Þjóðviljinn - 08.06.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.06.1988, Blaðsíða 11
7 STÖÐ2 16.15 # Anna og konungurinn i Síam (Ann and The King Of Siam). Bandarísk bíómynd. Myndin hlaut tvenn Óskar- sverðlaun árið 1946. 18.20 # Köngulóarmaðurinn. Teikni- mynd. 18.45 # Kata og Allí (Kate & Allie). Fram- haldsmyndaflokkur (léttum dúr. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun ofl. 20.30 Pilsaþytur (Legwork). Bandarísk mynd. 21.20 # Mannslfkaminn. (Living Body). Fræðsluþáttur um hita- og kuldaþol mannlikamans. 21.45 # Á heimsenda (Last Place on Earth). Ný framhaldsþáttaröð í 7 hlutum um ferðir landkönnuðanna Amundsen og Scott sem báðir vildu verða fyrstir á suðurpólinn. 1. hluti. 23.00 # Tíska og hönnun (Fashion and Design). Jean-Paul Gaultier. Fyrstiþátt- ur er um franska fatahönnuðinn Jean- Paul Gaultier. 23.30 # Elska skaltu náunga þinn (Love Thy Neighbor). Bandarisk bíómynd frá 1984. 01.05 Dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 19.00. Töfraglugginn. Þeirsem misstu af Töfraglugg- anum á sunnudaginn var geta nú í dag fylgst með Bellu (Eddu Björg- vinsdóttur) fara á kostum á milli teiknimynda. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arni Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, fréttir á ensku, lestur forustugreina dag- blaðanna ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Hans klaufi'' ævintýri eftir H. C. Andersen. Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpóstur. Frá Austurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fjögur skáld 19. aldar. Fyrsti þátt- ur: Jónas Hallgrímsson. Umsjón: Ingi- björg Þ. Stephensen. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- r(kis“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Hafl- iðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpsfólk bregður sér í stígvélin, tekur sér skóflu í hönd og fer að leita gulls í Óskjuhlið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Carl Nielsen. a) Stef og tilbrigði op. 40. b) Sinfónía nr. 3 op. 27. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Hans klaufi", ævintýri eftir H.C. Andersen. Steingrimur Thorsteinsson þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les. (Endurtek- inn lestur frá morgni). 20.15 Ungversk nútímatónlist. Fyrsti þáttur af fimm. Gunnsteinn Ólafsson kynnir. 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá (safirði). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ertu að ganga af göflunum, ’68? Annar þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Um- sjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarp- að daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmál- aútvarp með fréttayfirliti, fréttum, veður- fregnum, leiðurum dagblaðanna ofl. efni. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristinar Bjarg- ar Þorsteinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram - Pétur Grétars- son. 23.00 Eftir mínu höfði. Gestaplötusnúður lætur gamminn geisa og rifjar upp gamla daga með hjálp gömlu platanna sinna. Umsjón: Pétur Grétarsson. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbyl- gjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóam- arkaður kl. 9.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. Litið yfir fréttir dagsins. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þfn. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Boga- son með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, hagnýtar upplýsingar, fréttir ofl. efni. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlist, Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Blanda af tón- list, spjalli, fréttum og mannlegum þátt- um tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Tónlist í eina klukkustund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunnl. 00.00-7.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 12.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til um- sókna. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Mergur málsins. Sjómannadag- skrá Útvarps Rótar. E. 15.30 Á sumardegi. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landsh- luta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. SJONVARP, 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Haiti - Leitin að lýðræði (Haiti: Dreams of Democracy). Nýleg heimild- armynd um stjórnmál og menningu á Haiti, gerð af bandaríska kvikmynda- leikstjóranum Jonathan Demme. 21.30 Kúrekar í suðurálfu (Robbery Under Arms). Lokaþáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 22.30 Maður vikunnar- Karólína Eiríks- dóttir. Endursýndur þáttur frá 28. mai sl. 22.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. DAGBÓKi APÓTEK Rey kjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 3.-9. júnf er í Laugavegs Apóteki og HoltsApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iæknas. 1966. LOGGAN Reykjavik. Hafnarfj.. Garðabær. Kópavogur Garðabær. .sími 1 11 66 .sími 4 12 00 .sími 1 84 55 .sími 5 11 66 .sími ílar: 5 11 66 .sími 1 11 00 .sími 1 11 00 sími 1 11 00 .sími 5 11 00 sími 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartímar. Landsprtalinn: alladaga 15-16,19-20.Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20 30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala. virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitaii: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18 30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyrhalladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið HUsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800 Kvennaraðgjötin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22, simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliöalaust sambandviðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sim- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s.27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 alla virka daga frá kl. 1—5. GENGIÐ 7. júní 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 43,910 Sterlingsþund 79,486 Kanadadollar 35,683 Dönsk króna 6,7305 Norskkróna 7,0217 Sænskkróna 7,3293 Finnskt mark 10,7808 Franskurfranki 7,5880 Belgískurfranki 1,2267 Svissn. franki 30,8032 Holl. gyllini 22,8442 V.-þýs"k!mark 25,6446 Itölsklíra 0,03451 Austurr. sch 3,6485 Portúg. escudo 0,3129 Spánskurpeseti 0,3884 Japanskt yen 0,34932 Irsktpund 68,620 SDR 59,8669 ECU-evr.mynt 53,2079 Belgískurfr.fin 1,2206 KROSSGATAN Lárétt: 1 innyfli4nauð- syn6ellegar7ílát9tal- að 12 orku 14 gróður 15 svefn 16 spila 19sú- refni 20 nýlega21 spurði Lóðrétt:2þreytu3 vopn 4 verður 5 upphaf 7 rindil 8 varði 10 hugði 11 ferðina13hraði17 gufu 18 glöð Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 hrís4form6 vær7örva9ógna12 arkir 14 gin 15álm 16 gáfað 19iðar20tala21 raman Lóðrétt: 2 rör 3 svar 4 fori5rán7öngvit8 vangar10gráðan11 aumkar13káf 17ára 18ata Miðvikudagur 8. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.