Þjóðviljinn - 21.07.1988, Blaðsíða 4
FLOAMARKAÐURINN
Gerfst áskrífendur
aö Tanzaníukaffinu frá Ideele Im-
port. Áskriftarsími 621309. Gott mál
í alla staði. Kaffiö sem berst gegn
Apartheid.
Ford Escort GL 1300
Fallegur, vel útlítandi Ford Escort
GL 1300 árg. '83 til sölu. Innfluttur
frá Þýskalandi fyrir ári. Ekinn
52.000 km. Ný sumardekk og ágæt
nýleg vetrardekk fylgja. Útvarp. Bíll
ítoppstandi. Verðtilboð. Upplýsing-
ar f síma 681310 eða 681331 á
daginn.
Kl&afell f Kjós
Hestaleiga
Skemmtilegur reíðtúr á góðum
hestum í fallegu umhverfi. Opið alla
daga. Bamagæsla. (búð til leigu til
styttrí dvalar á staðnum. Góð fyrir
ferðafólk. Sími 666096.
Bækur, bækurl
Þeim sem eru að taka tíl í bóka-
skápnum eða á háaloftinu er bent á
að bækur bráðvantar til nota við
gerð nýrrar, stuttrar kvikmyndar.
Alls kyns bækur koma til greina,
ókeypis eða gegn mjög vægu
gjaldi. Bækurnar verða að sjálf-
sögðu sóttar. Þeir sem hafa undir
höndum aflóga bækur eru beðnir
um að hríngja í síma 19506 eftir
klukkan sjö á kvöldin.
íbúð óskast
Eldri maður, snyrtimenni sem reykir
ekki óskar eftir lítilli íbúö á Reykja-
víkursvæðinu. Skilvísar mánaðar-
greiðslur. Upplýsingar í síma
651686 eftirkl. 20.00.
Rá&skonustaða
Óska eftir ráðskonustöðu eða hús-
hjálp gegn húsnæði. Er með 2
stálpaðar stúlkur, snyrtilegar og
reglusamar. Upplýsingar í síma
29713.
Húsnæði óskast
fyrlr tónllstarkennslu
Upplýsingar í síma 29105.
Til sölu
eldhúsborð og 4 stólar á 5.000,
skrifborð á 1.000 og barnaskrif-
borð. Upplýsingar í síma 24974 eftir
kl. 17.00.
Nlssan Sunny 1500 SLX
árg. '87 ekinn 18.000 km. til sölu.
Bíllinn er hvítur að lit, 5 dyra, með
útvarpi/kassettu, sílsalistum og
grjótgrind. Upplýsingar í síma
681310 kl. 9-5 og 13462 á kvöldin.
Húsnæðl óskast
Ung og reglusöm snyrtileg og reyk-
laus hjón með 2 börn, 8 og 11 ára,
óska eftir að taka á leigu 4-5 her-
bergja íbúð frá 1. okt. n.k. Upplýs-
ingar í síma 16249 á kvöldin og
11640 á daginn. Margrét.
Til sölu
4 sumardekk á felgum fyrir Trabant.
Mjög ódýr. Upplýsingar í síma
18648.
Lltsjónvarp
til sölu. Selst á góðu verði. Einnig
tvöfaldur svefnsófi frá IKEA. Vel
með farinn. Sfmi 688561.
íbúð óskast
3 herbergja íbúð óskast. Fyrirfram-
greiðsla, reglusemi. Upplýsingar
veitir Adda, vs. 83366 hs. 675358.
Til sölu
Skoda Amigo 120 LS, árg. 78.
Upplýsingar í síma 93-12912.
Lltmynd af útifundi kvenna
á Lækjartorgl 1975
Á einhver í fórum sínum litmynd af
útifundi kvenna á kvennafrídaginn
1975? Ef svo er þá vinsamlegast
hafið samband við Híldi Jónsdóttur í
síma 30504 eða 20136.
Óskast keypt - til sölu
Óskum eftir að kaupa Hokus Pokus
bamastól. Til sölu Datsun 220 dies-
el, árg. 73. Góð vél, mælirog hitari.
Upplýsingar í síma 685679.
Stórt furuborð
til sölu. Upplýsingar í síma 40022.
Tll sölu
Maclean baggy regnhlífarkerra á
2.000. Upplýsingar í síma 674047.
Óskast keypt
Eldavél, 50 cm breið, óskast keypt.
Hámarksverð kr. 7.000. Sími
43294.
Til sölu
flauelskerruvagn með burðarrúmi
og góður svalavagn. Sími 21647.
