Þjóðviljinn - 24.06.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.06.1988, Blaðsíða 11
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. Breskur gam- anmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 Pilsaþytur. Nýr, bandarískur myndaflokkur af léttara taginu um mæö- gursem reka einkaspæjarafyrirtæki í fé- lagi við þriðja mann. 21.50 í eldlinunni. Bandarísk bíómynd frá árinu 1983. Borgarastyrjöld geisar í Ník- aragva og stjórnin riðar til falls. Banda- rískur stríðsfréttaljósmyndari sem getið hefur sér góðan orðstír lendir, ásamt fréttakonu frá útvarpsstöð. í höndum uppreisnarmanna sem vilja nýta sér kunnáttu hans. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖÐ2 16.20 # Endurfundir Jekyll og Hyde. Jekyll and Hyde Together Again. Gam- ansöm mynd sem gerist á sjúkrahúsi þar sem áhersla er lögð á líffæraflutn- inga. 17.50 # Silfurhaukarnir. Teiknimynd. 18.15 # Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk, kvikmyndaumfjöllun, og frétt- um úr poppheiminum. 19.1919:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttir og fréttayfirlit, veðurfregnir, fréttir á ensku, lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er ævintýrið, Siggi og skipið hans'' í þýðingu Vilbergs Júlíussonar. Kristín Helgadóttir les. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafirði). (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 10 00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- rfkis“ eftir A. J. Cronin. Gissur O. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (28). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Föstudagssyrpa. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms- dóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egils- stöðum). ( Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttír. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fylgst með börnum og unglingum á námskeiðum á vegum Iþrótta- og tómstundaráðs. Fjallað um það markverðasta í fréttum sl. viku og hvað börn og unglingar geta gert um helgina. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. a. Tónlist úr Jónsmessunæturdraumi op. 61 eftir Felix Mendelssohn. Janet Baker og He- ather Harper syngja ásamt Fílharmon- íukórnum. Fílharmoníusveitin í Lundún- um leikur; Otto Klemperer stjórnar. b. „Scherzo" i g-moll úr oktett op. 20 eftir Felix Mendelssohn. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur. Claudio Abbado stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. SJONVARP Stöð 2 kl. 21.50. Ungur blaðamaður, ástralskur, er að störfum í Laos. í rauninni starfsmaður leyniþjónustunnar CIA. Leyniþjónustan í Laos grunar blaðamanninn um græsku og er ung stúlka fengin til þess að njósna um hann. Vill þá hvorki betur né verr til en svo, að þau verða skotin hvort í öðru og eru nú margvíslegar raunar framundan. -mhg 20.30 Aifred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 í sumarskapi. Með ferðalöngum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island standa fyrir skemmtiþætti í beinni útsendingu. Sannkallað sumarskap ríkir i þessum þætti því nann er helgaöur ferðalögum og fjallgöngu og svo Jónsmessunni ásamt þeirri hjátrú og siðum sem henni tengjast. Kynnar: Jörundur Guðmunds- son og Saga Jónsdóttir. 21.50 # Eilíf ást. Love is Forever. Róm- antísk spennumynd um starfsmann leyniþjónustunnar CIA sem leitast við að bjarga unnustu sinni í Laos frá yfir- vofandi hættu. Góðir kunningjar eru hér í aðalhlutverkum; engillinn Jonathan, bjargvætturinn og Jenna í Dallas. Aðal- hlutverk: Michael Landon, Moira Chen, Jurgen Proschnow, Edward Woo- dward, Priscilla Presley. —/ ÚTVARP F~ 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þátturfrá í morgun). 20.15 Ljóðatónleikar. Sönglög eftir Ro- bert Schumann og Franz Schubert. 21.00 Sumarvaka a. Siglingar á Lagar- f Ijóti. Ólöf M. Guðmundsdóttir og Vigdís Sveinbjörnsdóttir taka saman og flytja. b. Einsöngvarakvartettinn syngur lög úr söngbókinni Glaumbæjar- grallaranum við Ijóð sænskra skálda í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Olafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Minningar Önnu Borg. Edda V Guömundsdóttir les annan lestur. Árni Guðnason þýddi. d. Á mörkum tveggja heima. Baldur Pálmason les Ijóð úr „Tregaslag" eftir Jóhannes úr. Kötlum. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Pétur Jónasson gítarleikari. Umsjón: Þórar- inn Stefánsson. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá nóvember sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 09.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa -Eva Ásrún Al- berlsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir, Valgeir Skagfjörö og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur miili hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurlregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 23.40 # Álög grafhýsisins. Sphinx. Ung, falleg kona sem hefur sérhæft sig í sögu og tungu Forn-Egypta ferðast til Eg- yptalans í leit að heimildum um æva- gamlan, gleymdan arkítekt. Erica kemst á snoðir um löngu gleymt grafhýsi, sem ef til vill hefur að geyma leyndardóma liðinna alda. Myndin er byggö á sam- nefndri metsölubók Robins Cooks. Leikstjóri er Franklin J. Schaffner. Aðal- hlutverk: Lesley Ann-Down, Frank Langella, Maurice Ronet og Sir John Gielgud. Ekki við hæfi barna. 01.30 # Fjárhættuspilarinn Gambler. Stórskuldugur fjárhættuspilari og há- skólaprófessor fær lánaða peninga hjá móður sinni. Hann heldur til Las Vegas með unnustu sína og peningaupphæö- ina sem hann ætlar sér að margfalda á skömmum tíma í spilavítum borgarinn- ar. Aðalhlutverk: James Caan, Lauren Hutton og Paul Sorvino. 03.25 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gfslason og morgun- bylgjan. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpopp. 16.00 Ásgeir Tómasson f dag - í kvöld. 18.00 Kvöldfréttir Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Gunnlaugur Helgason. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 21.00 „í sumarskapi". Stjarnan, Stöð2 og Hótel Island. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni. 09.00 Barnatími. Framhaldssaga. E. 09.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og um- ræðuþáttur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sín af hljóm- plötum. Opið að vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. DAGBÓKi APÓTEK Reykiavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 24.-30. júní er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til lOfrídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 oq 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapótekí s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík..........sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........simi 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkviliðog sjúkrabílar: Reykjavík..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 SJUKRAHUS —-----. , Heimsóknartimar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeiid Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20 30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítaia: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00 St. Jósefsspítali Hatnarfirði: alladaga 15-16og19- 19 30 Kleppsspítalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness: alla daga.15.30-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjóf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiövirkadagafrákl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriöjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarumónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvart, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið f yrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrumtímum. Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1-5. GENGIÐ 22. júní 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 44,720 Sterlingspund 79,387 Kanadadollar 37.044 Dönsk króna 6,6721 Norskkróna 7,0012 Sænsk króna 7,3120 Finnsktmark 10,7139 Franskurfranki 7,5267 Belgiskurfranki 1,2125 Svissn. franki 30,5298 Holl.gyllini 22,5261 V.-þyskimark 25,3508 Itölsk líra 0,03421 Austurr. sch 3,6065 Portúg.escudo 0,3109 Spánskurpeseti 0,3833 Japansktyen 0,34850 Irsktpund 68,138 SDR 59,9798 ECU-evr.mynt 52,7137 Belgískurfr.fin 1,2063 KRQSSGATAN Lárétt: 1 hvetja 4 framtaks- semi 6 leyfi 7 vandræði 9 bjartur 12 hryssu 14eðja 15 tré 16 f ramagosar 19 handsama20not21 gramir Lóðrétt: 2 sefa 3 veiða 4 hækka 5 gegnsæ 7 frelsa 8 gorta 10 hestar 11 röddina 13 flaut 17 hjón 18 bleyta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slæg4garm6eir 7 ansi 9 óska 12 kraft 14 ger 15 yls 16 okkur 19 saka 20 rjól 21 krota Lóðrétt: 2 lin 3 geir 4 gróf 5 rik 7 angist 8 skrokk 10 styrja 11 alsæll 13 akk 17 kar19urt Föstudagur 24. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.