Þjóðviljinn - 08.04.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.04.1988, Blaðsíða 15
Um helgina Tennis Laugardag og sunnudag kl. 09.00 fer fram í Digranesi stofnanak- eppni í tennis. Keppt veröur í tvíliða- leik og einliöaleik meö forgjöf. Örfá sæti enn laus oa nánari upplýsingar eru hjá Einari O. í sima 41019 og Einar Sig. 52941. Borðtennis Unglingameistaramót íslands áriö 1988 veröur haldið á Akranesi um helgina. Laugardag kl.9.00 hefst keppni í tvenndarleik unglinga og síöar í tví- liðaleik sveina, drengja og stúlkna. Einnig í einliöaleik hnokka yngri en 10 ára, pilta 10-13 ára, telpna yngri en 13 ára og meyja 13-15 ára. Sunnudaginn kl.9.00 heldur síð- an keppni áfram meö einliðaleik sveina 13-15 ára, einliöaleik drengja 15-17 ára og stúlkna 15-17 ára en keppni lýkur væntalega um kl. 15.00. Alls eru 139 keppendur skráðir til leiks frá 9 félögum og héraðssam- böndum en sérstaka athygli hefur vakið 5 ára gamall gutti, Guðmundur Stephensen úr Víkingi, sem keppir I flokki hnokka yngri en 10 ára, fyrir mikla leikni þrátt fyrir lágan aldur. Hlaup Sunnudag kl. 14.00 fer fram Víða- vangshlaup Islands við Grasköggla- verksmiðjuna á Saurbæ að Dala- sýslu. Karlar og eldri flokkur hlaupa þar 8 km, konur, drengir og sveinar 3 km og telpur, piltar, stelpur og strákar 1.5 km. Einnig er í hverjum flokki keppt í 5 manna sveitakeppni nema í eldri flokki þar sem keppt er í 3 manna sveit. Búist er við spennandi keppni í karlaflokki þar sem ÍR og FH eigast meðal annars við en sveit ÍR hefur unnið í þessum flokki undanfarið og öðlast þátttökurétt í Evrópukeppninni í víðavangshlaupi. Ungmennafé- lag Dalamanna og Norður- Barðstrendinga UDN sér um hlaupið og nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu UDN í síma 93-41490. Karfa Laugardag kl.14.00 í Hlíðarenda eigast við Valur og UMFN í seinni leiknum í úrslitakeppni úrvalsdeildar- innar. Sunnudag kl.20.00 á Strandgötu eigast við Haukar og IBK I seinni leik liðanna í úrslitakeppni úrvalsdeildar- innar. Mánudag kl.20.00 leika ÍR og ÍBK í Seljaskóla og KR og ÍS í Hagaskóla í 1 .deild kvenna. Þessir tveir leikir áttu að fara fram á sunnudagskvöldið en var frestað vegna fjölliðamóts kvenna í 2. flokki. Fjölliðamót verður um helgina. Laugardag Keflavík kl.09.00 2.fl.kvenna A Strandgata kl.09.30 3.fl.karla A Njarðvík kl.13.00 5.fl.karla A Sunnudag Keflavík kl.09.00 2.fl.kvenna A Strandgata kl.09.30 3.fl.karla A Njarðvík kl.13.00 5.fl.karla A Fótbolti Föstudagur kl.20.30 Fylkir-Leiknir á gervigrasinu Sunnudagur kl.20.30 Ármann-IR á gervigrasinu. Blak Laugardag kl.14.00 fer fram í Hagaskóla úrslitaleikur í bikarkeppni kvenna. Þessi leikur átti að fara fram laugardaginn 26. mars sl. en var frestað vegna veikinda og meiðsla í liði. Fótbolti Valur vann Þróttur lék gegn Val í Reykja- víkurmótinu í gserkvöldi. Valur vann 2-0 eftir að staðan hafði ver- ið jöfn I leikhléi, 0-0. -Svanur/ste ÍÞRÓTTIR Fatlaðir Elvar sigursæll ívar Ásgrímsson átti góðan leik í gær og skoraði mestan hluta Haukastiganna en það dugði ekki til. Karfa Keflvíkingar endingarbetrí Unnufyrri leikinn við Hauka í undanúrslitum úrvalsdeildarinnar 83-67 s / ígærkvöldi. Pálmar og Ivar Asgrímsson skoruðu 50 af67 stigum Hauka íslandsmót fatlaðra var haldið fyrir skömmu í Laugardalshöll- inni og mættu til leiks 150 kepp- endur frá 12 félögum víðsvegar af landinu. Elvar B. Thorarensen frá íþróttafélagi fatlaðra á Akur- eyri náði góðum árangri. Hann keppti í tveimur