Þjóðviljinn - 12.05.1988, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.05.1988, Blaðsíða 3
Þinglausnir 77 frumvörp að lögum Helmingifleiri lög felld á brott en þingið samþykkti Alls voru 77 frumvörp afgreidd sem lög á 110. löggjafarþingi ís- lendinga sem nú er lokið. Af þess- um 77 voru 66 frá ríkisstjórn en 11 frá þingmönnum. Af 123 þing- sályktunartillögum sem lagðar voru fram voru 31 afgreidd sem ályktanir alþingis. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son forseti sameinaðs þings sagði í ræðu sinni við þinglausnir að þetta þing hefði að ýmsu leyti verið sérstætt. Þó það hefði verið óvenju athafnasamt í setningu nýrrar löggjafar þá væri það með eindæmum að á þinginu hefðu helmingi fleiri lög verið felld á brott en þingið samþykkti og staf- ar það af tímabærri lagahreinsun. I máli sínu kom Þorvaldur sér- staklega inn á þingsályktun um reglur um starfsemi umboðs- manns Alþingis og þess að Ríkis- endurskoðun lýtur ekki lengur framkvæmdavaldinu heldur lög- gjafarvaldinu svo að eftirlit með framkvæmd fjárlaga sé á vegum Alþingis sjálfs. -FRI Laugavegur Um 600.000 kr. í viðhald Gatnamálastjóri: Óeðlilega há upphæð. Mikið enn ógert. Verkið tekið út I svari við fyrirspurn Sigurjóns Péturssonar borgarfulltrúa um viðhaldskostnað við endurbygg- inguna á Laugavegi milli Frakka- stígs og Klapparstígs kemur fram að viðhaldskostnaður við þetta verk eftir að því var skilað nemur um 600.000 króna og telur gatn- amálastjóri það óeðlilega háa upphæð. Þetta kom fram á síðasta fundi borgarráðs og jafnframt að mikið er enn ógert þannig að þessi kostnaður verður á endanum mun hærri. Sem kunnugt er af fréttum greiddi verktakinn hálfa milljón króna sem tryggingu gegn viðhaldi eftir að verkinu lauk og dugir sú upphæð hvergi nærri til að mæta þeim kostnaði sem verð- ur af þessu. Verkfræðistofunni Línuhönn- un hefur nú verið falið að gera úttekt á þessu verki og á henni að vera lokið uppúr miðjum þessum mánuði. -FRI Vestmannaeyjar Samningurinn samþykktur Verkalýðsfélögin í Vestmanna- eyjum samþykktu nýjan kjara- samning ineð yfírgnæfandi meiri- hluta á fundi síðdegis í gær. Alls greiddu 130 atkvæði með honum, 28 voru á móti og 6 seðlar voru auðir. Þessi samningur mun í litlu frá- brugðinn hinum svokallaða Ak- ureyrarsamningi en nú eru liðnar sex vikur síðan hann var gerður. Verkamenn í Eyjum eru ekki mjög hrifnir af þessum samningi en telja að lengra verði ekki kom- ist að svo stöddu. - FRI FRÉTTIR Þinglausnir hhrpcc mpft hinnlpi icnirfi fi jjUIIICOð IIICU |JllllJIPUOllll Steingrímur J. Sigfússon: Alþingifjalli umþœr efnahagsráðstafanir semframundan eru rátt fyrir mikla andstöðu stjórnarandstöðunnar var 110. löggjafarþingi slitið á boðuð- um tíma. Ljóst er að ríkisstjórnin mun taka á þeim mikla efnahags- vanda sem framundan er með bráðabirgðalögum en stjórnar- andstaðan telur að alþingi hefði átt að ræða þessar aðgerðir og því hefði verið rétt að fresta þing- lausnum. Þjóðviijinn ræddi þetta mál við formenn þingflokka stjórnarandstöðunnar og Guð- rúnu Agnarsdóttur þingkonu Kvennalistans. Ummæli stjórnar Verðlauna- sjóðs