Þjóðviljinn - 10.08.1988, Síða 15
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni.
20.30 Pilsaþytur (Legwork). Spennu-
myndaflokkur um unga stúlku sem vinn-
ur sem einkaspæjari og hikar ekki við að
leggja líf sitt í hættu fyrir viðskiptavinina.
21.20 # Mannslikaminn (Living Body).
Kynfæri líkamans og kynlífið eru til um-
fjöllunar f þessum þætti.
21.46 # MountbattenNýframhaldsþátta-
röð í 6 hlutum um Lord Mountbatten
sem var síðast landstjóri Breta á Ind-
landi.
22.35 # Leyndardómar og ráðgátur
(Secrets and Mysteries). Ninja nefnist
ævagamalt samfélag slóttugra
launmorðingja í Japan.
23.00 # Fullkomið hjónaband (Perfect
Couple) Leikstjórinn Robert Altman
leikur sér að hugmyndinni um tölvu-
hjónaband. Aðalhlutverk: Paul Dooley
og Marta Hefin.
01.15 Dagskrárlok.
STOD2
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn - Endursýning
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Saga Eþíópíu (Das andere Athiopi-
en). Þýsk heimildamynd þar sem kast-
Ijósi er beint að menningu og menning-
arsögu landsins. Þýðandi Þorsteinn
Helgason.
21.20 Sjúkrahúsið I Svartaskógi (Die
Schwarzwaldklinik) Þriðji þáttur. Þýskur
myndaflokkur I ellefu þáttum. Höfundur
Herbert Lichtenfeld. Leikstjóri Aifred
Vohrer. Aðalhlutverk Klausjurgen
Wussov, Gaby Dohm, Sascha Hehn og
Karin Hardt. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur
Karl Helgason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnús-
syni.
9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason I Nes-
kaupstað. (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 21.00).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Aldarbragur Þættir um tíðarandann
1920-1960. Umsjón: Helga Guðrún
Jónasdóttir. Lesarar: Freyr Þormóðs-
son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagslns önn Umsjón: Álfhildur
Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sig-
urðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir
Jens Björneboe. Mörður Árnason les
þýðingu sína (45).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi).
14.35 fsiensklr elnsöngvarar og kórar
Svala Nielsen, Guðmundur Jónsson,
Kammerkórinn og Sigriður Ella Magn-
úsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 í sumarlandlnu með Hafsteini Haf-
liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókln Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins
austur á Hérað Rætt við börn og annaö
fólk og svipast um eftir orminum I Lag-
arfljóti. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir og Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á siðdegi
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
20.00 Litli barnatfminn Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.00 Landpósturinn Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes-
kaupstað. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
21.30 Vestan af fjörðum Þáttur í umsjá
SJONVARP,
Klukkan 21.10 T kvöld sýnir Stöð 2 mynd um kynlífið, en nú þykja hinar
gömlu og góðu kenningar um býfluguna og storkinn ekki lengur hald-
bærar. Er þessi mynd úr þáttaröðinni um mannslíkamann. I þættinum
verður útskýrt hvað á sér stað í líkamanum þegar mannkindin iðkar
ástarleiki sína. Við fáum m.a. að sjá þegar sæðisfruma og egg ná
saman og hvernig nýtt líf kviknar af þeim kynnum.
-mhg
22.05 Akureyri - Bær hins eilífs bláa og
borg hinna grænu trjáa Þáttur geróur í
tilefni 125 ára afmælis Akureyrarbæjar.
Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. Áður á
dagskrá 29. ágúst 1987.
22.15 Útvarpsfréttir i dagskráriok.
ÚTVARP
Péturs Bjarnasonar um ferðamál og
fleira. (Frá Isafirði).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heimshorn Þáttaröð um lönd og lýði
í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar.
Sjötti þáttur: Guinea Bissdau. (Einnig
útvarpað daginn eftir kl. 15.03).
23.10 Djassþáttur Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarplð Dægurmál-
aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðaar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðblt - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 Mlðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal-
varssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Eftlr mínu höfðl - Pétur Grétars-
son.
