Þjóðviljinn - 04.05.1988, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 4. maí 1988 100. tölublað 53. árgangur
Húsnœðismál
Töfralausnir bmgðust
Stefán Ingólfsson verkfrœðingur: Nýja
húsnœðiskerfið skömmtunar- og biðraðakerfi
Sjötta hver fjölskylda í landinu
mun um áramótin bíða eftir láni
frá Húsnæðismálastofnun. Á
þessu ári fá 2000 umsækjendur
Íán hjá stofnuninni, það er helm-
ingi minna en í meðalári. Þrjú af
hverjum fjórum lánum fara til
höfuðborgarsvæðisins, en aðeins
helmingur fjármagnsins kemur
þaðan.
Þessar upplýsingar koma fram
í grein Stefáns Ingólfssonar
verkfræðings, sem hann skrifar í
Þjóðviljann í dag. Næstu þrjá
daga mun Stefán, sem manna
best þekkir húsnæðismál hér á
landi, fjalla nánar um þennan
mikilvæga þátt velferðarþjóðfél-
agsins.
Sjá bis. 5
Verslunarmenn
Rofar til í
samningum
Viðskiptabannið
ólöglegt.
Þotuflug bannað
Það var heldur léttara hljóðið í
samningsmönnum þeirra versl-
unarfélaga sem enn eru í verkfalli
eftir samningsfundina í gær og
svo virðist sem eitthvað sé að rofa
til í þessum samningum.
Komið er í ljós að viðskipta-
bann það sem VSÍ hugðist setja á
er ólöglegt og hefur því verið
frestað ótímabundið.
Innan borgarráðs hefur þess
verið krafist að virt verði bann
við áætlunarflugi með þotum frá
Reykjavíkurflugvelli. Tillögu um
jetta var frestað og athygli vakti
að Magnús L. Sveinsson sam-
ykkti þá frestun.
Sjá bls. 2
Gerviofnœmi
Óþægindi af aukaefn-
um í mat
Athygli beinstað 10-20 efnum. Eftirlit
ófullnœgjandi en von á nýjum reglum
Síaukin neysla aukaefna í mat- skoðun umbúðamerkinga en
vælum hefur sínar neikvæðu hlið- engin aðstaða er til efnagreining-
ar. Hópur fólks þolir ekki sum ar.
efnin og fær einkenni sem svipar
til ofnæmis. Nú felst eftirlit með -, . . r-—
notkun aukaefna einkum í bja bis. ö og 9
Uppfylling í Reykjavíkurtjörn. Framkvæmdir eru nú stopp, byrja kannski aftur eftir lagsmálaráðherra um kærur. Gífurlegu magni af berandi malarlagi hefur verið ekið út í
borgarstjórnarfund á morgun en gætu gengið skrykkjótt vegna úrskurðar fé- Tjörnina en þykkt botnsetið þrýstist út til allra átta.
Reykjavíkurráðhús
Graftarieyfl fellt úr gildi
Félagsmálaráðherra tekur kœru íbúa til greina. Borgarstjóri reiknar með staðfestingu borgarstjórnar
á byggingarleyfi. Óljóst hvenœr ráðherra úrskurðar um byggingarleyfið. Framkvœmdir stöðvaðar íbili
„Ef rökstudd mótmæli eru bor-
in fram gegn graftarleyfi, þannig
að vafi getið leikið á að fram-
kvæmd sé í samræmi við staðfest
aðalskipulag og samþykkt deili-
skipulag er niðurstaða ráðuneyt-
isins sú að ekki sé rétt að veita
graftarleyfi,“ segir m.a. í rök-
stuðningi ráðherra í úrskurði sem
felldur var í gær um kæru um
svokallað graftarleyfi fyrir
ráðhús Reykjavíkur.
Úrskurðarorð ráðherrans
hljóða svo: „Kæra íbúa við Tjarn-
argötu um þá samþykkt bygging- arframkvæmda við ráðhús því úr skurðar ráðherra. í reynd getur
arnefndar Reykjavíkur, sem gerð
var 3. mars 1988 og borgarstjórn
staðfesti 7. aprfl 1988, að veita fram að úrskurðurinn skipti engu
verkefnisstjórn ráðhúss Reykja- því að byggingarleyfi fáist hjá
víkur svokallað graftarleyfi, er borgarstjórn á morgun. En kæra
tekin til greina og leyfi til byrjun- á byggingarleyfinu bíður úr-
gildi fellt.“ Davíð ekki borið jafn bratt hala
Borgarstjóri hefur haldið því sinn og áður.
Sjá bls. 3