Þjóðviljinn - 03.09.1988, Blaðsíða 18
Hjúkrunarfræðingar
Staða hjúkrunarfræðings í heilsugæslustöð
er laus til umsóknar nú þegar:
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð-
ina í Asparfelli 12, Reykjavík, sem ætlað er að
gegna heilli stöðu hjúkrunarfræðings við Hóla-
brekkuskóla í Reykjavík.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsu-
gæslustöðvarinnar Asparfelli 12, Reykjavík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150
Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
1. september 1988.
Norrænn styrkur til bókmennta
nágrannalandanna
Ráðherranefnd Norðurlanda hefur skipað sérlega nefnd til að ráð-
stafa fé því sem árlega er veitt til að styrkja útgáfu á norrænum
bókmenntum í þýðingu á Norðurlöndunum. Önnur úthlutun nefnd-
arinnar á styrkjum í þessu skyni 1988 fer fram í nóvember.
Umsóknareyðublöð ásamt leiðbeiningum fást hjá Menntamála-
ráðuneytinu í Reykjavík (sími 1 25000), eða frá skrifstofu Ráðherra-
nefndar Norðurlanda í Kaupmannahöfn (sími +45 1 11 47 11).
Umsóknarfrestur fyrir styrkinn rennur út 1. október 1988.
Umsóknir sendist til:
Nordisk Ministerrád
Store Strandstræde 18
DK-1255 Kobenhavn K, Danmark
FÉLAGSMÁLASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Félagsráðgjafar
Lausar eru til umsóknar 2 stöður félagsráðgjafa
við Fjölskyldudeild.
Um er að ræða störf við forsjár- og umgengnis-
réttardeilur og fósturmál.
Reynsla af fjölskyldumeðferð skilyrði fyrir ráðn-
ingu.
Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í
síma 25500. Umsóknarfrestur er til 24. septemb-
er n.k.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
TÓNUSMRSKOU
KÓPNOGS
Frá
Tónlistarskóla
Kópavogs
Innritun fer fram í sal skólans, Hamraborg 11,3.
hæð, sem hér segir: 6., 7., 8. og 9. september kl.
10-13 og 15-18, 10. september kl. 10-14. Nem-
endur eru beðnir að láta stundaskrár fylgja um-
sóknum. Nemendur frá fyrra ári sem hafa hug á
námi eru minntir á að sækja þarf um skólavist
árlega. Fyrsti hluti skólagjalds greiðist við
innritun. Ekki verður tekið á móti umsóknum í
síma.
Skólastjóri.
Laugardagur
17.00 íþróttlr. Umsjón Arnar Björnsson
18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir.
19.00 Mofli - Si&asti pokabjörninn.
19.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs-
son. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórs-
son.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó
20.35 Ökuþór Breskur gamanmynda-
flokkur.
21.00 Maður vikunnar.
21.15 Ærslagarður (National Lampoon's
Animal House). Bandarísk bíómynd frá
1978. Leikstjóri John Landis. Aðalhlut-
verk: John Belushi, Thomas Hulce, Tim
Matheson, Donald Sutherland og Karen
Allen. Gamanmynd sem gerist í
menntaskóla á sjöunda áratugnum og
fjallar um tvær klíkur sem eiga í sífelld-
um erjum. Þýðandi Ólöf Pálsdóttir.
23.00 Hörkutól. (Madigan). Bandarísk
biómynd frá 1968. Leikstjóri Don Siegel.
Aðalhlutverk Richard Widmark, Henry
Fonda, Inger Stevens og James Wit-
hmore. Leynilögreglumaður frá New
York fer sínar eigin leiðir við lausn erf-
iðra mála, sem ekki eru vel séðar af
lögregluyfirvöldum. Þýðandi Reynir
Harðarson.
00.45 Útvarpsféttir i dagskrárlok.
Sunnudagur
16.00 Reykjavík - Reykjavík. Leikin hei-
mildamynd gerð í tilefni af 200 ára af-
mæli Reykjavíkurborgar þann 18. ágúst
1986. Höfundur og leikstjóri Hrafn
Gunnlaugsson. Myndin var síðast á
dagskrá 17. ágúst sl. og er endursýnd
nú vegna hljóðtruflana sem komu fram í
sýningu myndarinnar þá.
17.30 Það þarf ekki að gerast. Mynd um
störf brunavarða og um eldvarnir i
heimahúsum. Áður á dagskrá 22. des.
1987.
17.50 Sunnudagshugvekja. Ester
Jakobsen sjúkraliði flytur.
18.00 Töfraglugginn Teiknimyndir fyrir
börn.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connecti-
on). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack
Scalia. Bandarískur myndaflokkur um
feðga sem gerast samstarfsmenn við
glæpauppljóstranir. Þýöandi Gauti
Kristmannsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45 Kvikmyndastjaman Nathalie
Wood. d(Hollyvood legends: Nathalie
Wood). Heimildamynd um ævi og
leikferil Nathalie Wood. Þýðandi Krist-
rún Þórðardóttir.
