Þjóðviljinn - 12.04.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.04.1988, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. apríl 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (The Advent- ures of Teddy Ruxpin). Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.25 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kana- dískur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 6. apríl sl. Umsjón: Jón Ólafsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslu- bókin. Kínaréttir: Lamb á mongólska vísu, grænmetissúpa og fiskréttur. Um- sjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 9. apríl sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Öldin kennd við Ameríku - Þriðji þáttur -. American Century). Kana- dískur myndaflokkur í sex þáttum. 21.30 Vatnalíf í vanda. (Vannet som drukner). Þáttur frá norska sjónvarpinu um Hellsjövatn, skammt frá Osló. Mikil gróðursæld er umhverfis vatnið og fjölskrúðugt fuglalíf. Vatnið og umhverfi þess er verndað sem þó dugar ekki til. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 22.00 Heimsveldi h/f (Empire, Inc). - Fyrsti þáttur - Glópagjald. Nýr, kana- dískur myndaflokkur í sex þáttum. Leik- stjórar: Denys Arcand og Douglas Jack- son. Aðalhlutverk Kenneth Welsh, Martha Henry, Jennifer Dale, Joseph Zieglerog Peter Dvorsky. Myndin fjallar um athafnamann sem svífst einskis þegar auður og völd eru annars vegar. Fylgst er með honum og fjölskyldu hans frá árinu 1929 til 1960, en á jíeim tíma tekst honum að byggja upp voldugt fyrir- tæki. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16 20 # Klíkustríð. Carzy Times. Harðsvíraðar unglingaklíkur eiga i uti- stöðum sem magnast upp i blóöugt stríð. 17.55 # Denni Dæmalausi. 18.15 # Panorama. Fréttaskýringaþátt- ur frá BBC. 19.19 19:19 20.30 # Aftur til Gulleyjar. Return to Treasure Island. Framhaldsmynd í 10 hlutum fyrir alla fjölskylduna. Annar hluti. Aðalhlutverk: Brian Blessed og Christopher Guard. 21.25 # Iþróttir á þriðjudegi. Iþrótta- þáttur með blönduðu efni. Umsjónar- maður: Heimir Karlsson. 22.25 # Hunter. 23.10 # Saga á siðkvöldi. Armchair Thrillers. Innilokunarkennd. Framhalds- mynd i fjórum hlutum. 2. hluti. Ungur maður lendir í klóm hryðjuverkamanna sem notfæra sér hræðslu hans við lyftur og klefa og reyna að fá hann til liðs við sig. 23.35 # Blóðug sólarupprás. Red Dawn. Spennumynd sem segir frá nokkrum ungmennum sem berjast qegn Rússum þegar þeir ráðast inn I Bandarikin. 01.30 Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tilkynningar. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú“ eftir Þóri S. Guðbergs- son. Höfundur les (7). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list, 13.05 í dagsins önn - Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar, Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. „Dardanus", svíta fyrir hljómsveit eftir Jean-Philippe Rameau. Hljómsveit átjándu aldarinnar leikur; Franz Brúggen leikur. b. Dans- tónlist frá endurreisnartíma. Ulsamer Collegium hópurinn flytur; Konrad Rag- ossning stjórnar og leikur einleik á lútu. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið- Byggðamál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. ‘19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn") 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá- skóla Islands um íslenskt mál og bók- menntir. Þriðji þáttur af sjö: íslenskur framburður. Umsjón: Indriði Gíslason. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir snillingsins" eftir Ólöfu frá Hlöðum. Guðrún Þ. Step- hensen les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Knock eða sigur lækn- islistarinnar" eftir Jules Romains. Þýð- andi: Orn Olafsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Sigurður Skúla- son, Rúrik Haraldsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Árni Tryggvason, Pálmi Gestsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Þ. Step- hensen, Jón Gunnarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Ása Hlín Svavarsdóttir, Þórarinn Eyfjörð og Ellert Ingimundarson. 24.10 Fréttir 24.15 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónustu kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og biús. 23.00 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 24.15 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin frá föstudegi þátturinn „Ljúfilngslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir og sagðar fréttir af veðri færð og flugsam- göngum. 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. BYLGJAN 07.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin í réttum hlut- föllum. Fréttirkl. 13.00,14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son, 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bret- landi. 21.00 Síðkvöldið á Stjörnunni. 00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 Eiríks saga rauða. 1 E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Búseti. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHl, SlNE og BlSN. Upplýsingar um hagsmunamál námsmanna. 19.00 Tónafljót. Aliskonar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Eiríks saga rauða. 2. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskráriok. Senditíðni útvarpsstöðva Ríkisútvarpið Rás 1: FM 92,4/ 93,5 Rás 2: FM 90,1 Rót: FM 106,8 Stjarnan: FM 102,2 Útrás: FM 88,6 Bylgjan: FM 98,9 Ljósvakinn: FM 95,7 DAGBÓKj ________/ APÓTEK Reykjavík. Helgar-. og kvöldvarsla 8.-14. apríl er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 f rídaga). Síðarnef nda apó- tekiðeropiðákvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arf jörður: Dagvakt. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík.............sími 1 11 66 Kópavogur.............simi 4 12 00 Seltj.nes.............sími 1 84 55 Hafnarfj..............simi 5 11 66 Garðabær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............simi 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnarfj..............sími 5 11 00 Garðabær............ simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði:alladaga 15-16og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alladaga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðVestmannaeyjum:alla daga15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Áiandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoðfyrirkonursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21-23. Sím- svariáöðrumtímum. Siminner91- 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaqa oq sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 11. apríl 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadoilar Sterlingspund... Kanadadollar... Dönskkróna..... Norskkróna..... Sænsk króna.... Finnsktmark..... Franskurfranki.... Belgískurfranki... Svissn. franki. Holl. gyilini.. V.-þýsktmark.... ftölsklira.... Austurr. sch.... Portúg. escudo... Spánskurpeseti Japanskt yen.... Irskt pund..... SDR............. ECU-evr.mynt... Belgískurfr.fin. Sala 39,040 72,917 31,426 6,0659 6,2359 6,5901 9,7054 6,8482 1,1089 28,0702 20,6999 23,2236 0,03132 3,3057 0,2851 0,3512 0,30931 62,103 53,7124 48,2339 1,1031 KROSSGATAN Lárétt: 1 svipur4 þraut6hross7ákafi 9áflog12hyggja14 gæfa15mánuður16 metta 19 tól 20 gagnslaus21 furða Lóðrétt: 2 ævi 3 blett 4espuðu5ílát7 dramb 8 tungumál 10 afkvæmin 11 mögla 13land 17stök18 hestur Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 hrím4höft 6óar7kast9átak12 vitur 14 ali 15 efi 16 Iapti19stam 20inna 21 riðli Lóðrétt: 2 róa 3 móti 4 hráu 5 fúa 7 krassi 8 svilar 10 treini 11 kvikar13tæp17ami 18 til Þriðjudagur 12. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.