Þjóðviljinn - 21.05.1988, Qupperneq 12
Sjónvarpið sunnudag kl. 20.35
íslenskt þjóðlíf. Þessi þáttur um ís-
lenskt þjóðlíf er byggður á ljósmynd-
um og teikningum ævintýramannsins
Daniels Bruun en hann dvaldist hér á
landi þrettán sumur við ýmsar rann-
sóknir
Sjónvarpið laugardag kl. 21.20
Óðal feðranna. Þessi umdeilda mynd
Hrafns Gunnlaugssonar vcrður á
dagskráíkvöld. Aundan verður
spjallað við höfundinn. í myndinni er
rakin saga þriggja systkina og móður
og tilraun unga fólksins til að slíta sig
frá venjum ogættarábyrgð.
SJONVARP
Laugardagur
21. maí
13.30 Fræðsluvarp. 1. Garðar og
gróður. Garðyrkjuþáttur gerður í sam-
vinnu við Garðyrkjuskóla ríkisins. I
þættinum er fjallað um jarðveg og
áburð. 2. Skákþáttur. Umsjónarmaður
Áskell örn Kárason. 3. Hvað vil ég?
Mynd unnin á vegum námsráðgjafar
Háskóla Islands og Fræðsluvarps og
fjallar um þau atriði sem liggja til grund-
vallar náms- og starfsvali. Mynd sem á
erindi til alls námsfólks í grunnskólum
og framhaldsskólum.
14.00 Hlé.
17.00 íþróttir.
18.50 Litlu prúðuleikararnir. Teikni-
myndaflokkur eftir Jim Henson.
19.25 Staupasteinn. Bandariskur gaman-
myndaflokkur.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Landið þitt- Island. Umsjón Sigrún
Stefánsdóttir.
20.50 Fyrirmyndarfaðir.
21.20 Óðal feðranna. Islensk kvikmynd
frá 1980. Höfundur og leikstjóri Hrafn
Gunnlaugsson. Aðalhlutverk Jakob Þór
Einarsson, Hólmfríður Þórhallsdóttir,
Jóhann Sigurðarson og Guðrún Þórðar-
dóttir. Eftir andlát föður síns, ákveður
Helgi að halda á eftir bróður sínum Stef-
áni til Reykjavíkur í framhaldsnám.
Hvorugur bræðranna hefur áhuga á bú-
skap og þeir ákveða að telja móður sina
á að bregða búi, selja jörðina og flytja
suður ásamt systur þeirra. Þessi áform
verða að engu. Sænska kvikmyndaaka-
demían útnefndi Óðal feðranna eina af
úrvalsmyndum ársins 1981. A undan
sýningu myndarinnar ræðir lllugi Jöku-
Isson við Hrafn Gunnlaugsson.
23.05 Nancy Wake. Seinni hluti áströlsku
myndarinnar um blaðakonuna Nancy
Wake sem gegndi mikilvægu hlutverki í
frönsku andspyrnuhreyfingunni í síðari
heimsstyrjöldinni.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur
______________22. maí________________
Hvitasunnudagur
13.40 Lohengrin. Ópera í þremur þátt-
um. Tónlist og texti eftir Richard Wagn-
er. Upptaka frá tónlistarhátíðínni í Bayr-
euth 1983. Sagan gerist á fyrri hluta 10.
aldar og segir frá Telramund og Ortrud
er reyna að sölsa undir sig ríki Hinriks
konungs af Saxlandi. Þau ásaka Elsu
um bróðurmorð sem kærir sig kollótta
en talar um riddarann sinn sem muni
bjarga henni. Telramund og riddarinn
dularfulli (Lohengrin) berjast síðan og
hefur Lohengrin betur.
17.00 Hátiðarguðsþjónusta í Siglufjarð-
arkirkju. Séra Vigfús Þór Árnason pre-
dikar. Áður en guðsþjónustan hefst
verður sýndur stuttur þáttur, í umsjón
Gísla Sigurgeirssonar, um sr. Bjarna
Þorsteinsson, tónskáld, sem var lengi
prestur á Siglufiröi.
18.00 Töfraglugginn. Edda Björgvins-
dóttir kynnir myndasögur fyrir börn.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Fffldjarfir feðgar. Bandarískur
myndaflokkur.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 fsienskt þjóðlíf í þúsund ár. Svip-
myndir úr safni Daniels Bruuns.
