Þjóðviljinn - 16.07.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.07.1988, Blaðsíða 11
Kvikmyndaleikstjóri býðurvini sínum og samstarfsmanni til dvalar á óðalssetri sínu á íslandi. Leikstjórinn er galsafeng- inn og á það til að hrella vin sinn meir en góðu hófi gegnir. Þýðandi Kristin Á. Árn- adóttir. 21.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.55 Djass hnoss (All Star Tribute to Jazz) Bandarískur tónlistarþáttur þar sem George Benson ásamt félögum leika léttan djass. Þeir sem koma fram ásamt honum eru: Dizzy Gillespie, Ramsey Lewis, Stan Getz, Gary Burt- on og söngkonan Carmen McCrae. 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 16. júlí 09.00 # Með Körtu 10.30 Kattanórusveiflubandlð Teikni- mynd. 11.10 # Henderson krakkarnir Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 # Viðskiptaheimurinn Endur- sýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé 14.15 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 15.15 # Rooster Lögreglumynd í léttum dúr 16.45 # Listamannaskálinn Söng- og danssveitin „The Real Sounds of Afr- ica“ flytja ósvikna afríska tónlist með tilheyrandi uppákomum i þessum þætti. 17.15 # íþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.15 Ruglukollar Snarruglaðir banda- riskir tarsaþættir meö bresku yfirbragði. 20.45 Hunter Spennuþátturinn vinsæli um leynilögreglumanninn Hunter og samstarfskonu hans Dee Dee MacCall. 21.35 # Loforð í myrkrinu 23.30 # Dómarinn Gamanmyndaflokkur um dómara sem vinnur á næturvöktum og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. 23.55 # Á eigin reikning Tveir ungir eld- hugar leggja leið sína á sumardvalar- stað rika fólksins til að sinna eftirlætisá- hugamáli sínu - kvenfólki. 01.15 # Vargarnir Einkaspæjari í New York fær það verkefni að rannsaka óhugnanleg og dularfull morð sem virð- ast vart af mannavöldum. Aðalhlutverk: Albert Finney, Rebecca Neff og Eddie Holt. 03.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. júlí 9.00 # Draumaveröld kattarins Valda Teiknimynd. 9.25 # Alli og ikornarnir Teiknimynd 9.50 # Funi Teiknimynd. 10.15 # Tóti töframaður Leikin barna- mynd 10.45 # DrekarogdýflissurTeiknimynd 11.05 # Albert feiti Teiknimynd 11.30 # Fimmtán ára Við sýnum þessa vinsælu þætti. Það gengur á ýmsu hjá krökkunum i Hillside gagnfræðaskólan- um og eins og við er að búast hjá fimmtán ára unglingum eru föt og útlit, ást og afbrýði meðal þeirra vinsælustu áhugamála. 12.00 # Klementína Teiknimynd. 12.30 # Útilif í Alaska Þáttaröð þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. 12.55 # Sunnudagssteikin 14.30 # Menning og listir Þrir málarar. Lokaþátturinn um þrjá málara fjallar um ævistarf franska listmálarans Paul Cez- anne. 15.20 # Hættuspil Bíómynd. Aðalhlut- verk: Jane Fonda og Kris Kristofferson. 17.20 # Fjölskyldusögur Bíómynd. 18.15 # Golf 19.19 19.19 20.15 # Heimsmetabók Guinnes Ótrú- legustu met í heimi er að finna i heims- metabók Guinnes Kynnir David Frost. 20.45 # Á nýjum slóðum Framhalds- myndaflokkur. 21.35 # Ungir sæfarar Fimm ferða- langar leggja upp í siglingu umhverfis jörðina. I ofsaveðri missa þeir bátinn en ná landi á hrjóstrugri eyðieyju. 23.15 # Víetnam Framhaldsmyndaflokk- ur í 10 þáttum sem byggður er á sann- sögulegum heimildum. 00.00 # Þrjú andlit Evu Sönn saga um unga konu sem tekur að bregða sér í ýmis gervi. Aðalhlutverk Joanna Wood- ward, David Wayne og Lee J. Cobb. 01.35 Dagskrárlok. Mánudagur 18. júlí 16.25 # Stjörnustrfð Bíómynd. 18.20 Hetjur hlmingeimsins Teikni- mynd. 18.45 Áfram hlátur Breskir gamanþættir í anda gömlu, góðu „Áfram myndanna". 19.19 19.19 20.30 Dallas Framhaldsmyndaflokkur. 21.20 # Dýralff f Afrfku Vandaðir dýra- lífsþættir. 21.45 # Spegilmyndin Frönsk fram- haldsmynd í 4 hlutum sem hlotið hefur frábæra dóma. 2. hluti. 22.45 # Heimssýn Þáttur með frétta- tengdu efni. 23.15 # Fjalakötturinn Herdeildin Eittaf listaverkum pólska leikstjórans Andrzey Wajda. 01.40 Dagskrárlok. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Þórsdóttir. Mánudagur 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdóttir og Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsvelfla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Kvölcftónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja Umsjón: Skúli Helgason. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson Við tökum daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasfmi 689910) 12.10 Gunnlaugur Helgason. 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 „Milli fjögur og sjö“ Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00-03.00 Næturvaktin Helgi Rúnar Óskarsson og Sigurður Hlöðversson. 03-09.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi" Auglýsingaafml 689910. 16.00 „í tunfætinum" Andrea Guð- mundsdóttir Sigtúni 7 leikur þýða og þægilega tónlist i helgarlok úr tónbók- menntasafni Stjörnunnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 7.00 Þorgelr Astvaldsson Þorgeir á morgunvaktinni. Lífieg og þægileg tón- list, veður, færð og hagnýtar upplýsing- ar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni Dagur Jóns- son mætir í hádegisútvarp og veltir upp fréttnæmu efni innlendu jafnt sem er- lendu. 13.00 Jón Axel Ólafsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tón- list. 14.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frettatengd- ir viðburðir. 18.00 fslenskir tónar Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list á siðkvöldi með Bjarna Hauk Þórssyni. 22.00 Oddur Magnús Á nótum ástarinn- ar út i nóttina. 00.00 Stjörnuvaktin BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar Simi fréttastofunnar er 25390. 