íslenskra barnabóka um bók Kristínar Loftsdóttur, Fugl í búri, eru til marks um að nú sé kominn fram á ritvöllinn nýr og lofandi rithöfundur. Stjórnin segir söguna vera vel samda og leiftra af frásagnargleði. „Efnistök eru á þann veg aö sagan er allt í senn hugljúf, heill- andi og spennandi,“ segir í heiðursskjali sem Ólafur Ragn- arsson, útgefandi, afhenti Mú þegar alþingi hefur endan- lega samþykkt bjórfrumvarp- ið þurfa brugghúsin tvö að huga að breytingum á rekstri sínum í framhaldi af því. Ein vegamesta spurningin er hvernig koma eigi þessum miði til neytenda en Höskuldur Jónsson forstjóri ATVR segir að verslanir þeirra séu engan veginn í stakk búnar til að taka á móti bjórnum til sín, enda er búist við að hann auki vökvamagnið sem fer um þær þrefalt. Ragnar Birgisson forstjóri Sanitas segir að ein hugmyndin sé „Við erum óhress með að senda þingið heim og erum marg- búin að lýsa því yfir að við teldum eðlilegt við þessar aðstæður að alþingi sæti áfram,“ segir Steingrímur J. Sigfússon formað- ur þingflokks Alþýðubandalags- ins. „Sú hugmynd kom fram að þingstörfum yrði frestað en al- þingi kæmi síðan saman, fjallaði um þær efnahagsráðstafnair sem framundan eru og afgreiddi þær. Við vildum í fyrsta lagi fá fram einhver svör um það sem í vænd- Kristínu fyrir hönd Verðlauna- sjóðsins. Kristín hefur að eigin sögn ver- ið iðin við að setja saman sögur fyrir sig og skrifborðsskúffuna sína en eftir að hún sá auglýsingu Verðlaunasjóðsins ákvað hún að láta verða af því að vinna að hug- mynd sem hún fékk og skrifa „al- vörubók". Hún er 19 ára og er við nám í Flensborgarskóla í Hafnar- firði. - Ég get ekki lýst mínum til- finningum þegar ég frétti þetta að komið verði upp sérstökum vörugeymslum undir bjórinn, annaðhvort í eigu brugghúsanna eða ÁTVR þaðan sem bjórnum verður ekið til ÁTVR en augljóst sé að ÁTVR þurfi að bæta við útsölustöðum og þá vakni sú spurning hvort ekki ætti að hafa sérstaka útsölu einungis með bjór. Hvað veitingahúsin varðar segir Ragnar að það sé alveg ör- uggt að þeim verði boðið uppá að fá bjórinn í tunnum, eða það sem danskir kalla fadöl og breskir draft beer. Sanitas framleiðir nú um væri, það hlýtur að teljast eðlileg þingræðiskrafa að fá að vita hvað í vændum er. Við höf- um ennfremur lagt fram þingsá- lyktunartillögu þess efnis að hverjar svo sem efna- hagsráðstafanirnar verða skuli þær ekki skerða almenn laun í landinu en það hangir í loftinu að þetta verða einhverskonar kjara- skerðingaraðgerðir og að gengis- felling verði meiri eða minni hluti af því.“ Júlíus Sólnes formaður þing- flokks Borgaraflokksins segir að fyrst, sagði Kristín eftir afhend- inguna en Ólafur hringdi í hana fyrstur allra og bar henni fregn- irnar en hann segir að á textanum finnist enginn viðvaningsbragur; þama sé kominn fram fullskap- aður höfundur. Kristín fékk 100 þúsund króna verðlaun og segist ákveðin í að nota þau til að kaupa sér tölvu til að vinna næstu bók, því hún seg- ist svo sannarlega ætla að skrifa fleiri bækur. fjórar tegundir af bjór, tvær sterkar til útflutnings og í Frí- höfnina en tvær léttar á innan- landsmarkað