Heimildarmynd um fsland aldamótanna
eins og það birtist í Ijósmyndum og
teikningum ferðagarpsins Daníels Bru-
uns.
21.20 Glerbrot. Ný sjónvarpsmynd eftir
Kristínu Jóhannesdóttur sem byggir á
leikritinu Fjaðrafoki eftir Matthías Jo-
hannessen. Leikstjóri Kristín Jóhannes-
dóttir. Aðalhlutverk Björk Guðmunds-
dóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét Guð-
mundsdóttir, Helgi Skúlason, Pétur Ein-
arsson og Margrét Ákadóttir. Myndin
fjallar um unglingsstúlku Maríu sem er i
unglingahljómsveit og straumhvörfin í
lífi hennar þegar foreldrarnir gefasf upp
á hlutverki sínu og senda hana á upp-
eldisstofnun fyrir ungar stúlkur.
22.10 Buddenbrook-ættin. 9. þáttur.
Þýskur framhaldsmyndaflokkur i ellefu
þáttum gerður eftir skáldsögu Thomas-
ar Mann.
23.10 Sheila Bonnek. Þeldökk söngkona
syngur íslensk og erlend lög.
23.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
23- maí
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Galdrakarlinn í Oz. 14. þáttur. Loft-
belgurinn. Japanskur teiknimynda-
flokkur.
19.25 Háskaslóðir. Kanadiskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir.
20.35 Örlítið meiri diskant. Svipmyndir í
léttum dúr úr lífi hins alkunna hljóm-
sveitarstjóra og hljóðfæraleikara Ingi-
mars Eydals.
21.45 Sumarið hjá frænda. (Gentle Sinn-
ers). Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1984
gerð eftir verðlaunasögu Vestur-
(slendingsins W.D. Valgardson. Leik-
stjóri Erick Till. Eirikur, táningur af
vestur-íslenskum ættum strýkur að
heiman vegna yfirgangs og trúarof-
stækis foreldra sinna.
23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Þriöjudagur
______________24. maí________________
18.50 Fréttaágrip og táknsmálsfréttir.
19.00 Bangsi besta skinn. Breskurteikni-
myndaflokkur.
19.25 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá
20. mai.
19.50 Landið þitt - Island. Endursýndur
þáttur frá 14. mai.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Keltar. 2. þáttur. Þjóðir verða til.
Breskur heimildamyndaflokkur í sex
þáttum. Keltar settust að á Bretlands-
eyjum fyrir mörgum öldum en menning
þeirra og tunga lifir aðeins i Skotlandi,
írlandi, Wales og Bretagne í Frakklandi.
Allt eru þetta hrjóstrug landsvæði sem
rómverskir innrásarmenn skeyttu litt um
og varð það keltneskri menningu senni-
lega til lífs.
21.30 Ástralia 200 ára. Á þessu ári fagna
Ástralir 200 ára afmæli landnáms í Ást-
ralíu. I þessari mynd er fjallað á gaman-
saman hátt um líf og störf fólks i þessari
heimsálfu.
22.05 Taggart. Skoskur myndaflokkur í
þremur þáttum.
23.00 Útvarpsfréttir (dagskrárlok.
Laugardagur
21. maí
09.00 # Með afa Þáttur með blönduðu
efni fyrir yngstu börnin.
10.30 # Kattanórusveiflubandið
11.00 # Hinir umbreyttu
11.25 # Henderson krakkarnir
UM ÚTVARP & SJONVARP
7
Rás 1. laugardag kl. 16.30
Biáklædda konan. Leikrit eftir Agnar
Þórðarson sem fjallar um hrossaá-
hugamann sem kaupir jörð út á landi,
en þar dvelur hann með fjölskyldunni
á sumrin. Leikstjórn er í höndum
Benedikts Árnasonar, en með helstu
hlutverk fara Erlingur Gíslason,
Ragnheiður Steindórsdóttir Herdís
Þorvaldsdóttir og Baldvin Halldórs-
son.
12.05 Hlé
13.50 # Fjalakötturinn - Tim Biómynd
15.35 # Ættarveldið
16.20 # Nærmyndir Nærmynd af Friðriki
Ólafssyni.
17.00 # NBA-körfuboltinn
18.30 íslenski listinn
19.19 19.19
20.10 # Fríða og dýrið
21.00 # Silverado Bíómynd
23.20 # Skrifstofulíf Bíómynd
01.00 # Þorparar
01.50 # Líf og dauði í L.A. Bíómynd
03.45 Dagskrárlok
Sunnudagur
22. maí
09.00 # Chan-fjölskyldan Teiknimynd.
