Þjóðviljinn - 19.07.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.07.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP, DAGBÓKj 18.50 Fróttaógrip og táknmálsfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn. 26. þáttur (The Adeventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: ÖrnÁrnason. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 8. júlí. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vagga mannkyns. (The First Eden) - Lokaþáttur - Líf eða dauöi. Breskur heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður af hinum þekktu sjónvarps- mönnum David Attenborough og And- rew Neal. Þýöandi og þulur Óskar Ing- imarsson. 21.30 Höfuð að veði. (Killing on the Ex- change) Breskur spennumyndaflokkur í sex þáttum. Annar þáttur. Leikstjóri Graham Evens. Aöalhlutverk Tim Woodward, John Duttine og Gavan O’Herlihy. 22.20 Einstaklingur og samfélag. (Magasinet - Meborgerlig olydnad) Hvaoa leiðir hafa menn aörar en mót- mælagöngur og verkföll til að ná fram kröfum sínum? ( Sviþjóð eru haldin námskeið um óhefðbundnar baráttuað- ferðir. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið) . 22.50 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. S7ÖD2 Þriðjudagur 16.50 # Viðkomustaður (Bus Stop). Bandarísk bíómynd frá 1956 með Maril- yn Monroe, Don Murray, Betty Field og Eileen O'Connell í aðalhlutverkum. 18.20 # Denni dæma (Dennis the Men- ace). Teiknimynd. 18.45 Otrúlegt en satt (Outof this World). Gamanmyndaflokkur. Myndin á Stöð 2, kl. 16.50 í dag, nefnist Viðkomustaður. Kúreki nokkur, ekkert sérstakt þrifamenni, verður bálskotinn í snoppufríðri kaffihúsasöngkonu. Hefur kúrekinn engar sveiflur á því en ákveður að ganga í það heilaga með söngkonunni án þess að vera nokkuð að stússa í að spyrja um hennar álit. Hún hafði hins vegar hugsað sér annan ráðahag og álitlegri, þegar þar að kæmi. - Kúrekinn er leikinn af Óskarsverðlaunahafanum Don Murray en söngmærin er hvorki meira né minna en sjálf Marilyn Monroe. -mhg 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt frétta- tengdu efni. 20.30 Mikiabraut (Highway to Heaven). Engillinn Jonathan hjálpar þeim sem villst hafa af leið. 21.20 # íþróttir á þriðjudegi. (þrótta- þáttur með blönduðu efni úr víðri veröld. 22.20 # Kona í karlaveldi (She's the Sheriff). Gamanamyndaflokkur um hús- móður sem gerist lögreglustjóri. 22.45 # Þorparar (Minder). Spennu- myndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. 23.35 # Álög grafhýsisins (Sphinx) Bandarísk biómynd frá 1980 byggð á samnefndri metsölubók Robins Cooks. Aðalhlutverk: Lesley Ann-Down, Frank Langella, Maurice Ronet og Sir John Gielgud. 01.30 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 07.00 Frétttir. 07.03 ( morgunsárið meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30 fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 09.00 Fróttir. 09.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (6). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir Is- land“ eftir Jean-Claude Barreau. Cat- herine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslason sem les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Driffjaðrir. HaukurÁgústsson ræðir við Svanhildi Hermannsdóttur i Bárðar- dal. (Frá Akureyri). (Áður útvarpað í nóvember sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðkvöldi - Níelsen, Síbelius og Gade. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úrsögu siðfræðinnar- Immanuel Kant. Vilhjálmur Árnason flytur fjórða erindi sitt. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- — ÚTVARP/- um. Umsjón: Finnbogi Hermannson (Endprtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Maðkur í mysunni“ eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Þórhall- ur Sigurðsson Leikendur: Þóra Friðriks- dóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Baldvin Halldórsson. (Endurtekið frá laugar- degi). 23.20 Tónlist á síðkvöldi eftir Bach, Hándel og Mozart. a. „Italskur konsert" í F-dúr ettir Johann Sebastian Bach. Trevor Pinnock leikurá sembal. b. Són- ata í d-moll fyrir fiðlu, sembal og selló eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Nicholas Kraemer á sembal og Denis Vigay á selló. c. Fant- asía í c-moll K. 475 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Zoltán Kocsis leikur á pí- anó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarpið með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 09.30 Viðbit - Þröstur Emilsson (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa- Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála -Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur 23.00 Af fingrum fram. Umsjón með kvölddagskrá hefur Pétur Grétarsson. 00.10 Vökudraumar 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar f réttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Svæðisútvarp á Rás 2 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Morgun- popp, flóamarkaður ofl. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpopp. 16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í kvöld. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarnl Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Oddur Magnús. 00.00-7.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á umræðuefni dagsins. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30 Opið.E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 fslendingasögur. 13.30 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatið. Fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist. 17.00 Upp og ofan. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið til umsókna. 20.30 Tónlistarþáttur. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, framhald. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykiavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 15.-21. júlí er í Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9(tíi 10fridaga). Síðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. Ðorgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspítal- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík simi 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16 Feðrat- imi 19.30-20.30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16 00-17.00 St. Jósefsspítali Haf narf irði: alla daga 15-16 og 19- 19 30 Kleppsspítalinn:alladaga 15- 16 og 18.30-19 Sjúkrahúsið Akur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alladaga 15 30-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opiðallan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14.Sími 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Veslurgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22. simi21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiö fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samlakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum ki. 21-23. Sim- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539 Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 14. júlí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 46,260 Sterlingspund............. 78,064 Kanadadollar.............. 38,309 Dönskkróna................. 6,5710 Norskkróna................. 6,8947 Sænsk króna................ 7,2856 Finnsktmark............... 10,5641 Franskurfranki............. 7,4239 Belgískurfranki............ 1,1953 Svissn. franki............ 30,1958 Holl. gyllini............. 22,1950 V.-þýsktmark.............. 25,0392 Itölsklíra............... 0,03377 Austurr. sch............... 3,5598 Portúg. escudo............. 0,3073 Spánskur peseti............ 0,3776 Japansktyen............. 0,34751 (rsktpund................. 67,153 SDR....................... 60,2550 ECU - evr.mynt.......... 51,9754 Belgiskurfr.fin............ 1,1851 ÞJÓÐVIIIINN blaðið sem vitnað erí Þriðjudagur 19. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.