Þjóðviljinn - 30.04.1988, Blaðsíða 14
V.4!tY«V«V*T*Y«Y<V«V*
******** MtHiMHHM
UM UTVARP OG SJONVARP
7
„Það
er
maísólin
hans"
Útvarp, rás 1, sunnudagur kl.
15.20
Á Rás eitt verður flutt dagskrá
um 1. maí í íslenskum bók-
menntum, sem Árni Sigurjóns-
son hefur tekið saman og nefnir
„Það er maísólin hans". Efnið
sækir Árni einkum til skálda, sem
sömdu verkalýðsbókmenntir og
lögðu alþýðubaráttunni lið og
settu hana í bókmenntasögulegt
samhengi. Lesið verður úr minn-
ingaþáttum Hendriks Ottóssonar
um fyrstu 1. maí hátíðahöldin í
Reykjavfk 1923 ogeinnig frásögn
Tryggva Emilssonar um sams-
konar tímamót á Akureyri 1931.
- Þá verða lesin kvæði eftir Step-
han G. Stephansson, Þorstein
Erlingsson og Sigurð Einarsson,
sem orti bæði í tilefni af 1. maí og
Gúttóslagnum 9. nóv. 1932.
Gripið verður niður í Alþýðu-
bókina eftir Halldór Laxness og
„Bréf til Láru", eftir Þórberg
Þórðarson, sem spegla stéttaátök
millistríðsáranna. Lesin ljóð eftir
Jóhannes úr Kötlum og Stein
Steinarr en einnig leitað fanga
hjá yngri skáldum, Einari Ol-
afssyni og Pétri Gunnarssyni.
-mhg
Fjallað um
1. maí
Útvarp Rót kl. 14,00
A „Vettvangi baráttunnar" verð-
ur fjallað um nokkra þætti úr
sögu fyrsta maí. - Árið 1923 var í
fyrsta skipti hérlendis farin
kröfuganga á baráttudegi verka-
lýðsins 1. maí. Pétur Pétursson,
fyrrverandi útvarpsþulur, mun
ræða við þátttakanda í þessari
göngu, en þá var það litið mis-
jöfnum augum að menn tækju sér
frí frá vinnu til þess að eiga þátt í
slfku athæfi. - Éinnig verður vik-
ið að hátíðahöldum 1. maí 1948.
Þá voru haldnir þrír útifundir og
svo stutt á milli fundarstaðanna,
að ræðumenn gátu kallast á. Einn
var á Lækjartorgi, annar á
Austurvelli og sá þriðji á Arnar-
hóli. - Loks verður svo rætt um
inntak baráttudagsins hin síðari
ár. -mhg
Baráttu-
dagskrá
Útvarp Rót kl. 10 tU 17.
Dagskráin hefst með því að Olga
Guðrún Árnadóttir byrjar lestur
framhaldssögu fyrir börn. Er það
Uppreisnin á barnaheimilinu
eftir dr. Gormander, í þýðingu
Olgu Guðrúnar. Hún las söguna í
Ríkisútvarpið hausti 1973 og olli
sá lestur miklu umróti. Síðan
verður rætt við Olgu Guðrúnu
um bókina og þær viðtökur, sem
hún hlaut á sínum tíma. - Aðrir
þættir í 1. maí dagskrá Rótarinn-
ar verða viðtöl við verkafólk,
bein útsending frá útifundi og frá
fundi á Hótel Borg o.fl. -mhg
Laugardagur
30. apríl
12.55 A-Þýskaland-fsland. Bein útsend-
ing frá undankeppni ólympíuleikanna í
knattspyrnu karla í Bischofswerda.
15.00 Fræðsluvarp. 1. Garðyrkja - 1.
þáttur: Sumarblóm. Ný þáttaröð, unn-
in í samvinnu viö Garðyrkjuskóla ríkis-
ins. 2. Lærið að tefla. 6. þáttur. Skák-
þáttur fyrir byrjendur. Umsjón Áskell
Örn Kárason. 3. Á hjóli. Fræðslumynd
um hjólreiðar í umferð. Nú er sá tími árs
þegar hjólin eru tekin fram og þess má til
gamans geta að í dag fer fram hjól-
reiðakeppni grunnskólanna við
Laugarnesskóla í Reykjavík í kjölfar
spurningakeppni Umferðarráðs. 4.
Landnám íslands. Mynd ælluð nem-
endum á grunnskólastigi. Persónur í
myndinni eru tvö tiu ára börn sem
imynda sér að þau færist aftur á
landnámsöld.