09.20 # Kærleiksbirnirnir Teiknimynd
09.40 # Selurinn Snorri Teiknimynd.
09.55 # Funi Teiknimynd
10.20 # Tinna Leikin barnamynd.
10.50 # Þrumukettir Teiknimynd
11.10 # Albert feiti Teiknimynd
11.35 # Heimilið
12.00 # Sældarlíf Skemmtiþáttur
12.25 # Heimssýn
12.55 # Sunnudagssteikin Blandaður
tónlistarþáttur
14.05 # Á fleygiferð
14.30 # Dægradvöl Þáttaraðir um frægt
fólk með spennandi áhugamál
15.00 # Á ystu nöf Mynd byggð á sjálfs-
ævisögu Shirley Maclaine.
17.20 # Móðir jörð Fræðsluþættir um
lífið á jörðinni
18.15 # Golf
19.19 19.19
20.10 Hooperman
20.40 # Lagakrókar Framhaldsmynda-
flokkur
21.25 # Beggja skauta byr Framhalds-
mynd 2. hluti af 3.
22.55 # Barbara Walters
23.35 # Hnetubrjótur Lokaþáttur.
01.10 Dagskrárlok
Mánudagur
23- maí
09.00 # Jógi Teiknimynd.
09.20 # Alli og ikornarnir Teiknimynd
09.45 # Hræðsluköttur Teiknimynd
10.05 # Bangsafjölskyldan Teiknimynd
10.15 # Lakkrísnornin Teiknimynd
10.40 # Ævintýri H. C. Andersen
Teiknimynd
11.05 #Saga tveggja borga Teikni-
mynd
12.00 # Hátfðarokk Tónlistarþáttur
13.30 # Alit um Evu Bíómynd
21.15 #Á ystu nöf. Bíómynd Seinni
hluti.
17.20 # Beint f mark Mynd um fótbolta-
hetjur.
18.20 Hetjur hlmingeimsins Teikni-
mynd
18.45 Vaxtarverkir Léttur fjölskyiduþátt-
ur
19.19 19.19
20.30 Sjónvarpsbingó
20.55 # Land miðnætursólar Stutt
mynd tekin að hluta til á íslandi
21.20 Dallas
22.30 # Ungfrú íslands 1988
00.00 # 39 þrep Bíómynd
Þriðjudagur
24. maí
17.00 # ísland Biómynd
18.20 # Denni dæmalausi Teiknimynd
18.45 # Buffalo Bill Skemmtiþáttur
19.19 19.19
20.30 # Aftur til Gulleyjar Framhalds-
mynd.
21.25 # íþróttir á þriðjudegi
22.25 # Hunter
23.10 # Saga á síðkvöldi Framhalds-
mynd um dularfull morð sem framin eru í
Chelsea í London. 4. hluti af 6.
23.35 # Sigrl fagnað Bíómynd.
01.10 Dagskrárlok
/ÚTVARP#
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
Laugardagur
21. maí
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur-
björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.30 Saga barna- og unglinga: „Dreng-
irnir á Gjögri" eftir Bergþóru Páls-
dóttur Jón Gunnarsson les (7).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal
dagsins og kynning á helgardagskrá Út-
varpsins. Tilkynningar lesnar kl. 11.00.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkyningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón: Magn-
ús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Bláklædda konan“ eftir
Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Benedikt
Árnason. Leikendur: Erlingur Gíslason,
Ragnheiður Steindórsdóttir, Ivar Örn
Sverrisson, Isold Uggadóttir, Herdís
Þorvaldsdóttir, Jón Gunnarsson, Bald-
vin Halldórsson, Ellert Ingimundarson
og Klemenz Jónsson. (Einnig útvarpað
nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30).
18.00 Gagn og gaman Umsjón: Sigrún
Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kvöldmálstónar Ella Fitzgerald
syngur lög eftir Jerome Kern. Nelson
Riddle útsetti og stjórnar hljómsveitinni
sem leikur. (Af geisladiski, hljóðritað í
Los Angeles 1963).
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðviku-
dag kl. 14.05).
20.30 Maður og náttúra - Útlvist Þáttur i
umsjá Sigmars B. Haukssonar.
