Þjóðviljinn - 17.05.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.05.1988, Blaðsíða 12
Ítalía Úrslit Ascoli-Cesena...................0-0 Como-ACMilan....................1-1 Empoli-Pescara..................3-2 Inter-Avellino..................1-1 Juventus-Fiorentina.............1-2 Napoli-Sampdoria................1-2 Pisa-Torino.....................2-0 Roma-Verona.....................1-0 Lokastaðan Milan ...30 17 11 2 43-14 45 Napoli .... 30 18 6 6 55-27 42 Roma ....30 15 8 7 39-26 38 Sampdoria... ....30 13 11 6 41-30 37 Inter .... 30 11 10 9 42-35 32 Torino .... 30 8 15 7 33-30 31 Juventus .... 30 11 9 10 35-30 31 Fiorentina ...30 9 10 11 29-33 28 Cesena .... 30 7 12 11 23-32 26 Verona ....30 7 11 12 23-30 25 Como .... 30 6 13 11 22-37 25 Ascoli ....30 6 12 12 30-37 24 Pisa ....30 6 12 12 28-30 24 Pescara ....30 8 8 14 27-44 24 Avellino ....30 5 13 12 19-39 23 Empoli .... 30 6 13 11 20-30 20 Empoli byrjaði keppnistímabilið með 5 stig í mínus vegna mútumála. Markahæstir 15 Diego Maradonna, Napoli 13 Careca, Napoli 11 Giuseppe Giannini, Roma 11 Antonio Virdis, Milan 10 Gianluca Vialli, Sampdoria Spánn Úrslit Real Valladolid-Cadiz...........1-0 Real Sociedad-Real Madrid.......0-0 Real Murcia-Sporting............0-0 Barcelona-Real Zaragoza.........0-2 Real Betis-Osasuna..............1-0 Celta-Las Palmas................0-1 Logrones-Sevilla................2-1 Real Mallorca-Espanol...........3-0 Sabadell-Valencia...............1-0 Atl.Madrid-Athl.Bilbao..........1-0 Staða efstu liða R.Madrid......37 27 6 4 93-25 60 R. Sociedad...37 22 6 9 60-32 50 Atl.Madrid....37 19 9 9 57-35 47 Athl.Bilbao...37 16 12 9 48-43 44 Markahæstir 28 Hugo Sanchez, Real Madrid 17 Jose Bakero, Real Sociedad 17 Ruben Sosa, Real Zaragoza 16 Gary Lineker, Barcelona 16 Julio Salinas, Athletic Madrid Portúgal Úrslit Belenenses-Benfica..............2-1 Porto-RioAve....................5-0 Auimaraes-Academica.............3-0 Boavista-Farense................2-0 Varzim-Espinho..................0-0 Portinonense-Chavis.............0-3 Maritimo-Elvas..................1-0 Sporting-Braga..................2-1 Staða efstu liða Porto.........34 25 8 1 79-15 58 Benfica.......34 18 11 5 53-19 47 Boavista......34 15 12 7 38-22 42 Belenens......34 16 10 8 46-35 42 Sporting......34 15 11 8 51-39 41 Belgía Úrslit Antwerp-St.Truiden..............3-1 Kortrijk-Standard L.............1-0 RacingJet-CercleBruges..........1-1 Mechelen-Anderlecht.............3-0 Charleroi-Beveren...............3-1 Lokeren-Ghent...................8-1 Club Bruges-Winterslag..........3-0 FC Liege-Waregem................1-1 Molenbeek-Beerschot.............1-2 Staða efstu liða Club Bruges...33 23 5 5 74-33 51 Antwerp.......33 20 9 4 73-37 49 Mechelen......33 21 6 6 49-24 48 Anderlecht....33 17 9 7 63-27 43 FCLiege.......33 13 16 4 48-27 42 Frakkland Úrslit Bordeaux-Matra Racing...........1-0 Toulouse-Marseille..............1-0 Montpellier-Lens................4-0 Toulon-St.Etienne...............1-1 P.St.Germain-Auxerre............1-1 Cannes-Nantes...................1-4 Niort-Metz......................1-3 Le Havre-Laval..................2-1 Lille-Brest.....................2-0 Monaco-Nice.....................1-0 Staða efstu liða 5 48-23 49 8 42-25 44 11 57-35 39 13 46-37 39 8 34-36 39 13 48-51 38 Monaco..........35 19 11 Bordeaux........35 17 10 Montpellier.....35 15 9 Marseille.......35 17 5 MatraRacing.... 