Þjóðviljinn - 21.07.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.07.1988, Blaðsíða 12
„Crocodile" Dundee II NOW PLAYING EUERY WHERE! Hann er kominn aftur ævintýramað- urinn stórkostlegi, sem lagði hoim- inn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann I höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue). Sem áður er ekkert sem raskar ró hans og öllu er tekið með jafnaðargeði og leiftrandi kímni. Mynd fyrir alla ald- urshópa. Blaðadómar: # * + Daily News. • • * The Sun. * * • Movie Review. Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutv.: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýndkl. 6.45, 9 og 11.15. Ath. breyttan sýningartíma. 3936 Salur A Endaskipti (Vice Versa) Just when tn' wbk rradj Un mid liícrní*; l»«MlllllU|WIIIIMl»l Marshall Seymour var „uppi" og ætl- aði á toppinn. Það var þvi oheppilegt er hann neyddist til að upplifa annað gelgjuskeið. Það er hálf hallærislegt að vera 185 cm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn hallærislegra að vega 40 kíló, 155 sentimetrar á hæð og vera 35 ara. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskemmtilegu gamanmynd. Þrumutónlist með Malice, Billy Idol og Starship. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. —______________________________________i B-SALUR: Tiger Warsaw Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dauðadansinn fCAMHON Ryan O'Neal og Isabella Rossel- llnl í óvenjulegri „svartri kómedíu" eftir Norman Mailer. Ástarsaga með blóðugu ívafi. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Nor- mans Mailers í leikstjórn hans. Framleiöendur eru Francis Copp- ola og Tom Luddy. Sýnd kl. 11. STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. IUMFERÐAR IRAÐ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 LAUGAR£S= = SÍMI 3-20-75 Salur A FRUMSYNIR: .When schœl's over, "**^fc it'sallover. nnuÆ Fanturinn Ný drepfyndin gamanmynd um raunir menntaskólanema sem verð- ur það á að reita skólafantinn til reiði. Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven Spielberg og þykir myndin skólabókardæmi um skemmtilega og nýstárlega kvikmyndagerð. Það verður enginn svikinn af þessari hröðu og drepfyndnu mynd. Aðal- hlutv.: Casey Siemaszko, Anne Ryan, Richard Tyson. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Salur B Bylgjan Ný þrælskemmtileg gamanmynd ívafin spennu og látum. Rick Kane er brimbrettameistari frá Arizona sem freistar gæfunnar í hættuleg- ustu Hawaii BYLGJUNUM. Það er ekki nóg að BYLGJAN geri honum erfitt fyrir heldur eru eyjaskeggjar frekar þurrir á manninn. Það breytist þó þegar Rick verður einn besti brimbrettamaðurinn á ströndinni. BYLGJAN er feikiskemmtileg mynd með ótrúlegustu brimbrettaatriðum sem fest hafa verið á filmu. Aðalhlurverk: Matt Adler (Teen Wolf), Nia Peebles, John Philbin. Leikstjóri: William Phelbes. Framleiðandi: Randal Kleiser (Gre- ase og Blue Lagoon). Sýnd kl. 7, 9 og 11. SALUR C Raflost Það er ratmagnað lottið i nýjustu mynd Steven Spielberg. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbygingum ( gömlu hverfi. (búarnir eru ekki allir á sama máli um þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðrum hnetti. Bráðfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Human Cronyn sem fóru á kostum í Cocoon. Leikstýrð af: Matthew Robblns. Miðaverð kr. 270.- Sýndkl. 7, 9og 11. ÍI0NJIBO0IININL FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS Á STÓRMYNDINNI: LEIÐSÖGUMAÐURINN \ fsr' l/K'r'nr' ,\ Mjög óvenjuleg samísk kvikmynd, tekin á Finnmörk. Spennandi þjóð- saga um baráttu Sama-drengsins Aigin við blóðþyrsta grimmdarseggi. Hin ómengaða og tæra fegurð Norðurhjarans verður öllum ó- gleymanleg. Þú hefur aldrei séð slika mynd fyrr. f einu aðalhlutverk- inu er Helgi Skúlason og auk hans Mikkel Gaup, Henrik H. Buljo, Ailu Gaup, Ingvald Guttorm. Leikstjóri: Nils Gaup. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Frumsýnir: Svífur að hausti LILUANGISH BLTTEDAVIS thcAÁyhaks ðfÆwisi [jndfiiy /\i\dc<ioii „Tvær af skærustu stjörnum kvik- myndanna, Lillian Gish og Bette Da- vis loks saman I kvikmynd." - Ein- stæður kvikmyndaviðburður. - Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals listamönnum sem vart munu sjást saman aftur í kvikmynd. Aðalhlutverk: Bette Davis, Lillian Gish, Vincent Price, Ann Sothern. Leikstjórn: Lindsay Anderson. Sýndkl. 