Þjóðviljinn - 29.05.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.05.1988, Blaðsíða 15
ARNA- LAÐSÍÐAN Tappahrista Þið getið búið til ykkar eigið hljóðfœri. Allt sem þarf er trébútur,6tapparafgosflöskum,3naglarog hamar. Ef spýtan er gróf verður að pússa hana með sandpappír. Byrjið að gera göt ó tappana, götin eiga að vera svo stór að tapparnir geti hringlað ó nöglunum. Neglið síðan naglana með töppunum ö trébútinn. Ef þið viljið gera hristuna fallega er hœgt að möla tappana og spýtuna með þekju- litumeða tússlitum. Það er / nu Samkvœmt dagatali okkar eru tólt mónuðir í órinu. Á íslensku er orðið mön- uður dregið af mönanum því tunglið er um þaðbileinn mdnuðaðfara hringí Hvað heitir kringum jörðina. Heiti mónaðanna eru mörg tengd róm- verskum guðum eða keisurum. Nafn Júní er t.d. annað hvort komið frö Junius gömlum rómverskum œttflokki, eða frö rómversku gyðjunni Júnó sem var gyðja hjónabandsins og kona Júpíters. blómið? Reyndu að þekkja blóntið. Þú getur litað það eftir lýsingunni ef þú vilt vera alveg viss og auk þess er hcegt að raða stöfunum rétt, þá fœrðu nafnið. Jurtin er algeng um allt land, einkum þar sem land er ræktað. Blómin eru gul og blöðin græn. I blöðum jurtarinnar eru eiturefni sem brenna húð ef þau eru látin liggja lengi við hana. Dýrin forð- ast að bíta jurtina og því stendur hún oft eftir þótt búið sé að bíta aðrar jurtir á sama svæði. Jurtin heitir NNSBÓLREIEY Litaðu myndina 1 rauÖur, 2 grœnn, 3 gulur, 4 blár, 5 svartur, 6 hvítur, 7 brúnn. Smásagan Það var einu sinni maður sem hét Flöröður. Hann var mesti furðufugl og það eina sem hann ötti var lírukassi og pöfagaukur. Hann var betlari og spilaði daglega ö lírukassann. Pöfagaukurinn sagði Setjið pening í hattinn. Maðurinn var mjög fötœkur og ötti heima í strökofa í útjaðri bœjarins. Snemma ö morgnana lagði gamli maðurinn af stað í bœinn og hann spilaði ö lírukassann og söng. Hann söng um húsið sem brann og geithafurinn sem hló. Hann var að syngja um geithafur- inn sem hló þegar hann mœtti alvöru geithafri sem var nú ekki plat geithafur. Reiðin sauð í geithafrinum sem spennti upp hornin og fór aftan að manninum og henti honum beintí... Maður- inn starði niður, hann var í pen- ingahrúgu. Maðurinn labbaði al- sœll heim og hann œtlaði alltaf að syngja um geithafurinn sem hló. Ása Iðunn 9 ára Sunnudagur 29. maf 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.