16.05 Hlé.
17.00 íþróttir. Umsjón Bjarni Felixson.
18.10 Táknmálsfréttir.
18.15 Fréttir og veður.
18.45 Dagskrárkynning.
19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva 1988. Bein útsending
frá Dyf lynni þar sem þessi árlega keppni
er haldin í 33. sinn með þátttöku 21
þjóðar. Islendingartaka nú þátt í keppn-
inni | þriðja sinn með laginu „Sókrates"
eftir Sverri Stormsker sem Stefán Hilm-
arsson syngur. Hermann Gunnarsson
lýsir keppninni sem verður útvarpað
samtímis.
22.00 Lottó.
22.10 Karlar þrír og krakki i körfu. (Trois
hommes et un couffin). Frönsk verð-
launamynd frá 1985. Leikstjóri Coline
Serreau. Aðalhlutverk André Dussolier,
Roland Gireau og Michel Boujenah. Þrír
léttlyndir piparsveinar verða fyrir því að
stúlkubarn er skilið eftir við dyr ibúðar
þeirra. Þeim lætur flest betur en
umönnun ungbarna en neyðast þó til
þess að taka að sér hlutverk uppalenda.
23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Sunnudagur
1. maí
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Töfraglugginn. Edda Björgvins-
I dag er
30. apríl, laugardagur íannarri
viku sumars, 10. dagur Hörpu.
Sólin kemur upp í Reykjavík kl.
5,02 en sólsetur er kl. 21,50. -
Þjóðhátíðardagur Hollands.
Atburðir:
Þorvaldur Skúlason listmálari f.
1906. - Suður-Víetnam f relsað
úr höndum Bandaríkjamanna
1975.
Þjóðviljinn
fyrir50árum:
Varnarbandalag milli Bretaog
Frakka árangur Lundúnafundar-
ins. Breskarflugvélarfáaðnota
flugstöðvar í Frakklandi ef til ó-
friðarkemur. -Tékkaróttastað
Henlein efni til uppreisnar næstu
daga. - Stýrimannadeilan heldur
áfram. Samningaumleitanirnarí
gærströnduðu. Matsveinarog
þjónar skipanna gera verkf all.
Dagsbrún stöðvar fiskuppskipun
úr „Heklu" eftir beiðni Alþýðu-
sambandsins. - Samfylkt verka-
lýðsstétt auðvaldslandanna í
bandalagi við hinar voldugu þjóð-
ir Sovétríkjanna ertrygging fyrir
ósigri fasismans. (Ávarp Alþjóð-
asambands kommúnista 1. maí
1938).
-mhg
UTVARP
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
Laugardagur
30. apríl
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pótur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir,
dagskrá og veðurfregnir og morgunlög
kynnt.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng-
irnir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdótt-
ur. Jón Gunnarsson les (4).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar. Tilkynningar lesnar kl. 11.00.
Umsjón Einar Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hór og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón Magn-
ús Einarsson.
16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn.
16.30 Göturnar í bænum. Umsjón Guð-
jón Friðriksson. Lesari Hildur Kjartans-
dóttir.
17.10 Stúdíó II. Nýlegar hljóðritanir Út-
varpsins kynntar og spjaliað við þá lista-
menn sem hlut eiga að máli. - Tenór-
söngvarinn Michael Goldhorpe syngur
lög eftir Othmar Schoeck og Max Re-
ger. Anna Guðný Guðmundsdóttir
leikur á píanó. - Sónata XVI eftir Jónas
Tómasson. Kolbeinn Bjarnason leikur á
flautu, Lovisa fjeldsted á selló og Hólm-
fríður Sigurðardóttir á píanó. Umsjón
Sigurður Einarsson.
18.00 Gagn og gaman. Umsjón Sigrún
Siguróardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva f
Evrópu 1988. Bein útsending frá Dyfl-
inni samtengd útsendingu Sjónvarps-
ins.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög og
rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Um-
sjón Margrét Blöndal.
23.00 Mannfagnaður.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir
kynnir sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
Sunnudagur
1. maí
Hátíðisdagur
verkalýðsins
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Prel-
údía og fúga í G-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach. b. „Hver ert þú?\ kantata
nr. 166 eftir Johann Sebastian Bach. c.
Fiðlukonsert í a-moll eftir Johann Se-
bastian Bach.
7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Quð-
mundsson prófastur í Hveragerði flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund. Þátturfyrir börn í
tali og tónum. Umsjón Kristin Karlsdóttir
og Ingibjörg Hallgrímsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók-
menntaefni. Stjórnandi Sonja B. Jóns-
dóttir. Höfundur spurninga og dómari
Guðmundur Ari Thorsson.
