Þjóðviljinn - 05.07.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1988, Blaðsíða 11
r SJONVARP Þriðjudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn. 24. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vagga mannkyns. 2. þáttur- Guð- ir gerast þrælar. Breskur heimilda- myndaflokkur í fjórum þáttum, gerður af hinum þekktu sjónvarþsmönnum David Attenborough og Andrew Neal. 21.30 Út í auðnina. Ástralskur mynda- flokkur í fjórum þáttum. Lokaþáttur. 22.20 Úr norðri - Fyrri hluti - Finnland, yngst á Norðurlöndum. Norsk heim- ildamynd. Hinn sjötta desember sl. voru liðin 70 ár frá því er Finnar hlutu sjálf- stæði. Norski sjónvarpsmaðurinn Rönning Tollefsen lýsir sögu þeirra frá sjónarhóli Norðmanna. Þessi fyrri hluti er endursýndur frá 7. apríl sl. en seinni hluti verður frumsýndur 7. júlí. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. [ kvöld, kl. 23.35, sýnir Stöð 2myndina Fordóma. Við lok Víetnam- stríðsins var töluvert um það að fólk frá Austur-Asíu leitaði landvistar- leyfis í Bandaríkjunum. Mikið skorti á að þessu fólki væri alltaf vinsam- lega tekið og bar jafnvel við, að það væri beitt grimmilegu ofbeldi. Myndin sýnir slík viðbrögð Texasbúa við innflytjendum frá Austur- löndum. Fram skal tekið að myndin er alls ekki við hæfi barna. - mhg. Þriðjudagur 5. júlí 16.15 # Sveitatónlistin hrffur. Hon- eysuckle Rose. Mynd um bandarískan sveitasöngvara sem ferðast um og skemmtir meðan eiginkonan bíður heima. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon, Amy Irving. Slim Pickens og Priscilla Pointer. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. 18.10 # Denni dæmalausi. 18.30 # Panorama. Fréttaskýringaþáttur frá BBC f umsjón Þóris Guðmunds- sonar. 19.19 19:19 20.30 Miklabraut. Highway fo Heaven. Engillinn Jonathan kemur til jarðar til þess að hjálpa þeim sem villst hafa af leið. 21.20 # íþróttir á þriðjudegi. Umsjón: Heimir Karlsson. 22.30 # Kona i karlaveldi. Sh's the She- riff. Gamamyndaflokkur um húsmóður sem gerist lögreglustjóri. 22.45 # Þorparar. Minder. Spennu- myndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttum megin við lög- in.: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. 23.35 # Fordómar. Alamo Bay. Mynd um ofbeldisfull viðbrögð Texasbúa við inn- flytjendunum frá Austur-Asíu sem leituðu til Bandaríkjanna við lok Víetn- amstríðsins. Aðalhlutverk: Amy Madig- an, Ed Harris og Ho Ngueyn. 01.10 Dagskráriok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Þriðjudagur 5. júlí 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar. 09.00 Fróttir. 09.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur, „Kóngar í ríki sinu og prinsessan Petra". Höfundur les (8). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- rfkls" eftir A. J. Cronin. Gissur Ó. Erl- ingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (35). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Driffjaðrir. HaukurÁgústsson ræðir við Sigurð Eiríksson á Hvammstanga. (Frá Akureyri). (Áður útvarpað í október sl.) 16.20 Barnaútvarpið. I þessum þætti verður m.a. fjallað um Bftlatímabilið, tískuna á þeim tíma og leikin tónlist Bftl- anna. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfödegi. a. „Nuages" - „Ský" og „Fétes" - „Hátið" eftir Claude Debussy. Cleveland hljómsveitin leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. b. Seren- aða fyrir blásturshljóðfæri, selló og bassa í d-moll op. 44 eftir Antonin Dvor- ák. Kammersveit Evrópu leikur; Alex- ander Schneider stjórnar. c. Fantasía eftir Ralph Vaughan Williams um stef eftir Thomas Thallis. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnar - Aristóte- ÚTVARP les. Vilhjálmur Árnason flytur annað er- indi sitt. ( Einnig útvarpaö á föstu- dagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin 1rá morgni). 20.15 Tónleikar. a. Tvær sembalsónötur eftir Domenico Scarlatti. Trevor Pin- nock leikur á sembal. b. Konsert í D-dúr fyrir trompet með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. c. Konsert í e-dúr op. 9 nr. 4 eftir Antonío Vivaldi. Monica Huggett leikur á fiðlu ásamt Raglan- barokkhljómsveitinni; Nicholas Kraem- er stjórnar. d. Fjórir þættir úr „Les Boréades-svitunni'' eftir Jean-Philippe Rameau. Átjándu-aldar hljómsveitin leikur; Frans Bruggen stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Fré Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „William og Mary“ eftlr Roald Dahl. Leikgerð Jill Brooke. Þýðandi og leikstjóri: Karl Ág- úst Úlfsson. Leikendur: Gunnar Eyjólfs- son, Bríet Héðinsdóttir, Erlingur Gísla- son, Valdimar Lárusson, Baldvin Hall- dórsson og Þorsteinn Hannesson, (Endurtekið frá laugardegi). 