Óska eftlr að kaupa
vel með famar kojur og notaðan
eldhúsvask ásamt blöndunartækj-
um. Upplýsingar í sfma 30528.
Ferð til Bandaríkjanna
á 30.000
Apex miði til sölu. Upplýsingar í
sfma 10686 á kvöldin.
Citroén CSA Pallas árg. '81
skoðaður '88, til sölu. Selst ódýrt
við staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
42094.
Grjótgrind
á Cltroén Axel
Ársgömul grjótgrind á Citroén Axel
til sölu. Selst ódýrt (1500). Upplýs-
ingar í síma 44429.
(sskápur til sölu
mál: breidd 55, dýpt 51,5, hæð 125.
Verð 4.000. Upplýsingar í síma
622912.
Til sölu - fæst gefins .
Til sölu hringlaga palisander borð-
stofuborð, fyrir 4, stækkanlegt,
sófasett 2+1 (selst ódýrt), stofu-
skápur, 170x145 cm. Eldhús-
innrétting, gömul Rafha eldavél og
2 lítil borð, annað með skúffum,
fæst gefins gegn því að vera tekið
niður og sótt. Einnig til sölu Nor-
dmende útvarp með kasettutæki,
plötuspilari og kaffivél o.fl. Upplýs-
ingar í síma 42347 eftir kl. 19.00 í
kvöld.
Plötuspllari fæst gefins
Upplýsingar í síma 52842.
Fást geflns
Kettlingar fást gefíns. Upplýsingar í
síma 21465.
Selst ódýrt
á gó&um kjörum
Saab 99 GL árgerð 1978 ekin 113
þús. km. Bíllinn er nýskoðaður og í
góðu lagi og selst á mánaðar-
greiðslum. Upplýsingar í síma
37426.
Nissan Sunny 1500 SLX
árg. '87, ekinn 17.000 km til sölu.
Bíllinn er hvítur að lit, 5 dyra, með
útvarpi/kassettu, sílsalistum og
grjótgrind. Upplýsingar í síma
681310 kl. 9-5 og 13462 á kvöldin.
Til sölu
4 sumardekk á felgum fyrir Trabant.
Mjög ódýr. Upplýsingar í síma
18648.
Húsnæ&i óskast
Ung og reglusöm, snyrtileg og reyk-
laus hjón með 2 böm, 8 og 11 ára,
óska eftir að taka á leigu 4-5 her-
bergja íbúð frá 1. okt. nk. Upplýs-
ingar í síma 16249 á kvöldin og
11640 á daginn. Margrét.
íþróttakennarar
Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara sem einn-
ig getur tekið að sér kennslu í öðrum greinum.
Frítt húsnæði í boði.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í
síma 96-33131 eða 96-33118.
FRETTIR
Mývatn
Auglýsið í Þjóðviljanum
Nær alveg mýlaust
Arnþór Garðarsson.Erfitt að tengja mýleysið mengun. Almennt
átuleysi skýring á ungadauða. Endurnar mjög aðlögunarhœfar
Skortur á fæðu veldur því að
endur við Mývatn hætta við að
sitja á hreiðrum og yfírgefa þau.
Arnþór Garðarsson prófessor í
dýrafræði segir mýflugnastofn-
ana hafa gengið í gegnum miklar
sveiflur. Erfltt sé að rekja mý-
leysið nú tíl mengunar við Mý-
vatn þar sem það nái til fieiri
vatnasvæða í nágrenninu. Arn-
þór segir að smákrabbategundir f
vatninu séu einnig í lægð um þess-
ar mundir og auki það á fæðuleysi
andanna.
í samtali við Þjóðviljann sagði
Arnþór að venjuleg meðalönd í
meðalgóðæri verpti um 10 eggj-
um. Hún kæmi þó ekki upp nema
um tveimur ungum. Það þyrfti
því ekki mikið að bregða út af til
að hún kæmi engum ungum upp.
Arnþór sagði mýflugnastofnana
hafa verið mjög sveiflukennda.
Lægð hefði komið í mýið 1983 þó
ekki eins mikið og nú og einnig
1970-1971 og 1976. Mýið væri
hins vegar ekki nema hluti af át-
unni. Kornáta, sem er 3-4 mm.
langt krabbadýr, hefði einnig
verið sveiflukennd og virtist vera
í lágmarki nú.
Að sögn Arnþórs eru nokkrar
tegundir mýflugna við Mývatn.