01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
sunnudegi Vinsældalisti Rásar 2 í um-
sjá Péturs Grótarssoonar. Fróttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
RÓTIN
FM 106,8
8.00 Forekot Fróttatengdur þáttur sem
tekur á væntanlegu umræðuefni dags-
ins, strax með morgunkaffinu og smyr
hlustendum sínum væna nestisbita af
athyglisverðu umræðuefni til að taka
upp í matsalnum, pásunni, sundlauginni
eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags-
ins.
9.00 Barnatfml Framhaldssaga.
9.30 Sósíalfsk hreyfing á íslandl Um-
ræðuþáttur i framhaldi af undangengum
viðtölum við Brynjólf Bjarnason. E.
10.30 f Miðnesheiðnl. Umsjón: Samtök
herstöðvaandstæðinga. E.
11.30 Nýl tfmlnn Umsjón: Bahá’í samfé-
lagið á Islandi. E.
12.00 Tónafljót Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 íslendlngasögur.
13.30 Dagskrá Esperantosambandslns.
E.
14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þáttur
með hæfilegri blöndu af lóttri tónlist og
allskonar athyglisverðum og skemmti-
legum talsmálsinnskotum. Sniðinn fyrir
þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum
sfnum.
17.00 Poppmessa f G-dúr. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Jens Guð. E.
18.00 Elds er þörf Umsjón Vinstrisósíal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Umrót Opið til umsókna fyrir alls
konar efni.
19.30 Bamatími. Ævintýri. E.
20.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá ung-
linga. Opið til umsókna.
20.30 Frá vfmu tll veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin.
21.00 Gamalt og gott Þáttur sem einkum
er ætlað að höfða til eldra fólks.
22.00 fslendingasögur.
22.30 Opið. Þáttur sem er laus til um-
sókna.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson Tónlist, veður
og hagnýtar upplýsingar auk frótta og
viðtala um málefni liðandi stunda.
8.00 Stjörnufréttir (fréttasími (689910).
9.00 Gunnlaugur Helgason.
10.00 og 12.00 Stjömufréttlr.
12.10 Hádeglsútvarp. Bjarnl D. Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Öskarsson meö
blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjömufréttir.
16.10 Mannlegl þátturlnn Árni Magnús-
son með blöndu af tónlist, spjalli og frétt-
um.
18.00 St|örnufréttlr.
18.00 fslenskir tónar.
19.00 Sfðkvöld á stjömunnl Gæða tón-
list.
22.00 Andrea Guðmundsdóttir.
00.00-07.00 Stjörnuvaktln.
BYLGJAN
FM 98,9
08.00 Páll Þoretelnsson - Tólist og
spjall.
10.00 Hörður Arnarson - Morguntónlistin
og síödegispoppið. Slminn er 611111.
12.00 Mál dagslns/maður dagslns
Fróttastofa Bylgjunnar rekur mál dags-
ins, málefni sem skipta þig máli. Slmi
fréttastofunnar er 25393.
12.10 Hörður Árnason á hádegi.
14.00 Anna Þorláksdóttlr setur svip sinn
á síðdegið, hún spilar tónlist við allra
hæfi. Mál dagsins tekin fyrir.
18.0 Reykjavfk síðdegis - Hvað finnst
þér? Hallgrímur Thorsteinsson. Síminn
er 611111.
19.00 Margrét Hrafnsdóttlr og tónllstin
þfn. S. 611111 fyrir óskalög.
22..00 Á sfðkvöldi með Bjarna Ólafi
Guðmundssyni.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
'DAGBOK
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar-og kvöldvarsla lyfj-
abúöa vikuna
5.-11. ágúst er i Vesturbæjar Apóteki
ogHáaleitisApóteki.
Fyrrnefnda apotekið er opið um helg-
ar og annast næturvorslu alla daga
22-9 (til 10tridaga). Stðarnefndaapó-
tekið er opíð á kvöldin 18-22virka
daga og a laugardogum 9-22 samh-
liða hinu tyrrnetnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKjavikur alla virka
daga fra kl. 17 til 08. á laugardögum og
helgidogum allan sölarhringinn Vitj-
anabeiðmr, simaraðleggingar og tima-
pantamr i sima 21230. Upplysingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18885.
Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækm eða ná ekki til hans Landspital-
inn: Gonqudeildin opin 20 oq 21
Slysadeild Borgarspítalans: opin
allan sólarhringinn sími 681200.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
lækna sími 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot
s. 656066. upplysingar um vaktlækna
s 51100
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinm s 23222, hjá slokkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445
Keflavik: Dagvakt Upplysingar s.
3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas 1966
LOGGAN
Reykjavik simi 1 11 66
Kópavogur 'simi 4 12 00
Seltj.nes sími 1 84 55
Hafnarlj simi 5 11 66
Garðabær simi 5 1 1 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik simi 1 11 00
Kópavogur simi 1 1 1 00
Seltj.nes simi 1 11 00
Hafnarfj simi 5 11 00
Garðabær ... sími 5 11 00
SJUKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn:
alla daga 15-16,19-20 Borgarspita-
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat-
imi 19.30-20.30 Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátuni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heílsu-
verndarstöðin við Barónsstig: opin
alladaga 15-16og 18.30-19.30.
Landakotsspitali: alla daga 15-16 og
19-19.30 Barnadeild Landakotsspít-
ala: 16.00-17.00 St. Jósefsspítali
Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19-
19.30 Kleppsspitalinn: alladaga 15-
16og 18 30-19 Sjúkrahúsið Akur-
eyri:alladaga 15-16og 19-19 30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahús
Akraness:alladaga 15.30-16 og 19-
19.30 Sjúkrahúsið Husavik: 15-16
og 19.30-20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargotu 35. Simi: 622266
opið allan sólarhringinn
Sálfræðistöðin
Ráðgjof i sálfræðilegum efnum. Simi
687075
MS-félagið
Alandi 13 Opið virka daga frá kl. 10-
14. Simi 688800
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgotu 3 Opm þriðjudaga kl.20-
22, simi 21500. simsvari Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið hafn fyrir
sifjaspellum, s. 21500. simsvari
Upplysingar um
ónæmistæringu
Upplysingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280. milliliðalaust
samband viðlækni
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Husaskjól og aðstoð fynr konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna '78 félags lesbia og
homma á Islandi á rnánudags- og
fimmtudagskvoldum kl 21-23 Sim-
svariáöðrumtimum Siminner91-
28539
Félag eldri borgara
Opið hus i Goðheimum, Sigtuni 3, alla
þriðjudaqa, fimmtudaga og sunnu-
dagakl 14 00.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s 686230
Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi
21260 alla virkadaga frákl 1-5
GENGIÐ
9. ágúst
1988 kl. 9.15.
Safa
Bandaríkjadollar....... 46,800
Sterlingspund......... 79,801
Kanadadollar........... 38,646
Dönsk króna............. 6,4663
Norskkróna.............. 6,8097
Sænskkróna.............. 7,2133
Finnsktmark............ 10,4745
Franskurfranki.......... 7,3176
Belgiskurfranki......... 1,1786
Svissn. franki......... 29,5361
Holl. gyllini.......... 21,8533
V.-þýsktmark........... 24,6738
(tölsklíra............. 0,03344
Austurr. sch............ 3,5089
Portúg. escudo.......... 0,3050
Spánskurpeseti.......... 0,3767
Japanskt yen.......... 0,35030
(rsktpund.............. 66,454
SDR.................... 60,4469
ECU-evr.mynt........... 51,4847
Belgiskurfr.fin......... 1,1650
KROSSGATAN
Lárótt: 1 skrokka4
keppu r 6 magur 7 tæp-
ast9reykir12land14
traust 15 svardaga 16
örvar 19 risa 20 kurteis
21 sverfa
Lóörétt: 2 súld 3 nabbi
4 vaxa 5 fugl 7 skyn-
samt 8 fuglar 10 rimma
11 skalf 13skaut17
dimmviðri18neðan
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 gris4obbi6
túr7tala9koll12ilmur
14kóð 15gái 16tarfa
19slæm20úðar21
Lóðrétt:2róa3stal4
orku5böl7takast8
Iiðtæk10orgaði11
Ieiðri13múr17ama18
fús
Miðvikudagur 10. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15