Þjóðviljinn - 09.08.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.08.1988, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 9. ágúst Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans Banda- rískur toiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 5. ágúst. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Goimferðir (Space Flight) - Þriðji þáttur - Eitt Iftið skref - Bandarískur heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum. Þýðandi Jón Ó. Edwald. 21.35 Góð íþrótt gulli betri ( þessum þætti er rifjuð upp 80 ára saga íslend- inga á Ólympíuleikunum, en islendingar tóku fyrst þátt í þessum leikum árið 1908. Þá er þess einnig minnst að 40 ár eru liðin fráfyrstu þátttöku kvenna. Rætt er við fþróttakempur sem fara til leikanna nú, þátttakendur fyrri leika og forsvarsmenn íþróttahreyfingarínnar á (slandi. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 22.10 Höfuð að veði (Killing on the Exc- hange) Breskur sþennumyndaflokkur í sex þáttum. Fimmti þáttur. Leikstjóri Graham Evens. Aðalhlutverk Tim Woo- dward, John Outtine og Gavan O'Herli- hy. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. SJONVARP & íj STOD2 19.25 Poppkorn Endursýndur þáttur. 19.50 Dagskrárkynning. 19.19 19.19 Fréttir og frétatengt efni. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Geimferðlr (Space Flight. Þriðji þáttur. Eitt lítið skref. Bandarískur heim- ildamyndaflokkur i fjórum þáttum um geimferðir. 20.30 Miklabraut (Highway to Heaven). Engillinn dJonathan kemur til jarðar til þess að láta gott af sér leiða. Aðalhlut- verk Michael Landon. 21.20 # íþróttir á þrlðjudegl. Iþróttaþátt- ur með blönduðu efni. Umsjónarmaður Heimir Karlsson. Einar Vilhjálmsson Sjónvarp ki. 21.35 í kvöld sýnir Sjónvarpið þátt, sem nefnist Góð íþrótt gulli betri. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir. Rifjar hún upp þátttöku íslendinga í Ólympíuleikunum, en þar komu þeir fyrst fram árið 1908 eða fyrir 80 árum. Og nú standa fyrir dyrum Ólympíuleikar í Seoul þar sem íslendingar munu mætast með fríðu föruneyti og binda þar ekki hvað síst vonir sínar við Einar Vilhjálms- son, spjótkastara. Þess verður og minnst, að 40 ár eru nú liðin síðan konur fóru að blanda sér í Ólympíuleikana. Sigrún mun ræða við íþróttafólk, sem þátt tekur í leikunum nú, þátttakendur í fyrri leikum og forvígismenn íþróttahreyfingarinnar á Islandi. - mhg 21.35 Góð fþrótt gulli betri. Rifjuð er upp 80 ára saga Islendinga á Ólympíuleik- unum. 22.10 Höfuð að veði (Killing on the Exc- hange. Breskur spennumyndaflokkur í sex þáttum. Fimmti þáttur. Margir eru grunaðir um morð á deildarstjóra í virt- um banka. 22.15 # Kona f karlaveldi (She's the' Sheriff). Gamnmvndaflokkur um hús- móður sem gerist lögreglustjóri. 22.35 # Þorparar (Minder) Spennu- myndaflokkur um lífvörö sem á erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. 22.35 # Upp á Iff og dauða Sannsöguleg mynd um eltingaleik kanadísku riddaral- ögreglunnar við flóttamanninn Johnson árið 1931. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Lea Marvin, Angie Dickinson. 1.10 Dagskrárlok. UTVARP RÁSl FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Séra Þorvaldur Karl Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárlð með Má Magnús- syni. Fréttavfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli barnatfminn Meðal efnis er sagan „Litli Reykur" í endursögn Vil- bergs Júlíussonar. Guðjón Ingi Sigurðs- son les (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfiml Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man bá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergliot Har- aldsdottir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 (dagsins önn Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. 13.35 Miðdeglssagan „Jónas" eftir Jens Bjömeboe Mörður Árnason les þýðingu sina (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djas8þáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 15.00 Frettir. 15.03 Útl f heiml Erna Indriðadóttir ræðir við Jónas Hallgrimsson sem dvalið hef- ur I Japan. (Frá Akureyri). (Áður útvarp- að í febrúar sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins austur á Hérað Fyrsti dagur fyrir austan. Rætt við börn og annað fólk og svipast um eftir orminum í Lagarfljóti. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Hándel, Mozart og Haydn. a. Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og fylgiraddir eftir Georg Fredrich Hándel. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Einar Kristjánsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfrettir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan Fyrsti þáttur af n(u sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu fé- lagsmálastjóra á liðnu vori. Asdís Skúla- dóttir og Sigurður Karlsson lesa upp úr ritgerðum unglinga um hamingjuna og hugleiðingar Þuríðar Guðmundsdóttur um hmingjuna og skáldskapinn. 20.00 Litli barnatfminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist a. Messa 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 21.30 „Knut Hamsun að leiðarlokum" eftir Thorkild Hansen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgúndagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall - Dagstund í „Motró". Ragnheiður Gyða Jónsdóttir bregður upþ mynd af mannlífinu í neðaniarðar- lestarstöðvum Parísarborgar. 23.20 Sex „Moments Musicaux" D. 780 op. 94 eftir Franz Schubert Daniel Barenboim leikur á píanó. 24.00 Fróttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbtt - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsvelfla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfrettir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson Tónlist og spjall. 