Þjóðviljinn - 26.05.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.05.1988, Blaðsíða 14
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Norðurlandi vestra Ráðstefna um byggðamál Vorfundur Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra verð- ur haldinn á Hótel Blönduósi nk. sunnudag 29. maí kl. 13-19. Að lokinni fundarsetningu verður rætt um flokksstarfið, en að því loknu kl. 14 hefjast alm. umræður um byggðamál og er sá hluti fundarins öllum opinn. Framsögn hafa: Svanfríður Jónasdóttir, varaformaður Alþýðubanda- lagsins, Svavar Gestsson, alþm., Þorleifur Ingvarsson, bóndi á Sól- heimum og Róbert Guðfinnsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma hf. á Siglufirði. Á eftir munu framsögumenn sitja fyrir svörum í panelumræðum sem Ragn- ar Arnalds alþ.m. stjórnar. Kaffihlé 16-16.30. Síðan munu umræðuhópar starfa. Gert er ráð fyrir fundarslitum um kl. 19. Stjórn Kjördæmisráðs Sumarferð ABR Árleg sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður farin sunnudaginn 3. júlí nk. Að þessu sinni er ferðinni heitið uppá Mýrar. Áningastaðir verða: Borgar- nes, Borg á Mýrum og Hítardalur. Undirbúningur er þegar hafinn. Nánari upplýsingar á skrifstofu ABR, Hverf- isgötu 105, sími 17500. Undirbúningsnefnd Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði Alþýðu- bandalagsins í Skálanum, Strandgötu 41, laugar- daginn 28. maí kl. 10.00. Sólveig Gréta Brynjarsdóttir formaður Umferðar- nefndar ræðir stöðu umferðarmála, kynnir helstu framkvæmdir í sumar og svarar fyrirspurnum. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnln Sumardvöl á Laugarvatni Hinar sívinsælu sumarbúðir Alþýðubandalagsins á Laugar- vatni verður í sumar vikuna 18. - 24. jútí. Umsjón verða í höndum Margrétar Frímannsdóttur og Sigríðar Karlsdóttur. Allar nánari upplýsingar í síma 17500. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn að Kirkju- vegi 7 Selfossi, fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30. Margrét Frímannsdóttir alþingismaður kemur á fundinn og ræðir stjórnmálaástandið og stöðu Alþýðubandalagsins. Nýir félagar velkomnir. Fjölmennið. Stjórnin. Ráðstefna um byggðamál Dalvík 10.-12. júní 1988 Alþýðubandalagið boðar til ráðstefnu um byggðamál á Dalvík 10. - 12. júní n.k. Ráðstefnan hefst kl. 14.30 föstudaginn 10. júní og er áætlað að henni Ijúki síðdegis sunnudaginn 12. júní. Dagskrá: Föstudagur 10. júní Kl. 14.30 Framsöguerindi Umræður Kl. 19.00 Farið til Hríseyjar. Eyjan skoðuð og snæddur kvöldverður. Laugardagur 11. júní Kl. 09.00 Framsöguerindi Umræður Kl. 16.00 Skoðunarferð um Dalvík - söfn og fyrirtæki. Snætt á Grund í Svarfaðardal. Þátttakendum kenndur svarf- dælskur mars. Sunnudagur 12. júní Kl. 09.00 Sundskálaferð Kl. 10.30 Hópavinna - skil og umræður Eftirtaldir hópar starfa: I Stjórnkerfið og þjónusta II Atvinnumál og þjónusta III Menning og viðhorf IV SlS og kaupfélögin. Ráðstefnunni lýkur síðdegis. Gisting verður í heimavist Dalvíkurskóla (Sumarhótel). Allar nánari upplýsingar veita Svanfríður Jónasdóttir í síma 96-61460 og Þóra Rósa Geirsdóttir í síma 96-61411. Þær taka einnig við þátttökutilkynn- ingum. Nánar auglýst síðar Aiþýðubandalagið Mosfellsbær Framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna forsetakosninganna 25. júní 1988 var lögð fram til sýnis á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði, 25. maí s.l. Opnunartími skrifstofunnar er frá kl. 8.00-15.30 mánudaga til föstudaga. Kærufrestur vegna kjör- skrár er til 10. júní 1988. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ. Ráðhúsið Andríki Flensborgarskólinn í Hafnarfiröi Frá Flensborgarskóla og sálsýki Það var einn sunnudag í blíð- skaparveðri að ég tók mér göngu út í borgina með ákveðið mark- mið fyrir augum. Tók ég tali alla sem ég þekkti eða kannaðist við og nokkra aðra vegfarendur. Fyrir þetta fólk lagði ég sömu spurninguna: „Hvaða nafni vilt þú gefa þessu byggingarbrölti borgarstjórnarmeirihlutans í horni Tjarnarinnar?“ Flokkun svaranna varð ég að draga saman í örfáum ljóðlínum þannig: Innritun nýrra nemenda á haustönn 1988 er hafin Flensborgarskólinn er framhaldsskóli, þar sem hægt er að stunda nám á eftirtöldum náms- brautum: A. Styttri námsbrautir: Fl Fiskvinnslubraut 1 (38 ein.) F2 Fiskvinnslubraut 2 (78 ein.) HE Heilsugæslubraut (71 ein.) UP Uppeldisbraut (70 ein.) VI Viðskiptabraut (70 ein.) ÞJ Þjálfunarbraut (70 ein.) Einhver nefndi Andríki, aðrir frekar Ráðríki. Ennþá fleiri Ofríki en allur þorrinn Sálsýki. Frá einum lesanda blaðsins Stjórnar- mæða Á íslandi fer allt í kengi, ill er stjórnin þar að von. Hvað œtlar hann að lafa lengi hann litli Steini Pálusson? HG B. Stúdentsprófsbrautir: EÐ Eðlisfræðibraut (140 ein.) FÉ Félagsfræðibraut (140 ein.) FF Félagsfræði-fjölmiðlalína (140 ein.) HA Hagfræðabraut (140 ein.) ÍÞ íþróttabraut (140 ein.) MÁ Málabraut (140 ein.) NÁ Náttúrufræðabraut (140 ein.) TÓ Tónlistarbraut (l40ein.) TÆ Tæknibraut (lOOein.) Umsóknum um skólavist þarf að skila til skólans í síðasta lagi 5. júní n.k. Öldungadeild Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans fer fram í síðari hluta ágústmánaðar og verður nánar auglýst síðar. Skólameistari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.