Þjóðviljinn - 21.05.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.05.1988, Blaðsíða 10
LKIKFEl AC, 2é2 RKYKIAVlKUR 11. sýn. þriöjud. 31.5. kl. 20.00 12. sýn.fös. 3.6. kl. 20.00 LEIKSKEMMA L.R MEISTARAVÖLLUM Nýr íslenskur söngleikur eftir löunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guöjónsson í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Iaugardag28.5. kl. 20.00 sunnudag 29.5. kl. 20.00 8sýningareftir Veitingahús i Leikskemmu Veitingahúsiö í Leikskemmu eropið frákl. 18sýningardaga. Borðapant- anir í síma 14640 eöa í veitingahús- inu Torfunni, simi 13303 1« VK SKM dJI öíIAEVíaí, KIS Leikgerö Kjartans Ragnarssonar ^ettir skáldsögum Einars Kárasonar Leikgerö Kjartans Ragnarssonar ettirskáldsögum Einars Kárasonar i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli miövikudag 25.5. ki. 20.00 140. sýn. föstudag 27.5. kl. 20.00 ALLRA SÍÐASTA SÝNING MIÐASALAIIÐNÓ SÍM116620 Miðasala í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-19ogfram aðsýninguþá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 19. júní. Miðasala í Skemmu simi: 15610. Miðasala í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Athugið að miðasala í Iðnóog Skemmu verður lokuð um hvíta- sunnuna. Opnar aftur 24. maí. Skemman verður rifin í júní. Sýn ingum á Djöflaeyjunni lýkur 27. maí og á Síldinni 19. júní E IO' ÍSLE NSKA ÓPLRAN DonGiovanni eftir Mozart Aukasýning föstudag 27.5. kl. 20.00 Miðasala alla daga frá kl. 15-19. Sfmi 11475. íslenskurtexti. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ \fesaling, armr Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Föstudag Laugardag28. maí 5sýningareftir Lygarinn (II bugiardo) Gamanleikur eftir Carlo Goldoni Sunnudag 29.ma( sfðasta sýnlng Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00 Ath! Þeir sem áttu miða á sýningu á Vesalingunum 7. maí, er féll niður vegna veikinda, eru beðnir um að snúa sér til miðasölunnar fyrir 1. júní vegna endurgreiðslu. Miðasalan opin f Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig i síma 11200 mánudaga tll föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00. LEIKHÚSKJALLARINN er nú opinn öll sýningarkvöld kl. 18-24 og föstudagaoglaugardaga til kl. 3.00. Lelkhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði. 18936 Salur A Dauðadansinn ___NORMAN MAILER'S_ TOUGH GUYS DOIM'T DANCE CANNON |R]. Besta skemmtunin á kvikmynda- hátíðinni í Cannes". - NEW YORK TIMES. „Kvikmyndagerð Norman Mailers er ævintýraleg og fyrsta flokks." - LOS ANGELES WE- EKLY. - „Ný útgáfa af „Blood Simple", full af svörtum húmor ötu- ðum blóði. Debra Sandlund er æðis- lega sexí og geðveikislega fyndin." THE CHICAGO SUN-TIMES. Ryan O’Neal og Isabella Rossel- linl í óvenjulegri „svartri kómedíu" eftir Norman Mailer. Ástarsaga með blóðugu ívafi. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Nor- mans Mailers í leikstjórn hans. Framleiðendur eru Francis Copp- ola og Tom Luddy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR: lllur grunur (Suspect) Hún braut grundvallarreglur starfs- greinar sinnar: Gerðist náin kvið- dómara og leitaði sannana á óæski- legum og hættulegum stöðum. Óskarsverðlaunahafinn Cher leikur aðalhlutverkið í þessum geysigóða þriller ásamt Dennis Quaid (Right Stuff, The Big Easy og Breaking Away). Leikstjóri er Peter Yates (The Dresser, Breaking Away, Bullit og The Deep). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11,10 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚS LAUGARAS Salur A Hárlakk GREAT S0NGS, GREAT 0ANCING, GREAT FUN! 'TWO THUMBS UPI' HllARI0US_ANp HEARTHLT! A RNE SPRfTZ OF 60s FTJN! 'HAIRSPRAV IS A TRIUMPH! ~\\ -HAIRRAJSING FUN’" 4 '★★★★ IRREVERENT AND OFF-THE-WALL.. A FUNNY AND MAWELÓUSLrEfmRrAJNÍNÓ’MOVIE!