21.45 Snjórlnn I bikarnum. (La neve nel
bicchiere). Italskur myndaflokkur í fjór-
um þáttum. Fjórði þáttur.
22.40 Úr Ijóðabókinni. Tinna
Gunnlaugsdóttir les Ijóðið Þjó&lag
eftir Snorra Hjartarson. Páli Valsson
kynnir skáldið. Umsjón Egill Bergþórs-
son. Áður á dagskrá 27. mars 1988.
22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Lff í nýju Ijósi (5). (II était une fois..
la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um
mannslíkamann, eftir Albert Barillé.
19.25 Fyrsta veiðistöngln min. (Mit förs-
ta metspö). Finnsk barnamynd.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Staupasteinn. Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
21.00 íþróttir. Umsjón Arnar Björnsson.
21.10 Andlitin. (Ansigterne). Danskt sjón-
varpsleikrit byggt á sögu T ove Ditlevsen
og fjallar um skáldkonu sem nýlega hef-
ur fengið verðlaun fyrir bestu barnabók
ársins. Henni gengur illa að halda áfram
að skrifa og á i miklu sálarstríði. Hún fær
engan stuðning frá eiginmanni sínum
en ung stúlka sem býr á heimili þeirra er
henni aftur á móti mikil hjálp. Þýðandi
Veturliði Guðnason. (Nordvision -
danska sjónvarpið)
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ2
Laugardagur
09.00 # Með Körtu I þættinum lærir Karta
svarta umferðarreglurnar en hún segir
lika sögu og sýnir stuttar myndir með
íslensku tali.
10.30 # Penelopa puntudrós. Teikni-
mynd.
10.50 # Þrumukettir. Teiknimynd.
11.15 # Ferdinand tljugandi. 1. þáttur af
6.
12.00 # Viðskiptaheimurinn, Wall
Street Journal. Endurtekinn þáttur frá
siðast liðnum fimmtudegi.
12.30 # Hlé
13.50 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur.
14.45 # Ástarþrá. Lovesick. Hamingju-
samlega giftur sálfræðingur og fjöl-
skyldufaðir gerir þá skyssu að verða yfir
sig ástfanginn af sjúklingi sinum þrátt
fyrir að slíkt sé gjörsamlega andstætt
sannfæringu hans og starfsreglum.
16.20 # Listamannaskálinn. Sir Peter
Hall rak smiðshöggið á fimmtán ára
í DAG
í dag
er3. september, laugardagurí
tuttugustu viku sumars, tólfti dag-
urtvímánaðar, 247. dagurársins.
Sól kemur upp í Reykjavík kl.
6.16 en sest kl. 20.36. Tungl hálft
ogminnkandi.
Viöburöir
Fyrstaflugáíslandi 1919.Trot-
sky og félagar stofna Fjórða al-
þjóðasambandið 1938.
Þjóöviljinn
fyrir 50 árum
Alþýðan um allt land treystir
Norðfirðingum. Skapið starfs-
hæfa vinstri bæjarstjórn! Hindrið
sigur hinnar nýju Breiðfylkingar!
Henlein farinn til fundar við
Hitler. Búist við að Henlein-
fasistarnir bíði eftir úrtskurði Hitl-
ers á þinginu í Nurnberg.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
Laugardagur
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séraólafur Jens
Sigurðsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 í morgunsárið með Ernu Árnadótt-
ur.
09.00 Fréttir. Tilkynningar.
09.05 Litll barnatfminn. Umsjón:
Gunnvör Braga.
09.20 Sfgildir morguntónar. a. Þrjú lög
fyrir selló og hljómsveit eftir Alexander
Glazunov. David Geringas leikur með
Útvarpshljómsveitinni í Berlín; Lawr-
ence Foster stjórnar. b. Atriði úr 1. þætti
óperunnar „Coppelia" eftir Léo Delibes.
„Suisse Romande" hljómsveitin leikur;
. Ernest Ansermet stjórnar. c. Spænsk
svíta fyrir selló og píanó eftir Manuel de
Falla. Maria Kliegel leikur á selló og
Ludger Maxsein á pianó.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer f frfið. Umsjón: Inga Eydal.
(Frá Akureyri).
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn-
ing á dagskrá útvarpsins um helgina.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 (sumarlandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Magnús Einarsson og
Þorgeir Ólafsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Laugardagsóperan: „Othello"
eftir Giuseppe Verdi Jóhannes Jónas-
son kynnir.
18.00 Sagan: „Útigangsbörn'1 eftir Dag-
mar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi.
Sigrún Sigurðardóttir les (3). Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón-
assonar.
20.00 Bamatfminn. Umsjón: Gunnvör
Braga.