greinum í boccia og náði silfri og gulli. Einnig keppti hann í þremur greinum í borðtennis og náði þar í 2 gull og 1 brons. íþróttaiðkun fatlaðra hefur aukist mikið enda eru fatlaðir farnir að gefa meiri gaum að því hvaða íþróttir þeir geta stundað. Einnig hefur mikið að segja sú útbreiðslustarfsemi sem íþróttas- amband fatlaðra hefur staðið fyrir að undanförnu. Úrslit Sund Hreyfihamlaðir: Kristín Rós Hákon- ardóttir ÍFR hlaut 443 stig fyrir 100 m baksund er hún synti á 1:39.48. Þess má geta að heimsmet og ólympíumet 1984 var 1:42.72. Blindir og sjónskertir: Halldór Guð- bergsson ÍFR hlaut 336 stig fyrir 100 m bringusund er hann synti á 1:28.68. Þroskaheftir: Gunnar Þ. Gunnars- son ÍFS hlaut 346 stig fyrir 100 m skriðsund er hann synti á 1:10.33. Heyrnarlausir: Jóel Einarsson ÍH, hlaut 271 stig fyrir 100 m bringusund er hann synti á 1:39.57. Boccia Sú nýbreytni var tekin upp á síð- asta þingi ÍF að framvegis skyldi keppt í 1.-4. deild og menn flyttust milli deilda eftir styrkleika. 1. deild: 1. Haukur Gunnarsson ÍFR 2. Elvar B. Thorarensen ÍFA 3. Halldór Guðbergsson ÍFR 2.deild 1. Rut Sverrisdóttir ÍFA England Spuming Segir litla dóttir Dalglish meira af viti en Ferguson? Kenny Dalglish stjóri Liverpo- ol og Alex Ferguson stjóri Manc- hester United hafa verið krafðir um skriflega skýrslu vegna orða- skipta þeirra þegar Colin Gibson var rekinn útaf í leik liðanna um páskanna. Málsatvikvoru þau að þegar Gibson var rekin af velli sagði Ferguson að andinn á Anfield væri þannig að mótherjar Liverp- ool yfirgæfu oft leikvanginn vit- andi að dómarinn hefði verið hlutlægur. Dalglish svaraði þá að bragði að litla dóttir sín segði meira af viti en stjórinn hjá Unit- ed. Formaður aganefndar enska knattspyrnusambandsins, Les Mackay, las um atvikið í blöðun- um og krafðist þess að stjórarnir gerðu grein fyrir atvikinu skrif- lega en síðan myndi sambandið taka afstöðu til málsins. 2. Jóna Jónsdóttir ÍFR 3. Kristrún Guðmundsdóttir ÖSP 3. deild 1. Ólafur Ólafsson ÖSP 2. Kristjana Halldórsdóttir ísafirði 3. Edda Guðmundsdóttir Gný 4. deild 1. Þór Jóhannsson Snerpu 2. íris Gunnarsdóttir Snerpu 3. Friðbjörg Proppé ÖSP U-flokkur 1. Helga Bergmann ÍFR 2. Stefán Thorarensen ÍFA 3. Þórdís Rögnvaldsdóttir ÍFR Sveitakeppni 1. deild 1. A sveit [FA 2. A sveit ÍFR 3. A sveit ísafjarðar 4. D sveit Aspar 2. deild 1. B sveit Eikar 2. B sveit Gnýs 3. J sveit Aspar 4. E sveit Aspar U-flokkur 1. sveit ÍFA 2. sveit ÍFR 3. sveit Snerpu Bogfimi 1. Óskar Konráðsson ÍFR 449 stig 2. Jón M. Árnason ÍFR 401 stig 3. Pálmi Jónsson ÍFA 341 stig Borðtennis Einliðaleikur Þroskaheftir karlar 1. Jón G. Hafstelnsson Ösp 2. Jósep Ólason Ösp 3. Kristján Guðbrandsson Ösp Þroskaheftar konur 1. Sonja Ágústsdóttir Ösp 2. Lilja Pétursdóttir Ösp 3. Marta Guðjónsdóttir Ösp Heyrnarlausir karlar 1. Guðmundur Kjartansson (H 2. Kristján Friðgeirsson ÍH 3. Hjálmar Ö. Pétursson ÍH Heyrnarlausar konur 1. Árný Sigurjónsdóttir ÍH 2. Bryndís Steindórsdóttir ÍH 3. Karenina K. Chiodo IH Hreyfihamlaðir karlar 1. Elvar B. Thorarensen ÍFA 2. Ólafur Eiríksson ÍFR 3. Stefán Magnússon ÍFR Hreyfihamlaðar konur 1. Elsa Stefánsdóttir ÍFR 2. Sigurrós Karlsdóttir ÍFA 3. Erna Ólafsdóttir IFR Opinn flokkur karla 1. Elvar B. Thorarensen IFA 2. Jón G. Hafsteinsson Ösp 3. Ólafur Eiríksson ÍFR Opinn flokkur kvenna 1. Sigurrós Karlsdóttir ÍFA 2. Elsa Stefánsdóttir ÍFR 3. Árný Sigurjónsdóttir ÍH Tvíliðaleikur karla 1. Jón G. Hafsteinsson Ösp