Þjóðviljinn - 17.05.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.05.1988, Blaðsíða 15
Stöð 2 kl. 22.25. Þættirnir um Fríðu og dýrið verða framvegis á þriðjudögum í stað laugardaga eins verið hefur. Þættir þessir fjalla um unga og fallega konu sem er lögfræðingur. Starf hennar er að berjast við glæpi í New York og við það nýtur hún aðstoðaróvenjulegs manns sem býr í holræsum borgarinnar. DAGBOKi 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Bangsi besta skinn 18. áttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa I og vini hans. 19.25 Poppkorn-Endursýndurþátturfrá 13. maí. 19.50 Landift þitt ísland Endursýndur þáttur frá 6. mai 20.00 Fréttir og veður 20.35 Keltar Fyrsti þáttur. Maöur á gull- skóm. Nýr, breskur heimildamynda- flokkur í sex þáttum. Hverjir eru Keltar og hvaðan koma þeir? Aldagömul slóö þeirra liggur allar götur frá Ungverja- landi og um Evrópu alla. Hinir fornu Keltar voru hagair málmsmiðir og vöktu aðdáun hinna drottnandi Rómverja. Nú lifir keltnesk menning helst á gelískum málsvæðum á Bretlandseyjum. I þess- . um fyrsta þætti er uppruni Kelta rakinn. , Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.30 Gróðurvin í Grövudal Ný norsk heimildamynd um byggðarsögu og at- vinnuhætti Grövudals i Norður-Noregi og Iffríki en þar er að finna flestar þær tegundir jurta sem vaxa í norsku há- lendi. 22.00 Heimsveldi h/f Lokaþáttur. Kanad- iskur myndaflokkur i sex þáttum. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.40 # Hedda Gabler Rómuð sviðsetn- ing The Royal Company á Heddu Ga- bler eftir Henrik Ibsen, í leikgerð og stjórn Trevor Nunn. 18.20 # Denni dæmalausl Teiknimynd. 18.45 # Buffalo Bill Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Johanna Cassidy í aðalhlutverkum. 19.10 19.19 20.30 # Aftur til Gulleyjar Framhalds- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 7. þáttur af 10. 21.25 # fþróttir á þriðjudegi Blandaður iþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. 22.25 # Frlða og dýrlð Beauty and the Beast. Spennuþáttaröð með rómant- ísku ívafi. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. 23.10 # Saga á sfðkvöldi Armchair Thrillers. Morðin í Chelsea. Framhalds- mynd um dularfull morð sem framin eru í Chelsea í London. 3. hluti af 6. 23.35 # Kvöldfréttir Kvöldfrétt um ást- arsamband kennara og nemanda í gagnfræðaskóla verður upphaf að mikl- um fjölmiðladeilum. 01.10 Dagskrárlok ÁPÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 13.-19. maíeriVesturbæjarApóteki ogHáaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík. Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna S. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu S. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvflið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarumónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hltaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópurum sifjaspellamál. Sími 21260 allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 16. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 43,280 Sterlingspund........... 81,842 Kanadadollar.............. 35,143 Dönskkróna................ 6,6961 Norskkróna................. 7,0323 Sænsk króna................ 7,3605 Finnsktmark................ 10,7957 Franskurfranki............ 7,5651 Belgískurfranki............ 1,2278 Svissn. franki............ 30,8812 Holl.gyllini.............. 22,8928 V.-þýsktmark............... 25,6702 (tölsklíra............... 0,03451 Austurr. sch............... 3,6522 Portúg. escudo............. 0,3142 Spánskur peseti............ 0,3875 Japansktyen................ 0,34675 (rskt pund................ 68,579 SDR....................... 59,6974 ECU-evr.mynt.............. 53,4183 Belgískurfr.fin ........... 1,2192 RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 ( morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttaýfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjö- strand Guðrún Guðlaugsdóttir les þýö- ingu sína (12). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- r(kis“ eftir A. J. Cronin Gissur O. Er- lingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón, Múli Árnason. 15.00 Fréttir 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Ævintýradagur Barnaútvarpsins. Lesið verður úr arab- íska ævintýrasafninu „Þúsund og ein nótt". Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Norsk tónlist 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið-Byggðamál. Umsjón: Þór- ir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugglnn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverris- son kynir. 20.40 Framhaldsskólar Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sonurlnn” eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður Gunn- arsson þýddi. Jón JúKusson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Tólf punda tillitið" eftlr UTVARP J. M. Barrle Þýðandi: Þorsteinn 0. Stephensen. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Leikendur: Helgi Skúlason, Mar- grét Guðmundsdóttir, Brynja Bene- diktsdóttir og Klemens Jónsson. 22.55 islensk tónlist 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, um- ferð og færð og litið i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónustan kynnt. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milll mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur Djass og blús 23.00 Af fingrum fram Gunnar Svan- bergsson. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög” í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Spjallað við gesti og litið f blöð- in. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legt morgunpopp gamalt og nýtt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir 12.10 Hörður Arnarson Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík siðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Þorstelnn Ásgeirsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Þægilegtón- list, veður, færð og hagnýtar upplýsing- ar auk frétta og viðtala um málefni lið- andi stundar. 8.00 Stjörnufréttlr 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttirog fréttatengd- ir atburðir. 18.00 (slenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánnýjan vinsældarlista frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Sfðkvöld á Stjörnunni Fyrsta flokks tónlistarstemmning. 00.00 Stjörnuvaktln RÓTIN FM 106,8 12.00 Poppmessa f G-dúr E. 13.00 fslendingasögur 13.30 Fréttapottur E. 15.30 Kvennalisti E. 16.00 Dagskrá Esperentosambands- Ins E. 16.30 Vinstrlsósfallstar E. 17.30 Umrót 18.00 Námsmannaútvarp Umsjón: SHf, SlNE og BlSN. Upplyáingar og hagsmunamál námsmanna. 19.00 Tónafljót Allskonar tónlist. 19.30 Bamatfmi. Uppreisn á barnaheim- ilinu. 10. lestur. 20.00 Fé8. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 íslendingasögur 22.30 Þungarokk 23.00 Rótardraugar 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok KROSSGATAN Lárétt: 1 meiða4grein 6skref7vandræði9 feiti 12 kettir 14 þreyta 15svardaga 16 tré 19 boli20nýlega21 rlfast Lóðrett: 2 hróþa 3 veiði4spil5tunga7 rúminu 8 boð 10 skipu- lagsleysi 11 hæst13 andi 17 svif 18vensla- mann Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: gabb 4 gust 6 t áll7skar9Ásta12 naust 14pund 15arð 16lágar19geil20Frón 21 tafla Lóðrétt: 2 akk 3 bára 4 glás5sæt7saurga8 andlit 10stærra 11 arð- Ínn13ugg17ála18afl Þrlðjudagur 17. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.