Þjóðviljinn - 04.05.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 04.05.1988, Blaðsíða 16
, AÐSÆKJAUM NAMSMANNASKATTKORT ÍTÆKA TÍÐ Námsmenn, fæddir 1972 eða fyrr, geta fengið útgefin námsmannaskattkort fýrir mán- uðina júní, júlí og ágúst. Á námsmannaskattkort er skráður sá persónuafsláttur sem námsmaður hefur ekki nýtt fyrstu fimm mánuði ársins. Þannig er ónýtt- um persónuafslætti frá áramótum, safnað upp og skipt jafnt á mánuðina júní, júlí og ágúst, sem er gildistími kortsins. Nota skal námsmannaskattkort samhliða áður útgefnu skattkorti. Persónuafsláttur sem kemur til frádráttar staðgreiðslu verður þá samanlagður afsláttur samkvæmt náms- mannaskattkorti og aðal- eða aukaskattkorti. Námsmönnum í framhaldsskólum og 9. bekkjum grunnskóla hefur verið sent umsóknareyðublað um námsmannaskattkort. Eyðublöð þessi fást einnig hjá ríkisskattstjóra og hjá skattstjórum. Umsóknir þurfa að hafa borist til staðgreiðsludeildar ríkisskattstjóra í síðasta lagi 10. maí n.k. svo unnt verði að afgreiða námsmannaskattkort fyrir 1. júní. Umsóknum skalskilað lil staðgrelðsludeildar ríkisskatlsljóra; Skúlagölu 57, löOReykjavík RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.