Breytileiki stofnstærðanna væri
ekki í sömu átt. Magn algengustu
tegundarinnar hefði fallið 1983
og aftur nú en hinar tegundirnar
hefðu farið í aðra átt. Þess vegna
væri erfitt að tengja ástandið
mengun.
Arnþór sagði þessar tegundir
anda vera langlífar. Ef þeim lík-
aði ekki aðstæður flyttu þær sig
og kæmu jafnvel ekki til baka.
Vissum tegundum gæti því fækk-
að tímabundið. Dæmi væri um að
Rauðhöfðaendur flyttu sig allt frá
íslandi til Síberíu.
Arnþór telur að mýleysið jafni
sig á einu til tveimur árum.
Sveiflur sem þessar væru einnig
þekktar til dæmis í Víkingavatni í
Keldukverfi.
-hmp
Það er hald sumra að mýleysinu sem leitt hefur til stórfellds unga-
dauða við vatnið, megi kenna um mengun og átroðningi ferðamanna.
Arnþór Garðarsson, líffræðingur segir slíkt tæplega skýringuna því
mýleysi hafi komið fyrir áður. Myndin er frá Reykjahlíð.
Status Quo tónleikarnir
Misheppnað ævintýri
í Reiðhöllinni
Gylfi Geirssonframkv.stj. Reiðhallarinnar:
Höfum ekki gertþetta upp ennþá. Það erljóst
að tapið ermikið. Óljóst hvernig eigendur
koma til með að brúa bilið
, JÞað er ekki búið að gera dæm-
ið upp ennþá en það er Ijóst að
tapið er mikið. Það komu 1500-
2000 manns en við þurftum að fá
finun þúsund manns til að dæmið
gengi upp. Hljómsveitin kostaði 4
milljónir þessi tvö kvöld og kostn-
aðaráætiun okkar hljóðaði upp á
8 milljónir króna þannig að þetta
lítur Illa út. Við enun ekki farnir
að ræða neitt ennþá um það
hvernig við brúum þetta bil og ég
get því ekkert sagt um það á þessu
stigi", sagði Gylfí Geirsson fram-
kvæmdastjóri Reiðhallarínnar.
Hljómsveitin Status Quo átti
mjög vinsælt lag hér á vinsældar-
listum í fyrra sem glumdi daginn
út og inn. Nú virðist það löngu
gleymt og íslenskur æskulýður
lætur ekki bjóða sér gamla skalla-
poppara sem dúkka öðru hverju
upp á vinsældarlista hinna frjálsu
útvarpstöðva.
Eigendur Reiðhallarinnar
verða fyrir nokkru fjárhagslegu
tjóni og erfiðlega virðist ganga
hjá þeim að koma þessari höll í þá
notkun sem ætlað var í upphafi.
Húsið hentar vel til sýninga- og
tónleikahalds en virðist langt frá
því að vera eftirsótt til þess háttar
nota.
Að Reiðhöllinni standa Stétt-
arsamband bænda, Búnaðarfé-
lagið, Félag hrossabænda,
Landsamband íslenskra hesta-
manna, Reykjavíkurborg og
mörg smærri félagasamtök ásamt
einstaklingum. Ekki hefur enn
tekist að láta notkunarmögleika
hússins standa undir kostnaði við
byggingu þess.
-gís.
4 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. júlí 1988
Vesturland
Lífeyrismálin
enn óuppgerð
BárðurD. Jensson,
verkalýðsfélaginu Jökli
Ólafsvík: Langþreytturá
vífillengjum tilmargra
ára
-Mér finnst vera komin
ástæða til að málefnum Lffeyris-
sjóðs Vesturlands verði komið f
rétt horf, sagði Bárður D. Jens-
son, formaður verkalýðsfélagsins
Jökuls á Ólafsvfk, en stjórn og
trúnaðaráð ályktaði nýlega um
málefni sjóðsins, en reikningar
sjóðsins hafa ekki verið lagðir
fram síðan 1984, sem stafar að
sögn sjóðsstjórnar af skekkjum í
tölvuvinnslu á bókhaldi sjóðsins.
Bárður sagði að viðkvæðið
væri alltaf hjá starfsmönnum
sjóðsins að leiðréttingarnar væru
að koma þegar þeir væru inntir
eftir málinu. - Þetta eru þau svör
sem við höfum fengið í þrjú ár og
finnst því mörgum vera tími kom-
inn til að leiðréttingunum ljúki,
sagði Bárður.
Ekki tókst í gær að ná tali af
formanni sjóðsstjórnar Valdimar
Indriðasyni, fyrrverandi alþing-
ismanni.
-rk