Þjóðviljinn - 21.07.1988, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 21. júlf 1988 164. tölublað 53. árgangur
Lánskjaravísitalan
Skuldafjötramir ríghertir
10% hœkkun lánskjara umfram laun vegnabráðabirgöalaganna.
Lánskjaravísitalan kemur til
með að hækka 10% umfram laun
á gildistíma bráðabirgðalaganna,
frá maí í vor og fram í apríl á
næsta ári. Þannig hækkar skulda-
byrði húsnæðiskaupenda um
100.000 krónur af hverri miljón í
verðtryggðum lánum. Þannig
leiða bráðabirgðalögin til mynd-
unar nýs misgengishóps, en hið
stórfellda misgengi lánskjara og
launa í stjórnartíð Steingríms
Hermannsonar leiddi til fjölda
nauðungaruppboða og gjald-
þrots íbúða- og húsnæðiskaup-
enda.
í nefndaráliti Verðtrygging-
arnefndar, sem gert var opinbert
í gær, er því spáð að migsgengi
lánskjaravístölu og launa verði 10
af hundraði á gildistíma bráða-
birgðalaganna. Nefndin, sem fal-
ið var m.a. að kanna breytingar á
grundvelli lánskj aravístölunnar,
eða afnám verðtrygginga á fjár-
hagsskuldbindingum, kemst að
þeirri niðurstöðu að ekki sé
ástæða til afnáms verðtryggingar,
nema þá í tengslum við umfangs-
miklar efnahagsaðgerðir.
- Þessi niðurstaða fer illa í
okkur framsóknarmenn og líkist
helst pöntuðu áliti. Það er öllum
ljóst að lánskjaravísitalan á sinn
þátt í verðbólgunni, segir Guðni
Ágústsson, þingmaður Fram-
sóknarflokksins, en framsóknar-
menn hafa lagt til að grundvelli
lánskjaravísitölunnar verði
breytt ellegar að verðtryggingar
af fjárhagsskuldbindingum verði
afnumdar.
Guðni segir framsóknarmenn
ekki búna að segja sitt síðasta orð
í þessum efnum. - Það á eftir að
ræða þetta á hinum pólitíska vett-
vangi og ég trúi ekki öðru en að
menn hafi burði til að taka á
þessu af festu.
Menn brenna sig ekki nema
einu sinni á sama soðinu. Þá var
ástandið hreint hörmulegt, segir
Alverið
Ráðherrar
hætla deilum
Ekki Ijóst hvort Isal
þarfstatfsleyfi.
Fyrst um sinn þarf ísal ekki að
sækja um starfsleyfi eins og
önnur fyrirtæki í iðnaði.
Heilbrigðisráðherra og iðnaðar-
ráðherra hafa ákveðið að sá fyrr-
nefndi vinni að tillögum í sam-
vinnu við Hollustuvernd ríkisins
um mengunarmál álversins og
skili þeim til iðnaðarráðuneytis-
ins. Viðræður hefjist síðan við
Alusuisse og ísal í haust.
Forstöðumaður Hollustu-
verndar segir í samtaU við Þjóð-
viljann að með þessu sé ekki ljóst
hvort álverið þurfi starfsleyfi.
Hollustuvernd hefði kosið að láta
reyna á það. Hollustuvernd muni
haga tillögum sínum eins og hún
geri venjulega við starfsleyfistil-
lögugerð.
Sjá síöu 3
Guðni, en í nefndarálitinu er vís-
að til þess að misgengi lánskjara
og launa hafi aldrei verið meira
en á tíð ríkisstjórnar Steingríms
Hermannssonar á árunum 1983-
1984.
Sjá síðu 5
1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1
Óhugnanlegar staðreyndir. Hlutfall launavísitölu og lánskjaravísitölu miðað við 100 í júní 1979. Rauðaisvæðiðámyndinnisýnirhversu
gríðarlegt misgengi launa og lánskjara var á ríkisstjórnarárum Steingríms Hermannsonar 1983-1987 og nú stefnir í sömu þróun undir stjórn
Þorsteins Pálssonareftirkaupskerðingarlögin frá því í vor.
|
„I-.s^o.wívJí* '^Ö&g&KF /i~ ¦"¦T-V' ^^,-- W$s& < ^aaatfúÉfldHifiwUiiidaaiiB 1
WlMrJlfrS^, w ...
.% ¦¦¦ - ^^^_^^H ¦i:; 1É mm ^^" M
tP> PMBWJKWff........f» ¦»««¦
¦ * *'¦ t =..» "V^ ^sífl :''¦¦:¦¦ ' ¦¦¦¦..¦ <r 'JtiJiL.
t? vv ••' •;': .Jj P^^/ *"¦'¦- '' í^rV ^L. w.v.v.v* ¦ -;•'. T f> ¦
]*Þ'. ,_ * ... ,-¦"* SBv w m$»'L>jtf& Wr' 'it t,** ¦ *» * *í* /TBB
íl1'-.-" , ¦ ¦ ' . ; '•••, • ¦ % ¦.. &£''£-iÉmr
lÍÍiv' .1 'Utl A m^J^u
Margar konur hafa eflaust uppgötvað áður óþekkta leikarahæfileika við undirbúning kvennaþingsins. Hér
hafa konur í BSRB brugðið sér í gervi kvenna fyrri tíma, sem unnu myrkranna á milli. Hefur vinnutfminn
eitthvað styttst síðan þá? Mynd: Sig.
Kvennaþing
Margt á döfinni í Osló
í lok júlí fara um 800 íslenskar
konur á norræna kvennaþingið í
Osló og hafa í farteskinu myndar-
legt framlag á dagskrá þingsins,
sem standa mun í 9 daga.
Undaniarna mánuði hafa kon-
ur á öllum Norðurlöndunum
unnið af krafti við undirbúning
þingsins, og verður boðið upp á
fjölbreytta dagskrá frá morgni til
kvölds. Þar er að finna umfjöllun
yfir 200 málaflokka, sem konur
hafa kosið að taka fyrir.
Jafnréttismálin eru ofarlega á
baugi og sýnin er á framtíðina.
Framlag kvenna til lista af
öllum toga verður áberandi á
þinginu og sést forsmekkurinn af
því á heilmikilli opnunarhátíð í
miðborg Oslóar.
mj
Sjá síðiir 7-9
Salmonella
Mengará
óllum stigum
í skýrslu nefndar á vegum
heilbrigðisráðuneytisins kemur
fram að engar reglur eru til um
eftirlit með slátrun kjúklinga,
fóðri og starfsemi alifuglabúa.
Salmonellasýkillinn eigi greiðan
aðgang að fuglunum á öllum
framleiðslustigum og að fram-
leiðendur, verkendur og almenn-
ingur séu mjög fáfróðir um með-
ferð alifugla.
Nefndin segir stjórnvöld hafa
vanrækt þessi mál og átaks sé
þörf. Salmonellufaraldur eins og
sá sem kom upp á Búðardal um
árið sé þjóðfélaginu dýr. Þannig
hafi lyfja- og aðhlynningarkostn-
aðurinn í Búðardal verið um 4
milljónir. Meðal þess sem nefnd-
in leggur til er að hjá Búnaðarfé-
laginu starfi sérstakur ráðunaut-
ur í alifuglarækt og embætti dýra-
lækrús í alifuglasjúkdómum verði
stofnað.
Sjá síðu 3