- ■ A new comedy by John Waters Hairspr^y Árið 1962 var John F. Kennedy forseti í Hvíta húsinu og John Glenn var úti geimnum. Túbering var í tísku og stelpurnr kunnu virkilega að tæta. Þrælfjörug og skemmtileg mynd um feita stúlku sem verður stjarna í dansþætti á sjónvarpsstöð. Umsagnir: x x x x „Lotningarlaus og geggjuð. Tónlistin er stórfengleg. Fyndin og sásamlega skemmtileg. Jack Garner Gannett New’s. „Svo skemmtileg að hárin rísa á höfði manns". New York Times. „Hár- lakk er stórsigur" L. A. Times. Sýnd kl. 5 og 7 laugardag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 mánudag. Salur B Kenny ervel gefinn og skemmtilegur 13 ára drengur. Honum finnst gam- an af íþróttum, stelpum, sjónvarpi og hjólabrettinu sínu - semsagt ósköp venjulegur strákur að öllu leyti nema hann fæddist með aðeins hálfan lík- ama. Hinn kjarkmikli Kennyerstaðráðinní að leita svara, skilja og veröa skilinn. Fyndin - hrífandi - skemmtileg. Aðalhlutverk: Kenny Easterday Leikstjóri: Claude Gagnon. Myndin fékk 1. verðlaun á alheims- kvikmyndahátíðinni í Montreal 1987. Sýnd kl. 5 og 7 laugardag og mánudag. Hróp á frelsi ' _ T* . ,i—. - _ ú-mjjsúlá »0M ROWO WTtNBORCUGH THÍ AWNÍO W1HNW0 WtfCIOS Of BWDH* CRY FREEPOM “ÍTWILL HELPTHE WORLD TO UNDERSTAND WHATTHE STRUGGLEISABOUT” “EXTRAORDIMARY!” "Cry trsMom' n eitroontinory An excirmg tilm Powerful Myndin er byggð á reynslu Donalds Woods ritstjóra sem slapp naum- !ega trá S-Afríku undan ótrúlegum ofsóknum stjórnvalda. Umsagnir: „Myndin hjálpar heiminum að skilja um hvað baráttan snýst" Coretta King, ekkja Martin Luther King. „Hróp á frelsi er einstök mynd, spennandi, þróttmikil og heldur manni hugföngnum." S.K. Newsweek. Sýnd kl. 9 mánudag. SALURC Rosary-morðin h e Þegar prestur hnýtur um röð morða og er bundinn þagnarheiti er úr vöndu aö ráða. Morðinginn gengur til skrifta og þá veit presturinn hver þessi fjöldamorðingi er. Hvað er til ráða? Þetta er hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurum Donald Sutherland og Charles Durning í aðalhlutverk- um. Sýnd kl. 5 og 7 laugardag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 mánudag. Bönnuð innan 14 ára. 7 Hetjur himingeimsins ' * OF THE UNi V E R5E Frábær ævintýra- og spennumynd, um kappann Garp (He-Man) og vini hans í hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa— æðislegorrusta sem háð er (geimnum og á plánef- unni Eternín, en nú færist leikurinn til okkar tíma, - hér á jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren, Frank Langella, Meg Foster. Leik- stjóri Gary Goodard. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd í dag kl. 3, 5, og 7. 2. í hvítasunnu kl. 3,5,7,9 og 11.15. Gættu þín kona Sýnd í dag kl. 5 og 7. 2. í hvítasunnu kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára Síðasti keisarinn Sýnd í dag kl. 3 og 6. 2. í hvítasunnu kl. 3, 6 og 9.10. Bönnuð innan 12 ára Brennandi hjörtu Sýnd í dag kl. 5 og 7. 2. í hvítasunnu kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Hættuleg kynni Sýnd í dag og 2. í hvítasunnu kl. 7. Bönnuð innan 16 ára Hentu mömmu af lestinni Sýnd í dag kl. 5. 2. í hvítasunnu kl. 5, 9 og 11.15. Barnasýningar Verð kr. 100,- Sprellikarlar Sýnd kl. 3 í dag og 2. í hvítasunnu. í djörfum dansi Sýnd kl. 3 í dag og 2. í hvítasunnu. Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3 í dag og 2. í hvítasunnu. DASKOLABIO SJM/22140 Spennu- og sakamálamyndin Metsölubók Hörð og hörkuspennandi sakamála- mynd. Það þarf ekki að vera erfitt að skrifa bók, en að skrifa bók um leigumorðingja i hefndarhug er nán- ast morð, því endirinn er óljós. Mynd sem fær hárln til að rfsa. Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: James Wood, Brian Dennehy, Victoria Tennant Sýnd laugardag kl. 5 og 7. Sýnd 2. í hvítasunnu kl. 5, 7,9 og 11. J9ÍCCCCCJ FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: Veldi sólarinnar (Empire of the sun) Empire tSSUN Stórmynd kappans Steven Spiel- berg, Empire of the sun er hér kom- in, en hún er talin af mörgum besta mynd sem Spielberg hefur leikstýrt. Empire of the sun er byggð á heimsfrægri skáldsögu J.G. Ballard og segir hún frá ungum dreng sem verður viðskila við foreldra sína og lendir í fangabúðum Japana í seinni heimsstyrjöldinni. Við setjum Em- pire of fhe sun á bekk með bestu myndum sem gerðar hafa verið. Að alhlutv.: Christian Bale, John Malkovich, Nigel Havers. Leik- stjóri: Steven Splelberg. Sýnd iaugard. kl. 5 og 7.45. Sýnd mánud. kl. 5, 7.45 og 10.20. Athugið breyttan sýningartíma. Sjónvarpsfréttir (Broadcast News) * * * V? Morgunblaðið. Sýnd laugard. kl. 5 og 7.30. Sýnd mánud. kl. 5, 7.30 og 10.45. Fullt tungl (Moonstruck) CET MOONSTRUCK! IkM.xn lli‘l«1pt«xl imMi'iHh .ill Aiikik.i'% i.Aic^,i)«» Sýnd mánud. kl. 5, 7, 9 og 11. Þrír menn og barn (Three Men and a Baby) , Sýnd laugard. kl. 5 og 7. | Sýnd mánud. kl. 3, 5, 7, 9.05 og 11. I ) Barnasýningar mánudag C Skógarlíf Sýnd kl. 3. Hundalíf ] Sýnd kl. 3. synir GULUR,RAUÐUR ^ GRÆNN OG BLÁR í Hlaðvarpanum Pantanir í síma 19560 (símsvari) Sýningar: Frumsýning mánudag 23.5. kl. 20.30 2. sýning priðjudag 24.5. kl. 20.30 3. sýn. fimmtudag 26.5. kl. 20.30 4. sýn. laugardag 28.5. kl. 16.00 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. maí 1988 bMhöu Frumsýnir grínmyndina Aftur til baka (Hello Again) r lifo ftotn'f iipen tfjp s s siítcir htiF dfíQJh SHELLEY LONG HELLO Splunkuný og þrælfjörug grín- mynd gerð af leikstjóranum Frank Perry fyrir Touchstone kvikmyndarisann. Það verður ekki annað séð en að allt leiki í lyndi hjá Chadman fjölskyld- unni, en svo kemur sprengjan sem setur allt á annan endann. Grínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Shelly Long, Judith Ivey, Corbin Bernsen, Gabriel Byrne. Leikstjóri: Frank Perrry. Sýnd kl. 3, 5 og 7 laugardag. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 mánudag. NÝJASTA MYND WHOOPI GOLDBERG: Hættuleg fegurð (Fatal Beauty) Hér er hún komin hin splunkuny,c grínspennumynd Fatal Beauty með hinni bráðhressu Whoopi Goldberg, sem fer hér á kostum enda hennar besta mynd til þessa. I Fatal Beauty er Whoopi Goldberg í löggunni í Be- verly Hills og er svo kappsfull að yfirmönnum þykir nóg um. Aðal- hlutv.: Whoopi Goldberg, Sam El- liott, Ruben Blades, Jennifer Warren. Sýnd kl. 3, 5, og 7 laugardag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 mánudag. Bönnuð börnum. Nýja grínmyndin með Goldie og Kurt Fyrir borð (Overboard) ★ o\iii i:o\ i; i) Splunkuný og frábær grínmynd gerð af hinum kunna leikstjóra Garry Marshall, með úrvalsleikurunum Goldie Hawn og Kurt Russel. Ettir að hafa dottið fyrir borð þjáist Goldle af minnisleysi sem sumir kunna að notfæra sér vel. Stórkostleg grínmynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Edward Herrmann, Roddy McDowell. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 3, 5 og 7 laugardag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 mánudag. Þrír menn og barn Sýnd kl. 3, 5, og 7 laugardag. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 mánudag. Þrumugnýr Sýnd mánudag kl. 11. Spaceballs Sýnd kl. 3, 5, 7 og laugardag. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 mánudag. Á ferð og flugi Sýnd kl. 3 laugardag og mánudag. Mjallhvít Sýnd kl. 3 laugardag og mánudag. Öskubuska Sýnd kl. 3 laugardag og mánudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.