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 12.00 Mál dagsins. Málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. 14.00 Anna Þorkelsdótir setur svip sinn á síðdegið. Hún spilar tónlist við allra hæfi. 18.00 Reykjavík sfðdegis - Hvað Finnst þór. Hallgrímur Thorsteinsson . Síminn er611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttlr og tónlistln þin. 22.00 A sfðkvöldi með BJarna Ólafi Gunnarssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAK FM 102,2 7.00 Þorgeir Astvaldsson. Tónlist og fréttir. 8.00 Stjörnufréttlr (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjömufréttlr. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjðrnufréttir. 16.10 Mannlegi pátturinnÁmi Magnús- son. 18.00 Stjörnufrettlr. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 103. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Siðkvöld á Stjömunni. 22.00 Oddur Magnús. 00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustondum sinum væna nestisbita af ' athyglisverðu umræðuefni til að taka upp f matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúðinni, pað sem eftir er dags- ins. 9.00 Barnatími. Ævintýri. 9.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30Oplð. E. 12.00 Tónafljót. Opiö að fá að annast þessa þætti. 13.00 fslendingasogur. 13.30 Um Rómönsku Amerfku. Umsjón Mið-Amerfkunefndin. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skommti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sinum. 17.00 Samtökln'78. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Um- sjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Bamatfmi. Ævintýri. E. 20.00 Fes. Unglingaþáttur í umsja ung- linga. Opið til umsókna. 20.30 Baula Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 fslendlngasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Myndarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lytj- abúðavikuna 5.-11. ágúster f Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fndaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liða hinu fyrrnetnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kúpavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKJavikur alla virka daga tra kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiönir, simaraöleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður igvakt, Heilsu- gæslan simi 5„. 'eí. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðafldt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stoðinni s. 23222, h|á slokkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík....................simi 1 11 66 Kópavogur..................sími 4 12 00 Seitj.nes......................simi 1 84 55 Hafnarfj.......................sími 5 11 66 Garðabær...................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavik....................simi 1 11 00 Kópavogur..................simi 1 11 00 Seltj.nes.................... sími 1 11 00 Hatnarti.......................simi 5 11 00 Garðabær................. sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspita linn:virkadaga 18 30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- nrdeildt andspitalans 15-16. Feðrat- imi 19 30-20 30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga15-16og 18.30-19 30. Landakotsspitali:alladaga 15-16og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16 00-17 OO.St. Jósefsspítali Haf nartirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18 30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyrhalladaga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19 30 Sjukrahus Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19 30 Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20 YMISLEGT HJálparstöð RKÍ, neyðarathvarf tyrir unglinga T|arnargótu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjof í sálfræðilegum etnum. Simi 687075. MS-félagið AlandM3.0piðvirkadagatrakl 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgdtu 3. Opin þrið|udaga kl 20- 22. simi 21500, simsvan Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sitjaspellum, s. 21500, simsvan. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa venð ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjalar- sima Samtakanna 78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvóldum kl 21-23 Sim- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga, timmtudaga og sunnu- dagakl. 14 00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópurum sifjaspellamál. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1-5. GENGIÐ 8. ágúst 1988 kl. 9.15. BandarikJadollar. Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönskkróna....... Norskkróna........ Sænskkróna...... Rnnsktmark....... Franskurfranki... Belgískurfranki... Svissn. tranki...... Holl.gyllini.......... V.-þýsktmark..... Itölsklíra............. Austurr.sch........ Portúg.escudo... Sþánskurpeseti.. Japansktyen...... frsktpund........... SDR................... ECU-evr.mynt.. Belgfskurfr.fin.... Sala 46,880 79,365 38,776 6,4819 6,8224 7,2223 10,4713 7,3181 1,1795 29,5307 21,8652 24,6912 . 0,03347 3,5125 0,3047 0,3758 0,35024 66,469 60,4522 51,4860 1,1650 KROSSGATAN Lárett:1svin4 meginhluti6ferð7 mæla9höfuð12lykt 14smáfiskur15líti16 naut 19 vond 20 vökvar 21 llát Lóðrétt:2stilla3 hnuplaði 4 afl 5 þjáning 7heppnast8nýt10 grét 11 gramri 13 vegg- ur17leioa18viljugur Lausnásíðustu krossgátu Lárétt:1öfug4orfs6 eir7sýki9mein12 aldan14rif15dfr16 Iétti19plat20ósar21 rangt L6ðrótt:2flý3geil4 orma5fái7skrapa8 ' kaflar10endist11 Norðri13dót17éta18 tog Þrl&judagur 9. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.