Þjóðviljinn - 09.06.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.06.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP Stöð 2 kl. 20.30 Svaraðu strax. Léttur spurningaleikur í umsjón Bryndísar Schram og Bjarna Dags Jónssonar. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja og félaga koma í heimsókn í Sjónvarpssal. Spurningarnar semur Ólafur B. Guðnason. Fimmtudagur 9. júní 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Anna og félagar. ftalskur mynda- flokkur tyrir börn og unglinga. 19.25 fþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttlr og veður. 20.35 Llstahátfð 1988. Kynning á atburð- um hátfðarinnar. 20.55 Beltisdýr (Poor Mans Pig). Bresk náttúrulífsmynd um lifnaðarháttu beltis- dýra og útbreiðslu þeirra í Bandaríkjun- um. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Matlock. Bandarfskur myndaflokkur um lögfræðing f Atlanta. Aðalhlutverk Andy Griffrth. 22.15 Vlnnuslys f Kiruna. (Norra magasi- net). Haustið 1985 létust þrír verka- menn f Kiruna af völdum eitrunar. Sænskir sjónvarpsmenn fóru f saumana á rannsókn lögreglunnar og telja sig hafa komist á snoðir um eitt og annað forvitnilegt. Þýðandi Friðrik Brekkan. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. u STÖÐ2 Fimmtudagur 9. júní 16.55 # Laumufarþegi Stowaway. Dans og söngvamynd. Lftil, munaðar- laus stúlka gerist laumufarþegi á skemmtiferðaskipi. Aðalhlutverk: Shirl- ey Temple, Robert Young og Alice Fay. 18.20 # Furðuverumar. Die Tintenfisc- he. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðurverur. 18.45# Fffldirfska Risking it All. Breskir þættir um fólk sem iðkar fallhlifarstökk, klffur snarbratta tinda, fer í leiðangra i djúpa hella og teflir oft á tæpasta vað. 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Svaraðu strax. Léttur spurninga- leikur. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja kem- ur f heimsókn í sjónvarpssal og veglegir vinningar eru f boði. Umsjón: Bryndfs Schram og Bjarni Dagur Jónsson. 21.05 Morðgáta Murder she Wrote. 21.55# Fjárhættuspilarinn Gambler. Fólki sem er haldið spilaffkn er líkt við alkóhólista. I stað alkóhóls ánetjast það fjárhættuspilum og stendur það oft uppi slyppt og snautt búið að leggja aleiguna undir. ( myndinni kynnumst við fjár- hættuspilara sem haldinn er þessari fíkn og orðinn stórskuldugur. Sem háskóla- prófessor á hann ekki mikla möguleika á að ná sér á strik með þeim launum sem hann fær, en móðir hans hleypur undir bagga og lánar honum peninga. Hann stormar til Las Vegas með unnu- stuna sína og peningaupphæðina sem hann ætlar sér að margfalda á skömmum tíma f spilavítum borgarinn- ar. Aðalhlutverk: James Cann, Lauren Hutton og Paul Sorvino. Leikstjóri: Karel Reisz. 23.45# Viðskiptaheimurinn, Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. Þekktir sérfræðingar fjalla um það helsta i alþjóða efna- hagsmálum á hveijum tíma. Þættirnir eru framleiddir af dagblaðinu Wall Street Journal og eru sýndir hér að Stöð 2 I sömu viku og þeir eru framleiddir. Þátturinn verður endursýndur laugar- daginn 11. júní kl. 12.00. 00.10# Könnuðirnir Explorers. Mynd um þrjá unga drengi sem eiga sér sam- eiginlegan draum. Þegar þeir láta hann rætast, eru þeim allir vegir færir. Aðal- hlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix og Amanda Peterson. Leikstjóri er Joe Dante. 02.00 Dagskráriok. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Fimmtudagur 9. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytir. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit, fréttir og veðurfregn- ir. Forystugreinardagblaðanna, tilkynn- ingar. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Þuma- lfna“, ævintýri eftir H.C. Andersen. Sigurlaug M. Jónasdóttir les fyrri hluta. 9.20 Morgunleikflml. 9.30 Landpóstur - Frá Norðurlandl. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- rfkis“ eftir A.J. Cronin. Gissur O. Er- lingsson þýdd' Finnborg örnólfsdóttir les (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón Unnur Stef- ánsdóttir. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Ertu að ganga af göflunum, ‘68? Annar þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón Einar Kristjánsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpsfólk heldur áfram sveitt oq svangt að leita gulls í Öskjuhlíð, staðráðið í að snúa ekki heim slyppt og snautt. Umsjón Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Suppé, Brahms og Haydn. a. „Skáld og bóndi", forleikur eftir Franz von Suppé. b. Klarinettusónata í Es-dúrop. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. c. Sinfónía nr. 95 í c-moll eftir Joseph Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón Jón Gunnar Gijet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. Ferðaþáttur um eriend málefni. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Þuma- lfna“, ævintýri eftir H.C. Andersen. Sigurlaus M. Jónasdóttir les fyrri hluta. 20.30 Listahátfð í Reykjavík 1988. Tón- leikar Sinfóniuhljómsveitar (slands i Há- skólablói - fyrri hluti. Stjórnandi Petrí Sakarí. Einsöngvari: Jorma Hynninen. a. „En Saga“ op. 9 eftir Jean Sibelius. b. Sönglög eftir Jean Sibelius. Kynnir Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Eltthvað þar... Þáttaröð um sam- tímabókmenntir. Áttundi og lokaþáttur: Um rithöfundinn og Ijóðskáldið Michel McVie. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristfn Ómarsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Llstahátfð f Reykjavfk 1988 Tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar (slands I Háskólabíói fyrr um kvöldið. Slðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einsðngvari: Jorma Hynninen. a. „Prologue" úr „I Pagliacci" eftir Leoncavallo. b. Aríur úr óperunni „Don Carlos" eftir Giuseppe Verdi. c. „Gosbrunnar Rómaborgar“ eftir Ottorino Respighi. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp, veðurfregnir, leiðarar dagblað- anna. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjarg- ar Þorsteinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll mála. Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. Pétur Grétarsson. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavfk síðdegis. Fréttirkl. 16.00og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatfml Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þfn. 21.00 Tónlist. Jóna De Groot og Þórður Bogason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.- Fellx Bergsson. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjömufróttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutimlnn á Fm 102.2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 f hreinskilni sagt. E. 13.00 (slendingasögur. E. 13.30 Nýi tfminn. E. 14.00 Tónllst. 14.30 Baula. E. 16.00 Um rómönsku Amerfku. E. 16.30 Borgaraflokkurinn. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarplð. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin, (slensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélgið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót 19.30 Bamatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantosambandslns. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og Islensku. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaoarmanna. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dag8krárlok. DAGBÓK AÞÓTEK Reykiavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 3.-9. júnf er I Laugavegs Apóteki og HoltsApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráöleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönqudeildin ooin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðlng- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspftali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósef sspitali Haf narfiröi: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjötin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust sambandviölækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoðfyrirkonursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ‘78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sim- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, f immtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s.27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadaga frákl. 1-5. GENGIÐ 8. júní 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 43,840 Sterlingspund............. 79,876 Kanadadollar.............. 35,780 Dönskkróna................. 6,7301 Norskkróna................. 7,0262 Sænskkróna................. 7,3446 Finnsktmark............... 10,7861 Franskurfranki............. 7,5763 Belgiskurfranki............ 1,2245 Svissn. franki............ 30,7229 Holl. gyllini............. 22,8036 V.-þýskt mark............. 25,5925 Itölsklfra................ 0,03443 Austurr. sch............... 3,6397 Portúg. escudo............. 0,3124 Sþánskurpeseti............. 0,3875 Japanskt yen............ 0,35040 (rskt pund................ 68,493 SDR....................... 59,8666 ECU - evr.mynt.......... 53,1538 Belgískurfr.fin............ 1,2186 KROSSGATAN Lárétt: 1 útlit 4 ferill 6 auðug 7 illgresi 9 hæðir 12 klampann 14 svefn 15angur16mauk19 kvabb 20 skriðdýr 21 Lóðrétt:2þráður3 stafur 4 himna 5 gruna 7 gamall 8 gaffall 10 fá- tæki11 illan 13svar17 hvíldi18bekkur Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 slóg 4 þörf 6 eða7vasi9rætt12 kraft 14 slý 15 lúr 16 Ieika19ildi20áðan21 innti Lóðrétt: 2 lúa 3 geir 4 þarf5rót7væskil8 skýldi 10ætlaði 11 túr- Ínn13asi17ein18kát Fimmtudagur 9. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.