Þjóðviljinn - 17.08.1988, Page 11

Þjóðviljinn - 17.08.1988, Page 11
IÞROTTIR Vonandi hampa þessir kunnu kappar sigurverðlaunum á Flugleiðamótinu sem hefst um næstu helgi. Hér fagna þeir sigri í KEA mótinu í fyrra en hafa ber í huga að Flugleiðamótið er miklu sterkara mót. Flugleiðamótið Handboltaveisla framundan Lang sterkasta handknattleiksmót sem haldið hefur verið hér byrjar á laugardag Um næstu helgi fá íslenskir handknattleiksunnendur sannkallaða handboltaveislu upp á Klakann þegar Flugleiðamótið hefst, en mótið er það sterkasta sem haldið hefur verið hér á landi og jafnframt eitt af sterkustu mótum í heiminum í ár. Sex lið taka þátt í mótinu, þar af verða fjögur þeirra á Ólympíuleikunum í Seoul í næsta mánuði, en þau eru: ísland, Spánn, Sovétríkin, Tékkóslóvakía, Sviss og ísland B. Sovétmenn verða með íslendingum í riðli í Seoul en Spánnverjar og Tékkar verða í hinum riðlinum. í kvöld Fótbolti 1.d. kv. kl. 19.00 ÍA-Fram 1.d. kv. kl. 19.00 Stjarnan-KR 1.d. kv. kl. 19.00 Valur-ÍBK 3.d.A kl. 19.00 Afturelding-Grótta 3.d.A kl. 19.00 Víkverji-Njarðvík 3.d.A kl. 19.00 Grindavík-ÍK 3.d.A kl. 19.00 Leiknir R.-Stjarnan 3. d.B kl. 19.00 Huginn-Þróttur N. 4. d.E kl. 19.00 Leiknir F.-Austri E. Tennis Mæðginin langbest Mæðginin Úlfur Þorbjörnsson og Margrét Svavarsdþttir eru greinilega langbestu íslending- arnir í tennis því um helgina sigr- uðu þau í íslandsmótinu þriðja árið í röð. í>á sigruðu þau einnig í tvíliðaleik, Úlfur ásamt Atla Þor- björnssyni og Margrét ásamt Dröfn Guðmundsdóttur, og í tvenndarkeppni léku þau saman og sigruðu að sjálfsögðu þar. Helstu úrslit urðu þessi: Einli&aleikur karla: 1. Úifur Þorbjörnsson 2. Einar Ásgeirsson 3. -4. Jón Páll Gestsson, Kjartan Öskars- son Einli&aleikur kvenna: 1. Margrét Svavarsdóttir 2. Dröfn Guðmundsdóttir 3. -4. Guðný Einarsdóttir, Steinunn Björns- dóttir Tvíliðaleikur karla: 1. Úlfur Þorbjörnsson og Atli Þorbjörnsson 2. Einar Ásgeirsson og Kjartan Óskarsson 3. -4. Arnar Arinbjarnarson og Jón Páll Gestsson, Einar Óskarsson og Reynir Óskarsson Tvíli&aleikur kvenna: 1. Margrét Svavarsdóttir og Dröfn Guð- mundsdóttir 2. Guðný Eiríksdóttir og Steinunn Björns- dóttir 3. -4. Heiðbjört Karlsdóttir og Guðrún M. Jónsdóttir, Steingerður og Hildur Arnar- dóttir Tvenndarleikur: 1. Margrét Svavarsdóttir og Úlfur Þor- björnsson 2. Dröfn Guðmundsdóttir og Christian Staub 3. -4. Guðrún Steindórsdóttir og Arnar Arin- bjarnarson, Anna Ólafsdóttir og Einar Ás- geirsson Þá sigraði Hrafnhildur Hann- esdóttir í keppni stúlkna 14-16 ára, og Jónas Björnsson í sama aldursflokki pilta. í tvfliðaleik pilta 14-16 ára sigruðu Fjölnir Pálsson og Stefán Pálsson en í einliðaleik pilta 11-13 ára sigraði Fjölnir Pálsson. Valsstúlkur halda öruggri for- ystu sinni í deildinni eftir leiki helgarinnar og eiga meira að segja leik til góða. Hart verður hins vegar barist um annað sætið er KR-ingar mæta Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Auk þess leika einnig í A og Fram á Skagan- um og Valur-ÍBK á Hlíðarenda. KR-Valur.................0-0 Valsstúlkur sóttu KR-inga heim sl. fimmtudagskvöld og var greinilegt að KR-ingar ætluðu að koma betur út úr þessum leik en fyrri leik liðanna. Mikil barátta og læti frá upphafi til enda ein- kenndi leikinn og bitnaði það á gæðum knattspyrnunnar. Hin ör- fáu færi sem gáfust nýttust hvor- ugu liðinu og niðurstaðan því markalaust jafntefli í baráttuleik. Mótið fer fram dagana 20.