5, 7, 9og 11.15. Myrkrahöf&inginn Hún er komin nýjasta mynd hroll- vekjumeistarans John Carpenders sem frumsýnd var í London fyrir skömmu. Donald Pleasence, Lisa Blount, Victor Wong, Jameson Parker. Leikstjóri John Carpenter. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Nágrannakonan Frönsk úrvalsmynd, gerð af meistara Tnjffaut með Gerard Dep- ardieu og Fanny Arbant. Leikstjori Francois Truffaut. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kæri sáli Hin sprenghlægilega grinmynd með Dan Ackroyd og Walther Mathau. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Frumsýnir súpergrinmyndina Beetlejuice er komin til Islands sem er annað landið í röðinni til að frum- sýna þessa súpergrínmynd. Myndin var í fjórar vikur í toppsætinu ! Bandaríkjunum en það hefur engin mynd leikið það eftir henni á þessu ári. - Beetlejuice - mynd sem þú munt fíla í botn. Kevin Thomas hjá L.A. Times segir um Beetlejuice - Brjál- æðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd síðan Ghost- busters var og hét. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwin, Geena Davis, Jeff- ery Jones. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir toppmyndina Hættuförin Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottiswooáe. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Bannsvæðið Toppleikararnir Gregory Hines og Willem Dafoe eru aldeilis i banast- uði í þessari frábæru spennumynd sem frumsýnd var fyrir stuttu í Bandaríkjunum. Hines (Running Scared) og Dafoe (Platoon) eru topplögreglumenn sem keppast við að halda friðinn en komast svo aldei- lis í hann krappann. Toppmynd fyrir þig og þína. AðalhlutverK: Gregory Hines, Will- em Dafoe, Amanda Pays, Fred Ward, Scott Glenn. Leikstjóri: Christopher Crowe. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. EMPIRE «SUN THE Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Nigel Havers. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5. BMhHÖt Frumsýnir súpergrínmyndina 12 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Flmmtudagur 21. júli 1988 Beetlejuice er komin til Isíands sem er annað landið i röðinni til að frum- sýna þessa súpergrínmynd. Myndin var í fjórar vikur I toppsætinu í Bandaríkjunum en það hefur engin mynd leikið eftir henni á þessu ári. - Beetlejuice - mynd sem þú munt fíla í botn. Kevin Thomas hjá L.A. Times segir um Beetlejuice - Brjál- æðisleg gamanmynd. önnur eins hefur ekki verið sýnd síðan Ghost- busters var og hét. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwin, Geena DAvis, Jeff- ery Jones. Leikstjóri: Tim Burton. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grinmyndina Vanir menn JAMES BELUSHI ISNICK JOHN RITTER Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með tveimur af bestu grínleikurum vestan hafs í dag þeim James Bel- ushi og John Ritter. Þeir fá mjög erfitt verkefni til að glima við sem þeir þurfa að beita ýmsum brellum og brögðum til að allt gangi upp. Skelltu þér og sjáðu hana þessa. Aðalhlutverk: James Belushi, John Ritter, Barbara Barrie, Gail Barle. Leikstjóri: Dennis Feldman. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir toppmyndina Hættuförin Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Nýjasta mynd Eddie Murphy Allt látið flakka "" Boxoffice ***** Hollywood Reporter Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Gwen McGee, Damies Wayans, Leonard Jackson. Leikstjóri: Robert Townsend. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 11. TOPPGRÍNMYNDIN ,Lögregluskólinn 5: Hajdið til Miami Beach Það má með sanni segja að hér er saman komið lang vinsælasta lög- reglulið heims ídag. Myndin er sam- tfmis frumsýnd nú f júní í helstu borg- um Evrópu. Aðalhlutv.: Bubba Smith, David Graf, Michael Win- slow, Janet Jones. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan Myerson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.