12.10 1,2 & 16. Hörður Arnarson og Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög landsins. Tveir tímar af nýrri tónlist og sögunum á vak við þær. Viðtöl við þá sem koma við sögu. Fréttir kl. 16.00. 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir nátthrafn Bylgjunnar með góða tónlist. Viltu óskalag? Síminn er 611111. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. Þægileg tónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 8.00 ogm 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Sunnudagstónlist i bfltúrinn og gönguferðina. Ólafur Már spilar þægi- lega sunnudagstónlist. Fréttirkl. 14.00. 15.00 Valdfs Gunnarsdóttir Góð tónlist. Afmæliskveðjur. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 19.00 Sunnudagskvöldið þyrjar með þægi- legri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Bjarni Ólafur Guðmundsson. Mánudagur 7.00 Haraldur Gfslason og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna BJörk Birgisdóttir Morgun- poþp. Flóamarkaður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Hörður Arnarson sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson spilar tónlist. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatiml Bylgjunnar 18.15 Margrét Hrafnsdóttlr og tónlistin þfn. 21.00 ÞórðurBogasonmeðtónlistáByl- gjukvöldi. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa f G-dúr. Umsjón: Gens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Opið Þáttur sem er laus til umsókna. 17.00 Rauðhetta. Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 18.00 Opið Þáttur sem er laus til umsókna. 19.30 Barnatfmi f umsjá barna. 20.00 Fés Unglingaþáttur f umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 21.00 Sibyljan Síminn opinn, leikin óskalög, sendar kveðjur og spjallað við hlustendur. Umsjón hefur Jóhannes K. Kristjánsson. 23.30 Rótardraugur. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 9.00 Barnatimi i umsjá barna. E. 9.30 Erindi Haraldur Jóhannsson flytur. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klass- Isk tónlist. Umsjón: Jón Rúnar Sveins- son. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Lffshlaup Brynjólfs Bjarnasonar Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason fyrrverandi alþingis- mann. 5. þáttur af 7. 14.00 Frfdagur Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og servfettur. Tónlistarþátt- ur í umsjá önnu og Þórdisar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 21.30 Opið Þáttur sem er laus til umsókna hverju sinni. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá' í samfé- lagið á Islandi. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Mánudagur 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni aags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni til að taka upþ í matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags- ins. 9.00 Barnatfmi. Framhaldsaga. 9.30 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. E. 10.30 Kvennaútvarp E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót Tónlistarþáttur i umsjá ýmissra aðila. Opiö til umsókna að ann- ast þáttinn. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Við og umhverfið E. 14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sinum. 17.00 Opið E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og er- lendis og þýtt efni úr erlendum blöðum sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Nýi timinn Umsjón Bahá'i í samfé- lagið á Islandi. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatfmi Framhaldssaga. 20.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið til umsókna að fá að annast þætti. 20.30 í hreinskilni sagt Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Upp og ofan Umsjón: Gunnar V. Vilhelmsson. 22.00 Islendingasögur. E. 22.30 Hálftíminn Vinningur i spurninga- leik Útvarps Rótar. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.45 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. Laugardag 16. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 DAGBOKf APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 15.-21. júlí er i Holts Apóteki og Lauga- vegsApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrfr Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 oa 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 1 1 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 Heimsóknartimar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00 St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Kleppsspítalinn. alladaga 15- 16 og 18.30-19 Sjúkrahúsið Akur- ey ri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. YMiSLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075 MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á islandi á mánudags- og fimmludagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum tímum. Siminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 14. jiílí 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Sala 46,360 78,107 38,392 6,5582 Norsk króna 63748 Sænsk króna 7,2767 Finnskt mark 10,5472 Franskurfranki 7,4229 Belgískurfranki 1,1947 Svissn. franki 30,1823 Holl. gyllini 22,1845 V.-þýskt mark 25^0061 Itölsklíra 0’03376 Austurr. sch 33548 Portúg. escudo 0,3075 Spánskur peseti 0,3764 Japansktyen 0,34675 írsktpund 67,097 SDR 603606 ECU-evr.mynt 51,9464 Belgískurfr.fin 1,1830 KROSSGATAN Lárétt: 1 mitlibil 4 drabb6blað7feiti9 ávöxtur12hrella14 höfða15hljóm16 sveina19kerra20 skriðdýr21 trufli Lóðrétt: 2 stia 3 lagnet 4 klettur 5 grænmeti 7 blika 8 fætur 10 fálmaði 11 efni 13 gijúfur 17 svelg 18 álít Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 strý4orka6 töf 7 báli 9 sófi 12 yndis 14góm 15ann 16sár- an 19lykt20gnýr21 auðna Lóðrétt:2tjá3ýtin4 otsi 5 kif 7 bagall 8 Iymska10ósanna11 lengri 13dár 17átu 18 agn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.