Þjóðviljinn - 16.07.1988, Side 10

Þjóðviljinn - 16.07.1988, Side 10
í DAG ídag er 16. júlí, laugardagur í þrett- ándu viku sumars, tuttugasti og sjöundidagursólmánaöar, 198. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 3.44 en sest kl. 23.21. Viðburðir Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum 1627. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Danski íhaldsþingmaðurinn Piirschel gengst fyrir stpfnun fas- istaflokks í Danmörku. Á stefn- uskránnierm.a. „skipulagning" verklýðsfélaganna eftir þýzkum fyrirmyndum. FlugdaguráSandskeiði. Nýtt tímabil að hefjast í flugmálum ís- lendinga. Bretar reyna árangurslaust að kúga Araba í Palestínu til hlýðni. Laugardagur 16. júlí 17.00 íþróttir 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Prúðuieikararnir Teiknimynda- flokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek Umsjón: Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir Þýðandi Guðni Kolbeinsson 21.05 Maður vikunnar 21.20 Leikhúsmaður af iffi og sál (Vank- ee Doodle Dandy) Bandarísk bíómynd frá 1942. Leikstjóri Michael Curtiz. Aðal- hlutverk: James Cagney, Joan Leslie og Walter Huston. Margrómuð Óskar- sverðlaunamynd sem fjallar um ævi Ge- orge M. Cohan, en hann var þekktur tónlistarmaður og dansari, og eru allir söngtextar og tónlist í myndinni ettir hann sjálfan. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 23.25 Lagt á brattann (The Eiger Sanction) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Clint Eastwood. Aðalhlutverk Clint Eastwood, George Kennedy og Jack Cassidy. Fyrrum leyniþjónustu- maður er kallaður aftur til starfa til að leysa mál sem hann þekkir vel til. Leikurinn berst víða og nær hámarki í æsilegu fjallaklifri í svissnesku Ölpun- um. Þýðandi Stefán Jökulsson. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Vábeitan. Á mánudaginn kl. 21.00 sýnir Sjónvarpið mynd, byggða á sögu Ray Bradburys. Douglas Rogers, handritahöfundur frá Holly- wood, fer til (rlands að heimsækja vin sinn og samstarfsmann, John Hapton, hinn mesta hrekkjalóm. Hann hefur undirbúið heila keðju atvika, sem eiga að reyna á þolrifin í Rogers karlinum. Og svo er bara að sjá (hverju sá skepnuskapur er fólginn. Ray Bradburys hefur gefið út 500 smásögur, lengri skáldsögur, leikrit og Ijóð. Meðal annars hefur hann skrifað fyrir Alfred Hitchcock. - mhg. verkin eru eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Órð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.30 Stund með P. G. Wodehouse Hálmar Hjálmarsson les söguna „Hið undarlega ævintýri Biffy gamla" úr safn- inu „Áfram Jeeves" eftir P. G. Wodeho- use. Sigurður Ragnarsson þýddi. 23.20 Danslög 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt Séra Örn Friðriks- son prófastur á Skútustöðum flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá 8.30 Sunnudagsstund barnanna Þátt- ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. 9.00 Fréttír 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni a. „Hví hryggist þú?“ - kantata nr. 107á 7. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð eftir Jo- hann Sebasitan Bach. Marcus Klein, Kurt Wquiluz og Max con Egmond syngja með Drengjakórnum í Hannover og Collegium Vocale kórnum. Kammer- sveit Gustavs Leonhardts leikur; Gust- av Leonhardt stjórnar. b. Óbókonsert í C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Leclair. Heinz Hollreiser leikur með félögum í Ríkishljómsveitinni í Dresden; Vittorio Negri stjórnar. c. Concerto grosso í g- moll op. 6 nr. 6 eftir Georg Friedrich Hándel. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Á slóðum Laxdælu Umsjón: Ólafur H. Torfason. 11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju Prestur: Séra Gunnþór Ingason. 12.10 Dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Danska brosið Umsjón: Keld Gall Jörgensen. Lesarar með honum eru Kristján Franklín Magnússon og Ámi Blandon. Þýðandi dagskrárinnar er Árni Sigurjónsson. 14.30 Meðsunnudagskaffinu Sígildtón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Soffiu Guðmunds- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Sumartónleikar i Skálholtskirkju 1988 - seinni tónleikar 9. júlí sl. Á efn- isskránni eru verk eftir Þorkel Sigur- björnsson. a. „121". Davíðssálmur" fyrir kór. b. Hluti verksins „Lofsöngur '77“ fyrir kór, orgel og bumbur. c. „Kvöldbænir Hallgríms" fyrir kór. d. „Koma", sjö kórþættir (frumflutningur). Sönghópurinn Hljómeyki, Hörður Áskelsson organisti og höfundur flytja. Kynnir: Daníel Þorsteinsson. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" Bryndís Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (13). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson fiytur. 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgunlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna Meðal efnis er getraunin „Hljóðastokkurinn". Ennfremur verður dregið úr réttum lausnum sem hafa borist frá síðasta laugardegi. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Tónleikar a. Vals nr. 3 eftir Man- goré Barrios. Vladimir Mikulka leikur á gítar. b. Þrjár etýður op. 25 i As-dúr, f-moll og F-dúr eftir Fréderic Chopin. Vlado Periemuter leikur á píanó. c. Ung- verskur dans nr. 4 í fís-moll eftir Johann- es Brahms. Gewandhaus hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. d. Þáttur úr flautukonsert í D-dúr op. 283 eftir Carl Renecke. Aurelé Nicolet leikur á flautu með Gewandhaus hljóm- sveitinni; Kurt Mazur stjórnar. e. Inter- mezzo og capriccio úr „Fantasíum" op. 16 eftir Johannes Brahms. Emil Gilels leikur á pianó. f. Vals nr. 4 eftir Mangoré Barrios. Vladimir Mikula leikur á gítar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Ég fer í fríið Umsjón: Guðrún Frim- annsdóttir. 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtals dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. 14.00 Tilkynningar 14.05 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 15.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Maðkur í mysunni" eftir Andrés Indriðason Leikstjóri: Þórhall- ur Sigurðsson. Leikendur: Þóra Frið- riksdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Baldvin Halldórsson. 17.20 Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörns- son a. „Saman" - konsertínó fyrir píanó og tvöfaldan blásarkvintett. Höfundur leikur á píanó með blásurum úr Sinfón- íuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Evridís" fyrir Manuelu og hljómsveit. Manuela Wiesler leikur á flautu með Sinfóníuhljómsveit Danska útvarpsins; Gunnar Staern stjórnar. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" Bryndís Viglundsdóttir þýddi, samdi og les (12). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Óskin Þátlur í umsjá Jónasar Jón- assonar. 20.00 Morgunstund barnanna Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Af drekaslóðum Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms- dóttir og Kristín Karlsdóttir. 21.30 íslenskir söngvarar Kvennaraddír syngja „Missa minuscula" og Ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur sönglög við Ijóð úr „Þorpinu" eftir Jón úr Vör; bæði SJONVARP Sunnudagur 17. júlí 14.30 Frelsum Mandela sjötugan Rokk- tónleikar á Miklatúni. Bein útsending. Ágóðahljómleikar Suður-Afríkusamtak- anna gegn APARTHEID til styrktar börnum i Suður-Afríku. Þeir sem koma fram eru m.a.: Egill Ólafsson, Síðan skein sól, Bubbi Morthens, Megas, Langi Seli og skuggamir, Frakkarnir og Sykurmolarnir. Kynnir: Sjón. 17.50 Sunnudagshugvekja Heiðdís Norðfjörð læknaritari á Akureyri flytur. 18.00 Töfraglugginn Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin at Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar (The Devlin Connecti- on) Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Nýr, bandarískur myndaflokkur um feðga sem hittast þegar sonurinn verður fulltiða maður og gerast sam- starfsmenn við glæpauppljóstranir. Eitt síðasta hlutverk Hudsons. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku Kynnningarþáttur um útvarps- og sjón- varpsefni. 20.45 Heilsað upp á fólk Ingvi Hrafn Jónsson heilsar upp á þá Björn og Vig- fús Jónssyni bændur á Laxamýri í S- Þingeyjarsýslu. Þáttur þessi var gerður síðsumars 1987. 21.30 Veldi sem var (Lost Empires) Breskur framhaldmyndaflokkur I sjö þáttum. Fjórði þáttur. Aðalhlutverk Colin Firth, Carmen du Sautoy, Brian 20.00 Sunnudagsstund barnanna Þátt- ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. 20.30 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.10 Sigild tónlist 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarpásamtengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannesson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (5). Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfiml Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Ekki er allt sem sýnist Þáttur um náttúruna í umsjá Bjarna Guðleifssonar. 9.45 Búnaðarþáttur 10.00 Fréttir. Tifkynningár. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn Úmsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ís- land“ eftir Jean-Claude Barreau Cat- herine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gislasyni sem byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna 15.00 Fréttir 15.03 Á slóðum Laxdælu Umsjón: Ólafur H. Torfason. 15.35 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Bamaútvarpið Meðal efnis er framhaldssaga Barnaútvarpsins „Sér- kennileg sveitardvöl" eftir Þorstein Mar- elsson. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Fræðsluvarp Fjallað um líftækni og erfðafræði. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Albert Ein- arsson skólameistari í Neskaupstað tal- ar. 20.00 Bamatfminn Umsjón: Gunnvör Braga. Glover, Gillian Bevan, Beatie Edney og John Castle. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.25 The King’s Singers Seinni hluti upptöku frá Kórdögunum ÍTampere þar sem hinn þekkti breski söngflokkur The King's Singers syngur lög úr söngskrá sinni. Fyrri hlutinn var á dagskrá sunu- daginn 3. júlí. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.05 Úr Ijóðabókinni Ferðalok eftir Jón- as Hallgrímsson. Flytjandi Jakob Þór Einarsson. Inngang flytur Páll Valsson. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Þáttur- inn var áður á dagskrá 7. febrúar 1988. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 18. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litla prinsessan (A Little Princess) Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Fjórði þáttur. Leikstjóri Carol Wiseman. Aðalhlutverk Amelií Shan- kley og Maureen Lipman. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.25 Barnabrek Endursýndur þáttur frá 16. júlí. Umsjón Ásdís Eva Hannesdótt- ir. 19.55 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti (A Different World) Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.00 Vábeitan (The Ray Bradbury Theat- er: Banshee 9 Kandísk sjónvarpsmynd byggð á smásögu eftir hinn kunna rit- höfund Ray Bradbury. Leikstjóri Doug Jackson. Aðalhlutverk Peter OToole, Charles Martin Smith og Jennifer Dale. ÚTVARP 20.15 Barokktónlist a. Concerto grosso í a-moll eftir Alessandro Scarlatti. Wil- liam Bennet leikur á flautu ásamt „I Musici" kammersveitinni. b. Konsert nr. 8 í a-moll fyrir tvær fiðlur eftir Antonio Vivaldi. John Holloway og Monica Hug- gert leika á fiðlur ásamt „The Academy of Ancient Music" hljómsveitinni; Christ- opher Hogwood stjórnar. c. Konsert i e-moll fyrir óbó ásamt „St. Mart- in-in-the-Fields“ hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. d. Konsert nr. 2 í B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. „The Eng- lish Concert" hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónsson. 21.30 Islensk tónlist „Greniskógurinn" sinfónískur þáttur um kvæði Stephans G. Stephanssonar fyrir barítónrödd, blandaðan kór og hljómsveit eftir Sigur- svein D. Kristinsson. Halldór Vilhelms- son syngur með Söngsveitinni Filharm- onfu og Sinfóníuhljómsveit (slands; Marteinn H. Friðriksson stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heyrt og séð - Einn að austan og annar úr Vesturbænum Stefán Jónsson býr til flutnings og kynnir úrval úr þáttum sínum frá fyrri árum. Sjötti þáttur. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 Laugardagur 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er iag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á réttri rás með Halldóri Hall- dórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Sunnudagur 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.00 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Um loftin blá Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 Gullár í Gufunni Guðmundur Ingi Kristjánsson rifar upp gullár bítlatimans. Lokaþáttur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2 Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón PéturGrétars- son. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardag 16. júlí 1988

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.