-24. ágúst og verður „leikið um allt land“, ef svo mætti að orði kom- ast, því auk Reykjavíkur verða Kópavogur, Hafnafjörður, Sel- foss, Akranes, Akureyri og Húsavík meðal keppnisstaða. íslendingar leika fyrst gegn Tékkum en leikir þjóðanna hafa verið mjög jafnir og skemmtilegir í gegnum tíðina. í heimsmeistar- akeppninni í Sviss 1986 sigruðu íslendingar Tékka sællar minn- ingar með einu marki, 19-18. Síð- asti leikur mótsins verður hins vegar gegn hinum sterku Rússum en nánast hver einasti maður spá- ir þeim sigri í Seoul. Dagskrá Fram-ÍBÍ.............2-0 (0-0) Það var fátt um fína drætti í Safamýrinni er botnliðin tvö mættust sl. föstudagskvöld og greinilegt að liðin eiga tæpast heima í 1. deild. Framstúlkur fengu þarna sín fyrstu stig í deildarkeppninni í sumar, án efa langþráður sigur með mörkum Láru Eymundsdóttur og Bryn- hildar Þórarinsdóttur. KA-Stjarnan..........0-3 (0-0) Stjörnustúlkur skruppu norður á laugardaginn og unnu þar sigur á KA. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu Laufey Sigurð- ardóttir, Ragna Lóa Stefánsdótt- ir og Rósa Dögg Jónsdóttir mörk Stjörnunnar á um 5 mínútna kafla sem norðanmenn vilja éf- laust gleyma sem fyrst. Rósa Dögg lék sinn fyrsta leik eftir mótsins verður annárs sem hér segir: Laugardagur: Selfoss, kl. 14.00..........Spánn-Sviss Akureyri, kl. 15.00....Sovétríkin-isl. B Reykjavík, kl. 17.00....Ísland-Tékkósl. Sunnudagur: Kópavogur, kl. 14.00....Tékkósl.-lsl. B Húsavík, kl. 15.00 ....Spánn-Sovétríkin Reykjavík, kl. 20.00.......(sland-Sviss Mánudagur: Reykjavík, kl. 19.00 ......Island-lsl.B Akureyri, kl. 19.00....Sviss-Sovétríkin Reykjavík, kl. 20.30.....Spánn-Tékkósl. Þriðjudagur: Akureyri.kl. 19.00..Sovétríkin-Tékkósl. Akranes, kl. 19.30..........(sl.B-Sviss Reykjvik, kl. 20.30........Island-Spánn iangvarandi meiðsli, mikill styrk- ur fyrir Stjörnuna á lokasprettin- um. KR-ÍBÍ.................3-0 (0-0) Eftir slakan fyrri hálfleik beggja liða fóru KR-ingar aldeilis í gang í þeim síðari. Þær spiluðu sig hvað eftir annað í gegnum vörn ísfirðinga og áttu mýmörg færi, en inn vildi knötturinn alls ekki strax. Það var ekki fyrr en á 18. mínútu síðari hálfleiks að Kristrún Heimisdóttir skoraði fyrsta mark leiksins úr víta- spyrnu. Enn héldu KR-ingar áfram að skapa sér færi án þess að skora, en á síðustu 10 mínútunum litu tvö mörk dagsins ljós. G. Jóna Kristjánsdóttir skoraði gott mark eftir einleik, en þriðja markið skoraði Hrefna Harðar- dóttir með stungusendingu sem Miðvikudagur: Hafnafjörður, kl. 18.00 .Spánn-lsl. B Reykjavík, kl. 19.00..Tékkósl.