20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri).
20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson. (Frá ísafirði).
21.30 l’slenskir einsöngvarar. Svala Ni-
elsen og Sigríður Ella Magnúsdóttir
syngja tvísöngva eftir íslensk og erlend
tónskáld. Jónas Ingimundarson leikur á
píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Skemmtanalff- Steini spil. Ásta R.
Jóhannesdóttir ræðir við Þorstein Guð-
mundsson frá Selfossi.
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson
kynnir sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Sunnudagur
07.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns-
son prófastur á Sauðárkróki flytur ritn-
ingarorð og bæn.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
08.30 Sunnudagsstund barnanna. Þátt-
ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón:
Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri).
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a.
„Jesú, þú sem frelsaðir sálu mína'',
kantata nr. 78 eftir Johann Sebastian
Bach. Edith Mathis, Sybil Michelow,
Theo Altmeyer og Franz Crass syngja
með Suður-þýska Madrigalkórnum og
Consortium Musicum-kammersveitinni
f Stuttgart; Wolfgang Gönnenwein
stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll op.
61 eftir Camille Saint-Saéns. Itzhak
Perlman leikur með Parísarhljóm-
sveitinni; Daniel Barenboim stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa f Hjallasókn f Kópavogs-
kirkju. Prestur: Séra Kristján Einar Þor-
varðarson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Á aldarártfð Jóns Árnasonar. Dr.
Finnbogi Guðmundsson tekur saman
dagskrá um Jón Árnason og þjóð-
sagnasöfnun hans. Lesarar: Grfmur M.
Helgason og Ögmundur Helgason.
14.30 Með sunnudagskafinnu. Sígiid
tónlist af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall Hauks Agústssonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Mozart. Sagt frá
æsku tónskáldsins og leikið úr verkum
hans. Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Frá Tónlistarhátíðinni f Vfnar-
borg. Tonleikar Shura Cherkassky, pí-
anóleikara, 17. maí sl. a. „Suite de Piec-
es“ eftir Jean Baptiste Lully. b. „Carni-
val" op. 9 eftir Robert Schuman. c. Són-
ata eftir Béla Bartók.
18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dag-
mar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi.
Sigrún Sigurðardóttir les (4). Tilkynn-
ingar.
19.00 Kvöidfréttir.
19.30 Tilkynningar.
UTVARP
19.35 Smálftið um ástina. Þáttur i umsjá
Þórunnar Magneu Magnúsdóttur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þátt-
ur fyrir börn í tali og tónum, endurtekinn
frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadóttir.
(Frá Akureyri).
20.30 íslensk tónlist. a. „Movement" fyrir
strokkkvartett eftir Hjálmar Ragnars-
son. Guðný Guðmundsdóttir og Mark
Reedman leika á fiðlur, Helga Þórarins-
dóttirá lágfiðlu og Carmel Russel á hné-
fiðlu. b. Oktett eftir Hróðmar Sigur-
björnsson. Bryndís Pálsdóttir leikur á
fiðlu, ömólfur Kristinsson á selló, Há-
varður Tiyggvason á bassa, Hallfríður
Ólafsdóttir á flautu, Ármann Helgason á
klarinett, Kristín Mjöll Jakobsdóttir á fag-
ott, Hákon Leifsson á horn og Vilborg
Jónsdóttir á básúnu. c. „Torrek" eftir
Hauk Tómasson. Islenska hljómsveitin
leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. d.
„Jó“ fyrir hljómsveit eftir Leif Þórarins-
son. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Alun Francis stjórnar.
21.10 Sfgild dægurlög.
21.30 Utvarpssagan: „Fuglaskottis"
eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les
(6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lliugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
Mánudagur
06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens
Sigurðsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 I morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttir, fróttayfirlit, veðurfregnir, til-
kynningar, daglegt mál.
09.00 Fréttir.
09.03 Litli barnatfminn. Meðal efnis er
sagan „Lena-Sól" eftir Sigriði Eyþórs-
dóttur. Höfundur byrjar lesturinn. Um-
sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00).
09.20 Morgunleikfimi.
09.45 Búnaðarþáttur. Ólafur H. Torfason
segir frá aðalfundi Stéttarsambands
bænda.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón-
assonar.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhijómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
11.55. Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn. - Rudolf Steiner
skólinn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.35 Mlðdegissagan: „Jónas“ eftir
Jens Björneboe Mörður Árnason les
þýðingu sína (23).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frfvaktinnl. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir.
15.03 Smálftið um ástina. Þáttur i umsjá
Þórunnar Magneu Magnúsdóttir.
15.35. Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Fjallað um rithöf-
undinn Jón Isfeld og verk hans í tilefni
80 ára afmælis hans. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sf°i. a. Píanókonsert
nr. 21 í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus
18 S(ÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. september 1988
\
\
/