og Jósep Ólason Ösp 2. Stefán Magnússon ÍFR og Ólafur Eiríksson ÍFR 3. Elvar B. Thorarensen ÍFA og Stef- án Thorarensen ÍFA Tvíliðaleikur kvenna 1. Sigurrós Karlsdóttir (FA og Árný Sigurjónsdóttir ÍH 2. Sonja Ágústsdóttir Ösp og Marta Guðjónsdóttir Ösp 3. ína Valsdóttir Ösp og Bryndís Steinþórsdóttir ÍH. Lyftingar 1. Reynir Kristófersson ÍFR 105.0 kg. 67.2 stig 2. Arnar Klemensson Viljanum 65.0 kg. 59.15 stig 3. Reynir Sveinsson IFR 67.5 kg. 58.725 stig 4. Friðrik B. Kristjánsson IFR 52.5 kg. 48.825 stig 5. Ólafur Sigurgeirsson ÍH 60.0 kg. 37.2 stig 6. Jóhannes Vilhjálmsson ÍFR 50.0 kg. 31.0 stig Leikurinn var jafn og spenn- andi framanaf cn undir lokin fóru Ilaukar að prófa einieik þcgar Keflvíkingar héldu samvinnunni áfram og dugði það til sigurs. Pálmar og Ivar skoruðu hvor um sig fleiri stig en hinir Haukarnir til samans. Heimamenn byrjuðu leikinn mun betur og komust í 13-4 og 20-8 áður en Haukar tóku við sér. Keflvíkingar fóru að sama skapi að hægja á sér á meðan Gaflar- arnir sóttu í sig veðrið og jöfnuðu 31-31, 36-36 og 38-38 en náðu ekki að komast yfir fyrr en 7 sek- úndur voru til leikhlés. Pálmar gerði þá fallega þriggja stiga körfu og kom þeim í 40-41. Heimamenn náðu þó yfirhönd- inni strax í síðari hálfleik 42-41 og héldu henni þar ti! Haukar jöfnu- ðu 51-51. Gestirnir komust síðan í eins stigs forskot 57-58 en þá var ballið búið fyrir þá. Keflvfkingar tóku aftur forystuna 64-58 en Pálmar minnkaði muninn í 64-62. Haukarnir fóru þá að reyna ein- leik sem gekk ekki sem best og Keflvíkingar héldu áfram góðu spili og góðri vörn sem gekk vel upp. Þeir sigu því fram úr Haukaliðinu og þegar stutt var til leiksloka gerðu Axel, Magnús og Sigurður Ingimundarson sína hvora körfuna hver sem innsiglaði sigur Keflvíkinga, 83- 67. stjórnandi Keflvíkinga. Hann skoraði stig og átti að auki 21 stoðsendingu sem hefur sitt að segja. Guðjón og Magnús stóðu sig einnig vel og sá síðarnefndi sýndi takta með því að troða í byrjun leiksins og stal frákasti af ívari Webster. Hreinn og Axel voru góðir í vörninni en fengu 5 villur. Hjá Haukum báru Pálniar og ívar Asgrímsson algerlega af. ívar hitti úr flestöllum sínurn skotum og var duglegur í leiknum. Pálmar var allt í öllu ásamt því að skora mikið af firiggja stiga körfum eða alls 5. var Webster skoraði ekki mörg stig en Haukarnir spila mikið uppá hann og hann dreifir boltan- um. Aðrir Haukar komu lítið við sögu. -sóm/ste Keflavík 7. apríl Úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar ÍBK-Haukar 83-67 (40-41) Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 19, Jón Kr. Gíslason 18, Magnús Guðfinns- son 14, Hreinn Þorkelsson 12, Axel Nikulásson 12, Sigurður Ingimundar- son 4, Brynjar Harðarson 2, Albert Óskarsson 2. Stig Hauka: ívar Ásgrímsson 27, Pálmar Sigurðsson 23, Ingimar Jóns- son 5, ívar Webster 4, Tryggvi Jóns- son 4, Henning Henningsson 2, Ólafur Rafnsson 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Ómar Scheving voru góðir. -sóm/ste NBA-karfa Leikir á miðvikudag Cleveland Cavaliers-Washington Bullets..................98-87 Dallas Mavericks-Phoenix Suns..........................119-93 Chicago Black Hawks-Milwaukee Bucks.................. 119-110 Seattle Supersonics-Golden State Warriors.............114-102 Portland Trailblazers-Los Angeles Clippers............111-109 Sacramento Kings-San Antonio Spurs................... 115-109 Föstudagur 8. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.