Þjóðviljinn - 04.05.1988, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 04.05.1988, Qupperneq 16
, AÐSÆKJAUM NAMSMANNASKATTKORT ÍTÆKA TÍÐ Námsmenn, fæddir 1972 eða fyrr, geta fengið útgefin námsmannaskattkort fýrir mán- uðina júní, júlí og ágúst. Á námsmannaskattkort er skráður sá persónuafsláttur sem námsmaður hefur ekki nýtt fyrstu fimm mánuði ársins. Þannig er ónýtt- um persónuafslætti frá áramótum, safnað upp og skipt jafnt á mánuðina júní, júlí og ágúst, sem er gildistími kortsins. Nota skal námsmannaskattkort samhliða áður útgefnu skattkorti. Persónuafsláttur sem kemur til frádráttar staðgreiðslu verður þá samanlagður afsláttur samkvæmt náms- mannaskattkorti og aðal- eða aukaskattkorti. Námsmönnum í framhaldsskólum og 9. bekkjum grunnskóla hefur verið sent umsóknareyðublað um námsmannaskattkort. Eyðublöð þessi fást einnig hjá ríkisskattstjóra og hjá skattstjórum. Umsóknir þurfa að hafa borist til staðgreiðsludeildar ríkisskattstjóra í síðasta lagi 10. maí n.k. svo unnt verði að afgreiða námsmannaskattkort fyrir 1. júní. Umsóknum skalskilað lil staðgrelðsludeildar ríkisskatlsljóra; Skúlagölu 57, löOReykjavík RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.