21.30 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Útvarp Skjaldarvfk Leikin lög og
rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Um-
sjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri).
23.20 Stund með Edgar Allan Poe. viðar
Eggertsson les söguna „Dularfull fyrir-
brigði“, Þýðandi ókunnur. (Áður útvarp-
að í júnf í fyrra).
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættlð Sigurður Einarsson
kynnir sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Sunnudagur
__________22- m_aj__________
Hvítasunnudagur
7.00 Tónllst á sunnudagsmorgni a.
„Kærleikans faðir", kantata á hvíta-
sunnudegi eftir Johann Sebastían
Bach. Edith Mathis sópran, Anna
Reynolds alt, Peter Schreier tenór og
Dietrich Fischer-Diskau syngja með
Bach-kórnum og Bach-hljómsveitinni í
Munchen; Karl Richter stjórnar. b,
Óbókonsert í d-moll eftir Antonio Vi-
valdi. Heinz Holligerleikurmeð félögum
í Ríkishljómsveitinni í Dresden; c. Flug-
eldasvítan eftir Georg Friedreich Hánd-
el. Enska kammersveitin leikur; Karl
Richter stjórnar.
7.50 Morgunandakt Séra Tómas Guð-
mundsson prófastur i Hveragerði flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í
tali og tónum. Umsjón: Kristín Karlsdótt-
ir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir. (Frá Eg-
ilsstöðum).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Bókvit Spurningaþáttur um bók-
menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jóns-
dóttir. Höfundur spurninga og dómari:
Guðmundur Andri Thorsson.
11.00 Messa f Bessastaðakirkju Prestur:
Séra Bragi Friðriksson. Tónlist.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni i hljómplötu-
og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón:
Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari:
Sverrir Hólmarsson.
13.30 „Þú Guð sem stýrir stjarnaher“
dagskrá um sálmaskáldið Valdimar Bri-
em. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman.
Dr. Sigurbjörn Einarsson talar um
sálma séra Valdimars. Lesarar: Sigríður
Eyþórsdóttir og Þór H. Tulinius.
14.30 Með sunnudagskaffinu - Rafael-
hljómsveitin leikur óerettutónlist eftir
Jacques Offenbach, Richard Heuber-
ger, Johann Strauss og Emmerich Kal-
mann. Peter Walden stjórnar. - Hertha
Talmar, Luise Cramer og Willy Hof-
mann syngja með kór og hljómsveit
Kölnarútvarpsins; Franz Marszalek
stjórnar.
15.10 Gestaspjall - þáttur í umsjá Sigur-
geirs Hilmars Friðþjófssonar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Róttlæti og ranglæti Þorsteinn
Gylfason flytur þriðja og síðasta erindi
sitt: Réttlæti og frelsi. (Áður útvarpað í
júní 1985).
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands f Háskólabfól 28. aprfl
sl. Stjórnandi: Larry Newland. a. Fiðlu-
konsert í A-dúr KV 219 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Einleikari: Judith Ket-
ilsdóttir. b. Tilbrigði um rókókóstef op.
33 eftir PjetrTsjaíkovskí. Einleikari: Mirj-
am Ketilsdóttir. c. „Rómeó og Júlía“,
svíta nr. 2 eftir Sergei Prokofiev. Kynnir:
Hanna G. Sigurðardóttir.
18.45 Veðurfregnir.
19. 00 Kvöldfréttlr.
19.35 Skáld vlkunnar - Jón Óskar.
Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
20.00 Tónskáldatfml Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtlmatónlist.
20.40 Úti f helml Þáttur I umsjá Ernu Ind-
riðadóttur. (Frá Akureyri)
21.20 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn“ eftir
Slgbjörn Hölmebakk Sigurður Gunn-
arsson þýddi. Jón Júlíusson les (12).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Frétitir.
24.10 Tónlist á miðnættl a. David Ger-
ings leikur á selló ásamt Sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins i Berlín Noktúrnu,
„Andante cantabile" op. 11 og „Pezzo
capriccioso" eftir Pjotr Tsjaíkovskí. b.
Tólf sellóleikarar úr Fílharmoníusveit
Berlínar leika þekkt lög í útsetningum
eftir Gerard Roither og Werner Muller.
c. Sven Bertil Taube og Birgit Nordin
syngja lög eftir Carl Michael Bellman
með Barokksveitinni í Stokkhólmi; Ulf
Björling stjórnar.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. maí 1988