35 12 15 St.Etienne......35 16 6 Dave Beasant markvörður Wim- bledon var hetja félagsins í bikar- úrslitaleiknum á laugardag. Hann átti stórleik í markinu og varði m.a. víti frá John Aldridge. Beasant er fyrsti markmanns- fyrirliðinn til að verða bika- rmeistari, en eftir leikinn sagðist hann vera ánægður að öllu leyti nema hvað honum fannst hann hafa átt að grípa boltann í vítinu! \ V England Hið ótrúlega hefur gerst. Wim- bledon, sem fyrir aðeins 11 árum var utandeilda, vann Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninn- ar á laugardag. íslenskir knatt- spyrnuunnendur hafa vafalaust ætlað að fylgjast með rótbursti ársins í beinni útsendingu en urðu þess í stað vitni af einhverjum óvæntustu úrslitum knattspyrnu- sögunnar. Hingað til hefur mönnum venjulega dottið tennis í hug þeg- ar nafnið Wimbledon hefur borið á góma. Menn eru rétt að venjast því að til sé knattspyrnulið með Stóru orðin stóðust Dave Beasanthafði lofað að verðafyrsti markvörðurinn til að taka við enska bikarnum. Hann þurfti ekki að éta hattinn sinn þessu nafni og þá kemst það í úr- slit bikarkeppninnar. Það þótti mikil lukka fyrir liðið, sérstak- lega fjárhagslega. Andstæðing- arnir urðu Liverpool, sem margir telja besta félagslið heims í dag, og var búist við algjörum ein- stefnuleik líkt og Fram-Víðir í fyrra. En spútnikkar Wimbledonliðs- ins voru á öðru máli. Þeir komu mjög ákveðnir til leiks og trufl- uðu hið netta spil Mersey-liðsins í sífellu. Greinilegt var að Liverp- ool átti í erfiðleikum með að mæta þessari miklu mótspyrnu og Ítalía Gullit tókst það A C Milan varð ítalskur meistari á sunndag. Vonbrigði í Napolí AC Milan, undir forustu holl-' endingsins Ruud Gullit, tryggði sér meistaratitilinn um helgina. Þeir gerðu jafntefli við Como, 1- 1, en hefðu jafnvel mátt tapa þar sem Napoli beið ósigur á heima- velli sínum gegn Sampdoria. Mil- an stóð því uppi með þriggja stiga forskot, 45 stig gegn 42 stigum Napoli. Gullit er nú orðinn hetja í Mí- lanó. Þetta er fyrsta keppnistíma- bil hans á Ítalíu og auk þess að eiga stærstan þátt í að Milan er orðinn meistari þá var hann va- linn knattspyrnumaður ársins um síðustu áramót. Hann hefur leikið frábærlega í vetur og stór- kostlegur endasprettur AC Milan hefur fært þeim titilinn að nýju eftir níu ára hlé. Milan byrjaði leikinn gegn Como sérlega vel. Þeir komust yfir strax á fyrstu mínútunum með marki Antonio Virdis eftir sendingu frá Gullit. Como náði síðan að jafna leikinn í byrjun síðari hálfleiks og var það Salvat- ore Giunta sem gerði mark þeirra. Enda þótt Milan nægði jafntefli þá léku þeir til sigurs og munaði oft litlu að þeim tækist að bæta öðru marki við. Gullit og Marco van Basten áttu margar góðar tilraunir upp við mark andstæðinganna en markvörður Como, Mario Paradisi, bjargaði liði sínu frá tapi. Það verður sannarlega gaman að fylgjast með Gullit og Basten í hollenska landsliðinu í Evrópukeppninni nú í júní, svo og gengi Hollend- inga þar en langt er liðið síðan annað eins landslið hefur komið þaðan. Napoli varð að sigra í leik sín- um gegn Sampdoria til að eiga möguleika á titlinum. Maradona- lausir voru þeir sem höfuðlaus her og klúðruðu leiknum fyrir framan 70 þúsund óánægða áhorfendur. Andrea Carnevale kom að vísu Napolí yfir á 8. mín- útu en Luca Pellegrini og Gianl- uca Vialli gerðu úti um meistara- vonir Napoli. Hins vegar má segja að Napoli hafi tapað titlin- um fyrir tveimur vikum er þeir töpuðu á heimavelli sínum fyrir AC Milan í annað skipti í vetur. Maradona hverfur því æ meir í skugga Ruud Gullit. Allt stefnir í að Juventus leiki ekki í Evrópukeppni á næsta ári en liðið hefur verið fastagestur í keppninni síðastliðinn aldar- fjórðung. Liðið tapaði á heima- velli gegn Fiorentina, 2-1, og eru því jafnir Torino að