-Sviss Reykjavík kl. 20.30...Island-Sovétrikin Óbreyttur hópur Eins og sjá má verður þetta sannkölluð handboltaveisla og kætast væntanlega allir þeir sem hinn minnsta áhuga hafa á íþrótt- inni. Þarf ekki að fjölyrða um hversu gott framtak mótið er hjá Flugleiðum og HSÍ og verða íþróttahallir ofantaldra staða ör- ugglega vel fullar. íslenska A- landsliðið leikur eingöngu í Reykjavík, enda kapparnir búnir að fá nóg af ferðalögum að und- anförnu. Tvö dómarapör frá íslandi dæma á mótinu, þ.e. Gunnar Kjartansson og Rögnvald Erlingsson og Óli P. Ólsen og Gunnlaugur Hjálmars- son, en auk þess dæma pör frá Danmörku og Vestur-Þýskalandi og dæmir það síðarnefnda ein- mitt á Ólympíuleikunum. stakkst ekki bara inn fyrir vörn- ina, heldur yfir markmanninn líka. Staðan Valur 11 9 2 0 32-3 29 KR 12 8 2 2 30-15 26 Stjarnan 11 7 2 2 30-10 23 ÍA 10 4 4 2 18-8 16 KA 11 4 1 6 20-21 13 ÍBK 10 3 2 5 14-18 11 (BÍ 12 1 1 10 6-43 4 Fram 11 1 0 10 6-38 3 Markahæstar 11 G. Jóna Kristjánsdóttir, KR 9 Helena Ólafsdóttir, KR 8 Bryndís Valsdóttir, Val 8 Hjördís Úlfarsdóttir, KA 8 Ingibjörg Jónsdóttir, Val 8 Laufey Sigurðardóttir, Stjörnunni 8 Ragna Lóa Stefánsdóttir, Stjörn- unni -kb/þóm Lið íslands hefur ekki endan- lega verið valið en sá 16 manna hópur sem stuðst er við er kunn- uglegur en hann skipa: Markverðir: Einar Þorvarðarson, Val ......191 Brynjar Kvaran, Stjarnan......124 Guðmundur Hrafnkelsson, UBK 56 Aðrir lelkmenn: Þorgils Óttar Mathiesen, FH...189 Jakob Sigurðsson, Val.........147 Bjarki Sigurðsson, Víkingi.....24 Karl Þráinsson, Víkingi........72 Sigurður Gunnarsson, ÍBV......146 Alfreð Gíslason, KR...........139 Páll Ólafsson, KR.............170 Guðm.Guðmundsson, Víkingi ....185 Kristján Arason.Teka..........181 Geir Sveinsson, Val...........136 SigurðurSveinsson, Val........141 Atli Hilmarsson, Fram.........132 Júlíus Jónasson, Val..........101 Brynjar Kvaran og Atli Hilm- arsson eiga við meiðsl að stríða og gætu þvf fallið úr hópnum. Þá hefur B-lið íslands ekki verið val- ið en Jóhann Ingi Gunnarsson mun velja og stjórna þeim hópi. Að sögn Guðjóns Guðmunds- sonar, liðstjóra, eru leikmenn landsliðsins vel á sig komnir líkamlega en þeir hafa verið þrekprófaðir að undanförnu. Liðið ætti að vera komið í 80% af hámarksgetu, en toppnum þurfa þeir að ná í Seoul í September. 15 þúsund áhorfendur Sætarými á þessa 15 leiki er um 20 þúsund og vonast HSÍ og Flug- leiðir til að nýting verði um 75% sem þýðir um 15 þúsund áhorf- endur á alla Ieikina. Þá stendur mótið undir sér fjárhagslega en það er auðvitað grundvöllurinn á því að svona mót verði haldin hér á landi. Hópurinn sem þátt tekur í mótinu er kostnaðarsamur sem sést á því að um 700 gistinætur verða notaðar og matarkostnað- ur sem Flugleiðir punga út er tæp- lega tvær miljónir! íslenskur handboltaáhugi fer vaxandi með hverju árinu og eins og kunnugt er þá eru góðar líkur á að heimsmeistarakeppnin 1993 verði haldin hér á landi og því er mót sem Fluleiðamótið nauðsyn- legur undirbúningur til að allt fari sómasamlega fram. -þóm -þóm Kvennabolti Valur með örugga forystu Hörð barátta um annað sœtið Miðvikudagur 17. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.