og verður þeim léttu breytt í sterkan bjór. Jóhannes Tómasson forstjóri Egils Skallagrímssonar segir að sterki bjórinn hljóti að auka um- fang starfsemi þeirra en frum- varpið sé það nýtilkomið að menn þar á bæ séu ekki farnir að huga að þeim breytingum sem verða. Jóhannes tók í sama streng og Ragnar um að ekki yrði fjölgað hjá þeim tegundum til að byrja með. -FRI þeir hafi bent á þetta nú síðustu daga þingsins og tekið undir með hinum stjómarandstöðuflokkun- um að þeir teldu óeðlilegt að senda þingið heim við þessar að- stæður. „Hinsvegar er þetta í samræmi við þá stefnu stjórnarinnar og stjórnarflokkanna að vilja losna við þingið og fá að ráða sínum málum án þess að þingið sé að tmfla þá í þeim störfum. Það er alveg ljóst að þeir vilja helst ekki hafa neitt þing og það læðist að manni sá grunur að þeg- ar búið sé að mynda stjóm hér þurfi ekkert þing meir,“ segir Júlíus Sólnes. Guðrún Agnarsdóttir þing- kona Kvennalistans segir að það sé nauðsynlegt að þingið fjalli um þær mikilvægu ákvarðanir sem verði að taka í efnahagsmálum á næstunni. „Vegna þessa vorum við kvennalistakonur tilbúnar að sitja áfram og okkur þykir miður að þingið fái ekki tækifæri til að ræða þessar aðgerðir," segir Guðrún. -FRI ÚA 28 þúsund í bónus Hagnaður fyrirtœkisins 1987 nam 131 milljón króna. 12,5 milljónum skipt á milli 450 starfsmanna, enlO milljónum ífyrra Á stjórnarfundi Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri í gær var samþykkt að skipta 12,5 mifíjónum króna milli 450 starfs- manna fyrirtækisins og fær sá sem starfaði allt síðasta ár hjá fyrirtækinu 28 þúsund krónur í sinn vasa. Þeir sem hafa unnið skemmri tíma fá hlutfallslega minna. Þetta fé verður borgað út von bráðar. Að sögn Vilhelms Þorsteins- sonar, framkvæmdastjóra ÚA er þetta ekki í fyrsta skipti sem þetta er gert því í fyrra var 10 milljónum króna skipt milli starfsmanna fyrirtækisins vegna góðrar afkomu þess þá eins og nú. Afkoma fyrirtæksins var einkar góð á síðasta ári og nam hagnaður af rekstri þess 131 milljón króna. Frystingin skilaði 102 milljón króna hagnaði, út- gerðin 12,6milljónum, lómilljón króna hagnaður var af saltfiskvinnslunni og 28 milljónir af skreiðarvinnslu. Vilhelm Þorsteinsson sagðist aðspurður þakka þessari góðu af- komu góðu starfsfólki til sjós og lands og hagkvæmni í rekstri fyrirtækisins. Vilhelm sagði jafn- framt að þrátt fyrir þessa góðu afkomu í fyrra gæti að öllu óbreyttu farið svo að fyrirtækið verði komið á botninn að ári. Ástæðan fyrir því er einkum lækkun afurðaverðs á erlendum mörkuðum vegna verðfalls, inn- lendar kostnaðarhækkanir ásamt mikilli verðbólgu og fjármagns- kostnaði. -grh Kristín Loftsdóttir með bókina og heiðursskjalið frá Verðlaunasjóðnum. Mynd E.ÓI. Barnabókaverðlaun Hugljúf, heillandi og spentandi Nýr barnabókahöfundur kominn fram á ritvöllinn. Islensku barnabókaverðlaunin 1988féllu í hlut Kristínar Loftsdóttur, 19 ára nemanda í Flensborgarskóla Bjórinn Sérstakar vörugeymslur Ragnar Birgisson Sanitas: Á TVR þarfað bœta við útsölustöðum Flmmtudagur 12. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.