23.10 Tónlist á síðkvöldi. a. William Parker syngur söngva eftir Aaron Cop- land. William Huckaby leikur á píanó. b. Divertimento fyrir saxófón og pfanó eftir Roger Boutry. Pekka Savijoki leikur á altsaxófón og Margit Rahkonen á píanó. c. Sónatína fyrir flautu og píanó eftir Darius Milhaud. Aurele Nicolet leikur á flautu og Oleg Maisenberg á píanó. d. „Kleine Kammermusik" fyrirfimm blás- ara eftir Paul Hindemith. Blásarakvintett Björgvinjar leikur. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 5. júlí 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. 09.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnar Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvöld- dagskrá hefur Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Föstudagssyrpa" í umsjá Edwards J. Frederikesen. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Svæðisútvarp á rás 2 08.08-08.30 Svæðisútvarp Norðurtands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norður- lands. STJARNAN FM 102,2 Þri&judagur 07.00 Bjarnl Dagur Jónsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Jón Axel Ólafsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. 21.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 Þriðjudagur 07.00 Haraldur Gfslason og morgun- bylgjan. Fróttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp bæði gamalt og nýtt. Flóa- markaður kl. 09.30. Síminn er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttlr Bylgjunnar - Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgelr Tómasson, í dag - f kvöld. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. s. 61 11 11 fyrir óskalög. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldí. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. DAGBÓKj AÞÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 1 .-7. júlí er í Laugarnesapóteki og Ing- ólfsApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga) Siðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingarog tíma- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i símsvara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl 8-17ogfyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt jækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj .sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 1 1 1 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspfta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00 St. Jósefsspitali Hafnartirðhalladaga 15-16og19- 19.30 Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30. Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16 og 19- 19.30 SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglingaTjarnargötu 35 Sími:622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075 MS-félagið Alandi 13.0piðvirkadagafrákl 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarumónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiö fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svaraö er i upplýsinga- og ráðgjatar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum tímum. Siminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriöjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 30. júní 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar. Sterlingspund.... Kanadadollar..... Dönskkróna...... Norskkróna...... Sænsk króna..... Finnskt mark.... Franskurfranki... Belgískurfranki... Svissn.franki... Holl. gyllini... V.-þýskt mark... Itölsklíra...... Austurr. sch.... Portúg.escudo... Spánskurpeseti.. Japansktyen..... Irsktpund....... SDR............. ECU-evr.mynt. Belgiskurfr.fin... Sala 45,750 78,450 37,591 6,6295 6,9229 7,3130 10,5842 7,4657 1,2022 30,3684 22,3252 25,1823 . 0,03392 3,5784 0,3082 0,3778 0,34437 67,648 60,0730 52,2625 1,1948 KROSSGATAN Lárétt: 1 vond 4 fikt 6 dýpi 7 bundið 9 hóta 12 dýrka 14 hópur 15 .stuna 16 vömb 19 friður 20 trylltu 21 stétt Lóðrétt: 2 fugla 3 kunningi 4 kjáni 5 heppni 7 ánægður 8 berjast 10 aldraður 11 átt 13 athygli 17 venju 18 rölt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hróf 4 gaum 6 rýr 9 öldu 12 æðina 14 kæn 15 not 16 sálug 19 lykt 20 nafn 21 attir Lóðrétt: 2 rjá 3 frið 4 grön 4 und 7 mikill 8 sænska 19 langar 11 urtina 13 ill 17 átt 18 uni Þrlðjudagur 5. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.