Folinn og félagar. 18.45 #A veiðum. Outdoor Life. Þáttur um skot- og stangaveiði. 19.19 19:19 Klukkustundar langur þáttur með fréttum og fróttaumfjöllun. 19.55 Bjargvætturinn. Equalizer. 20.45 # Sendiráðið. The London Emb- assy. Framhaldsþáttur í 6 hlutum. 2. hluti. 21.40 # Blóðrauðar róslr. Framhalds- mynd í tveim hlutum. Fyrri hluti. 23.10 # Spegilmyndin Dark Mirror. Ekki SJÓNVARP við hæfi barna. 00.40 # Eins og forðum daga. Gaman- mynd um konu sem á í vandræðum 02.30 Dagskrárlok. Föstudagur 09.00 # Furðubúarnir. Teiknimynd. 09.20 # Andrés Önd og Mikki Mús. 09.45 # Amma i garðinum. Amma Gebba býr í skrýtnu húsi með skrýtnum garði. Þar er oft glatt á hjalla og margt getur skemmtilegt skeð. 10.00 # Ævintýri H.C. Andersen. Þuma- lína. Teiknimynd með íslensku tali. 10.25 # Konungur dýranna. Teikni- mynd. 10.50 # David Copperfield. Teiknimynd. 12.00 # Pappírsflóð. Gamanmynd um lögfræðinema sem á bágt með að ein- beita sér að skræðunum. 13.50 # Allt fram streymir. Hugljúf mynd um vinskap þriggja ungmenna á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhut- verk: Elizabeth McGovern, Nicolas Cageog Sean Penn. Leikstjóri: Richard Benjamin. 15.35 # Réttlætiskennd Johnny Come Lately. Aðalhlutverk: James Cagney, Grace George, Marjorie Main og Ed McNamara. Leikstjóri: William K. How- ard. 17.15 # Sadhus - Hinir helgu menn. 18.15 # Alfred Hltchcock. Bankaræningi beitir öllum brögðum til þess að tlýja úr fangelsi. Þar sem hann hefur aldrei Ijóstrað uppi um hvar fengur hans er falinn, er honum mikið í mun að sleppa. Aðalhlutverk: Edd Byrnes, Robert Keith og Stephna McNally. Leikstjóri: William Witney. 19.05 Hátiðarrokk. 19.40 Alexander Goudunov. Þýðandi: El- ínborg Stefánsdóttir. 20.30 Séstvallagata 20. Breskur gaman- myndaflokkur um mæðgur sem leigja út herbergi og samskipti þeirra við leigjendurna. 21.00 # Jörð í Afríku. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford og Klaus Maria Brandauer. Leikstjóri: Sydney Pollack. 23.30 # Óvinur í djúpínu. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Curt Jurgens. Leik- stjóri: Dick Powell. Framleiðandi: Dick Powell. 00.10# Birdy. Hrífandi mynd um sam- skipti tveggja vina. Annar þeirra snýr heim úr stríðinu svo illa farinn á sálinni að hann lokast inni í sjálfum sér, hinn reynir allt hvað hann getur til þess að hjálpa honum. Aðalhlutverk: Matthew Modine og Nicolas Cage. Leikstjóri: Alan Parker. 03.10 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 # Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 31. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.