11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
Prestur séra Einar Éyjólfsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Tónleikar Tónlistarsambands al-
þýðu í Háskólabíói 7. nóvember sl.
Kynnir Jón Múli Árnason.
14 15 Frá útihátíðahöldum Fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna f Reykjavík,
BSRB og Iðnnemasambands Islands
á Lækjartorgi.
15.20 „Það er maísólin hans". Dagskrá um
1. maí í íslenskum bókmenntum. Um-
sjón Árni Sigurjónsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið. Stjórnandi Broddi
Broddason.
17.10 Túlkun i tónlist. Rögnvaldur Sigur-
jónsson sór um þáttinn.
18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma-
bókmenntir. Umsjón Ástráður Eysteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson
sér um þáttinn.
20.00 islensktónlist.a. SextetteftirFjölni
Stefánsson. b. „Fimma" eftir Hafliða
Hallgrímsson. c. „Tileinkun fyrir hljóm-
sveit" eftir Jón Nordal.
20.40 Úti í heimi. Þáttur I umsjá Ernu Ind-
riðadóttur.
21.20 Sigild dægurlög.
21,30 Utvarpssagan: „Sonurinn" eftir
Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn-
arsson þýddi. Jún Júlíusson les (3).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmal. Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Vinnulög og báráttusöngvar. Sigurð-
ur Einarsson sér um þáttinn.
01.00 Veðurfregnir.
Mánudagur
2. mai
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið Með Má Magnús-
syni. Fréttir, veðurfregnir og tilkynning-
ar. Sigurður Konráðsson talar um dag-
legt mál.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af
þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand.
Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
9.30 Morgunleikfimi. Umsjón Halldóra
Björnsdóttir.
9.45 Búnaðarþáttur. Axel V. Magnús-
son talar um garð- og gróðurhúsarækt.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr söguskjóðunni - Galdraof-
sóknir. Umsjón Margrét Benediktsdótt-
ir. Lesari Harpa Árnadóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón Hanna G.
Sigurðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Tónlistarnám full-
orðinna. Umsjón Erna Indriðadóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie
Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi
Pálsson les þýðingu sína (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdfotir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða. Tónlist.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Fylgst með dans-
keppni 10-12 ára barna í Tónabæ.
Kannaðar skyldur skólans við börn sem
eiga langt aö sækja hann. Urnsjón
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónfa nr. 1 í F-dúr eflir Wilhelm'
Stenhammar.
18.00 Frettir.
18.03 Vfslndaþáttur. Umsjón Jón Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Sigurður Konráðsson
flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Jón Valur
Jensson guðfræðingur talar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Fangar. Umsjór. Sverrir Guðjóns-
son.
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir
Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn-
arsson þýddi. Jón Júlíusson les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fjölmiðlun á landsbyggðinni.
Stjórnandi Gestur Einar Jónasson.
23.00 Tónlist eftir Innais Xenakis. a. Atrées
fyrir fimm hljóðfæri. b. „Morsima-
Amorsima". c. „Evryali". d. „ST 4"
strengjakvartett.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón Hanna G.
Sigurðardóttir.
1.00 Veðurfregnir.
RÁS2
FM 90,1
Laugardagur
2.00 Vökulogin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur
á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón-
list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Við rásmarkið. Sagt frá iþróttavið-
burðum dagsins og fylgst með ensku
knattspyrnunni. Leik Islands og Austur-
Þýskalands I undankeppni ólympiu-
leikanna í knattspyrnu lýst beint frá
Austur-Þýskalandi kl. 13.00 til 15.00.
Umsjón: Iþróttafréttamenn og Gunnar
Svanbergsson.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests
kynnir innlend og erlend lög og tekur
gesti tali um lista- og skemmtanalíf um
helgina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.05 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðj-
ur milli hlustenda og ieikur óskalög.
2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
Sunnudagur
2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól-
afsspnar.
11.00 Úrval vikunnar. Dægurmálaútvarp
Rásar 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón Úlafur Þórð-
arson.
15.00 104. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tiu vinsæl-
ustu lögin leikin. Umsjón Gunnar Svan-
bergsson.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tehgir
saman lög úr ýmsum áttum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón Bryndís Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Af f ingrum f ram. - Eva Albertsdótt-
ir.
23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tón-
list úr öllum heimshornum.
24.10 Vökudroumar.
1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
14 SÍÐA - ÞJÓOVILJINN Laugardagur 30. apríl 1988