stigum. Nap- oli, Roma og Inter Milan hafa þegar tryggt sér sæti í Evrópu- keppni félagsliða en eitt lið í við- bót kemst í keppnina. Sampdoria hlýtur það sæti nema þeir vinni bikarkeppnina en þar leika þeir í úrslitum gegn Torino. Vinni Sampdoria bikarinn verða Ju- ventus og Torino að leika auka- leik um síðasta sætið í UEFA keppninni. H>óm leikmenn fundu sig ekki nógu vel. Þá var Dave Beasant sannar- lega í essinu sínu f marki Wimble- don. Liverpool tók sig þó saman í andlitinu og tók að sækja stíft að marki andstæðinganna á seinni hlutafyrri hálfleiks. Á 34. mínútu gerðist mjög umdeilt atvik er Pet- er Beardsley komst inn fyrir vörn Wimbledon. Honum var brugðið rétt utan vítateigs en af harðfylgi tókst honum þó að halda áfram og skora framhjá Beasant. En Brian Hill dómari hafði þegar blásið í flautu sína og dæmt auka- spyrnu þannig að markið var dæmt ógilt. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Wimbledon eina mark leiksins. Aukaspyrna var dæmd rétt hjá vinstri hornfána, Terry Phelan gaf háan bolta fyrir mark- ið og Lawrie Sanchez skallaði laglega í hornið fjær, framhjá Bruce Grobbelaar. Litlu munaði að Dennis Wise næði að bæta öðru marki við aðeins fimm mín- útum síðar eftir mistök hjá Grobbelaar. í síðari hálfleik var Liverpool einnig meira með boltann en tókst ekki að skapa sér nógu góð færi. Peter Beardsley var eini maðurinn í þeirra liði sem skapaði einhverja hættu. Þó tókst John Aldridge að fiska vítasp- yrnu er Clive Goodyear ýtti við honum inni í teig. Aldridge, sem hefur skorað úr 11 vítum í vetur, tók vítið sjálfur en Beasant varði spyrnuna. Þetta var fyrsta mis- notaða vítaspyrnan í úrslitaleik bikarkeppninnar á Wembley og jafnframt fyrsta vítið sem Aldri- dge misnotar fyrir Liverpool. Það sem eftir lifði leiks reyndu leikmenn Liverpool á örvænting- arfullan hátt að jafna en allt kom fyrir ekki. Dave Beasant átti stór- leik í markinu og því fór sem fór. Þá munaði miklu að lykilmenn í liði Liverpool brugðust. John Aldridge misnotaði ekki einungis víti heldur átti hann jafnframt slakan dag. Nafni hans Bames, knattspyrnumaður ársins í Eng- landi, fann sig greinilega ekki heldur. Þegar þessir menn leika ekki vel þá leikur Liverpool ekki vel. Liverpool hefur leikið frá- bærlega í vetur, en mistök í bikar- keppni em ekki leyfð. Þeir áttu möguleika á að verða fyrstir allra liða til að vinna tvöfalt með að- eins tveggja ára millibili en klúðr- uðu því með eigin mistökum, ekki dómarans. -þóm Enska knattspyrnan England Úrslit Nott.Forest-Luton.........1-1 1. og 2. deild Blackburn-Chelsea..........0-2 Bradford-Middlesbro.......2-1 2. og 3. deild Bristol City-Sheffield Utd.0-0 Notts County-Walsall.......1-3 3. og 4. deild Swansea-Rotherham.........1-0 Torquay-Scunthorpe........2-1 Lokastaðan Liverpool ...40 26 12 2 87-24 90 Manch. Utd.... ... 40 23 12 5 71-38 81 Nott.Forest.... ...40 20 13 7 67-29 73 Everton ...40 19 13 8 53-27 70 QPR ... 40 19 10 11 48-38 67 Arsenal ...40 18 12 10 58-39 66 Wimbledon.... ...40 14 15 11 58-47 57 Newcastle ... 40 14 14 12 55-53 56 Luton ...40 14 11 15 57-58 53 Coventry ... 40 13 14 13 46-53 53 Sheff.Wed :..40 15 8 17 52-66 53 Southampt ... 40 12 14 14 49-53 50 Tottenham ... 40 12 11 17 38-48 47 Norwich .... 40 12 9 19 40-52 45 Derby ....40 13 13 17 35-45 43 West Ham ...40 9 15 16 40-52 42 Charlton ...40 9 15 16 38-52 42 Chelsea ...40 9 15 16 50-68 42 Portsmouth.... ....40 7 14 19 36-66 35 Watford ...40 7 11 22 27-51 32 Oxford ...40 6 13 21 44-80 31 12 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 17. maí 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.